Morgunblaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 5
JLaugardagur 20. maí 1939.
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjórar: Jón KJartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgT5armaTJur->.
Auglýsingar: Árnl óla.
Ritstjórn, augrlýslnKar og atgreifiBla: Austurstræti 8. — Slml 1600.
Áskriftargjald: kr. 8,00 á mánutti.
í lausasölu: 16 nura eintakit) — 26 aura metS Lesbók.
BESI SEM FYRSX
Mæðra-
dagurinn er
á morgun
G4MALL borgfirskur bóndi öld, sem allur heimurinn óttast
sagði einu sinni frá því í að skelli yfir. Er það einn af
• endurminningum sínum, að þeg- kostum tilboðsins frá Höjgaard
■ar hann fór til Reykjavíkur' sem & Schultz, að þar er framkvæmd
•unglingur, þá hefði hann verið jverksins bundin við árið 1940.
-varaður við því að setjast inn í í lok þess árs á allt að vera til-
hús, þar sem væri ofnhiti, þvíjbúið, ef bærinn gengur að til-
slík lífsþægindi spilti heilsu boðinu fyrir næstu mánaðamót,
svo verktaki hafi 19 mánuði til
þess að koma þessu mikla mann
virki á.
En jafnvel þótt svo vel fari,
að ekki verði af stríði á næstu
árum, þá er önnur hætta, sem
sje sú, að ókyrðin sem alt-
af er í viðskiftalífinu þessi ár,
og öryggisleysið geri það að verk
um að efni í pípur o. fl. kunni
að hækka í verði.
Nú kann einhver að segja, að
manna og hugarfari.
Síðan þessi hugsunarháttur
var uppi, hefir mikið breyst á
landi voru. Menn flýja ofnlausu
íbúðirnar hvar í landi sem þær
eru. Þjóðin lætur sjer ekki leng-
■ur lynda að lifa í kuldanum.
★
Enn í dag minnast menn með
skelfingu eldiviðarleysisins og
dýru kolanna, mótekjunnar og
brennisteinslyktandi Tjömeskola
stríðsáranna. Og þegar menn í eins gæti það komið fyrir, að eitt
fyrra urðu fyrir þeim vonbrigð- hvað af því efni, sem til hita-
um, að framkvæmd hitaveitunn-1 veitunnar þarf, lækkaði í verði,
ar drógst, þá var viðkvæðið oft|0g því væri gróði að því, ef fram
þetta, að hvað sem öðru liði, þá
mætti það aldrei fara svo, að
Reykvíkingar lifðu annað ófriðar að fyrirtæki, sem‘getur borgað
Pað hefir án efa verið hlý-
hjörtuð manneskja, sem
fyrst ljet sjer detta í hug, að
næðumar ættu það skilið, að
ignast sinn „dag“, meðal hinna
nörgu „daga“ ársins. Hugmynd
þessi komst fljótlega í fram-
kværnd og nú er „dagur“ mæðr-
anna orðinn fastur liður í daga-
eðju ársins. Má vera að sum-
taðar sje búið að taka hann upp
almanakið. Þótt enn sje eigi
vo hjer. Þessi dagur kemur nú
til vor á rnorgun. Vjer skulum
nú fylgja hinum fagra sið
mæðradagsins sumstaðar, með
því að sýna mæðrunum þökk og
xeiður. Eflaust verða þeir marg
r, sem þá láta sjer ant um að
deðja móður sína, með lítilli
jöf, blómi, eða með því að ljetta
íenni hinum síendurteknu hvers
lagsstörfum þennan dag. Og
>eir, sem ekki ná til hennar með
ðru móti, sendi henni línu eða
keyti, því besta gleði hverrar
móður er sú, að fá gott brjef
upp stofnkostnað sinn á 8 árum
er svo arðvænt, að þegar um
stofnsetning þess er að ræða,
verður líka að reikna með því
tjóni, sem af því hlýst, ef verkið
dregst. Og sennilega geta menn
fallist á, að von um verðlækkun
á efni eða öðru er ekki svo mikil
að hún geti jafnast á við viss-
una' um hinn árlega arð af fyrir-
límabil og eldiviðarleysi, áður en'
vatnið yrði leitt til bæjarins frá
'Reykjum í Mosfellssveit.
Nú er hitaveitumálið komið á
jþann rekspöl, að framkvæmd
verksins er trygð, eftir því sem
hægt er að byggja á óorðnum
hlut. Tilboð firmans Höjgaard &
Schultz um að útvega fje til
fyrirtækisins, og um að taka að tækinu. Ekki síst þegar þar við
,sjer verkið eða stjórna því, ligg-jbætist> að hin þráláta ófriðar_
Mr fyrir bæjarstjórn, landsstjórn hætta er á hinu leitinu> sem bein
og Landsbanka. ! línis miðar til verðlagshækk-
Á bæjarstjórnarfundi á mið- unar
vikudaginn var, skýrði borgar-
.stjóri málið fyrir bæjarfulltrú-
unum. Þar var m. a. á það bent
að allmikið af verkinu verður1
ekki tekið í ákvæðisvinnu, að
öðru leyti en því, að verktaki
tekur framkvæmd verksins að
sjer fyrir einingarverð, þ. e.
greiðslan sem hann fær fyrir
verkið fer eftir því verðlagi, sem
or á efni og vinnu.
Að óathuguðu máli kunna
unenn að líta svo á, sem þetta
•væri ókostur fyrir bæinn, það
'væri óvíst hve verkið raunveru-
llega kæmi til að kosta með
jþessu móti. En ef hinsvegar væri
farið að og alt fastákveðið fyrir
fram er ákaflega líklegt, að hver
sá sem tæki að sjer verkið yrði
að tryggja sig gegn áhættu af
’verðhækkunum, með því að ætla
sjer nokkru hærra verð, en nú-
verandi verðlag gefur tilefni til.
Með því að miða tilboð sitt við
•einingarverð þá er áhætta af verð
hækkun ekki tilfinnanleg fyrir
verktaka, og verðið sanngjarnt
■ eftir því.
kvæmd drægist.
En til þess er það að segja, leða hlýja kveðju frá fjarstöddu
barni sínu
Að ógleymdri hættunni, sem á
því er, að ófriður skelli á, áður
íen veitan er komin í húsin.
Hvernig sem þessu máli er
velt fyrir sjer, kemur það altaf
í ljós, að framkvæmd hitaveit-
unnar á að hraða sem mest, best
að hún komist á sem fyrst.
Af tvennum ástæðum er best
fyrir bæjarbúa að engin töf verði
á framkvæmd hitaveitunnar.
Eftir því sem lengur dregst að
koma henrii á, eftir því dregur
nær hinni yfirvofandi heimsstyrj
Hraðskákakepni fór fram í
fyrradag, að tilhlutun Taflfjelags
Reykjavíkur, í K. R.-húsinu, uppi.
Þátttakendur voru 20. Umhugsun-
artíminn var 5 mín. á skák hjá
hvorum kepþandá fyrir sig. Ur-
slit urðu þessi: 1.—2. Eggert Gil-
fer og Guðmundur Agústsson 17
vinninga hvor. 8. Baldur Möller
lði/2 v. 4. Guðmundur S. Guð-
mundsson 15 v. 5. Sigurður Giss-
urarson 14 v. 6. Kristján Sylver-
íixsson 12 v. 7.—8. Hermann Jóns-
son og Gunnlaugur Pjetursson 11
v. hvor. 9. Sæmundur Ólafsson 10
v. 10. Benedikt Jóhannsson 9VÍj v.
11.—13. ívar Þórarinsson, Magnús
G. Jónsson og Stefán Thorarensen
9 v. hver. 14.—15. Ársæll Júlíus-
son og Þorsteinn Þorsteinsson 8Mj
v. hvor. 16. Óskar Lárusson 5 v.
17. Þórir Tryggvason 3 v., og 18.
—20. Axel Christensen, Marís Guð
mundsson og Ingólfur Jónsson 2
v. hver. — Eggert Gilfer og Guð-
mundur Ágústsson tefldu síðan 3
skákir um fyrsta sætið, en skildu
jafnir.
En hjer hjá okkur á Mæðra-
dagurinn einnig annað erindi. —
Mæðrastyrksnefndin hjer hefir
neð höndum víðtæka sumarstarf
emi, sem miðar að því að veita
þreyttum mæðrum hvíld og hress
ngu með dvöl í sveit einhvern
tíma sumarsins. Og nú, þegar
sumarið fer í hönd, hefst enn
á ný undirbúningur nefndarinn-
ar að því starfi. Hversu langt
það getur náð nú í sumar, er
að mestu leyti komið undir því,
hversu vel bæjarbúar bregðast
við. Hversu vel þeir sækja þau
skemtiatriði, sem dagurinn hefir
vpp á að bjóða. Nýtur nefndin
til þeirra hinna bestu skemti-
krafta, sem völ er á, og vonar
því fastlega að gott málefni, og
góð skemtun verði þess megnug
að fylla þau samkomuhús, sem
nefndin hefir undir á morgun.
Og enn eitt: Mæðradagsblómið
verður að vanda selt á götunum.
Á morgun skreytast allir þessu
litla, en laglega, merki dagsins.
Reykvíkingar bregðast vissu-
lega ekki mæðradeginum, frekar
en öðrum góðum málum, sem al-
drei knýja árangurslaust á dyr
hinna örlátu höfuðstaðarbúa.
5
Margrjet Eiríksdóttir
fær 1. verðlaun
í hljómlistarsam-
kepni í London
4 p? mars s.l. var í Lundúnaborg háð allsherjar-
samkepni í píanóleik á vegum fjelags er
nefnist London Musical Festival.
Þetta var mesta samkepni ársins og er háð af þessu fjelagi ár-
lega með mikilli þátttöku. Er þetta stærsta fjelag þeirrar tegundar I
London.
Það mun þykja frjettnæmt, að
það var Islendingur, sern tók
þarna fyrstu verðlaunin, vandað-
an silfurbikar, er nefnist Beet-
hoven Cup.
Sigurvegarinn var Margrjet Ei-
ríksdóttir, dóttir Eiríks Hjartar-
sonar rafvirkja hjer í bænum.
I fyrravor tók liún þátt í ann-
ari samkepni, sem annað fjelag
efndi til. Ileitir það Belliam and
Streatham Musieal Festival Associ-
ation. Þar tók hún einnig fyrstu
verðlaun. Var það heiðurspening-
ur úr silfri. Dómurinn fjell þann-
ig, að Margrjet fjekk 94% í ein-
kunn (hundrað hæst). Vitnisihurð-
ur dómnefndar var: „Að hún
hefði ágætan smekk fyrir drama-
tískum hljómblæ, liæfileikar afar
miklir, ágæt framkoma og list-
hneigð sjerstaklega mikil“.
Snemma bar á óvenjulegum
hæfileikum Margrjetar í þessa átt.
Ellefu ára hóf hún nám hjá Páli
ísójfssyni. Stundaði hún nám við,
Tónlistarskólann frá því hann var
stofnaður árið 1930 og lauk þar
prófi 1934. Eftir það hjelt hún
náminu áfrarn tvö ár hjá dr. Mixa
með þeim áhuga, þreki Og þraut-
seigju, sem eru hennar sjerkenni.
1936 sigldi hún til London. Spil-
aði hún áður opinberlega og vakti
mikla athygli og hlaut ágæta
blaðadóma.
Þegar hún kom til London,
komst hún til kennara að nafni
Miss Moss. Hún hjálpaði henni til
þess að komast að námi hjá hinum
fræga kennara Englendinga, Mr.
York Bowen. Innritaðist hún í
Royal Academy árið 1937 og naut
þar kenslu sama kennara áfram.
í júlí 1938 tók hún próf og var
ein af sjö, sem fengu dóminn
distinguished players, eða hinir
framúrskarandi. Nemendur í henn-
ar deild
Margrjet Eiríksdóttir
með verðlaunabikarinn.
Tveir prófessorar
til Paiestinu
i
gærkvöldi lögðu þeir af stað
hjeðan guðfræðiprófessorarn
ir Magnús Jónsson og Ásmundur
Guðmundsson með flutningaskip
nu Fulton áleiðis til Genova.
Ferð þeirra er heitið til Pales-
tínu.
Sýningu á regnhlífum hefir Lára
Siggeirs þessa dagana í sýning-
argluggum „Gefjunnar“ í Aðal-
stræti. Þetta er fallegt úrval af
regnhlífum, senj þarna er til sýnis,
m. a. allavega litar regnhlífar úr
olíusilki, barnaregnhlífar og tösku-
regnlilífar, sem hægt er að brjóta
saman, svo að lítið fer fyrir þeim.
Allar eru regnhlífarnar búnar til
hjer, í Regnhlífagerðinni, Ilverfis-
götu 28, sem einnig annast. als-
konar viðgerðir á regnhlífum.
vinna þar tvær stúlkur, auk for-
stöðukonunnar, Láru Siggeirs, sem
hefir lært regnhlífagerð í Kaup-
mannahöfn.
voru a
Þeir búast við að vera komnir
þangað kringum þann 20. júní.
Ætla þeir að vera þar rúman
mánuð og ferðast til allra merk-
ustu staða landsins. En fyrst
fara þeir vitaskuld til Jerúsalem.
Þeir munu vera fyrstu ís-
lensku guðfræðingarnir. sem
fara til Landsins helga. Hafa
þeir fengið styrk til fararinnar
ir Sáttmálasjóði. Magnús fjekk
ararstyrkinn fyrir nokkrum ár-
um, en hefir ekki getað notað
annað hundrað, hann fyr. En Ásmundur fjekk
en í öllum skólanum um ellefu
hundruð.
Um miðjan apríl s.l. gekk hún
undir hið mikla S. R. A. M. próf
og hlaut ágætiseinkunn.
Þetta próf krefst afar mikils
undirbúnings og er mjög eftirsótt.
Margrjet stundar enn nám við
þennan sama skóla og léggur nú
einkum stund á kenslu fræði hljóm
listarinnar.
PALESTÍNA
Egypska stjórnin hefir til-
kynt bresku stjórninni, að
hún geti ekki mælt með því við
Araba í Palestínu, að þeir fall-
ist á tillögur hennar.
Stjórn Saud í Arabíu hefir
sent samskonar tilkynningu. Ftí. heim í september.
fararstyrkinn í vor.
Annars er það venja við alla
háskóla, að kennarar, sem fást
við kenslu í Biblíufræðslu fari
til Palestínu, til þess að kynnast
>ar staðháttum af eigin sjón, þó
slenskir guðfræðikennarar hafi
ekki haft tækifæri til þess að
afla sjer þessarar kynningar fyr
en nú.
Þeir búast við að verða komnir
til Hafnar .í ágúst. Fer Magnús
þá á fund í Oslo með fulltrúum
frá Þingmannafjelagi Norður-
landa, síðan á fundi ráðgjafa-
nefndarinnar og að lokum á guð
fræðingafund Norðurlanda, sem
haldinn verður í Hróarskeldu.
Hann gerir ráð fyrir að koma