Morgunblaðið - 16.05.1939, Page 8

Morgunblaðið - 16.05.1939, Page 8
MORGUNBLiAÐIÐ Þriðjudagur 16. maí 1939«. HERBERGI ódýrt og gott til leigu. Upplýs- ingar í síma 5480. FORSTOFU STOFA til leigu. Uppl. í Síma 4781. STOFA með nútímaþægindum, til leigu í nýju húsi á Víðimel 36. Uppl. þar, neðri hæð. EITT HERBERGI til leigu á Hringbraut 63. KARTÖFLUR íslenskar og danskar, valdar gul- rófur í heilum pokum og lausri vigt. — Brekka. Sími 1678 og 2148. NÝSKOTINN SVARTFUGL nýr rauðmagi, ýsa, steinbítur o. fl. — Fisksölutorgið. — Sími 4127. KAUPSKAPUR Dívan og sængurfatnaður til sölu A. v. á. BESTU KAUPIN gera allir á Hverfisgötu 50. Sími 3414. TIL LEIGU eitt herbergi og aðgangur að eld húsi. Uppl. á Kaplaskjólsvegi 2. RÚMGOTT HERBERGI hentugt fyrir tvo rólega menn, til leigu. — Bergstaðastræti 30, niðri. KARTÖFLUR Matarkartöflur seldar í sekkjum og lausri vigt. Aðeins fáir sekkir eftir af útsæðiskartöflum. Versl un Guðjóns Jónssonar, Hverfis- götu 50. Sími 3414. Jfaujis&ajiuc HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikringlur. — Neytið þess besta. — Sveinabakaríið, Frakkastíg 14, sími 3727. SÍMI 3570 Aðeins fyrsta flokks vörur með sem lægstu verði. — Komið — ið — sendið. — Tjarnarbúðin — sími 3570. NÝTT BÖGLASMJÖR Harðfiskur, Riklingur, Ostar, Reyktur rauðmagi, Bjúgu, Krydd síld og saltsíld. — BREKKA. — Sími 1678 og 2145. ■ *—* HVEITI í 10 lbs. pokum frá 2,25; í 20 lbs. pokum á 4,25. — Heilhveiti, 0,40 kg. — Glæný egg, 1,40 Vi kg. — Alt til bökunar, best og ódýrast. — Brekka. Sími 1678 og 2148. í NÝORPIN EGG Lækkað verð. Verslun Guðjóns ‘Jónssonar, Hverfisgötu 50, sími 3414. CHEVROLET vörubíll til sölu. Uppl. á bílaverk stæði Þorkels og Tryggva. 1 FIMM MANNA jChevrolet-bifreið til sölu. — Upp lýsingar í síma 2500. RAFMAGNSELDAVJEL (Siemens) lítið notuð, til sölu. — Uppl. í síma 2223. ÞORSKALÝSI KAUPUM FLÖSKUR Laugavegs Apóteks viðurkenda eiös cg bóndósir af fiestum teg- þorskalýsi í sterilum ílátum undum. Hjá okkur fáið þjer á- HEFI MOLD til uppfyllingar. Vil kaupa notað timbur. — Sími 4175. i NÝRISTAR TÚNÞÖKUR til sölu. — Sími 5389. KAUPI GULL og silfur hæsta verði. Sigurþór — Hafnrastræti 4. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur. kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. KLÆÐASKÁPAR tvísettir, fyrirliggjandi. — Hús- gagnaverksm. og verslun Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðalstr. 18. — Sími 2744. ' alt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 6333 Flöskuveral. Hafnarstræti 21. Notið Venus QUILLAJABÖRKUR bestur og ódýrastur í Lauga- vegs Apóteki. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr., úr jámi á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. DÖMUTÖSKUR, útlendar, nýkomnar. — Hár- greiðslustofa Reykjavíkur — J. A. Hobbs. SHAMPOO — sápulaust — útlent, nýkomið. Hárgreiðslustofa Reykjavíkur — J. A. Hobbs. AUGNABRÚNALITUR bestur hjá Hárgreiðslustofu Reykjavíkur — J. A. Hobbs. TJÖLD og SÚLUR Verbúð 2. Sími 2731. HFrr^HSIEK HREINGERNINGAR. Jón og Guðni. Sími 4967. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki. Hafnar^ stræti 19. Sími 2799. Uppsetœ*- ing og viðgerðir á útvarpstækjt- um og loftnetum. TEK AÐ MJER hreingerningar. Vönduð vhfflá. Sími 5133. HOSGAGNAGLJÁA, afbragða góður. Aðeins kr. 1. glasið. NOTIÐ „PERO“, stór pakki aðeins 46 aura. STÚLKA vön saumum og dugleg óskast á KALDHREINSAÐ aumastofu Dýrleifar Ármann.— þorskalýsi sent um allan bæ. — sími 5370. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. RJETTU MENNIRNIR ! ýið innanhúshreingerningar eru Bárður ®g Ólafur. — Sáni 3146. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela,; gjös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. HREINGERNINGAR í fullum gangi. Guðjón og Geiri Sími 2499. V0RHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma Helgi og Þráinn. Sími 2131. HREIN GERNIN G er í gangi. Fagmenn að verki. Munið hinn eina rjetta: Guðna G. Sigurdson, málara, Mánagötu 19. — Sími 2729. SAUMASTOFU mína hefi jeg flutt á ílverfis— Igötu 43. — Anna Jónsdóttir. — Sími 2038. HJÁLPRÆÐISHERINN 1 kvöld kl. 6 Myndasýnlng fyrir* börn, aðgangur 10 aurar. — KL. 8'/2: Samkoma og myndasýning: Ofursti Westby talar. — Aðg.. 35 aurar. — Velkomin! TEK BÖRN til sumardvalar. — Upplýsingar* í síma 9086 til 20. maí. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins beata bón. r.o. G.T. St. VERÐANDI nr. 9 Vindur í kvöld kí. 8. — Inntaka... PIANOIvENSLA íenni í sumar. — Ásta Einar- on, Hávallagötu 41. Símí 2212. OHARLES Q. BOOTH. CTLAGAR I AUSTRI. „Já, gjarna“, svaraði O'Hare og gekk brosandi til Smallwood. „Þjer hefðuð getað sagt ; „Eitthvert ykkar hefir myrt Marcelles. Hvað hefir morðinginn gert við peningana1“ Jeg veit ekki, hvort þjer skiljið mig eða ekki. En spurning vðar gat virtst dálítið óvarleg“. „Þjer haldið ])ó ekki, að jeg sje sekurf', spurði Smallwood vantrúaður. „Nei“, svaraði O’Hare. „En jeg held því fram, að bjer sjeuð meðal ])eirra, sem hægt er að spyrja þannig. Hvers vegna haldið þjer, að við höfum kallað yður hingað 1 Þegar 500 þúsund dollarar eru annars vegar, er hægt að geta sjer til um ástæðu fyrir morðinu. Þeg- ar jeg hitti yður í anddyrinu í dag, voruð þjer að koma niður. Marcelles getur vel liafd verið dáinn þá. Þjer hafið starfað hjá Beasley, sem hefir umboð fyrir Yang í Flong Kong, svo að það er líklegt, að þjer hafið haft hugmynd um peninga hans í Shanghai. Þar að auki eruð þjer hrifinn af unnustu hins látna. Ját- uðuð þjer ekki rjett áðan, að þjer gætuð sjálfur jafn- vel hafa liugsað yður------“ „Jú, en hver rækallinn . . .“, greip Smallwood fram í fyrir honum, en misti svo alveg málið. „Gerald!“ O’IIare sneri sjer snarlega að Irene og hún tók undir handlegg hans. „Gerald. Þetta er óþol ■ andi eftir það, sem á undau er gengið. Peningarnir skifta engu máli! Skilur ])ú ])að ekki? Ilvaða ánægju liafa þessi 20 ár, sem þú hefir lifað fyrir þessháttar, fært þjer ?“ „Það er einmitt mergur málsins“, sagði O ’Hare og hló kuldalega. „Jeg verð að rjettlæta þau ár, áður en jeg fer. Það er orðið metnaðarmál fyrir mjer. Einhver hjer inni hefir gabbað mig, og það get jeg ekki sætt mig við“. Hann hristi höfuðið og sagði aftur: „Það get jeg ekki sætt mig við, vina mín. Jeg ætla mjer að láta skifta þýfinu milli okkar“. „Þú skalt ekki telja mig með“, sagði hún kuldalega. „Þetta“, sagði O’Hare, „ér mjög grunsamleg athuga- semd“. Augu hennar fyltust tárum og roðinn þaut fram í kinnar O’IIare. Hún sneri sjer frá honum og gekk út. að glugganum. „Mes amis“, tautaði Conti áhyggjufullur. „O’Hare hefir á rjettu að standa“, sagði feiti mað- urinn. „Það liefir altaf verið hugmynd mín, að pen- ingunum væri skift rjettlátlega. Nú skulum við ræða málið. Og þegar við höfum komið okkur saman um það, getum við rætt um, hvað gera skuli við líkið“. O’Hare var á leiðinni, út að hurðinni, til þess ftð læsa henni, þegar hún alt í einu var opnuð og þrír menn komu inn. Það voru Kínverjar. Þeir voru í yfir- höfnum utan yfir hermannabúningunum og tveir þeirra voru með byssur. Feiti maðurinn hló undirförulslega. „Má jeg kynna vkkur fyrir Yang herforingja“, sagði hann. * „Hann er þá dauður, hundurinn", sagði Yang. „Já, og hínn hundurinn hefir falið beinið“, svaraði O’Hare. Yang brosti. „Beinið skal jeg finna“, sagði hann. Hið sljetta og hörkulega andlit Yangs var með stóru öri, sem náði frá munnviki og upp <<ð kinnbeini. Það gaf andlitinu grimdaríegan svip. Yang sýndi afburða tækni í grimd sinni á austræna vísu. En hann notaði hana sem verkfæri til þess að ná takmarki sínu, en ekki af því að hann vildi sjá fóllc líða. Sjálfur var hann sálarlega og siðferðilega sterkur eins og vera bar fyrir mann, sem þekti sína köllun eins og hann. Og lífvörður hans var ímynd vilja hans og valds á óskiljanlegan hátt fyrir Yesturlandaþjóðir. En örið á kinn Yangs eyðilagði að nokkru lej’ti hinai austrænu ró hans, og þeir, sem þektu hann vel, eins- og Wang, foringi lífvarðarsveitarinnar, gátu sjeð það á örinu, í hvernig skapi Yang var. Þegar Yang varð reiður, varð það. snjóhvítt í heið— gulu andlitinu. Þegar liann var æstur yfir að þurfa. að taka mikilsverða ákvörðun, varð það dökt og „sló“ eins og slagæð. En þegar hann hugsaði um örlög sím eða hina ágætu konu, sem var móðir hans, breiddist heitur roði yfir örið, sem gaf andlitinu hlýjan svip. * Móðir Yangs var kryplingur, sveitakona frá Norður- Kína, með óbundna fætur og gula depla í svörtuim augúnum, vinnulúnar hendur og járnharðan vilja, kona, sem notaði kvísl og skóflu í jörðina síha í Yang— tzedalnum og keyri úr fljettaðri uxalnið á son sinn. Maðurinn hennar, sem var dáinn, hafði aðeins verið^ verkfæri í liöndum hennar. Og Yang var sonur móð- ur sinnar. „Vertu sterkur, sonur minn“, hafði hún sagt við ■ hann, og barið þýðingu orðanna inn í hann frá því að I hann var smábarn. Ef hann kveinkaði sjer,. sagði húu: „Yertu harður, sonur minn“, og smátt og smátt hætti hann að kvarta. En á milli högganna sagði liún hon- um, að hann væri konungasonur. Hún sagði lionum, að hann væri kominn af Tclieon keisara og örlög hans væru skráð í stjörnunum. Hann ætti að safna miðríkinu í eitt konungsveldi. Vekja á- ný virðingu manna fyrir feðrum sínum, og gylla goð- in í hofunum. Það sagði hún að væru örlög líans. Og hún endurtók með rödd, sem or.ðin var hás af' elli: „Vertu sterkur, sonur minn!“ „Jeg er sterkur", svaraði liann. Og Yang varð fyrir þeim álirifúm frá móður sinni,.. að hann fór að trúa á þau guðdömlegu. örlög, sem- hún spáði honum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.