Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 1
FIMTUDAGSKLÚBBURINN.
Da nsleikur
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10.
Hljómsveit undir stjórn Sjarna Böóvarssonar
Aðgöngumiðar á kr. 'É
verða seldir frá kl. 7.
Iþróttamöt BorgfirOinga
wið Hvilá
verður haldið næstkomandi sunnudag og hefst kl. 1.
DAGSKRÁ verður í aðalatriðum þessi:
1. íþróttakepni: Sund, stökk, hlaup, stutt og löng,
kringlukast, kúluvarp og handknattleikur, —
kvennaflokkar frá Borgarnesi og Akranesi keppa.
2. Kórsöngur: Karlakór iðnaðarmanna.
3. Ræðuhöld: Sigurður Einarsson docent o. fl.
4. DANS: Fyrsta flokks músik.
Veitingar verða seldar á staðnum. — Ölvuðum mönn-
um bannaður aðgangur.
Laxfoss fer tvær ferðir frá Borgarnesi: Klukkan 7,30
um kvöldið og kl. 1 að nóttu.
UNGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR.
Að Röntgendeild
Landsspítalans
verður ráðinn fastur deildarlæknir frá 1. ágúst n.k.
Mánaðarlaun kr. 600.00, hækkandi upp í kr. 700.00.
Umsóknir sendist fyrir lok þessa mánaðar.
Reykjavík, 1. júlí 1939.
Sl)órnarnefnd rikisspílalanna
Arnarhváli.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — — ÞÁ HVER?
Notið ávalt Rudolf Mosse-Code mit Supplement:
Sie drahten deutsch ....
You wire in English ....
Vous telegraphiez en francais ....
Vds. telegrafian en espanol ....
.... móttakandi getur lesið á einu af þessum 4 málum
sem honum er tamast.
Misskilningur vegna málakunnáttu verður þar með úti-
lokaður.
Símlykill þessi kostar aðeins RM. 54.50.
Nokkur eintök á þýsku og ensku fyrirliggjandi.
Aðalumboðsm. KARL PETERSEN, Reykjavík, P.B. 315.
Hvjeiti
Besta tegund 15,25 50 kgr.
Bestategund 2,20 10 Ibs.
Bestategund 0,38 kgr.
5% afsláttur í pöntun.
rekjuafgangur eftir árið.
0-00000000000000000
Vönduð ung stúlka
15—17 ára, sem er hirtin
og dugleg, getur fengið
búðarpláss. Tilboð merkt:
„Vönduð", sendist afgr.
Morgunblaðsins í dag og á
morgun.
ooooooooooooooooo<
Andleg mál
Sú, eða sá, er getur og vill leggja til f járupphæð til irerkra fram-
kvæmda, sem hafa andlegt og efnalegt gildi, fær hlotið aðgang að
mikilsverðri þekkingu.
Skilríki og upplýsingar verða lögð fram fyrir hlutaðeigandi til
tryggingar — Tilboð þessu viðvíkjandi leggist inn á afgreiðslu Morg-
unblaðsins næstu daga auðkend: ,,Mannþekkjari“.
iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiitimiimimmimiiiimiiiiiiiiiiiimiiimiiiiii
j Sólrik |
( 4 herbergja íhúð |
| með nýtísku þægindum til
leigu 1. okt. A. v. á.
^niiliiiiiiimiiiimiiiiiimiiiiiiiMiiiiiiimiiimnmiiiiiiiiimiiii
3-4 herbergja íbúð
á Sólvöllum eða Melunum
óskast 1. okt. næstkomandi.
Tilboð merkt: „SÓL“,
afhendist á afgreiðslu Mbl.
Fornsalan
Á HÓTEL HEKLU
hefir til sölu alskonar kvenfatnað
I svo sem Dragtir, Kjóla, Peysur,
| Blúsur, Kápur o. fl. Karlmanna-
jfatnaði: Jakkaföt, staka Jakka,
j Buxur, Frakka og Kápur. Enn-
fremur alskonar húsgögn.
Vegna þess að Fornsalan vill
hætta, verður alí selt með niður-
settu verði í dag og næstu daga.
Kominn heim.
Ól. Þorsteinsson
Iœknir.
Þriggja herbergja
nýtísku íbúð óskast 1. okt. í suð-
austurbænum. Uppl. í síma 5142;
eftir kl. 6.
Ougleg stúlka
óskast til eldhúsverlta á Hótel
úti á landi. Æskileg- kunnátta
í matartilbúningi. — Hátt
kaup. Uppl. Klapparstíg 37.
X
IVBROYRAR BOLDFÉLAG og VALUR
keppa i kvöld kl. 8,30.
> Nolið (ækifærið! 4^
Sjáið færeysku meistarana! Sjáið islands- og Reykjavikurmeistarana!