Morgunblaðið - 10.06.1939, Page 6

Morgunblaðið - 10.06.1939, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sfldveiöar fyrlr Þýskalands- markað I'RAMH. AP ÞRIÐJU SÍÐU. eingöngu vörgotssíl4- En Faxa- flóasíldin er aftur á inóti því nær einvörðiingú sumargotssíld. — Hvenær er hrvgningartím- inn f — Vorgotssíkl sú, sem veiðist við Norðurland á sunirin, hrygn- ir seunilega í febrnar. En Fhtxa- flóasíldin er ekki farin að hrýgna enn í ár. >Sú síld, sem veiðst hefir hjer hingað til. er því full af hrognum og sviljum. Þetta gerir hana tiltölulega þuuga og efnis- mikla samanborið við stærð. Hún fer að hrygna þegar líður á júní. og heldtir því áfram fram eftir sumrinu, máske fram á haust. Sennilegt er að hún hrygni hjer í hraununum í flóanum. Og meðan hrygningin stendur sem haest eru sjómenn ekki komnir á lag með að veiða hana. Að öllntn líkindum er þessi síld- arstofn. sem hjer veiðist, alger- fega óviðkomandi veiðunum við Norðurland, kemur þar alls ekki til greina, er hjer staðfiskur, ef svo mætti kalla, á sötnu slóðum alt árið, en ekki farfiskur, eins og norðlenska veiðisíldin. AJdur * þeirrar síldar, sem hjer veiðist í flóanum, er líka annar, en síldarinnar, setn veiðist fyrir jiorðan er kejintr fratn á sumar- ið. Hjer ber mest á 4—5 ára gam alli síld. En fvrir norðan er mest af síldinni 8—10 ára, Þó hjer geti vonandi orðið um nýjan atvinnuveg að ræða, með því að markaður er fyrir Faxa- síldina t. d. í Þvskalandi, þá er fjarri því, að það sje nokkur nýj- ung að hjer um slóðir sje síld um þetta leyti árs. Það gekk Geir Sigttrðsson úr skugga um fyrir áratugum síðan, Laugardagur 10. júní 1939. Grrrrr^mJlJtveosöanki Islands h.l. I NÆSTLIPiNUM september andaðist að Sóllieimum í Blönduhlíð prófastsekkja frú Guð- íiiina Jensdóttir. ekkja þess mæta og- Jærða kennimanns, síra Björns Jónssonar prófasts (d. 1922), eftir langvinuar þjáningar. sem hun hafði borið með kristi- legri hngprýði og stillingu. Með því að jeg hefi Itvergi sjeð and- Játs þessarár merku konu getið í blöðnm vorum og með því að jeg teldi illa farið, ef nafn hennar hýrfi með öllu í gröf gieymslt- unnar, þótt líkaini hénnar sje horf itin í gröfjna, sem bíður vor allra, skrifa jeg þessar fáu Jinttr. Frú Guðfínna var fædd 6. apríl 1862 að Kroppstöðum í Önundar- firði. Faðir hennar, Jens Jónsson hreppstjóri, síðast bóndi að Innri yeðrará i Önundarfirði (bónda Guðlaugssonar), muu í föðurætt hafa verið ættaður uudan Eyja- fjöllum. En móðir frú Guðfinnu og kona Jens Jónssonar var Sig- ríður Jónatansdéttir, er var dótt- urdóttir Hjalta prests á Kirkju- bóli í Langadal Þorbergssonar. Amma frú Guðfinnu, Helga Hjaltadótt-ir, var alsystir síra Ól- afs Hjaltasonar Thorbergs. Var frú Guðfinna því að frændsemi öðrum og þriðja við Berg lands- höfðingja ÓJafsson Thorberg. Frú Guðfinna ólst upp með for- eldrum sínurn að Innri Veðrará uns Jtenni 18 ára gamalli var kom ið fyrir til frekari nienniugar á þeimili Bergs Thorbergs, frætrda hennar, í líeykjavík. Muu hún hafa verið á því ágæta heimili Guðfinna Jensdóttir. KIRKJA Á ÞING- VÖLLUM. FRAMH. AF ÞRIÐJU SIÐU. Var það gert um 1. des, síðastl. En þann dag hafði jeg ætlað að hreyfa kirkjumálinu. Hvarf jeg frá því vegna þess, að um þær mundir stóð sem hæst söfnun til kirkjubygginga í Reykjavík. Um þátttöku manna í Þing- vallasveit sagði Jón Magnússon blaðinu eftirfarandi í gær: Þingvellingar hafa nú ákveðið gjöf sína til hinnar miklu' kirkju sem byrjað verður að reisa á Þingvöllum í náinni framtíð. Á *fundi, sem haldinn var á Þingvöllum sunnudaginn 21. maí síðastlðinn, var samþykt með öll nm atkvæðum, að Þingvallahrepp ur legði fram kr. 200,00 á ári í 10 ár, eða samtals kiv 2000,00 — tvö þúsund krónur. Þegar litið er á mannfæð sveit arinnar, verður eki annað sagt, en að þeim hafi myndarlega far- Ist. Hafa Þingvellingar nú vakið bá hreyfingu um kirkjubygging- una á Þingvöllum, sem ekki verð ur stöðvuð fyr en takmarkinu er náð. 2—.1 ar. og fivo véi fjell lietmi veran þar, að hún alla æfi síðan mintist þess heirnil.is með ást og virðingu. Hvern liug frú Guðfinna bar til þeirra Thorbergshjóna eft- ir veru sína á heimili þeirra, má m. a. ráða af því, að tvö af hörn- tnn hennar, Bergur og Elinborg, gru Jieitin eftir þeim. .. - Veturínn 1884 gíftíst hún Birni Jónssyni frá Broddanesi (Magn- ússonar), er þá dvaldist sem heim iliskennari á FJateyri. Hafði Björn þá enn eleki Jokið námi, en þegar eftir að haun hafði með miklum heiðri lokið embættisprófi frá prestaskólanum 1886, gerðist hann prestnr að Bergstöðum í Svartárdal og vígðist þangað þá inn haustið. Eftir þriggja ára dv.öl á Bergstöðum fluttust hin ungti prestshjón í fardögum 1889 að Miklabæ í Blönduhlíð, þar sern þau gerðu garðinn frægan ttm 82 ára skeið, eða þangað til síra Björit andaðist 1922, þá alblind- ur orðinn, svo að hamr hafði orðið að láta af prestsskap. Eftir að frú Guðfinna hafði mrst marrrr sinrr, rnun hún hafa flutt að Sólheim- unr, þar sem einn sona henuar, Jón, býr búi sínu, og þar-andað- ist hún á næstliðnu hausti. Um það fór aldrei tvenrrum sögum, bvílík mannkostakOna frú Guðfinna væri og samhend eigiu- mairni sínunr t.il allra góðra verka, etrda fór jafnan hið mesta ágæt- isorð af heniri sem eiginkonu, móður og húsmóður. Hún var ein þeirra „vænu kvenna“, sem Saló- rnon telur „mjlrils rneira vir.ði en perlur“ (Orðskv. 81,10). Hún, liafði í ríkunr mæli erft þá eigin leika, sern bestir voru í fari móð ur henuar, sem ttm fjölda ára var yfirsetukona í Ömmdarfirði og rómuð fyrir göfugt innræti, góð vild og hjartagæsku. Þá eigm Jeika átti frú Girðfirtna í ríkum mæli. Sál hennar var einkar næm fyrir öWu góðú; söúnu og fögru Hún vildi áreiðanlega í engu vainnr sitt vita, kostaði kapps rrm t ölltt dagfari síntr að vera böru- um sínum fögur fyrirmynd, eins og líka kærleiknr hénuár til eig innranns og barna máftí takmarka laus heit.a. Af tíu börnum þeirra hjóna itrmr aðeins eitt hafa dáið ið í æskn, en hin tríú Irafa öll náð fnllotðins áldri —- meðal þerrra eru prestaxuiir síra’ Guðbrandur á Hofsós og síra Bergur í Stafholti og prestskouuniar frú Sigríður a Hesti og frú Gnðrún í Miklabæ. / Minriing frú Guðfinnu í Mikla- bæ rnirn lengi varðveitast í kær- leika og heiðri ekki aðeins með börnum hennar og nánasta ætt- liði, heldur og nreð 011,1101, sem kyntust þeirri „rænu konu“ á lífs- leiðimti, J, Harold Lloyd mynd í Gamla Bfó O amla Bíó sýnir í, fyrsta slrifti J kvöld kvikmynd- ina ,,Fornminja-prófessorinn“ með Harold Lloyd í aðalhlutverk inu. Aðeins það, að Harold Lloyd leikttr aðallilutverkrð, ætti að vera mönnurn nóg trygging fyrir nriklúm og hollmn hlátri. Það er löngu viðurkent að Harold Lloyd er einn mesti skopleikari heims- ins. í þessari mynd, setn er 500. kviktnyntl Harolds Lloyd, leikur hatnt fornminja-prófessor og lend ir í því sambandi í fjölda mörg- ttm æfintýrurn, sem eru svo hlægi leg, að það er dauður maður, sern ekki hefir gainan að þeim. Hjer skal ekki rakið efni mynd arinnar, en vafalaust munu nrarg- ir hafa ánæg.ju af að fara í Gamla Bíó næstn kvöldin. 009®* 00 9® íKOÍllLT Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f. verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2 í Reykjavík föstudag- inn 16. júní 1939, kl. 2 e. h. ' DAGSKRÁ: 1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegs- - bankans síðastliðið starfsár. 2. Pramlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyr- ir árið 1938. 3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjómar- innar fyrir reikningsskil. 4. Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 5. Tillögur um breytingar á samþýktum fje- iagsins. 6. Önnur mál. * Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrif- stofu bankans frá 10. júní 1939 og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabrjefin sjeu sýnd. 9 ' ' Reykjavík, 11. maí 1939. F. h. fulltrúaráðsins. Stelán Jóh. Stefánsson. Reikningur H.F. Eimskipafjelags íslands fyrir árið 1938 liggur frammi á skrifstofu vorri frá í dag, til sýnis fyrir hluthafa. Reykjavík, 10. júní 1939. STJÓRNIN. Be»t að auglýsa í Morgunblaoinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.