Morgunblaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BIÖ Dr. Yogami frá London. „Vargúlfurinii". Óvenjuleg og hroðalega spennandi kvikmynd, tekin af Universal Picture eftir samnefndri skáldsögu, eft- ir Robert Hanís, sem bygð er yfir þjóðsögnina hrylli- legu, að menn geti breytst í „vargúlf“ — veru, sem er að hálfu leyti maður og hálfu leyti blóðþyrstur úlfur. — Aðalhlutverkin leika: WARNER OLAND — VALERIE HOBSON HENRY HULL Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Jeg þakka kærlega öllum þeim, er sýndu mjer vináttu á sextugsafmæli mínu. Pjetur Zophoníasson í-MK-XK^X-í-X-M-K-X-W'M.M-^W'X^X-W'í'I-X-X-M-X-X-X-M-I-X Scandia bátavjel 40 hestafla, notuð og June Munktells bátavjel 80—90 hestafla, eru til sölu fyrir mjög lágt verð. Nánari upplýsingar gefur Gotfred Bernhöft hjá H. BENEDIKTSSON & CO. Einbýlishús á Sólvöllum eða Melunum, útbúið með öllum nýtísku þæg- indum, óskast til kaups. — Upplýsingar gefur Ari Ó. Thor- lacius, Hafnarstr. 10, sími 2010. Stórholt - Tjjaldanes um Hvalfjörð og Borgarfjörð. Alla sunnudaga kl. 8 f. h. frá Reykjavík. Alla mánudaga frá Stórholti kl. 7 f. h. Bifreiða§tððin Hekla. Sími 1515. Sími 1515. Síldarstúlkur Vil ráða nokkrar duglegar stúlkur í síldarvinnu. Upplýs- ingar á Hofsvallagötu 22 í dag eftir kl. 8. ÞÓRARINN SÖEBECK. i!mill!llllltll!llimilllll!llll!lllillllllllllliilllllllllllltl1llill1llllllilll!llllll!mimtllt!llllllll(l!lll{tlillll{ttlllilllllimilllll!llllllll!illl> THE ANGLO -ICELANDIC SOCIETY | The fourth Social Evening in the present Series will | | be held at ODDFELLOWHÚSIÐ, TO-NIGHT, 2nd § | June, at 8-30 p.m. I The well-known writer on Ieeland. § Mr. ADAM RUTHERFORD | will deliver a Lecture, and Dancing until 1 o’clock § | will follow. | Tickets, Kr. 1.50 per person, can be ohtained from | | Mr. Daníel Gíslason, „Geysir“, Hafnarstræti. miitniiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuuKmiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiimimimiiiitmiiiiiiiiiiimiiiiir Hraðferðir B. S. A. Alla da^a nema mánudatja um Akranes og Borgarnes. — M.s. Laxfoss annast sjóleiðina. Afgreiðsluna í Reykjavík Bifreiðastöð fs- lands, sími 1540. Bifreiðastöð Akureyrar. Sel veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsfeinssoa, hrm, Vonarstræti 10. Simar: 1100 og .5112. Hraðferðlr frá Bifreiöastöð Steinúðrs um Akranes: TIL AKUREYRAR alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga. FRÁ AKUREYRI alla mánudaga, fimtudaga og laugardaga. » Útvarp í öllum okkar norðurbifreiðum. Sfeindór. sími i»8« HESSl AN ir.argar teg\, Bindigarn, Saumgarn, Mevkiblek, Salt- pokar, Ullarballar, Kjötpokar, Presenningar, Fiskmott- ur o. fl. fyrirliggjandi. L. ANDERSEN Hafnarhúsinu. Sími 3642. ^ NtJA bíó ^ Það var hún sem byrfaði. Fyrsta flokks amerísk skenitimynd frá Warr.er Bros, hlaSiii af fyndni og fjöri, fallegri músík og skemtilegum leik. Aðalhlutverkið leikur eft- irlætisleikari allra kvik- inyndavina Erroll Flynn, og hin fagra Joan Slonúell, OOOOOOOOOOOOOOOCKK §umar | búsfaður g á fögrum stað óskast. til £ $ leigu í mánaðartíma. A. v. á. v f A oooooooooooooooooo oooooooooooooooooo Nýkomið: Afpössuð kjólaefni, sömuleið- is falleg efni í sumarkápur og dragtir, tilbúnir kjólar á- valt fyrirliggjandi. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11. Sími 2725. >00-000000000000000 íþróttafjelag kvenna. Hanúdoltaæfingar byrja n.k. mánudag. Nánaii upplýsingar í síma 4087 til hádegis á laugardag. Hús Nokkur nýtísku hús til sölu. Enn- fremur mikið úrval af eldri húsum. Haraldur Guðmundsson, Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. 4 0 Q A Ð hvili*. me6 gleraugum tr . THIELE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.