Morgunblaðið - 15.06.1939, Blaðsíða 7
Fimtudagur 15. júní 1939.
MORGUNBLAÐIÐ
Yfirbyggður Forú-bíil
í ágæta standi til sölu.
Sveinn off Geiri,
Hverfisgötu 78.
Fyrirspurnum í síma ekki svarað.
Söltuð karfaflök,
ágætlega verkuð, fást hjá
Hafliða Baldvinssyni.
Sími 1456.
Góðann
mólorista
yantar. Upplýsingar í dag á Hótel
ísland, herb. no. 18, kl. 4—5.
E.S. LYRA
fer hjeðan fimtudaginn 15
þ. m. til Bergen um Vest-
mannaeyjar og Thorshavn
Flutningi veitt móttaka ti
hádegis á fimtudag.
Smith & €o.
Söngskemtun
Stefáns Guð-
mundssonar
Læra íslensku
til hlitar
frá Magtia
©ru ómissandi í ferðalög.
Þrjár gerðir fyrirliggjandi
Einnig hlífðardúkar.
tefán Guðmundsson óperu-
söngvari er vafalaust e’nn
af glæsilegustu og þektustu nó-
lifandi listamönnum þjóðarinnar.
Fáir eða engir íslenskir listamenn
eiga slíkum vinsældum hjer að
fagna sem hann. Ef til vill hjálp
ar það til, að hann dvelur lengst
af fjarvistum við okkur og kem-
ur hjer aðeins með farfuglunum,
en okkur er í blóð borið að þykja
vænt um þá og fagna þeim eins
og gróandanum. En þó að þessa
nýnæmis gæti kannske að nokkru,
þá eru vinsældir Stefáns vel verð-
skuldaðar. Hann er einn af þeim
fáu útvöldu, sem hefir hlotið í
vöggugjöf óvenjulega raddfegurð
og óvenjulega sönggáfu.
Þegar Stefán kom fyrst hingað
til bæjarins, óþektur sveitapilt-
ur, þá vánn liann þegar hugi
flestra tónlistamanna bæjarins.
Hin lyriska rödd og meðfædda
sönglagni var svo ótvíræð, að eng-
an spámann þarfti til að sjá
hvað í piltinum bjó. Jeg hefi
sjaldan heyrt þá prófessor Sig-
fús Einarsson og Árna Thorsteins-
son tónskáld jafn lirifna af
mokkru söngvaraefni og þeir voru
af Stefáni þá, enda hefir hann
ekki brugðist vonum manna.
Hæfileikarnir eru enn hinir sömu,
en við hefir bæst þróski fullorð-
insáranna og ágætur skóli,
Það er ekki ..ástæða til að fara
út í meðferð ejustakra' laga-.- -Af
íslensku lögunum fanst mjer þó
best' ,,í rökkurró fifin sefur“ eftir
Björgvin Guðmundsson og Gígj-
an eftir Sigfús Einarsson, ef frá
er tekin byrjunin á því lagi, sem
kunni ekki við í meðferð
Norsk hjón, sem
stunda nám
i
dag taka sjer far með Lym
heimleiðis stud. mag. Hákán
MlLAFHJTNLNGSSKRlFSTDFi
Pjetur Magnússon.
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson.
Símar 3602, 3202, 2002.
Austurstræti 7.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6.
iætlunarierðir
Akranes-Borgarnes
Alla þriðjudaga og föstudaga
strax eftir komu Fagraness. •
Frá Borgarnesi sömu daga kl. 1
<e. h. Fagranesið fer þriðjudaga
kl. 9 sd. til Reykjavíltur.
Magnús Gunnlaugss.
bifreiðarstjóri.
Raberbari
35 au. y2 kg.
viiin
Laugaveg 1.
Útbú Fjölnisvegi 2.
.]e?
söngvarans. Yfirleitt Ijet. honum
betur að syngja aríurnar, og 'er
mð að vonum, þar» sem aðalstarf
hans síðustu árin hefir verið að
syngja óperuhlutverk. Þannig var
til dæmis meðferð hans á aríunni
úr Tosca glæsileg og mikilfeng-
leg. En aílir hljómleikarnir háru
.'ott um nákvæma og góða vinnu.
Þess þarf varla að geta, að
hvert sæti var skipað og hvert
ag launað með dynjandi lófa-
taki og nýjum blómvendi og' varð
söngvarinn að þakka viðtökrúrnar
með nokkrum aukalögum.
Undirleik annaðist Árni Krist-
jánsson og mun vart hafa í ann-
að sinn heyrst hjer vandaðri og
fágaðri undirleikur. Ilefði Árni
mátt vera ófeiminn við að þiggja
sinn hluta af liylli áheyrenda.
Vikar.
Hamre og kona hans Cari fredd
Shetelig, dóttir Hakaan Shetelig
prófessors og foiuminjafræðings.
Þau hjónin hafa verið hjer í
Reykjavík í 5 mánuði.
Þau eru bæði stúdentar og
leggja stund á norska tungu sem
aðalfag.
En til þess að taka próf í norsku
þurfa menn að leggja allmikla
rækt við fornmálið, lesa eina af
helstu íslendingasögunum, íslend-
ingabók, mikið af Eddukvæðunum
óg konungsskuggsjá o. fl.
Hinn ísienska hluta námsms
ins hafa þau svo tekið hjer í vet-
ur, hlýtt á háskólafyrirlestra og
lesið auk þess það sem námi
þeirra tilheyrir sjerstaklega. En
auk þess hafa þau lagt sjerstaka
stund á að tala íslensku, bæði
hjer í bænum og ekki síst á ferða-
lögum út um sveitir. Um tíma :
vor voru þau austur í Þingvalla
syeit. Síðan fóru þau til Norður-
lands og eru nýkomin úr þeirri
ferð. Al'staðar á ferðum sínum
... ;>t.
hafa ]>au lalað svo til emgöngu
íslensku, ..enda tala þau málið nú
fyrirhafnarlaust.
Frúiji liefir komið hingað einu
sinui áður, og fór þá m. a. norð
ur að Hólum í Hjaltadal. Skrifaði
hún í norsk blöð um það ferða-
lag sitt. í gremum hemlar kom í
ljós mikil velvild til lands og
þjó.Sar og glöp'gur skilningur
sögu og þjóðarlipgum.
Ilr. ILanme ætlar m. a: að skrifa
ri-itgerð .er, þeim kemrir., um ísjeuska
hesta. og he.stanöfn.
3 Þáu hjón liafa sýnt það með
hinni löxfgu dvöl sinni hjer og, rækt
sinni *vi8 ísleriska tungu að þau
eru til þesd líkTeg að auka -kynni
og vinarþel 'milli- fræudþjóðanna
Norðmanna og fsTendiiiga.'
Er það innileg ósk þlaðsins, að
13 stúdentar fara með
Lyra i kvöld
Með Lyru í kvöld fara hjeðan
13 íslenskir stúdentar til
að sitja mót norrænna stúdenta,
sem haldið verðnr í Osló dagana
23.—27. júní. Á mótinu verða alls
rúmlega 20 íslenskir stúdentar,
)vi nokkrir koma frá Höfn og 5
eru í Noregi.
íslensku stúdentarnir, sem fara
hjeðan að heiman, verða komnir
til Osló þann 20., eða tveimur
dögum áður eu sjálft stúdenta
mótið hefst. Kemur það sjer vel
fyrir læknanemana, sem taka þátt
í förinni, því á undan mótinu
verður haldið mót læknanema með
fjölbreyttri og vandaðri dagskrá.
Stúdentamótið sitja alls 1500—
2000 norrænir stúdentar. Yið setn-
ingu mótsins flytur Thorolf Smith
s#ud. jur. ávarp frá íslendingum.
Dagbók.
Veðurútlit í Rvík í dag: Stiim-
ingskaldi á SA. Dálítil rigning.
AUGLÝSINGUM í Morgunblað-
ið h.k. sunnudag verður að skila
til blaðsins fyrir föstudagskvöld.
Næturlæknir er í nótt Kristín
Ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14. Sími
2161.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Dánarfregn. Frú Ágústa Ey-
mundsdóttir, kona síra Jes Á.
Gíslasonar í Vestmannaeyjum,
andaðist að heimili sínu í fyrra-
dag eftir langvarandi vanheilsu.
80 áxa verður á morgun ekkjan
Guðrún Jónsdóttir, Lokastíg 19.
Eggjataka í Vestmannaeyjum
brást ai. mestu að þessu sinni
vegna brima. Egg náðust aðeins
úr Bjarnarey. —- Túnasláttur ,er
hafinn þar fyrir nokkru. (FÚ.).
Sumardvöl Reykjavíkurbarna að
Arnbjargarlæk í Borgarfirði hefir
verið mörgum foreldrum höfuð-
staðarins gleðiríkt umtalsefni und-
Næsta dag verður umræðufundur anfarna daga. Er frú Guðrún Er-
meðal þátttakenda mótsins um
efnið „Norðurlönd og Evrópa“.
Hefja umræðurnar einn stúdent
frá hverju landi. Af hálfu ís-
lendinga verður Einar Magnússon
Mentaskólakennari frummælandi.
Með Lyru fara í dag:
Adolf Guðmundsson, Axel V.
Tulinius stud. jur., Einar Magn-
ússon Mentaskólakennari, Frið-
þjófur Johnsen lögfræðingur,
Gústaf Ólafsson lögfræðingur,
Hannes Þórarinsson stud. med,,
Haukur Claessen stud. jur., Skúli
Gíslason cand. pharm., Stefán Ól-
afsson stud. med., Thorolf Smith
stud. jur., Þórður Björnsson stud.
jur., Þormóður Ögmundsson cand.
jur., Þórólfur Ólafsson cand. jur.
Fararstjórn skipa: Einar Magn-
ússon, fararstjóri, Axel Tulinius
og Hannes Þórarinsson.
sdot
lendsdóttir frá Arnbjargarlæk
stödd hjer í bænum og leggur upp
með allan barnahópinn n.k. laug-
ardag. Þeir, sem hafa hugsað sjer
að láta börn sín til dvalar hjá
frúnni í sumar, en hafa ekki rætt
um það við hana, ættu að gera
það sem fyrst, því aðsókn er mikil.
Frúin verður til viðtals í dag og
á morgun á Hótel ísland.
Spegillinn kemur út á morgun.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið daglega kl. 1—3.
L.v. Jökull fór á síldveiðar í
gær.
Útvarpið:
20.20 Hljómplötur; Gamlir valsar.
20.30 Frá útlöndum.
20.55 Útvarpshljómsveitin íéikur
(Einleikur á celló: Þórhallur
Árnason).
21.35 Hljómplötur-. Dægurlög.
I Dagskrárlok.
þeim mæt.ii vel farnast í fraihtíð-
arstarfi þeirra a sviði norrænna
fræða og norrænna kynna.
Timburskip er væntanlegt til
Völundar.
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga
verður slitið í Baðstofu iðnaðar-
manna kl. 2.30 e. h. í dag.
Ríkisskip. Súðin var á Húsavík
í gær.
G«stir í bænum. Ilótel Borg:
Þormóður Eyjólfsson konsúll og
frú, Siglufirði. — Hótel Vík: Pjet-
ur Theodórs, Blcndúósi.
Draðferðir SteinMrs:
Allar okkar hraðferðir til Akureyrar ern um Akranes.
FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.-
FRÁ AKUREYRI: mánudaga, fimtudaga, laugardaga.--------
M.s. Fagranes annast sjóleiðina.-Nýjar upphitaðar bifreiðar
með útvarpi.
Steindór Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584.
FIMTUDAGSKLÚBBURINN.
Dansleikur
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10.
Hljómsveit undir stjðrn Sjarna Böðvarssonar
Aðgöngumiðar á kr. "É
verða seldir frá kl. 7.
Kaupmenn og stórkaupmenn:
Athugið að tryggja vörur yðar gegn innbrots-
þjófnaði.
Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar,
Lækjargötu 2. Sími 3171.
Sími 1380.
LITLA BiLSTOBikEr°okk,l,,
stór.
UDDhitaðir bílar.
Opin allan sólarhringinn.
Bróðir minn,
dr. phil. EIÐUR S. KVARAN,
lector við háskólann í GreifsWald, andaðist á sjúkrahúsi í
GreifsWald 12. þ. m.
Hjördís Kvaran.