Morgunblaðið - 13.06.1939, Page 3

Morgunblaðið - 13.06.1939, Page 3
Þriðjudagur 13. júní 1939. MORGUNBLA I Fyrsta myndin frð Thetis-slysinu ❖> Skeiðará slilur iímann Póstur fór yfir sandinn ;.;,r ■:Íi:l:;■ 1»!;■ r:l:':i<■.i;;:-M:ru!f:V*-.. lii.'i’ti'l OOOOOOOOOOOOOOOOOO 4 hreindýrs- kálfar tluttir með TF-ðrn Á 5. þús. manns hata sjeð sýn- ingu sjðmanna Hátt á 5. þúsund manns höfðu skoðað sýningu sjómanna í Markaðsskálanum í g-ser. A sunnudaginn komu þangað á 11, hundrað gestir. Um helgina var sett upp á sýningunni nýtt kort, sem sýnir siglingaleiðir fornmanna, Kort- ið sýnir leiðina sem Eiríkur rauði fór frá Breiðafirði til Ei- ríksfjarðar í Grænlandi, leið Leifs hepna frá Eiríksfirði til Niðaróss og þaðan til Vínlands hins góða. Þá sýnir kortið leið Þorfinns karlsefnis til Bjarnar- eyjar og síðan suður með vest- urströnd Ameríku og aftur til baka, til Eiríksfjarðar. Loks sýnir kortið siglingaleið Ingólfs Arnarssonar, Helga magra (frá Irlandi) og Þórar- ins Nefjarlssonar, sem fór á 4 sólarhringum vestur um haf til íslands. Kortið er gert að til- sögn Benedikts Sveinssonar, bókavarðar o. fl. Lárus Ingólfs- son gerði það. SJÁIB SÝNINGUNA! Sýning sjómannanna er að mörgu leyti svo merkileg, að fólk má ekki setja sig úr færi að sjá hana. ,,Landkrabbarnir“ geta fengið fræðslu um störf sjó mannanna, svo að vart mun kostur á henni þetri. Hvað vit- ið þjer um botnvörpuveiðar, dragnótaveiðar, síldveiðar o. s. frv. ? Þarna eru botnvörpur-og menn, sem skýya frá því hvern- ig þær eru notaðar, dragnætur, sildarnætur o. s. frv. Eða vitið þjer hvað leggja- töng er. Hún Var notuð áður fy.r, þegar skinnföt voru saum- uð. Hafið þjer sjeð sjónvarps- tæki? Farið á sýninguna i Mark- aðsskálanum og s’jáið það, H I JER birtist fyrsta myndin, sem borist hefir hingað frá kafbátsslysinu mikla í Liverpool-flóanum, er kafbáturinn Thetis fórst og nál. 100 manns biðu þar kvala- fullan dauða. Einir 4 menn komust af, eins og menn muna. Kafbátur, inn var í reynsluferð. Fyrir einhver mistök, sem ekki er að öllu leyti kunnugt um, sta-kst hann á endann á 130 feta djúpu vatni og stóð þá skuturinn upp úr sjó, eins og á iryndihni sjest. En þrátt fyrir það tókst ekki að bjarga mönnunum og ekki heldur að lyfta kafbátnum frá mararbotni, er hann valt útaf og lagðist á hliðina, í botninum. Þá slitnuðu vírarnir. En miklum straum í flóanum af völdum sjávarfalla var kent um, a.ð ekki var hægt að vinna að björgunartilraunum nema eina klukkustund af hverjum sex. Er þetta, talið eitt hörölulegasta slys sém hent hefir Breta her á friðartímum. Jók þáð a skelfing manna út 'af slysinu, að svo hatramlega vildi til,' að mennirnir, sem fórust, köfnuðu í klórgasi, er myndaðist i bátnupi á' sjá’varbotni. Er þetta hinn kvalafylsti dauðdagi. Lúngun brenna í mönnúm og þeir 'kafna með miklurr kvölum. Sá dauðdagi er talinn svipaður þeim sem menn geta átt von á, ef eiturstyrjöldin brýst út fyrir al- vöru, og flugvjelar ausa eitri yfir borgir og dreifbýli. Enskir kafbátasjerfræðingar halda þvi nú fram, að það verði svo miklum erfiðleikum búndið, að ná upp kafbátnum Thetis, að það megi heita næstum vonlaust. Sami vöxtur er áfram í Skeið ará og verður ekki vart, að hún f jari neitt ennþá. Á sunnudagsmorguninn hafði áin grafið svo vestur á sand- inn, að hún tók símastaurana fyrir vestan aðalfamæginn og sleit símann. Ekki er viðlit að tengja saman símann aftur, meðan þessi mikli vöxtur er í ánni. I gær fór pósturinn frá Núp- stað i Fljótshverfi austur yfir Skeiðarársand. -Fór hann yfir Skeiðará á jökli. Talsverður vöxtur er í Núpsvötnum, einn- ig eru nokkrar nýjar smákvíslar á sandinum. Voru teknir við Kverkfjöll >00000 >00000 Afmælðsleikui' K. R. Valur vann K. R. með 4 gegn I AFMÆLISKAPPLEIK K. R. við Val í gærkvöldi lauk með sigri Vals, sem setti 4 mörk gegn 1. Leikurinn var ekki eins skemtilegur 'pg menn höfðu alment búist við. Stai’aði það fyrst og fremst af-'því að Valsmenn sýudu greinilega yl'irhurði. Það var alveg eins og K. R.-ingum 'væri nákvænilega sama hvort þeir töpuðú eða yiinu leikinn. Satnleikur var enginu hjá þeim og í raun og verit voru það ekki nerna 4—5 menn í liði K. B., sem eittlivað reyndu að gera. Mentt þessir voru Hans Kragh, ] sem hamaðist eins og berserkur, Sehratp, sem í raun og veru var i eini maðurinn t 'vörninni. sem Ijek af viti, Þorsteintt Hinarsson og Óli Skúla. Bæ.ði lið rnættu með unga ntenn Og áður óreynda i Meistaraflokki Fór fyrir þeim etns og Sent -icoma til ev þeir fá meiri reynslu. I’að óliapp vildi til að einn ný- liði Vals, Geir, datt illa og fór úr axlarlið. Var bað fyrir klaufa- skap hans sjálfs, að hann fjell. Geir stökk upp í loft (]g ætlaði að , skalla knöttinu vfir Óla Skúla, en oftast. hja • . ‘ . , Olt vatt sjer undan svo Getr datt nvliðutn, að þeir n.ptta snt ekkt a , . .. , , og kom ntður a ‘.xlma. fyrstu leikjuntim timan nm þa gömlu og reyndvt Vafálasut eru j ' . . > þeir þó góð knatUpyrmimannscfni, FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Danskir kennar- ar heimsækja ísland Hálfsmánaðar dvðl. Vikunámsskeið á Laugarvatni Fjelag lýðháskóla og landbún- aðarskólá í Danmörku hefir ákveðið að efna til íslandsfarar á þessú sutnri.: Er búist við að þátt- takendur í ferðirini verði 60—70. r. A; iþeita' að vera kynnisferð, þar. sem gestir þessir fái kunnleik á sögu þjóðarimiar og núverandi kringumstæðnm, á fortíð og nú- tíð. Formaðitf í fjelagi danskra lýð- háskóla og landbúnaðarskóla Lars Bækhöj í Ollerup og nefnd, sem með honmn starfar, annast um undirb úning fararinnar. Ilefir nefnd þessi fengið dr. Jón Helgason fyrv. biskup og sendiherra Dana, de Fontenay til þess að vera s.jer til aðstoðar að ýmsu leyti um uudirbiuiing hjer. Kennarafnir koma Iiingað með Gullfossi þ. 22. ágúst og með Lyru þ. 21. s. m. En fara hjeðan með Gullfossi þ. 4. september. Viknthna áf dvöl þeirra verða þeir á Laugarvatui. Þar verður einskonar námskeið i'yrir þá. þar sem fyrirlestrar verða haldnir um íslenska náttúrufræði, um at- vinnuvegi, sögu, kirkju, menta- mál, bókmeutir, fjelagsmál. En á eftir fyrirlestrunum fá kennar- arnir taikifæri til þess að spyrja nánar um þau atriði fyrirlestr- 'dnna, er þeir vilja fræðast um frekar. lugvjelin TF-ÖRN, fhig- maður Örn Johnson, sótti fyrir helgina 4 hrein- dýrskálfa austur á Fljóts- dalshjerað. Kalfarnir voru fluttir í Þingvallasveitina. Maður hafði verið gerður út hjeðan úr Reykjavík, að hví er Mbl. hefir frjett, til bess að fara í leit að hrein- dýrakálfum. Fekk hann í lið nteð sjer menn t Fljótsdal og fimdu þeir kátf- itna, sem þeir kontn með. ttppi á, Öræfum, lijá Kvcrkfjöllum. Kálf- arnir voru þá aðeins nokkurra daga gamlir og ósjálfbjarga. Biðu mennirnir þrjár vikur á Orfæun- um, áður en þeir trevstu sjer tií að flytja þá niður á F1 jótsdals- hjerað. Flugvjelin lenti ofarlega á Lag- arfljóti, skamt frá Hallormsstað. Kálfarnir voru fluttír í pokum,, svo að.aðeins ltöfuðin stóðu út’ýtr.. Þeir voru ekki stærri en það, að þeir ná meðalmanni upp í mjaðm- ir og vógu um 15 kg. Auk flugmaimsms, var íúaður- itin, sem farið hafði að leit-a kálf- anna hjeðan úr Rvík, með í flug- vjelinni. Voru kátfarnir nQkkuð óværir á. leiðinni, , Flugvjelin lenti á Þingvalla- vatni aðfarauótt sitnnudags. Súðin vár á' Blönduósi í gær kvöldi. vottað traust ón Pálmason alþtn. helt leiðar- J þing á Skagaströng síðastíið'- inn laugardag. Var mikið rætt um jtjóðstjórrt- ina og að lokum samþykt einrómá svoliljóðandi tillaga, er sírá B.jörn O. Björnsson flutti: „Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir jteirri tilraun til þjóðlegrar einingar, sem flestir stjórnmála- flokkamir ltafa stofnað til á' 'síð- asta Alþingi. Telur mjög- kilýj- andi þörf fyrir þjóðfjelagið, að samvinna og eining verði þar ríkj- andi og tæntiv jiess, að vfirgnæf- andi méiri liluti þjóðarinnar fvllii sjer fast um þessa tilraun“. TF-SUX, FlugmaSur Björn Ei- ríksson, flaug austnr til Hofná- fjarðar með Þorleif Jónsson fýrv. þingmann síðastliðinn þriðjúdag. Flugvjelin kom aft.ur sama dag. Á fimtudag fór flugvjelin htætl- unarpóstflug' austur, og fór alla leið 1il Egilsstaða. í bakaleiðinni hrepti flugmaðurimi versta veður og yarð að lenda í Kaldaðarnesi. Næsta dag flaug hann til Rvíkur. Farþegi var Þórður Eyjólfsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.