Morgunblaðið - 20.05.1939, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 20.05.1939, Qupperneq 7
Laugardagur 20. maí 1939. MORGUNBLAÐIÐ Vormót II. flokks. mmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmm. Fram - Valur 2:0 K. R. - Vfkingur 5:0 Vormót II. fl. hófust á fimtu- dag með tveimur leikjum. Lauk þeim svo. aS Fram vann Val með 2 mörkum gegn 0, K. R. vann Víking meS 5 mörkum gegn 0. — Það var með talsverðri eftir- væntingu að meiin biðu eftir II. fl. niótinu að þessu sinni, og þó einknm eftir leik Vals og Fram, }>ar sem bæði þessi fjelög hafa notið tilsagnar erlendra þjálfara. Þess sáust líka glögg merki, að piltarnir höfðu baft gott af til- •^ögn hinna erlendu knattspyrnu- .manna, og þá sjerstaklega Fram- •arar. sem ljeku prýðisvel og skipu ilega , á köfluni. Valsmenn voru 'ýfirleitt þroskaðri og sterkari líknmlega. en siyrkur Framara lá í stuttu og öruggu samspili, sem án efa er verk Lindemanns, þjálf- ara þeirra. Knattarmeðferð þeirra er góð og þeir hafa vit á að hugsa áður en þeir gefa knöttinn frá sjer, en það er eitt af aðalatrið- unum í knattspyrnu. Valsmenn voru, eins og áður er sagt, sterkari líkamlega og tókst oft að „pressa“ sig fram með knöttinn, en þeir virtust ekki eins yel skilja nauðsyn, samleilts liðs- ins. Ástæða er til að geta þess, að einn maður í liði Vals bar sjer- staklega af, en það var Bragi Kristjánsson í framlínunni. Hann sýndi bæði leikni í meðferð knatt arins og skilning á nauðsyn sam- leiks. Sigurjón Jónsson var dómari og fórst vel úr hendi. Seinni leikurinn, milli K. R. og ,Víkings, var ekki eins skemtileg Ur og sá fyrri, enda báru K. R.- ingar af í leikni. I K. R.-liðinu eru mörg efnileg knattspyrnu mannaefni. Tveir þeir bestu, Skúli Þorkelsson og Birgir Guðjónsson mega þó gæta þess að venja sig >ekki á hrottaleik. Lið Víkings var mjög ójafnt Innan um eru ágætir menn, en aðrir ónýtir. Bestur Víkinga var Þorsteinn Olafsson. Einar Pálsson gæti orðið ágætis knattspyrnu maður, ef hann gætti þess, að með honum eru 10 samherjar yellinum, sem eiga að vinna með ’honum. Hermann Lindemann dæmdi af nákvæmni og snild. Leikmenn komust ekki upp með nein „trick“ eða „kúnstir", svo sem olnbogahrindingar nje brögð. ís lenskri knattspyrnu væri mikill fengur í að hafa átt marga slíka ,dómara, sem Lindemann er. Við höfum sjaldan sjeð eins vel dæmt hin síðari ár, nerna ef vera skyldi 'hjá Guðjóui Eiuarssyni. Sii nýbreytni var tekin upp, að aðgangur var seldur á lcappleiki II. fl. við vægu verði. Mun eng inn'sjá eftir því að styrkja knatt •spyrnumenn með nokkrum aur rum, til að sjá tvo kappleiki í einu Næstu leikir II. fl. verða í kvöld kl. 7V2. Fyrst. keppa K. IL og Val •ur og verður Þrginn Sigurðsson •dómari. Síðan koppa Fram og Vík Ingur. Þorstéinn Einarsson dæmir Vivax. „Vindictive“ FRAMH AF ÞMÐJU SÍÐU. breytt nokkuð og það „afvopnað'h Enn er þó rúm um borð fyrir tvær flugvjelar, sem liafðar eru til að æfa sjóliðsforingjaefnin í flugi. Þó skipið sjálft sje úrelt, sem herskip og gangi ekki nema 24 sjómílur í hæsta lagi (fer það þó .sjaldan nema 17 sjómílur og var daga á leiðinni frá Skotlandi), er það að ýmsu leyti útbúið ný- tísku tækjum til skólahaldsins. I eldhúsi skipsins er t. d. alt rekið með rafmagni, og alt skínandi hreint óg fágað eins og ráunar alt skipið. Áður en blaðaménnirnir hjeldu frá borði var farið til skiplierr- ans, Captains H. C. Bovell, og setið þar góða stund. Fengu hinir bresku yfirforingjar þar ýmsar upplýsingar er þá fýsti að vita um land og þjóð, og blaðamenn reið sVör við spurnihgum sínum. H. M. S. „Vindictive“ stendur hjer við í viku, en fer síðan til Skotlands og suður með Englands ströndum. Skipið er venjulega á þriggja mánaða ferðalagi með sjó- liðsforingjaefnin. Yfirmenn H. M. S. „Vindictive“ höfðu boð um borð í gærdag kl. 5y2—-7y2. Var þangað boðið ræð- ismönnum erlendra ríkja og ýms- um embættisimönnum og borgur urn. I dag kl. 4:—6 verður almenn- mgi gefinn kostur á að skoða skipið og verða skipsbátar í förum milli Geirsbryggju og skips. Á uppstigningardag var almenningi gefinn kostur á að skoða skipið, en svo mikill fjöldi fólks sóttist eftir að komast um borð, að skips- bátarnir höfðu ekki við að ferja. Var um tíma. -svo mikill mann- fjöldi á bryggjunni, að til stór- vandræða horfði Var mildi að ekki skyldi slyS hljótast af troðn- ingnum. Einn maður var svo ákaf- nr að hann ætlaði að hlaupa út í bát áður en hann var kominn upp að Ibryggjunni. Fjell maðurinn í sjóinn og var dreginn upp í bát- inn. Ef til vill verður því svo fyrir komið einhvern næstu daga, að drengjum verði sjerstaklega boðið að skoða „Vindictive". Eimskip. Gullfoss fór frá Leith kl. 12 í gærkvöldi, áleiðis til Vest- mannaeyja. Goðafoss er í Ham- borg. Brúarfoss fór frá Vestmanna eyjum í gær, áleiðis til Leith. Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Lagarfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í fyrrakvöld, leiðis til útlanda. a- a » » b ■ m Enrþhcg M.b. Sæhrfmoir fer hjeðan n.k. mánuda,e: til Sauðárkróks, Siglufjarðar oy Akureyrar. Tekur flutRÍng til þessara staða eftir því sem ástæður leyfa. Dagbók. Næturlæknir er í nótt Gísli Páls- son, Laugaveg 15. Síini 2474. NæturvörSur er í Reykjavíkur Apótekí og Lyfjabúðinni Iðunn. Messað í Dómkirkjunni á morg- un kl. 11, síra Garðar Svavarsson. Kl. 5 safnaðarfundur. MessaS í Fríkirkjunni á morg- un kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Messar í Laugarnesskóla á morg- un kl, 2, síra Garðar Svavarsson. MessaS í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2, síra Garðar Þor- steinsson. (Ferming). Kirkjan opn uð fyrir almenning kl. 1.50. Sjötugsafmæli á í dag Ingvar Guðmundsson, stýrimaður, Strand- götu 45, Hafnarfirði. Ingvar er vel metinn borgari í Hafnarfirði og dugnaðarmaður hinn mesti. Sonur Ingvars er Þorgils, banka fulltrúi. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af dr. theol. Jóni Helgasyni ungfrú Jóna Ein arsdóttir, Tjarnargötu 24, og Óli Vestmann Einarsson prentari, Vest urgötu 51 C. Heimili ungu hjón- anna verður á Leifsgötu 12. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú , Sigríður Jóns- dóttir, Frakkastíg 19, og Viggó H. V. Jónsson gjaldkeri. Heimili ungu hjónahna verður á Sjafnar- götu 5. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gunn- þór.unn Einarsdóttir frá Vík Mýrdal og Matthías Guðmundsson starfsm. á Tollpóststofunni. Heim- ili þeirra verður á Bergþórugötu öd. — „ , Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni Ágústa Sigurðardóttir - (Sigurðssonar frá Sámsstöðum í Fljótshlíð) og Axel Reinh. Kristj- ánsson (Benediktssonar trjesmiðs). Heimili ungu hjónanna verður á Gunnarsbraut 32. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af hr. biskupi Sigurgeir Sigurðssyni ungfrú Anna Ólafsdóttir frá ísafirði og Ás- grímur Ragnars bankaritari. Ileim- ili þeirra er á Reynimel 56. Fimtug verður í dag frú Guð- laug Björnsdóttir Leví, Sólvalla- götu 6. Munu þinir fjölmörgu vin- ir hennar senda henni hlýjar kveðj ur í dag, með þakklæti fyrir góða vináttu og von um farsæla kom- andi daga. Fósthúsinu verður lokað kl. 4 á laugardögum sumarmánuðina. Mæðradagsblómið er merki morg- undagsins. Skátar, drengir og stúlkur, eru beðnir að mæta á Veghúsastíg kl. 1 á morgun (sunnudag). Útbreiðslufundir. St. „Einingin“ fer í heimsókn til stúknanna Strönd á Vatnsleysuströnd og Framför í Garði á morgun. Lagt verður af stað kl. 12.30 stundvís- lega frá Góðtemplarahúsinu. Út- breiðslufundir verða á báðurn stöð- unuin. Þátttakendur gefi sig fram í Templarahúsinu í dag kl. 2—5. Utvarpið: Laugardagur 20. maí. 12.00 Hádegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Kórlög. 19.45 Frjettir. 20.10 Veðurfregnir. 20.20 Leikrit: „Einkaritarinn", gamanleikur eftir Charles Hawt- rey (Nemendur Mentaskólans í Rvík). 22.05 Frjett.aágrip. 22.10 Danslög. Regnhlífasýning stendur yfir þessa dagana í sýningarglugga Gefjunar í Aðalstræti. Nýasta tíska. Bestu efni. Regnhlifagerð Láru Siggeirs. Hverfisgötu 28. Sími 3646. f V If Hf Safnaðarfundur í Dómkirkjunni á morgun, sunnudag, kl. 5 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Kirkjubyggingarmál safnaðarins. 2. Heimsóknir í sorgarrann. Undirritaður flytur fyrir- lestur um það efni. 3. Önnur mál fundarmanna. S. Á. GÍSLASON (p. t. formaður sóknarnefndar). Vegna jarðarfarar verður bankinn lokaður mánudaginn, 22. þ. m. Vixlar, sem falla I gfald- daga föstudaginn 19. mai, verða afsagðir laugar- daginn 20» Búnaðarhankinn. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að kveðju- athöfn móður minnar, BJARGAR EMILÍU SNORRADÖTTUR JOHNSON, sem andaðist sunnudagsmorgun 14. þ. mán., fer fram í dóm- kirkjunni í dag og hefst með bæn að heimili okkar, Framnes- veg 23, kl. 4 e. hád. — Líkið verður flutt til Húsavíkur með Dettifossi, og jarðsungið verður að Grenjaðarstað föstudaginn 26. maí kl. 2 e. hád. i Guðrún Johnson. Vinum og ættingjum tilkynnist að HELGA ÁSMUNDSDÓTTIR andaðist 16. maí að heimili frænku okkar, frú Elínar St. Briem, Oddgeirshólum. Jarðarför fer fram frá Dómkirkjunni miðviku- dag 24. þ. fm. kl. 3 e. h. Blóm og kransar eru vinsamlega afbeðin. Anna Ásmundsdóttir, Guðrún og Anton Schneider. Jarðarför konu minnar og móður okkar, HELGU S. KRISTJÁNSDÓTTUR, frá Súgandafirði, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, 20. maí, og hefst kl. 1 e. með bæn á heimili okkar, Reykjavíkurvegi 29. Jarðað verður í Fossvogi. Jón S. Steinþórsson og börn. h. Öllum þeim, fjelögum og hinum mörgu einstaklingum, er sýndu okkur hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför YILHELMÍNU S. SVEINSDÓTTUR, vottum við okkar innilegasta þakklæti. Tóœas Jónsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.