Morgunblaðið - 26.05.1939, Side 7

Morgunblaðið - 26.05.1939, Side 7
Föstudagur 26. maí 1939. MORGíUNBLAÐJÐ VærOarvoðirnar íslensku fánalitirnir. Nýkomnar. „ÁIafossM Þflngholtsstr. 2. M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 29. J). m. (annan hyítasunnudag) kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Yest-* mannaeyjar og Thorshavií). Þareð skrifstofunni verður lok- að kl. 12 á hád. á laugardag, þurfa farþegar að sækja farseðla fyrir þann tíma. Einnig þurfa vörur til útlanda og Vestmaímaeyja að koma fyrir , : í hádegi á laugardag. TryRRvaRÖtu. Sími 3025. „ftallfoss” fer á sunnudagskvöld 28. maí kl. 10 til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Pantaðir farseðlar óskast sóttir 1 DAG, verða annars seldir öðrum. lfDottifosscs fer á miðvikudagskvöld 31. maí um Vestmannaeyjar til Grimsby og Hamborgar. SAðln austur um til Seyðisfjarðar þriðju- daginn 30. þ. m. kl. 9 síðd. Plutningi sje skilað fyrir há- degi á laugardag, Pantaðir farseðlar óskast sótti'r Minning Sigríðar Gísladóttur. ¥ dag verður hún til moldar borin. Mörgum vina hennar mun þykja sem ský hafi dreg- ið fyrir sólu við að frjetta það, að hún, sem var í fullu fjöri fyrir svo skömmu, skuli hafa orðið dauðanum að bráð. •f « *í $• Við andláfc góðs vinar minn- ist maður svo margs. Hugurinn dvelur við minninjgar frá s^m- verustundunum, \t§ ijmjnning^r allra þeirra góðu verka og daða, sem maður af þessum vini sín- um þáði. Sigríður var ein af þeim; serh maður gat komið til á erfiðum •tundum I'ífs síns og fengið góð og holl ráð hjá auk þeirra góð- verka, sem oftast voru láþin fylgja með, án þess að hún ljeci vinstri hönd vita hvað hih' HÍégri hefðist að. Lífið og lífshamingjan er h'verfult, og margir eru þeir, sem haming,ju hlotið Imfa- — óg mist af henni, þegar hún var hýléga tekin að ráða ríkjum í sál þeirra. Einnig er það hverj- um éinstaklingi í blóð borið. að taka vonbrigðum og brostnum vonum mismunandi hátt* Vissa mín er sú, að Sigríður Vár ein þeirrá fáu, sem var fær vegna mjög sjálfstæðs og traustbygðs sálárlífs, að taka því, sem að höndum bar, með þeirri geðró og trúnaðartrausti á hið góða í tilverunni, að jeg hefi eigi hitt annan ehpstakling færari. Sár harmur er kveðinn við fráfall hennar af öldruðum föð ur. Þau höfðu nú svo lengi verið samrýmd og fylgst að í lífinu, þegar systkini hennar voru flest farin úr föðúrgarði. Systkini hennar og aðrir vandamenn ásamt okkur vinum hennar, sem vorum svo að ségja daglegir gestir á heimili hennar, eigum nú um svo sárt að binda, að' eigi mun oss bættur missirinn, þótt við öll vitum með vissu, að trú hennar, sem var svo isterk á guð og því góða í mann- lífinu, mun hafa flutt henni heim sanninn um það, að ti:l- vera lífsins var rjátt „byrjuð, en heldur áfram til fullkomn- unar á betra og hærra tilveru- stigi, en vor mannlegu augu fá litið. — Fylgi þjer guð, kæra ina. Við vifcum; að við ujámnst aftur og eigum- þá fyriú höffd- um betra líf og fullkomnara, þár: sem þú færð betur notið hinna góðu eiginleika þinUa, en hjer hjá oss. . G. S. Dagbók. I. O. O. F. 1 = 12! 5268l/2 = Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ólafssou, Lækjargötu 6 B. Sími 2614. Hjúskapur. S.þ laugardag voru gefin saman í lijónaband af síra Arna Sigurðssyni ungfrú Jensína Jónsdóttir, Laugaveg 75, og Björn Ófeigsson bókari, Sjafnargötu 1. Ólafur Thors atvinnumálaráðh. er nú farinn að hafa fótavist. Tvo síðustu dagana hefir hann komið í stjórnarráðið, og hann býst við að verða það hress eftir hvíta- sunnu, að hann geti þá tekið á móti inoniiúm til viðtals. 20 daga fangelsi fyrir reið- lijólsþjófnað. Maður einn, sem stolið liafði reiðhjóli var í gær dæmdur í 20 < daga, fangelsi- fiyrir verknaðinn. ^ ~ Pjetur Zophoníasson ættfræð- ingur verð.ur sextugur á miðviku- daginn kemufí" (Si. niaij' jpann dag ætlá vinir hans að halda honum samsæti í 0d’cífóHó\vh úMnu. Þeir, sem vildu vera þar með„ geta fengið aðgöngumiða í Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Hinir, * sem þegar hafa pantað aðgöngumiða, eiga að vitja þeirra þangað fyrir hádégi á morgun (laugatdág). Súðin kom til Reykjavíkur í gærkvöldi úr Strandferð að vestan. Eimskip. Gullfoss t'er til Breiða- fjarðar og Vestfjarða á sunnu- dagskvöld kl. 10. Goðaföss er í Hull. Brúarfoss kom til Kaup- mannahaínái; kl. 4 síðdegis í fyrra dag; Dettifoss var á Önundarfirði í gær. Lágarfoss^ fór frá Leith í gærmorgun, áleiðis til Austfjarða Selfoss kom til Aútwerpen í gær morgun. ... , . Snýning á Tengdapabba í kvöld. Sem framhald á h’inum ágætu skemtunum mæðradagsins, kemur nú gamanleikurinn ,Tengdapabbi‘, sent Leikfjelag Reykjavíkur sýnir í kvöld kl. 8 í Iðnó. Verðið er svo lá'gt að allir munu geta veitt sjer að sjá leikinn og ekki dregur það úr ánægjunni, að vita sjg um leið styðja hið góða starf Mæðra- stýrksnefndarinnar. — Leikendur gefa sína vinnú og húsið er einnig óke.ypis. Nú er bará að bæjarbúar kaupi sig inn svo ekkert. sæti verði autt. Þetta er allra síðasta tækifærið til að sjá þenna bráð- skemtilega leik. Vargurinn í Hafnarfjarðar- hrauni. Minkurinn, sem gengur laus í Ilafnarfjarðarhrauni og sagt hefir verið frá hjer í blaðnu, hef- ir enn gert usla í hænsnabúúnt í Hafnarfirði. Nýlega drap hann 5 hænsni á éinu búinu. Fjáreigend- ur óttast að hann fari að leggjast á fje þeirra. Farfuglar fara gönguför á hvíta sunnudag. Parið vérður í bíl suður að Vífilsstöðum og gengið þaðan á Búrfell, og um Kaldársel niður í Hafnarfjörð. Önnur ferð verð- ur farin í Borgarfjörð. Lagt af stað með Pagranesi til Akraness ,a láughrdag. Farið á reiðhjólum frá Akranesi til Hvanneyrar og gist þar. A hvítasunnudag hjólað að Hreðavatni. Snúið aftur til Akraness á annan í hvítasunnu og méð iUíPaífeáhesinu hingað um kvöIdið.Þátttakendur gefi sig fram á,.skrffstofu farfugla í Mentaskól- aínun í kviild kl. 9^10 og. á morg- un kl. 1—2.'“ Jón Bergsveinsson biður konu þá,‘ sem í gær keypti minningar- spjald um SigursVein R. Guðjóns- son, að gefa sig fram á skrifstofu Slysavarnaf jelagsins. Vjelskipið Anna frá Ólafsfirði hefir undanfarnar nætur látið reka fram lijá Kolbeinsey, suður af Lauganesi og víðar, en aðeins orðið síldarvart. Síðastliðpa nótt ljet það reka djúpt norðaustur af Sjglufirði og fekk 40—50 tunnur. Fitumagn síldarinnar er 5—6%. (PÚ). Ferðafjelag íslands biður þess getið að m.s. Laxfoss leggur af stað í Snæfellsnessförina kl. 7 síðd. á laugardag. Parmiðar eru seldir í Bókaversl. ísafoldarprentsmiðju í dag og til kl. 3 á laugardag.. Jánúarheftið af belgíska mán- aðarritinu „L’Espansion Belge“, er helgað íslandi. Hefst það á langri grein og vinsamlegri uin Island, og fylgja henni myndir, þ. á. m. landabrjef af Islandi, af Kristjáni X., af Vestmannaeyjum, litprentuð mynd af Elliðaánum o. fl. I greininni eru upplýsingar um verslun og iðnað á íslandi, fjármál og búskap okkar yfirleitt Til Strandarkirkju afh. Morgbl. G. J. 5 kr. A. Þ. 15 kr. N. N. 2 kr. Jóhannes Sveinbjörnsson 10 kr. E. B. 5 kr. A. Z. 5 kr. P. h. 10 kr. Á 1 kr. Ónefndur 1 kr. N. N. 50 kr. Ónefndur 14 kr. S. Þ. 2 kr. Sína 2 kr. N. N. 2 kr. Eyja- skeggi 5 kr. N. N. 10 kr. B 5 kr. N. N. 2 kr._____________________ Gjafir til Slysavarnafjelags ís- lands á árinu 1939: Frá Konráð Gíslasyni, Rvík 5.50. Ólafur Ei- ríksson, Bergst.str. 27, 10.00. Göm- ul kona 10.00. María HannéSdóttir 10.00. Kvenfjel. Hvammshrepps, Vílc í Mýrdal 60.00. Nikulás E. Þórðarson 10.00. S. J. 50.00. Líkn- arsjóður íslands 1000.00. Bjarni Bjarnason 2.00. Jónas Jónasson (hjá Raftækjaversl. ísl.) 47.70. Daníel Sigurbjörnsson 2.00. Sig- urður Þorkelsson 2.00. Sigurður Sigurbjörnsson 10.00. Sigurður Sig urðsson 5.00. Þorkell Gíslason 5.00. Óskar Gíslason 5.00. Ungm.- fjel. „Drengur“, Kjós 79.00. Sig- urður Jóhannesson 8.00. — Kær- ar þakkil’. —= J. E. B. Farsóttir og manndíruði í Rvík vikuna 30. apríl til 6. maí (í svig- um tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 63 (35). Kvefsótt 93 (86). Giftsótt 1 (0). Iðrakvef 18 (14). Inflúensa 13 ,(20). Kvef- lungnabólga 3 '(4;. Taksótt 3 (1). Hlaupabóla 0 ,(!)• Ristill 0 (2), Þrimlasó.tt 0 (1) Heimakoma 1 (0) títvarpið: Föstudagur 26. maí. 11.00 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 16.00 Veðurfregnir. 19.15 Hljómplötur: Slavnesk lög. 19.45 Prjettir. 20.10 Veðurfrígnir. 20.20 Erindi: -30 ára starfsemi Kennaraskólans (Preysteinn Gunnarsson skólastjóri). ‘20.45 Strokkvartett útvarpsins leikur. 21.10 Avarp frá Hestamannafje- laginu Fákur (dr. Björn Björns- son). jr 21.20 Illjómplötur: Lög leikin á harmóníku og.ýms lilýððfæEÍ. (22.00 Frjettaágríp). 22.15 Dagskrárlök. Deilan um Koo-ling-su FRAMH. AF ANNARI SÍDU og æsinga í garð Japana, og myndi það ekki verða þolað. ★ Þótt ekki búi nema 250 Ev- rópuménn í Koo-ling-su, þá er fylgst um allan heim með athygli með því, sem þar 'er ,að gerast, því að Evrópubúar njóta þar nákv3esmlega,ysömu rjettinda og í alþjóðahverfinu í Shanghai. Ef Bretar og Bánda ríkjamenn ,láta undan í Koo- ling-su, er óttast, að Japanar færi sig líka upp á skaftið í | Shanghai. En það er alvarlegt I mál. Það tilkynnist hjermeð, að KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, járnsmiður, Lindargötu 28, andaðist í dag. Reykjavík, 25. maí 1939. Gunnar A. Pálsson Þórður Þórðarson cand. jur. læknir. Það tilkynnst hjermeð vinum og vandamönnum, að KRISTÍN PÁLSDÓTTIR, Barónsstíg 21, andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins þ. 24. þessa mánaðar. Aðstandendur. 'V » ¥.•*»• i Móðir okkar, GUÐBJÖRG GUNNARSDÓTTIR frá Eystri .Kirkjubæ, andaðist í gær 25. maí, að heimdli sínu Hringbraut 66, Reykjavík. Elín Hjartardóttir. Sigríður " fí. Oddgeir Hjartarson. xrdóttir Jarðarför minnar hjartkæru eiginkonu GUÐRÍÐAR EYJÓLFSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 27. maí og hefst með húsk\ . öju á heimili okkar, Njálsgötu 40 B, klukkan 1 e. h. Kransar eru afbeðnir. Jón Steinason.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.