Morgunblaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.05.1939, Blaðsíða 6
HfUiiiTiimmiiiummídiiiifimiiMiKiiiiiiiiniiiiiiiiHfHiiHiitiiiiMiiiiiiiuMHiiHM MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. maí 1939. Hvað á jeg að hafa til matar á morgun? Sumartímmn byrjar í dag. Samkvæmt reglugerð um lokun- artíma sölubúða er öllum verslunum lokað kl. 1 á laugardög- um í sumar (frá 15. maí). Þessi breyting veldur nokkrum ó- þægindum í fyrstu, og er við búið að húsmæður hafi ekki var- að sig á þessu. En þá er að bæta úr því með því að símia strax og opnað er eftir þeim vönun, sem heimilið þarnast um helgina. Pantill niatinn timanlega. oooc>oooooooooooooo af ungu Hangikjöt Reyktur rauðmagi X 0 0 t Nordal§íshú$ o !i Sími 3007. £ oooooooooooooooooo mnnnnnnnnitnmuiuiiuiiiumiiiiiiiiiHiimniHiiiiiiiiiiiim! Nýtt I | af ungu í Buff, Gull- | | asch, Steik, Hakkbuff. | | Nýreykt Sauðakjöt. | Frosið Diíkakjöt. Úrvals SaltkjÖt. | Rófur — Kartöflur. g ( Kjötbúðin ( 1 Herðtibreíð 1 Kálfakjöf Dilkakjöt — Saltkjöt — Hangikjöt — Ódýra Kjötið — Bjúgu — Fars — Pylsur — Reyktur Rauðmagi — Harðfiskur — Smjör — Gulrófur — Kartöfl- ur — Laukur — Rabar- bar. Goðaland Bjargarstíg 16. Sími 4960. Gullasch Ærkjöt MBúrfeii Minning Hallíriðar Þorsteinsdóttur Sími 1506. v ? X X 4 *♦ »J« *l* ♦*♦ *»* •'* *♦* *»**♦* *l* *«* •*MI*,«**«M»* J**Jm*«JmJ* **m*******««J»*JmJ»*J**JmJ* *J**«,4W**«**** *♦* *«M*n**í**»* 4 Hafnarstræti 4. Sími 1575. = 4 Klveifi í 5 kg. pokum 2.25 í 10 kg. pokum 4.50 í 50 kg. pokum 17.50 iiM>imiMHMiiiiiHiiiMMitiitmitmmmii*iii>fiiMiiiiiiiiiiiiiiii»yi f X Nýreykt i I 1 li t Jóh. Jóhannsson ! i •> x I 4 Grundarstíg 2. Sími 4131. Á I 4 X : V J Rabarbar Höfuðsalat Gúrkur Glænýr I X Kjöt & Fískur Símar 3828 og 4764. I t II = *.* 1 X Silungur Nordalsíshús t Neyfið hinna eggjahvífu anðugu fisbirjetta Fðsklhuff Fiikibollur Fiskigratin Fi§kibúðíngar Fi§ki§úpur. Alt úr einum pakka af manneldism.iöli. Fæst í öllum matvöruevrslun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur. Sími 3007. X Qe 4 _ . ♦• ItltlHlltMIMimillllltllMMIMIMIIMMIimtMMIMIIllMIIIHIIIIIIMM U. 3QÍ=1QC 3K==Eia Húsmæður! í dag loka verslanir kl. 1 í fyrsta sinn á þessu sumri. Panfið undireins það sem þjer þurfið að fá í matinn í dag og á morg- un. Með því trvggið þjer yður góða afgreiðslu og losið starfsfólk vort við margra tíma eftirvinnu. — Fjelag kjötvðrslana í Reykjavík. Fjelag matvörukaupmanna í Reykjavík. Nýskotinn Svartfugl, lágt verð, ásamt mörgu fleiru í matinn. Sími 1456. QE jqisjsc e 30 Kaupið Atexandra í 10 lbs. pokum á 2,35, Heilhveiti í 10 lbs. pokum 2,00, Ileilhveiti í lausri vigt 40 au. pr. ':g. — Ný egg 1,30 pr. V2 kg.. Islenskt böglasmjör og flest til bökunar ódýrt og gott í Þorsteinsbúð, — Hringbraut 61, sími 2803, Grund arstíg 12, sími 3247. J dag verður ,til moldar bovin Hallfríður Þ.orsteinsdóttir. — Hún var fædd á Bræðraparti, Akranesi 20. inaí 1867,. og er það því á aí'mælisdegi hennar, sem hún legst til liinstn hvíldar. Ilvm dó 7. maí, eftir miklar þjáningar, á sjúkrahnsi Hvítabandsijis. tLallfríður var dóttir Þovsteins Sveinssonar trjesmiðs og konu lians Guðrúnar Sigurðardóttur. Foreldrar hennar áttu 7 börn, en hún var sú eina af þeim hóp, sem náði fullorðinsaldri. Ilún var ein vuigis sex áva gömul, þegar hún misti föður sinn, og var hún eftir ]vað oft hjá föðurbróður sínum, Jakob Sveinssvni trjesmíðameist- ara í Revkjavík. 22. nóv. 1889 giftist hún Ásmnndi Árnasyni út- gerðarmanni í Háhæ í Vogum og bjó þar ineð ínanni sínum mesta rausuar- og sómahúi uin þrjátíu ára skeið. Var hún ekki eiuungis gestrisin, heldur náði góðgerða- semi hennar tii þeirra, er við erf- iðari kjör áttu að húa. Hún var stór og höfðingleg í Ivind. Hún var fríðleikskona hin mesta, ávalt glöð í hragði og eins og legði yl frá henni. * Árið 1919 fluttist hún með manni símnn til Hafnarfjarðar og bjó þai' í 14 ár 10. jan. 1932 varð hún ekkja. Einkaharn þeirra hjóna er Guðrún. Margir inurm sakna Hallfríðar, en enginii þó jafn sárt og dóttir- in, sem aldrei skildi við liina um- hyggjusömu og ástríku móður, nema tíu ár, er hún dvaldi í Kan- ada. Síðustu árin bjuggvv mæðg- urnar samau í Reykjayík. Friður drottins livíli yfir þjer! Frændkona. Heimsóknir í sorgarrann Svo nefni jeg erindi, sem jeg- býst við að flytja á safn- aðarfundi í dómkirkjunni kl. 5 á sunnudaginn kemur. Af því að það er óvenjulegt umtalsefni vor á meðal á opin- berum fundum, tel jeg ástæðu til að vekja eftirtekt manna á því, sem hjer verður sagt :- Jeg hefi margoft fundið til þess á liðinní æfi, hvað þorrl’ manna er fátækur að öllum leið- béiningum um allar kristilegar húsvitjanir, — og því sitja marg ir heima eða fara klaufalega af stað, sem annars hefðu getað. komið miklu góðu til vegaí’. Húsvitjanir alment eru hins- vegar alt of stórt efni í eitt er- indi, ef nokkurt verulegt lið á að því að verða, enda heimsókn- ir til syrgjandi fólks mjer rík- astar í hug nú af skiljanlegurrr ástæðum. Sjálfur hefi jeg undan farna 9 mánuði búið í sorgar- ranni, og fengið fjölda heirn- sókna — og brjefa — af þeim ástæðum, og farið hefi jeg fyr og síðar, oftar en jeg hefi tölu á, heim til þeirra, sem sorgin var nýkomin til. Hefi jeg því allmikla reynslu bæði sem veit- andi og þiggjandi í þesum efn- um, reynslu, sem mig langar til að miðla öðrum af, ef að ein- hverju liði kynni að verða. Málefnið sjálft snertir fleiri en þá, sem eru sorgarbörn í dag* og þeirra vini, því að það er gömul saga og ný, að margur hlær í dag, sem grætur á morg- un. Og þegar þungar sorgir setj- ast að, verður margur hræðilega einmana eða fær ,,huggara“ litlu vitrari en þá, sem settust hjá Job forðum daga. 1 fám orðum: Málefnið snertir oss öll fyr eða síðar; á einhvern veg, og þegar ísinn er brotinn, verða væntanlega fleiri, er taka ti! máls og segja öðrum til leið- beíningar hvað þeir hafa lært í reynsluskóla þessa jarðlrfs. S. Á. Gíslason. Trúlofun sína opinberuðu á upp- stigningardag ungfrú Þorbjörg Einarsdóttir frá ísafirði og Ágúst Jónsson blikksmiðanemi frá Selja- völlum, Eyjafjöilum. Hraðferðirnar uni Akranes FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. hita skipið og sömuleiðis er allur jú'atur nú soðinn við rafmagn. .Teg hvgg, að þetta sje eina skipið í flotanum, seiri hit.að er upp með rafmagni og soðið við rafmagn. Yið getum nú með góðu móti tekið tvo venjulega fólksbíla á þilfar. Lestarrúm og farþega liefir einnig stækkað til numa. —: Jeg er mjög áuægðnr með þessar breytingar á Fagranesinu, segir Leifur Böðvarssou, og jeg vona, að viðskiftamennirnir kunní að meta þær. Þá er jeg og þess- fullviss, að hraðferðirnar um Akra- nes, sem nú hefjast af fulluin krafti á þessu snmri, verði fjöl- farnar, ]>ví að f'ólk kýs lielst að Josna sem mest við sjóleiðina. Við Aukui'iiesingar hugsum _ einnig gott til þess, segir Leifiu* 1 að lokum, að Stemdór verður með- sína ágætu bíla hjá okkur um helgar, svo að þeir verða til taks fyrir skemt iferðir um hjeraðið. Nþ Víntabarbar. Gúrkur. Nrkuð bláber. Drífandi. §>ÍIK1Í 4011.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.