Morgunblaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.05.1939, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 26. maí 1939. Matador Hið margrþráða spil Matador kom á markaðinn í morgun, undir nafninu Miljóner. Nýa LeikfangagerÖin, Skólavörðustíg 18. Sími 3749. Hveragerði - Olvesá Evrarbakki - Stokkseyri. Kvöldferðir austur annað kvöld og sunnudagskvöld kl. 6 síðd úr Reykjavík. Að austan alla sunnudaga og mánudaga kl. 10 Ardegis. Bifreiðaslöfi Sleindórs. Símar: 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. Fyrirliggf andi: Hveiti, 4 tegundir. Hrísgrjón — Haframjöl. Hrísmjöl — Kandís. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kaupi kálfaskinn, söltuð og hert — hæsta verði. §ig. Þ. §kjaldberg. Tilkvnning frá Gjaldeyris- og innflulningsnefnd Þeir innflytjendur, sem óska að flytja til landsins, á síðari helmingi yfirstandandi árs, vörur, sem innflutningsleyfi þarf fyrir, samanb. reglugerðir um gjaldeyrisverslun o. fl. 14. júní 1938 og 15. þ. m., þurfa að senda oss umsóknir um gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir 20. júní n.k. Umsóknir um leyfi fyrir útgerðai vörur þarf þó ekki að senda fyrir tímabil þetta í einu lagi, held- ur nægir að senda þær með hæfilegum fyrirvara áður en kaup þarf að gera í hverju tilfelli. í þessu sambandi koma að sjáífsögðu ekki til greina þær vörur, sem þegar hefir verið úthlutað fyrir alt árið, en það eru vefnaðarvörur til versl- ana og byggingavörur til verzlana utan Reykja- víkur. Umsóknir um leyfi til innflutnings á ofangreindu tímabili, sem berast oss eftir hinn tilskilda tíma, verða yfirleitt ekki teknar til greina nema um sje að ræða nauðsynjar til útflutningsframleiðslunnar Umsóknum um leyfi fyrir vörum öðrum en út- gerðarvörum, sem þegar hafa borist nefndinni og ekki hafa verið afgreiddar, verður ekki svarað fyr en úthlutun fer fram. Reykjavík, 24. maí 1939. Gjaldeyirs- og innflutningsnefnd. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. Kappleikurinn fi gærkvöldi 0E :qoqe FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Af einstaka mönnum báru af í gærkvöldi eins og svo oft áður Ellert og Jóhannes í Val og Brandur og Þorsteinn Ólafsson í Víking. Hinn nýi meistaraflokks- maður Vals, Hannes Thorsteinsson fer vel með bolta, en það var eins og hann væri ekki í sambandi við meðleikendur sína. Hann gæti orð- ið ágætt skemtiatriði á leiksviði, ef settir væru tveir til þrír menn á móti honum og hann isvo látinn ,,piata“ þá eins og sagt er á knatt- spyrnumanna máli. lreður var hagstætt til kepni í' gærkvöldi og völlurinn í góðu á- sigkomulagi. Fyrri hálfleikur 3:0. Víkingar byrja með sókn og eftir tvær mínútur fá Víkingar hornspyrnu á Val. Isebarn tekst illa spyrnan og ekkert verður úr. Víkingar halda sókn sinni og knötturinn berst um miðjan vpllinn. Á 4. mínútu fær Björgvin tækifæri á markið, en missir marks. A 5. mínútu er tekin aukaspyma á Val, en ekkert verður úr henni. Næstu 5 mínútur voru skemtilegasti kafli alls leiksins, Bæði lið gerðu góð upphlaup, sem vit var í, án þess þó að þeim tækist að skora mark. Á 11. mínútu fjekk Víkingur á sig aukaspymu frá vítateig. Víkingar röðuðu sjer upp eins og veggur fyrir framan mark- manninn, svo að hann fær ekki tæki- færi til þess að sjá neitt. Jóhannes spyrnir knettinum með jörðu í hægra horn marksins — 1:0. Víkingar reyna nú að herða sig og gera hættulegt upphlaup. Auka- spyrna er tekin á Val á 13. mínútu fyrir olnbogahrindingu, en ekkert varð úr. Ur þessu fara Víkingar að linast. Þó tekst þeim að gera nokkur upp- hlaup. Á 23. mínútu nær Þorsteinn knettinum og hleypur npp, en fyrir opnu markinu dettur hann og Grímar bjargar marki með því að spyma knettinum þvert út af vellinum. Á 25. mínútu gera Vals-menn hættulegt upphlaup og verður úr því hornspyma á Víking. Homspyman mistekst, en •skömmu síðar verður þyrping fyrir framan mark Víkings. Ellert kemur eins og elding, þegar búið er að losa knöttinn úr þvögunni, nær í hann og spymir í mark — 2:0. Valsmenn gera nú hvert upphlaupið á fætur öðru og á 36. mínútu fær Víkingur á sig aukaspymu á nákvæm- lega sama stað við vítateig eins og er fyrsta markið var sett. Jóhannes spym ir og setur mark — 3:0. A 42. mínútu kemur fyrir leiðinlegt atvik. Haukur nær knettinum af Hrólfi en Hi’ólfi mislíkar augsýnilega og hrindir Hauk. illa og ólöglega, svo að hann fellur við. Dómarinn dæmir auka spymu á Val fyrir. Fyrri hálfleikur endaði með 3:0. Víkingar áttu mörg tækifæri til þess að setja rnark og sýndu í fyrri hluta hálfleiksins, að þótt vöm Vals sje sterk, er hún stirð og vel hægt að komast fram hjá henni með góðum og liprum leik. Menn munu vera sam- mála um það, að Víkingur hafi verið óheppinn í þessum hátfleik og hefði átt betri útkomu skilið. Seinni hálfleikur 2:1. Strax og leikurinn hófst, má sjá að Víkingar hafa gefist upp. Á 8. mínútu gera Vals-menn upphlaup. — Björúlfur sendir knöttinn til Jóhann- esar, sem er fyrir opnu marki og Jó- hannes spymir óverjandi skoti. Á 10. mínútu meiðist Ólafur Jónsson í Vík- ing og verður að fara út af um stund. Eftir það hefst daufasti og leiðinleg- asti kafli leiksins. Víkingar veita ekk- ert viðnám, en þó tekst Vals-mönnum ekki að setja rnark, þótt þeir s.jeu svo að segja altaf með knöttinn upp við mark Víkings. Víkingar gera fá og ónýt upplaup. Á 25. mínútu kernst Isebarn með knöttinn að marki Vals, en þegar hann er að komast að mark- inu, hleypur Grímar á hann ólöglega og Víking er dæmd vítaspyma á Vai. Þorsteinn spyrnir og setur mark — 4:1. Þrátt fyrir þetta ná Víkingar s.jer ekki upp og enn liggur á þeim. Á 32. mínútu fá Víkingar á sig liorn- spyrnu. Þvaga verður framan við mark ið og Vxxls-menn setja mark — 5:1. Vals-menn fá enn góS tækifæri á mark Víkinga, en missa altaf marks. Vívax. Oðnsk bók um gæslu Bíll tll sftlu. Ódýr 5 manna drossía til sölu. Upplýsingar í síma 2287, kl. 6—8 í kvöld. i IQBEIt □ 3Q Decca-, Brunswick-, Polyphon- plötur komnar. Mjallhvít, ásamt mörguxn Nýlega er konrin út á dönsku bók, sem fjallar um hirð- ingu og gæslu xniðstöðva. Bókin nefnist á dönsku „Vejledning i Pasning af Centralvarmeanlæg“, og er gefin út af bókaforlagi Teknologisk Institut. — Höfundar bókarinnar eru verkfræðingarnir Otto Juel Jörgensen og Lorentz Petersen. Bókin er 320 bls. með 175 myndum. 25 töflum og fylgja henni 5 laus blöð með myndum af mismunandi miðstöðvarofnutn. Bókinni er skift í 14 kafla, þar sem rætt er um ýmsar tegundir miðstöðva og um upphitun húsa alment, svo sern upphitun með vatni, lofti, gufu, rafmagni. Þá eru sjerstakir kaflar um eldsneyti, gæslu miðstöðva og loks um hvað gera skuli ef slys ber að höndum. Utgefendur telja að tilgangur- inn með bók þessari sje fyrst og freinst sá, að nota hana sem kenslu bók á námskéiðum sem Teknolog- isk Institut heldur um gæslu mið- stöðva, en bókinni er einnig ætlað að vera leiðarvísir fyrir þá fjölda mörgu, sem ekki hafa tækifæri til að sækja námskeið stofnunarinnar. Bókin byggist á margra ára reynslu, sem fengist hefir á efna- rannsóknastofum og við gæslu mið stöðva. nótnanýjungum. Fiðlustativ, kassar, strengir o. fl. Hljóðfærahúsið. Góðar bækur. Bókmentasaga íslendinga I—II 5 kr. Fernir, fornísl. rímnafl. 1 kr. íslendingabók 1 kr. Kvæði Stefáns Ól. I—II 8 kr. Minningarrit Bók- mentafjel. 8 kr. 2 bd. Minningar- rit Jóns Sig. I—II !) kr. Norður- iandasagan eftir P. Melsted 3 kr. Prestatal og prófasta 2 kr. Þegar Reykjavík varð 14 vetra 1.50. Ras- mus Kr. Rask 2 kr. Um kristni- tökuna 1.50. Upphaf allsberjar- ríkis 2 kr. Víkingasaga I—II 4.80. Willard Fiske 75 au. Endurminn- ingar Fr. Guðmundssonar I—II 10 kr. Kveldræður í Kennaraskólan- um 6 kr. fsl. annálar 1400—1800. Verkin tala 1.50. Hjer er um gíf- urlega eftirsóttar bækur aS ræða, sem eru hver annari vinsælli. Bókabúð Vesturbæjar. Vesturgötu 21. X Speglar Glerhillur Baðherbergis- áhöld Snagabretti alt nýkomið. X T I T f t x x T Ludwig §lort | Laugaveg 15. t Farið að dæmi þeirra og þvollur- inn mun takast vcl. Fæsfi fi næsfiu búð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.