Morgunblaðið - 02.06.1939, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 02.06.1939, Qupperneq 5
Föstudagur 2. júní 1939. = JEorgtwWaMd-------------------------------------- Ctgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjðrar: J6n KJartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrKOarmatSur-). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiBsla: Austurstræti S. — Síml 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 & mánubi. í lausasölu: 15 aura eintakiB — 25 aura met L,esbðk. VERKLÝBSMÁL HAFNARFJARGAR Fjp.lagsdómur tekur til með- ferðar 1 dag mál Verka- mannafjelags Hafnarf jarðar, .^egn Verkamannafjelaginu Hlíf. Kröfurnar sem V. H. gerir i málinu eru: 1. Að samþykt Hlífar þann 26. febrúar og 19. maí um, að þeir einir geti verið löglegir meðlimir fjelagsins, sem ekki -eru jafnframt meðlimir annars -stjettarfjelags verkamanna í Hafnarfirði, í sömu starfsgrein, verði ómerktar. 2. Að Hlíf verði skylduð til ’þess að veita verkamönnum í V. H. full og óskert fjelags- rjettindi í Hlíf, þar með talin -rjettindi til setu á fjelagsfund- um, málfrelsi, tillögu- og at- Jtvæðisrjett, ásamt öllum vinnu- sama starfssviðinu í litlu bæj- arfjelagi eins og Hafnarfirði. En ef að verkamenn hafa sjálfir ekki þann þroska, að byggja upp sín verklýðsmál á hei.brigðum grursdvelli og þann- ig, að þeirra málstaður sjer b.st trygður, þá verður löggjaf- inn að grípa í taumana. Nú c ekkert ákvæði til í lögum, sem bannar það, að fleiri en eitt verklýðsfjelag starfi á sama stað. Af þessum ástæðum var það skýrt fram tekið í forsend- um dóms Fjelagsdóms í vetur^ að V. H. væri löglega stofnað. Sjálfstæðisverkamenn í Hafn arfirði sáu í hvert óefni stefndi, er Hlíf tók þá ákvörðun 19. maí, að reka þá úr fjelaginu, sem einnig voru í Verkamanna- Hin nýja jarðöld og sambands- „Fram“ fer til Danmeikur é mánudaginn Á afmælismót D. B U. fræðin J A mánuclaþinn kemur legg'- ur knattsnvrnufjelagið rjettindum samkvæmt taxta og fjelagi Hafnarfjarðar. Þeir :samningum fjelagsins. hafa sitt málfundafjelag, Þór, 3. Að Hlíf verði dæmd í sekt ifyrir brot á vinnulöggjöfinni. 4. Að Hlíf verði dæmd til að ,-greiða málskostnað eftir mati jrjettarins. ★ Það er illa farið, að Hlíf skuli liafa orðið þess valdandi, að 3>etta mál er fram komið. í deilu þeirri, sem Hlíf átti í vetur við þetta sama fjelag, Verkamannafjelag Hafnarfjarð 'ar, kom Hlíf með fullan sigur af Fhólmi. Þar skar Fjelagsdómur iúr því skýrt og skorinort, að at- 'vinnurekendur í Hafnarfirði væru bundnir samningi við Hlíf. Af því leiddi svo aftur það, að -verkamenn þeir, ,er -höfðu far- ið úr Hlíf Qg í /hið nýstofnaða fjelag, Verjkamannafjelag Hafn • arfjarðar urðu :að hverfa aftur :í Hlíf, ef þéir vildu njóta fullra vinnurjettinda. Þéir ;gengu og allir >í sitt gamla fjelag. II stað þess áð táka fegins Fhendi á móti þessum gömlu fje- iiögum og fagna komu þeirra, en eru auk þess allir í Hlíf. Þeir beittu sjer nú fyrir því, að koma á sættum milli Hlífar og V. H., á þeim grundvelli, að framvegis yrði Hlíf eina fjelagið í firð- inum, sem gætti hagsmuna verkamanna í heild. — Verka- mannafjelag Hafnarf jarðar skyldi hinsvegar starfa áfram aðeins sem málfundafjelag, á sama grundvelli og Þór. Var komið fult samkomulag um þessa lausn milli leiðandi verkamanna innan Sjálfstæðis- flokksins í Hafnarfirði og ráða-I manna í V. H. En þá skeður það óhappaverk, að kommúnistum í Hlíf tekst að eyðileggja þetta samkomulag, og því er nú málið komið fyrir Fjelagsdóm. ★ Þessi óeining og sundrung, sem ríkir í verklýðsmálum Hafn arfjarðar á sjer djúpar rætur. Alþýðuflokksmenn höfðu lengi verið einráðir í aðal-stjettar- fjelagi verkamanna, Hlíf. Þeir höfðu oft beitt valdi sínu harð- Fram af stað í för sína til Danmerkur. Fara 18 Fram- arar og auk þess Hermann Lindemann, sem verið hefir þjálfari þeirra hjer í vor, og miðframvörður Víkings, Brandur Brynjólfsson, sem armnar er „lánaður“ í ferðina. Far- arstjóri verður Brynjólfur Jóhannesson bankaritari. I. ólianues Áskelsson hefir,áþýsku, en í dönsku jarðfræðiritsafni (Meddelelser fra Dansk Geologisk Forening, 9. Bd., 1938), gert i.okkru nánari grein en orðið gat í „Náttúrufræðingnum“, fyrir liin- um merkilegu rannsóknum sínum á Snæfellsnesi. En þarna norðan- á nesinu er um sannkallaða fróðleiks námu að ræða í jarðfræðiefnum og hefir Jóhannes aukið aðdáanlega við það sem áður var um þetta kunnugt orðið. Stórfróðleg er 7. mynd ritgerð- innar, s. 310 (úr Brimlárhöfða eða Stöðinni), þar sem jarðlögin, Lgerir Hlíf nú þáð glappaskot,) neskjulega gagnvart þeim verka ;að banna þessum mönnum að mönnum, sem tilheyrðu öðrum -vera einnig í nýja fjelaginu,! fiokkum. Bitnaði þetta oft mjög harkalega á þessum verkamönn um, vegna þeirrar miklu at- vinnu, sem Alþýðuflokksmenn hafa yfir að ráða í firðinum. Þessar gömlu væringar sitja enn ofarlega í hugum verka- manna í firðinum, og það eru þær, sem nú hafa torveldað friðsamlega lausn málsins. En þegar verkamenn fá í næði að íhuga hvernig málin standa og hvaða óleik þeir gera sjálfum sjer með því, að skiftast í harðvítuga flokka, í stað þess að standa sameinaðir í barátt unni fyrir sínum hagsmuna- málum, hljóta þeir að slá striki yfir gamlar væringar og taka höndum saman. Sameinaðir sigra þeir í baráttunni, en sundraðir hljóta þeir að tapa. -sem Fjelagsdómur kvað þó íákýrt :á um, áð væri löglega ístofnað. Hlíf gerir ályktun hjer að tlútandi 26. ifebruar, án þess þó að framfylgja þessu þ>á þegar. íSvq, hinn 19. maí lætur Hlíf til skarar skríða og samþykkir, að Æ,llir verkamenn, sem eru í V. H. ;skuli imran 5 daga hafa sagt sig mr fjelaginu, en missa fjelags- rjettindi í Hlíf ella. En þar sem •enginn hlýddi samþyktinni varð .niðurstáðan sú, að fjöldi verka- unanna voru reknir úr Hlíf. Þess iir brottréknu hafa þó unnið á- :fram í Hafnarfirði, eins og ekk- •ert hafi í skofist, þótt ekki njóti [þeir fjelagsrjettinda í Hlíf. ★ Allir geta sjálfsagt verið ísammála um það, að hinn mesti iglundroði hlýtur að ríkja í verk- Málfundafjelagið lýðsmálunum, ef fleiri en eitt lir f,ind í Vdrðarhúsinu werklýðsftelag .er starfandi áklukkan 8. Óðinn“ held- kvöld Framurum er boðið til Dan- merkur til að vera viðstaddir liá- tíðahöld, sem fara fram í tilefni af 50 ára afmæii Dansk Boldspil Union (daiíska knattspyrnusam- bandsins), en hátíðahöld mikil verða vegna afmælisins. Fram verður gestur D. B. U. frá því stigið er af skipsfjöl í Ilöfn og þar til farið er frá Damnörku aftur. % Framarar eiga að leika nokkra leiki við úrvalslið í borgum utan Kaupmannahafnar. Ráðgert er að þeir leiki í eftlrtöldum bæjum: 20. júní í Sorö við lið úrvalsspil- ara frá Vestur-Sjálandi. 22. júní í Rönne á Borgundarhólmi. Hafa verið gerðar sjerstakar" ráðstaf- anir til að taka vel á móti Fram þar. 27. júní á Fram að keppa í Od- ense og síðasti leikurinn verður í Tönder þann 29. júní. Ferðalag þetta verður vafalaust mjög lærdómsríkt fyrir þátttak- endur, því auk þess sem þeir læra á að leika á móti úrvalsliðum þeim, sem þeir keppa á móti, fá þeir tækifæri til að sjá knatt- spyrnukepni milli Norðurland- anna, Danmerkur, Noregs, Sví- þjóðar og Finnlands, og auk þess millilandakepni milli Þjóðverja og Dana. Hátíðahöldin í tilefni af 50 ára afmæli D. B. U. hefjast miðviku- daginn 14. júní með því að há- tíðin verður sett á knattspyrnu- vellinum í Idrætsparken. Við það tækifæri koma fram knattspvrnu- lið Dana, Norðmanna, Finna, Svía og Islendinga. Sama kvöld fer svo fram fvrsti kappleikur- inn í cupkepni Norðurlanda og eru þátttakendur frá öllum Norð- urlöndum nema Islandi. Næsta dag, 15. júní, verður far- ið í hringferð um Kaupmanna- hafnarborg og íþróttavellir og íþróttahalli^. skoðaðar. TJm kvöld- ið þenna dag verður D. B. U. og gestir þess í boði hjá danska Rík- isútvarpinu og verður þeim há- er Jóhannes hefir þarna fyi'st rannsakað, sýna, þegar nægileg greind er viðhöfð, svo Ijóslega hin- ar miklu og merkilegu breytingar á loftslagi og landslagi, sem orð- ið hafa á þeim tima, er áður var haldið að landið hefði í aðalatrið- hm verið búið að fá sína núver- andi lögun. Jurtaleifarnar sem Jó- hannes hefir þarna fundið, eru merkileg nýjung. Vjer sjáum þai-na menjar þess að skriðjökull hefir legið á landinu (stærra landi en ísland er nú!), síðan vatn mjög leirborið. Yfir leirnum er möl, járnlá sígur í mölina, og síðan verður þarna stöðuvatn, gróðurlaust er í kringum vatn þetta fyrst, en svo grær upp, og af jurtaleifunum, sem varðveitst hafa í leirnum sem settist til botns í vatninu má ráðd að sumrin liafa þá — en það var á milli ísalda verið hjer hlýrri, en nú, jafnvel nokkrar líkur til að furuskógur hafi hjer vaxið. Árstraúmur renn- ur út í vatnið og færir eyrar sín- ar út yfir leirbotninn sem varð- veitti jurtaleifarnar. Það skrítna er að á þessi hefir lcomið norðan að, eins og utan úr Breiðafirði. En þetta er svo að skilja, að þar var þá þurt land en ekki fjörður. Stór- kostleg gos hafa síðan orðið og hraun svo liundruðum metra skift- ir að þykt, lagst ofan á jökul-, stöðuvatns- og ármyndanirnar, og innsiglað svo vandlega þessi stór- fróðlegu jarðsöguskilr,ki að þau liafa þarna varðveist fram á þenna dag, þó að jöklar ísaldar hafi þarna mjakast yfir síðan oftar en einu sinni. Mun ekki ofsagt, að þarna sje um að ræða einn af merkilegustu stöðum á jörðinni, sinnár tegundar, og má gera ráð fyrir, að svo margir náttúrufræð- ingar muni, þegar stundir líða, idlja sjá þessar merkilegu jarð- söguminjar á Snæfellsnesi, að þær geti, einungis þess vegna-, orðið meira virði í peningum en til rann- sókna á þeim hefir farið enn sem komið er. II. Það er þegar orðið merkilegt verk sem Jóhannes Áskelsson hefír unnið að landfræði og jarðfræði íslands, verk unnið af fundvísi 4 fróðlega staði, áhuga og dugnaði svo miklum, að jafnvel má kalla hetjuskap. Það er meir en lítill áhugi sem þarf til að vinna svo mikið vísindaverk jafnframt ann- ari eins kenslu og Jóhannes hefir haft á hendi þessi ár. Eru það engar ýkjur, að hann hefir stund- um, til að geta komið þessu af, lagt saman dag og nótt. En til lengdar verður hverjum manni slíkt ofraun. Línur þessar eru ritaðar til þess, ef verða mætti, að stuðla að því, að ervki þessa merka náttúrufræð- ings verði sá gaumur gefinn er nægði til þess að bætt yrði aðstaða hans til að vinna verkið. Jeg er viss um, að ef jarðfræði væri í nógu miklum meturn, og viðleitni á'að auka þekkingu á voru merki- lega landi, þá mundu hlutaðeig- endur sæina Jóhannes Áskelsson prófessorsnafnbót — slíkt styður m. a. að því að mönnum verði auð- veldara um að fá ritgerðir sínar prentaðar í útlöndum — og hon- um yrði gefin bifreið. Það er óhætt að segja það fju-ir, að sú bifreið mundi verða í besta lagi notuð. Ennfremur mundi slíkum manni vera veittur sá fjárstyrkur, að hann þyrfti ekki að kenna'meir en í hæsta lagi helming til móts við það sem hann gerir nú. Nægilega fullkomið yfirlit yfir jarðfræði íslands mundi hafa mikil og góð áhrif á íslenskt menn- ingarástand. Og auk þess er ekki að vita, nema nægilega nákvæm rannsókn á íslensku jarðríki, leiði eitthvað það í ljós, sem miljóna virði gæti orðið fyrir þjóðarbú- skapinn. Jeg tel jafnvel yfirgnæf- andi líkur til, að svo mundi verða, ef nægileg rækt væri lögð við sumt það, sem nú er aðeins ónóg- lega metið. Helgi Pjetnrss. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Jeg hefi lijer aðeins stiklað á nokkru af því stærsta, enda nægir það alveg til að sýna hversu merkilegan fróðleik hjer er um að ræða. Á 14 klst. kring um land (eign flaug Landflugvjelin TF-SUX Flugmálafjelagsins) kringum land í fyrradag. Flugmaðurinn, Örn Johnson, lagði af stað frá Rvík upp úr há- degi á fimtudag og flaug til Horna fjarðar með farþega og póst. Ilanif hjelt síðan áfram til Fáskniðs- fjarðar, Egilsstaða og Akureyrar og lenti á öllum þessum stöðum. Hann hafði farþega með frá Horna firði til Egilsstaða. Frá Akureyri flaug hann til Reykjavíkur. Hingað kom hann jkl. 4 í fyrrinótt og hafði þá verið .* 14 klst. á leiðinni umhverfis landið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.