Morgunblaðið - 16.05.1939, Page 5
Hmðjudagur 16. maí 1939.
5
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Ititstjórar: Jón KJartansson og- Valtýr Stefánsson (ábyrgTSarmatSur).
Auglýsingar: Árni óla.
Ritstjórn, auglýslngar og afgreiTSsIa: Austurstræti 8. •— Sími 1600.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuTSI.
í lausasölu: 15 aura eintakiTS — 25 aura meTS Lesbók.
HITAVEITAN
N
jÍR skriður er kominn á veitan spari í erlendum gjaldeyri
hitaveitumálið. Ef ekki ó- um 1,2 til 1,5 milj. króna á ári.
væntar hindranir verða enn á j
vegi, er ekki annað sjáanlegt en!
að málið komist nú í örugga1 Tölur þær’ sem hJer voru
liöfn, þannig, að hitaveitan verði nefndar sýna greinilega hvaða
íullgerð í lok næsta árs. þýðingu það hefir fyrir þjóðina
Það er danska firmað Höj-} hedd> ef hægt yrði að koma
„gaard & Schlutz, sem hefir gert iUf>i) bitaveitunni.
Reykjavíkurbæ tilboð um fram-! Hyrii Reykjavíkurbæ hefir
kvæmd verksins og boðist til að þetta mál_ vitanlega alveg sjer-
lána bænum fje til fyrirtækisins. staha þýðingu. Hitaveitan trygg
Höjgaard & Schultz er eitt þekkt ,ir bæJarbúum nægan hita fyrir
asta verkfræðingafirma á Norður ,sanngjarnt verð’ hvað sem f-vrir
löndum og hefir viðskifti um all kann að koma úti í hinni órólegu
;an heim. Hjer á landi er þetta verom' A stríðsárunum komst
Sterk og samhent
stjórn er ráöið
Eftir Bjarna Senediktsson
p itóhvað
»’'—’ g-era“.
þeim svipuð
lega sjaldan
verður að
Þessi orð eða
hafa áreiðan-
verið jafn-oft
veröld. Á
ifirma einnig þekt, því að það holaverðið UPP ]" kr- tonnið.
reisti rafmagnsstöðina við Ljósa Tf stvrjold skyidi brjótast út
tfoss og viðurkenna allir, sem vit,aftm k°lnveiðið margfaldast,
'hafa á, að það verk liafi verið *rði ®roðí Reykvíkinga af hita-
prýðilega af hendi leyst. Er það |A,eitunni ometanlegur. Við skul-
Fþví/áreiðanlega mikið happ fyrir|Um vona> aú stríðið brjótist ekki
Reykjavíkurbæ, að þetta viður- ,ut 1 bað nálægri framtíð, að það
kenda firma skuli bjóðast til að trufh framkvæmdir þessa nauð-
takast á hendur framkvæmd hita ;svnjamals' betri stríðsundir-
veitunnar. búningur verður ekki gerður fyr
^ ir Reykjavíkurbæ — og reyndar
'Lánstilboð Höjgaard & Schultz Woðina í heild en sá, að
«er alls 6,8 milj. danskar krónur hrinda hitaveitunni í íram-
•og er þetta áætlaður stofnkostn- kvæmd-
.aður hitaveitu í allan bæinn innan
Hringbrautar, auk húsa á Norð- Það er gert ráð fyrir því> að
urmýii og Meium. Lánið á að framiÍVæmciir hitaveitunnar hefj
•endurgréiðast á fyrstu 8 rekst- igt strax á þessu ári. Þó ber í
ursárum hitaveitunnar og þýðir því sambandi vel að athuga> að
það, að allur reksturshagnaður aðalvinnan við fyrirtækið hjer
viðhöfð og í vetur af möun-
um í öllum flokkum or
stjettum, þesar um stjórn-
mál hefir verið rætt.
Ilvað sem öllmn skoðanamismun
leið, ]>á er. það víst, að öllum var
ljóst, að verandi ástand Jivorki
gat nje mátti lialdast óbreytt.
Menn deildu og deila enn um af
hverjum ástæðum svo var komið
sem komið var. en hitt var sam-
eiginlegt álit, að til varð að breyta
og að talía varð upp önnur -úr-
ræði en þau, sem liin síðari ár
liefir verið beitt.
fyrirtækisins gengur til greiðslu
lánsins þessi fyrstu starfsárin.
Að sjálfsögðu hefði verið hag j bænum sitja af
kvæmara fyrir bæinn, ef fengist 'atvinnu nú> með þyí að bíða eftir
heima kemur ekki fyr en á næsta
ári. Því má enginn verkamaður
sjer sumar-
hefði langt lán (25—30 ára), en
vinnu við hitaveituna. Það er
von.
Þótt lánstilboð það, sem fyrir
vegna hins ískyggilega ástands í vissulega gott að hafa hitaVeit-
Evrópu, hefir reynst ókleift að una upp á að hlaupa> þegar kem
fá slíkt lán. ur fram á hausið og a næsta
Ollum verkfræðingum, erlend-'
um sem innlendum, er hafa kynt
sjer hitaveituna frá Reykjum,
ber saman um, að fyrirtækið sje
mjög álitlegt og gefi það góðan liggur til hitaveitunnar, sje ekki
.arð, að það geti greitt stofn- eins hagkvæmt og æskilegt hefði
kostnaðinn að fullu á 8 árum.! verið, munu að sjálfsögðu allir
Áætlað er að árleg greiðsla l erða sammála um, að tilboðinu
nemi kr. 1,040,000 d. kr., eða verði að taka. Hjer er svo mikið
alls 8,3 milj. d. kr. á 8 árum. í húfi, að ekkert má láta ógert
En á sama tímabili er áætlað að til þess að koma þessu þjóðþrifa
brúttótekjur hitaveitunnar nemi
alls 8,7 milj. d. kr. og er þá reikn
að með kolaverði 45 kr. d. pr.
tonn. Af þessu er ljóst, að tekj-
:ur hitaveitunnar nægja til
greiðslu lánsins á 8 árum. En
þar sem notkunin getur ekki orð
ið almenn strax í byrjun, en
kemur smám saman, getur fyrir
tækið sjálft ekki staðið undir árs
greiðslunum fyrstu 3 árin. Hefir
því Ilandelsbankinn lofað að lána
sem svarar því er á vantar.
Vextir eru ákveðnir minst
414% og mest 51/2%- Þeir greið
ast ekki fyr en jafnóðum og fjeð
er notað, en ekki af allri láns-
upphæðinni strax.
Þegar hitaveitan er komin í all
an bæinn, er áætlað að árlegur
kolasparnaður nemi 33,600 tonn.
IVLeð kolaverðinu sem nú er, mun
feigi fjarri því að áætla, að hita-
fyrirtæki — hitaveitunni — í
framkvæmd.
125 ÁRA AFMÆLI
EIÐSVALLA-STJÓRN-
ARSKRÁRINN AR
125
ára afmælis norsku
st j órnarskrárinnar
verður minst með miklum há-
tíðahöldum um gjörvallan Noreg
þann 17. maí næstk.
Konungur, ríkisstjórn og þing
menn munu ásamt fjölda annara
manna fara til Eidsvoll, þar sem
sjálfstæði ríkisins var lýst yfir
árið 1824. Þar . munu þeir kon-
ungur, forsætisráðherra og for- Rmnna.
seti stórþingsins flytja ræðu.
Annarsstaðar í Noregi verður
efnt til hátíðahalda eftir föng-
um. (FTJ).
Fullkomið öngþveiti liefir í raun
og veru ríkt í atvinnuvegum Jands
manna a. m. k. frá árinu 1931. Á
valdaárum samsteypustjóriiar
Sjálfstæðismanna og Framsóknar
1932—1934 voru gerðar ýmsar
ráðstafanir, svo sem stofnun Sölu-
sambands íslenskra fiskframleið-
enda og ýmiskonar kreppuhjálp,
sein að vísu kom í veg' fyrir hrun
þá þegar, en nægðu ekki til fullr-
ar viðreisnar. Látið var lijá líða
það, • sem mest var um vert: að
koma atvinnuvegunum í það horf,
að þeir gætu sjálfir staðið undir
sjer. Sjálfstæðisnienn bentu, í till.
ÓJafs Thors um fiskiráð og oftar,
á úrræði, sem til viðrjettingar
hefðu mátt leiða, ef þeim hefði
þá þegar verið hrundið í fram-
kvæmd undir forystu hæfra
manna. En hinir flokkarnir eyddu
þessum tillögum og töldu sig ekki
framar þurfa á aðstoð Sjálfstæðis-
manna að halda.
Eftir kosningarnar 1934 tóku
Framsókn og Alþýðuflokkurinp
við völdum. Með rjettu verða ekki
brigður á það bornar, að þessir
flokkar hafi þá viljað rjetta land-
ið við. Margskonar ráðstafanir
voru gerðar, er þeir töldu horfa
til viðrjettingar. Lagaflóðið hefir
aldrei verið meira en það þá var
og mörg voru lögin þess efnis að
fá hinu opinbera meiri afskifti
en áður af atvinnuvegum og lífi
borgaranna yfirleitt.
En alt kom fyrir ekki. Ástand-
ið, a. m. k. í sjávarlijeruðunum,
fór sí versnandi, og þrátt fyrir
hækkað afurðaverð til bænda fór
straumurinn úr sveitinni í at-
vinnuleysið við sjóinn sívaxandi.
Öfgamennirnir 'í Alþýðuflokkn-
um töldu, að þetta stafaði af því,
að þær ráðstafanir, sem gerðar
höfðu verið, væru eklíi nógu rót-
tækar. Haustið 1936 urðu þeir yf-
irsterkari á þingi Alþýðusam-
bandsins og ákváðu að kuýja
fram kröfur, sem lilutu að leiða
til þess, að alger upplausn liefði
orðið í atvinnulífi landsmanna og
atvinnuvegirnir hefðu hrunið til
tíma ekki leyst nein þau mál, er
verulega þýðingu hafa, með Al-
þýðuflokknum einum.
En þetta liefir Jeitt til þess, að
alt frá haustinu 1936 fram í apríl
1939 var starfhæf ríkisstjórn ekki
til í landinu. Ef Framsókn þurfti
að koma verulega þýðingarmikl-
um málum fram varð hún altaf
að leita til Sjálfstæðisflokksins, en
hinsvegar naut hún enn stuðnings
Alþýðuflokksins eins, og varð það
til þess, að ekkert spor var stig-
ið til fulls.og um of beðið átekta
og sjeð, hvað verða vildi.
Þessi tími hefir þó engan A’eg-
inn farið til einsbis. Á honum hef-
ir almenningur, alveg án tillits til
þess, hvar í flokki hann stendur,
sannfærst um, að kenningar Sjálf
stæðismanna um, að því aðeins'
geti öllum landslýð liðið vel, að |
atvinnuvegirnir sjeu í blóma og j
beri sig, eru rjettar. Reynslan
hefir kent verkamönnum Og öll-
um almenningi, að atvinnuvegirn-
ir fá því aðeins staðist, að at-
vinnurekendurnir fái hæfilegan
arð. Og menn hafa lært, að hrörn-
un atvinnuveganna hefir fju’st og
fremst komið af því, að of miklar
kröfur Jiafa veríð til þeirra gerð-
ar, eu ekld af hinu, að eigendum
atvinnutækjanna-, þeim, sem mesta
liafa reynsluna og besta þekking-
una, væri ekki treystandi til að
stjórna þeim svo vel færi.
★
Það er nú orðin viðurkend stað-
revnd, að mesta villan, sem gerð
var á árunum 1934—1936, var
einmitt sú • að gera menn ger-
ókunnuga þeim málum, sem þeir
áttu um að fjalla, að alræðismönn-
um yfir þeim. Þá var hugmynd
Sjálfstæðismanna um fiskiráð
framkvæmt með þeim ósköpum
að setja á laggirnar fiskimála-
nefnd undir stjórn olíusalans
Hjeðins Yaldimarssonar. Allir
nema Hjeðinn sjálfur viðurkenna
nú, að slíkt kunni ekki góðri
lukku að stýra.
En einmitt í athöfnum slíkum,
sem þessari, birtist veikleiki hins
sósíalistiska skipulags skýrast. Sá
veikleiki er engin tilviljun, heldur
liggur í eðli fvrirkomulagsins.
sjálfsagt að velja Hjeðinn Valdi-
marsson til forystu í fiskimálum
landsins ,1934 eius og honum þyk-
ir það fráleitt nú.
★
Reynslan af þessari ráðstöfun
og öðrum ámóta var vitanlega dýr-
keypt, en mest er um það vert,
að nú hafa menu fært sjer hana
í nyt. Öfgamennirnir kuniia því
hinsvegar illa, að eklti er lengur
þörf fyrir þá. Kommúnistarnir
undir forystu Iljeðins Valdimars-
sonar reyna nú að espa menn til
andstöðu gegn þeim viðreisnar-
ráðstöfunum, sem gerðar hafa ver
ið. Slíkar tilraunir bera samt eng-
an árangur.
Margir voru Jiræddir um það,
þegar reynt var að færa krónuna
til rjettara gengis en áður með
gengislögunum í vor, að sú ráð-
stöfun myndi verða vatn á millu
kommúnista. Slíkt var nú að vísu
fyrirfram heldur ólíklegt, því að
kommúnistar sjálfir höfðu stung-
ið upp á því sem bjargræði fj’r í
vetur að felJa krónuna um 15%.
Sjálfir treystu þeir samt svo á
heimsku fólks, að þeir töldu
að nú mundu þessar tillögur
gleymdar. En það traust var
oftraust. Almenningur veit ósköp
vel, að þótt kjör hans sjeu
þröng hjer á Jandi nú, þá er það
einmitt ekki síst vegna þess, að
álirif kommúnismans hafa verið
of mikil hjer á landi undanfarin
ár. Ilitt er heldur ekki gleymt, að
eina Evrópuríkið, þar sem fólkið
hefir fallið úr hungri miljónum
saman á okkar döguin, er paradís
kommúnistanna, Rússland.
Æsingar kommúnista hafa því
fallið algerlega máttlausar til
jarðar. Ríkisstjórninni er fyllilega.
óhætt að halda áfram viðreisnar-
starfi sínu, án þess að hún þurfi
að óttast munnfleipur þessara er-
indrelta hins erlenda valds.
Nú þótti Framsókn Iiinsvegar
nóg komið og neitaði að fallast á
þessar kröfur. Yið þá neitun hef-
ir hún staðið síðan og eftir þann
Það, sem ríkisstjórnin nú þarf
mest af öllu 'að óttast er að verða
sjálfri sjer sundurþykk. Menn
ætlast til að fá úrræðagóða, sterka
og samhenta, stjórn. Slíkt getur
Jiinsvegar ekki fengist nema jafn-
rjetti sje látið ríkja fyrir alla
borgara landsins. Allir þeir, sem
Þegar pólitískir flokkar eiga að ,vilja taka á sig fórnir til viðrjett-
taka við stjórn atvinnuveganna, \ ingar landi og lýð, eiga kröfu til
þá ráða eðlilega flokkshagsmunir | þess, að þeirra rjettur sje virtur
og’ þeir verðleikar, sem að flokk-
unum vita, mestu um valið á for-
ystumönnunum. Að vísu eru flokk-
arnir í mismunandi hættu að
þessu levti. Sjálfstæðisflokkurinn,
sem hefir flesta athafnamenn at-
vinnulífsins innau sinna vjebanda,
er í sýnu minni hættu en þeir
flokkar, sem öðruvísi eru skipað-
ir. Jafnvel þó að þeir flokkar
vilji vel gera, þá liafa þeir ekki
þekkingu til að dæma um hverjir
hæfileikar eru æskilegir í þessum
efnum og hverjir ekki. Af þessum
sökum þótti Alþýðuflokknum jafn
til jafns við aðra.
Verði þessa gætt og verði hin-
um hæfustu mönuum í hverju efni
fengin forystan, er von um að vel
fari. Erfiðleikarnir eru miklir, og
þeir verða áreiðanlega ekki sigrað-
ir í skjótri svipan nje sársauka-
laust, en takist að sameina hina
sundruðu krafta þjóðarinnar, mun
miklu verða áorkað.
Ríkisskip. Súðin fór frá Djúpa-
vogi kl. 6 í gærkvöldi áleiðis til
Breiðdalsvíkur.