Morgunblaðið - 29.04.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. apríl 1939.
Hvað ð jeg að hafa
til matar ð morgun?
Það er nú kominn sá tími, að ýmsar dugnaðarkonur eru
farnar að hugsa um, kálgarðana sína. En það er alt of lítið
gert að garðrækt hjer. Menn gera sjer yfirleitt ekki ljóst hver
búbót það er, og þó þaðan af síður hve miklu hollara fæði
menn geta veitt sjer, ef þeir hafa garðrækt. Hjer má auk rófa
og kartafla rækta blómkál, grænkál, salatkál, höfuðkál, hvít-
kál, grænkál og ýmsar aðrar káltegundir. Þessi mátvæli eru
ekki auðug af eggjahvítuefnum, en í þeim er mikið af fjörefn-
um og málmsöltum, sem yfirleitt skortir í fæði manna hjer.
Salatkál er t. d. í svo miklu áliti í Prakklandi, að manneldis-
fræðingar þar segja, að ekki sje hægt að halda fullri heilsu
nema að fá eitthvert slíkt hrámeti úr jurtaríkinu einu sinni
á dag.
Pantlð matinn tímanlega.
Svínasteik,
Svínakóteleftur
Nýft nautakföt.
Athugið að versliinin er flutt í Skjaldborg við
Lindargötu (gengið niður sundið frá Vitatorgi).
Versl. Búrfell
Sími 1506.
nýreykt
}
i
i
i
X
t
t
t
y
ý
t
Svfnakoteletturj
Nautakjöt j
í steik, buff, gullasch X
Hangikjút j
nýkomið úr reyk
x
| Margskonar
•%
I
Í
Grænmeti
Kjötbúðin
iv Týsgötu 1. Sími 4685.
% _
X Y
Til
helgarinnar:
Kjöt af nýslátruðum
ungum nautum.
Grænmeti lækkað.
ökaupfélaqið
I Hvítkál — Gulrófur §
Svið
EGG — OSTAR
[Kjöt & Fískarl
I Símar 3828 og 4764.
oooooooooooooooooo
0 nlmnú /iaa o
<>
Glæný ýsa
og STEINBÍTUR
0
|
0
. Saltfiskbúðin
$ Hverfisgötu 62. Sími 2098. o
0 - • ; 0
oo<xxxxxx>ooooo<>o<x
Kola-verðið
hefir ekkert breyst hjá mjer, •
þrátt fyrir gengislækkun. •
Nýr silungur. !
Hafliði Baldvinsson i
ÞURKUÐ BLÁBER
niðursoðnar fíkjur, ávaxta-gele
í pökkum og margs konar búð-
ingar. Þorsteinsbúð, Grundar-
stíg 12, sími 3247, Hringbraut
Úr daglcga lífinu
í buff, gullasch, steik
súpu og hakkbuff.
Frosið dilkakjöt
Úrvals saltkjöt
Rófur, Kartöflur
Gulrætur, Hvítkál
Kjötbúðín
Herðnbreíð
Hafnarstræti 4.
Sími 1575.
0<XXX>^0000^000^W'
SimnnimimiiHiiuiiniiiiiiiiiiufiiHuiiiiiiiiiiiiHfiiniiiiiiim)
jE . | ., ... . =
Nýtt
G. T. Athelstan kaupmaður í Miun-
papolis skrifar blaðinu á þessa leið:
Hjerna sendi jeg ykkur blaðaúr-
klippu, sem ætti að gera ykkur glatt í
geði. Þeir. íslendingar, sem hingað
koma næsta sumar, geta nú ferðast um
þver og endilöng Bandaríkin fyrir 90
dollara!
Þeir geta farið frá New York, og
vestur um Minneapolis, Ghieago, alla
leið til Seattle og þaðan svo suður eftiy
vesturströndinni til San Prkncisco og
síðan til San Diego, failegur bær San
I)iego -— og svo til New Orleans, ójá,
stansað í Houston Texas við Mexico-
flóa og svo haldið áfram til Jackson-
ville, Florida, Savannah, Georgia —
sjeð suðrið í sinni dýrð — og svo
norður austurströndina Richmond, New
York — alt fyrir 90 dollara!
★
Máltíðir kosta-50—75 cent, eins góð-
ar og nokkur maður getur jetið, jarð-
epli Sern vigta pund. Hvað viljið þið
hafa þ'að meira o. s. frv. Á fyrsta far-
rvmi kostar i'erðin 135 dollara. En
muninn á 1. og 2. fari'ými má ekki
hera samún við muninn á 1. og 2. far-
Neylið
hinna eggjahvílu
auðugu fiskirjefta
Fiskibuff
Fiskibollur
Fiikigralín
Fiskibúðingar
Fiskisúpur.
Alt úr einum pakka af
manneldism.iöli. Fæst í
öllum matvöruevrslun-
um. Heildsölubirgðir hjá
Sími 5472.
Símnefni Fiskur.
Hólsíjallahangikjöt
og grænar baunir.
Jóh. Jóhannsson (
Grundarstíg 2. Sími 4131. g
•umuiiiuiiiimiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiir
Sími 1456.
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.
If af ungu i
X í buff, hakk, gullasch 'k
Y V
og súpu. t
$ ?
í Nordalsíshús f
| Sími 3007. ?
X X
x—x—
rými á skipum, sem ganga til íslands.
Munurinn hjer er sama og enginn,
nema að 1. farrýmisfarþegar geta feng-
ið aðgang að „observations ear“ . eða.
útsýnisvagni. Hann er nærri allur úr.
gleri gerður og þvj ,er. hægt að sjá
þaðan nokkru jueira en út um venju-
lega vagnglugga. Fyrsta fai'rýmisfar-
þegar geta líka fengið rúm að sofa. í á
næturna fyrir 1% dollar. En í dag-
vögnunum er hægt að leggja bekk-
bökin útaf og sofa á þ'eim. Jeg fer oft
í svona vagni til Seattle og " Sef vel
og spai'a peninga.
★
New York er í raun og veíu á út-
kjálka landsins. Og New York fyrir
vestanmenn er New York. En þessar
ódýru ferðir eru hjálp fyrir New York.
Því nxi á sýningin þar eftir að gefa
okkur mikla timbunnenn, og ykkur Is-
lendingum með, mikla timhurmenn, einS.
og allar sýningar hafa gefið öllum
þjóðum í 46 ár. En stóru þjóðirna'ri
þola slíkt, litlu þjóðirnar síður.
En jeg er altaf hjartsýnn, altaf
bjartsýnn. Eftir tvö ár skiljið þið okk-
ur betur hjer. Þá er þessi jámbrautar-
ferð mikil hjálp. Að geta ferðast um
Bandaríkin frá hvaða stað sem er, til
hvaða staðar sem er fyrir 90 dollara,,
og stansa hvar sem menn vilja og
fengið sjer kaffi og lummur, eða gott
amerískt whisky og sódavatn, eða
brennivín, bjór, aquavite, absinth eða
kampavín, eins gott hjer og í Erakk-
landi.
Yðar einlægur
G. T. Athelstan.
P. S.
Amerískar stúlkur eru fallegustu
stúlkur í heiminum.
★
Jeg veit ekkt hetur, en ákeviðið hafi
verið í nýju lögi-eglusamþyktinni, að
banna mönnum að bera húsdýraábui'ð
á grasbletti inni í bænum. Væri ætl-
andi að hægt væri að framfylgja þessu
banni, því hvað á að vera að gera með
að klína þessn á grasblettina, til óþrifn-
aðar fyrir þá, sem búa í nágrenninu,
og leiðinda fyrir vegfarendur
Nú sá jeg ekki betur í gær, en verið
væri að aka njörgum skítahlössum á
grasfietina í Hljómskálagarðinum.
Það er ekki von að einstakir menn
haldi fast við lögreglusamþykt bæjar-
ms, ef starfsmenn og stofnanir bæj-
arins br.jóta hana.
Plausor.
★
Gamall Reykvíkingur ski'ifar:
Þegar jeg las í morgun greinina í
blaðinu um herfei-ðina gegn sóðaskapn-
nm, datt mjer í hug að minnast á
hvei-nig útlitið er ki'ingum þenna eina
bekk sem er uppi við Leifsstyttuna á
Skólavörðuholtinu. Látuiji það vera að
bekkurinn sje í moldarflagi. En kring
um hann er svo mikið lausagrjót, að
illmögulegt ei', nema fyrir fima nienji
að komast þangað, til að sitja á bekkn-
um. Lasburða fólk, Sem gengur þama
upp eftir, sjer til dægrastyttingar,
œtti að geta hvílt sig þarna.
Skyldi það kosta mikið að setja upp
annan bekk nær styttunni?
Ármenningar fara í skíðaferð
kvöld kl. 8, og í fyrrainálið kl
9. Farmiðar seldir í versl. Brynji
og á skrifstofu fjélagsins. Farið e
frá íþróttahiisinn.
Islenskar kartðflur f sekkjum og lausri vigt. Drífandi.
Sími
4911