Morgunblaðið - 26.05.1939, Side 1
Vikublað: fsafold.
26. árg., 120. tbl. — Föstudaginn 26. maí 1939.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BlO
Systurnar á „Uppðkra".
Bráðskemtileg sænsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika:
Isa Quensel, Vera Valdor o. fl.
Aukamynd: Ný Skipper Skræk-teiknimynd.
>ooooooo<x>ooooooooooooooooooooooooooo
g SELJUM
Veðdeildarbrfef
4., 9., 10. og 11. flokks, og
[Kreppulánasjóðsbrjef
bæja og sveitarfjelaga og bænda.
kAUPHÐLLINI
Hafnarstræti 23.
Sími 3780.
'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO.
Æskulýðsmót á Þingvöllum.
verður haldið dagana 27.—29. maí (um hvítasunnuna) að
tilhlutun Æskulýðsfylkingarinnar.
Mjög fjölbreytt dagskrá svo sem: íþróttir, kórsöngur,
ræðuhöld, kvöldvaka. Dansskemtun í Valhöll kl. 6—12 síðd.
á annan í hvítasunnu.
Þeir, sem ekki liafa tjöld með sjer, geta fengið tjaldpláss. Veit.-
ingar á staðnum. Hátalari, og glymjandi músík.
Þess er fastlega vænst, að þátttakendur hafi ekki áfengi um hönd.
Tilkynnið þátttöku ykkar hið fyrsta á skrifstofu Æskulýðsfylk-
ingarinnar, Hafnarstræti 21, sími 4824. — Lagt verður af stað frá
Vörubílastöðinni Þróttur, iaugardaginn kl. 5 og 8V2 e. h.
Einnig ferðir á hvítasunnudag.
Kvikmynd verður tekin af mótinu.
Allir velkomnir! Allir á Þingvöll!
Laxá í Kjé§.
Þeir, sem hafa beðið um veiðidaga í sumar, eru
beðnir að tala við annanhvorn okkar í dag.
Egill Vilhjálmsson,
Eggert Kristjánsson.
EF LOFTUR GETUR ÞAF EKKI
ÞA HVER‘
Sexlugsafmæli
á Pjetur Zophoníasson ættfræðingur miðvikudaginn 31. maí. — I
tilefni af því verður honum haldið samsæti í Oddfellowhúsinu um
kvöldið.
Aðgöngumiðar fást í Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju í dag
og á morgun. Pantaðir aðgöngumiðar sækist þangað fyrir hádegi
á morgun.
m
Kventöikur,
þær allra fallegustu, ásamt
H Ö N S K U M,
með nýjasta sniði og tískulitum. Tískuúrfestar úr leðri.
samskonar litir.
mjóðfærahilsið.
Notaðar frystivjðlar
(Kolsýruvjelar).
10.000 og 15.000 kal. Sabroe-frystivjelar (Type H), í
ágætu standi og með venjulegri ábyrgð, til sölu. Verð d.
kr. 1.100,00 og 1.200,00 f.o.b. Kaupmannahöfn.
Nánari upplýsingar hjá Sambandi ísl. samvinnufjelaga.
ARTIESELSKABET
THOMAN THS. SABROE & CO.
AARHUS.
Sel veðdeildarbrjef
og kreppulánasjóðsbrjef.
Garðar Þors(ein§8on, hrns,
Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442.
^ NÝJA Bíó
Dularfulli Mr, Moto
Spennandi og skemtileg
amerísk leynilögreglumynd
frá Pox, um ný afreksverk
lögregluhetjunnar Mr. Moto.
Aðalhlutverkið leikur:
Aukamyndir:
Talmyndafrjettir
og minningar frá Spáni.
Börn fá ekki aðgang.
LEIKFJELAGr REYKJAVÍKUR,
i allra sllasta sinn
„TENGDAPABBI".
leikinn í Iðnó í kvöld 26. maí
kl. 8.
Aðgöngumiðar á 2,00. svalir,
1.50 niðri og 1,00 stæði í Iðnó frá
kl. 1 í dag. Sími 3191.
Allur ágóði rennur til mæðra-
styrksnefndarinnar.
A Hvílaiunnu-
dagsmorgun
kl. 9 gnðsþjónusta í kapellunni í
kirkjugarðinum eða hjá henui, ef
veður verður gott.
Ihugunarefni: Huggarar og
huggarinn.
Sigurbjörn Á. Gíslason.
Er nokkuð stór.
LiTLA BILSTðÐIN
Sími 1380.
Upphitaðir bílar.
Opin allan sólarhringinn.
í S.í.
Knattspyrnumót Reykjavíkur •
s> Meistaraflokknr
“ K.R.-FRAM
keppa i kvöld kl. 9.
Torgverð I dag.
Blómvendir á 75 aura og tvö-
faldar Lewkojur á 35 aura stykk-
ið. Agurkur á 80 aura.
Notið tækifærið og kaupið ódýr
blóm fyrir hátíðina.
Blóma- og Grænmetissalan.
r
Laugaveg 7.
Sími 5284.
T
í
í
T
?
T
?
?
*
%
❖
Sólrík
FORSTOFUSTOFA
er til leigu, Fæði og þjón
usta getur fylgt. Uppl.
í síma 1568 frá kl. 6—9
síðdegis.
A U G A Ð hTÍlut
«ne6 gleraugum
THIELE
Best að auglýsa
í Morgunblaðinu.