Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 2
2 MQRGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 6. júlí 1939, R íf I' (í A uC 8E ffl Samntngar Ðreta og Russa (enöanlega?) stranðaðir Norræn um- ferðemálaráð- . stefna Hitler sá að Bretum var alvara Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. SM jr yrð sú, sem færst hefir yfir Danzigmálin síðan um hélgi er þökkuð Bretum og því hve framkoma þeirra var ein- beitt þegar frá upphafi. Er talið að Hitler hafi hætt við að knýja fram lausn Danzigmáls- in^ a. m. k. fyrst um sinn. Þýsk blöð segja í dag, í fyrsta sánn, að Þjóðverjum sje ljóst að Bretum sje alvara, og að þeir sjeu ekki að blekkja. SKOTIÐ Á ÞÝSKA FLUGVJEL London í gær. FIJ. í dag hefir kom,ið óstaðfest fregn frá Danzig um það, að þólsk loftvarnasveit hafi skotið varúðarskoti að þýskri árásar- flugvjel, er hún flaug yfir pólskt þorp á milli Gdynia og Danzig. Árásarflugvjelin flaug í áttina til Danzig. Þá kemur fregn um það frá Danzig, að allmargir þýskir verkamenn, sem, voru að vinna að víggirðingunum á Biskupa- hæðinni, hafi verið teknir fastir, og eru þeir sakaðir um að hafa verið lausmálgir um ýms atriði, ér snerta þessi störf þeirra. Neitun Molotoff® Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Bretar eru nú aftur orðnir vondaufir um að nokkur árangur verði af samningunum við Rússa. Fullyrt er að Hore-Belisha hermála- ráðherra Breta, sem nú er staddur í París sje að ráðgast við frönsku stjórnina um ástandið, sem skapast, ef samn- ingarnir fara út um þúfur. „The Times“ stingur upp á því í dág; að Frakkar, Bretar og Rússar geri þegar í stað með sjer samning um hernaðarbandalag, sem feli í sjer ,að, ríkin sem að því standa komi hvert öðru til hjálpar, því aðeins að á þau sje ráðist beint. ‘ ,The Times“ gerir þó ráð fyrir, að þessi samningur verði að eins til bráðabirgða, eða þar til samkomulag næst milli Breta og Rússa um ábyrgð til handa smáríkjunum. * RÚSSAR HLUTLAUSIR. Í ÍMo, Samkvæmt þessu er það hugsanlegt, að Rússan verði hlut- lausir, ef Bretar hjálpa Pólverjum, í pólsk-þýskri styrjöld. •**- En líklegt er þó, að Rússay myndu, þegar á reyndii hjálpa Pól- verjum sjálfs sín vegna. „Hinir meiyi samningar“ Breta. og Rússa um ábyrgð til handa smáríkjunum, hafa strandað á því, að Rússar vilja ekki taka að sjer að ábyrgjast landamæri Hollands og Sviss, eins og Bretar höfðu farið fram á. Bretar og Frakkar telja ábyrgð til handa þessum ríkjum lífsnauðsynlega fyrir sig á sama hátt og Rússar telja nauðsynlegt að véstúrríkin ábyrgist Eystrasaltsríkin. BRESKÁ STJÓRNIN Á FUNDI London í gær. FIJ. Þessi mál voru ræd'd á hinum reglulega vikufundi bresku stjórnarinnar á 'morgun. — Fundurinn stóð óvenjulengi, hálfa þriðju klukkustund, og þar sem umræðum varð ekki lokið. var annar fundur ákveðinn i 'kvöíd. Winston Churchill. Churchiil verður fiota- málaráðherra Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Daily Mail skýrir frá því, að hjeðan af geti ekki liðið á löngu þar til Mr. Winston Chur- chill verður skipaður flotamála- ráðherra Breta. Núverandi flotamálaráðherra Stanhope lávarður, hefir ekki getað aflað sjer vinsælda, og stafar það m. a. af öryggisleysi því er henti brcska flotann er ,,Thetis“ sökk. Mr. C-hruchill hefir mikla reynslu og sjerþekkingu á sviði flotamálanna. Hann var flota- málaráðherra þegar heimsstyrj- öldin 1914—1918 hófst. PÓLVERJAR Á RÁÐSTEFNU í svari við fyrirspurn í breska þinginu í dag, sagði Mr. Butl- er, að hernaðarráðstafanir Þjóð verja í Danzig væru brot á lög- um Danzigríkis og að breska stjórnin stæði í nánu sambandi við stjórnir Frakklands og Pól- lands um alla þá atburði, er gerðust þar austur frá Pólskt blað segir frá því í dag, að þeir Smigly-Rydz, for- sætisráðherra, Beck ofursti ut- anríkismiálaráðherra og Pól- landsforseti hafi í gærkvöidi átt með sjer fund til þess að í’æða um það, hvaða ráðstafanir bæri að gera vegna hernaðarundir- ’búnings þess, sem nú færi fram í Danzig. BRESKU KONUNGS- HJÓNIN TIL BEIUÍl' London í gær. FU. eorg Bretakonungur og Elísabet drotning hafa á- kveðið að feu-a í opinbera heim- sókn til Belgíu dagana 24.— 27. okt. í haust. Leopold Belgíukonungur var isjálfur í opinberri heimsókn í London í nóvember 1937, og verður.förin farin til þess að end.urgjalda þá heimsókn. í neðri málstofu breska þings ins spurði verklýðsleiðtoginn, Mr. Dalton, Mr.Chamberlain að því í dag, hvort hinir nýju erf- iðleikar, sem virtust vera orðn- ir á samningagerðinni í Moskva væru þannig til komnir, að breska stjómin gerði kröfu til þess að bæta við nýjum ríkjum, sem ábyrgð yrði tekin- á sam- kvæmt sáttmálanum. EKKI FRÁ ANNARI HLIÐINNI Mr. Chamberlain'" svaraði því einu, að ágreiningurinn og erfið- leikamir stöfuðu ekki frá ann- ari hliðinni eingöngú. f Mr. Palton spurði Chániber- lain þá, hvort hann gefði s,ýer grein íyrir því, að þessir samn- ingar hefðu nú dregist á lang- inn í þrjá mánuði, og að breska þjóðin hefði áýht ákaflega mik- ið umburðarlyndi, þó að lítt vírt ist miða áfram, en'nú væri 'hún farin að krefjast þess, að úrj skæri um þessa samninga. " Einn af þingmönnum íhalds- flokksins og stuðningsmaður stjórnarinnar ljet svo um mælt, að fjöldi manna í Bretlandi væri nú farinn að efast um, að rússneska stjórnin kæi'ði sig í raun og veru nokkuð um samn- inga. Sisiefíyn oo Þjóðabattdalaoið Osloí gær. FB. 1 Þýskir stjórnmálamenn ræða nú mikið afstöðu hlutlausu rík.j-} anna gagnyart stel'nu Breta og Frakka um öryggissamkomulag. BIððin; sem túlka skoðanir utanrí kismátlaTáÖuneytisins, leggja áhefsln a - ’ að hlutlausú smáríkin segi sig úr Þjóðabanda laginú því að framhald á tengsl Um þeirra við Gé'nf, gefi tilefni til áð ætlaj að þau hafi samúð með eða sje samþykk stefnú Bretá og Frakka, en það væri skaðiegt, hinu algéfa hlutieysi þeirra. Að áliti Þjóðverja ber smá- ríkjunum að mynda flok'k og standa fast saman til verndar hlutieýsi sínú. NRP. YERTÍÐIN í NOREGI Khöfn í gær. FÚ. orskveiðavertíðinni við Finn mörku er nú lokið. Hafa veiðst aðeins 28,000 smálestir á vertíðinni, en venju leg vetrarveiði nemur 50,000 smálestufn. Kosningar I Finnlandi Khöfn í gær. FÚ. íkisþingskosningum í Finn- Iandi er nýlokið. Jafnaðarmenn fengu 85 þing- sæti, höfðu áður 83, Bænda- flokkurinn fekk 24 þingsæti, hafði áður 20, Sænski flokkur- inn og kosningasambandÁlands eyja, sem buðu fram í samein- ingu, fengu 18 þingsæti, höfðu áður 20, Framsóknarflokkurinn fekk 8 þingsæti, hafði áður 7, Fasistaflokkurinn fekk 7 þing- sæti, hafði áður 14y Smábænda- flokkurinn fekk 3 þingsæti, hafði áður 2. Það er ekki gert ráð fyrir, að þingkosningarnar hafi í för méð sjer breytingar á stjórn- inni. Sundfjelagið Ægir fer í skemti- ferð að Kleifarvatni næstkomandi sunnudag kl. 9. Þeir, sem ætla að yerða með eru beðuir að láta Þórð Guðmundsson c.o. Iívannbergs- bræðrum vita fyrir kl. I á laug- ardag. Sig. Ólason lögfræð- ingur fulltrúi islands TC* yrsta norræna umferðamála ráðstefnan var haldin í Stokkhólmi dagana 14., 15. og 16. júní síðastliðinn. Þátttak- endur voru á fimta hundrað, frá öllum Norðurlandaríkjunum, þar á meðal Sig. ólason lög- fræðingur, frá Ísíandi. Ráðstefnan var sett í Kon- serthúsi Stokkhólmsborgar og töluðu þar m. a. Per Albin Hanssön forsætisráðherra Svía og Torsten Nothin yfirborgar- stjóri Stokkhólms. Síðar um daginn bauð borgarstjórnin til veislu í ráðhúsi borgarinnar. Daginn 'eftir var þátttakendum boð- ið í skemtiferð Um borgina óg'hágreiiií- ið, og þvínæst t.il hádegisverðni- á’ ViIIa Foresta fyrir austan Stokkhólm. Döm- um þátttakenda var og síðar þann dag boðið til Drottningholm-hallár tíl te- drykkjú. Störfum ráðstéfnunnar var þannig lmgað, að þátttakendum var skift niður í fimm starfsdeildir. Fyrsta deildin hafði til meðferðar uppeldis- og fræðslustaifsemi í' sani- handi við umferðamái, önnur lögg.jaf- armál, þriðja teknisk spui'smál, fjórða þ.jóðfjelagsleg spursmál, og fitnta »1- menna áróðursstarfsemi (propag- anda). Haidin voru 5—8 inngangserindi í hverrii starfsdeild, eða alls 38 erindi, auk almennra umræðna, Nokkur mál, sem höfðu almennari þýðingu, voru rædd ,á sameiginlegum fundum allra starfsdeilda. Meðal þeirra mála, sem rædd voru ý ráðstefnunni, má nefna Jæssi: Afeugi og nmferöaöryggi. Samræming um- ferðaivglna fyrir Norðurlönd. Almenn- a.n áróður (propaganda) um um- íerðamál. Útvaip, blöð og híó og um- feröamenningin. Umferðamá! sem upp- eldisatriði. Hlutverk skólauna í um- fcrðamálum. Fyrirkomulag skóla- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Ókyrðin í Japan * London í gær. FÚ. Japönsk yfirvöld í Tientsin lýstu yfir því í gærkvöldi, a5 ástandið þar væri aS verSa alvariegra, og eru ummæli þessi alment skilin á þá leið, aS Jap- anar hafi í hyggju að herða aftur á einangrunarráðstöfun- unum á bresku og frönsku yfi,r- ráðasvæðunum. Ennþá hefir ekki verið ákveð- ið, hvenær samningarnir um lausn Tientsindeilunnar skuli hef.jast í Tokio, og er nú tali 5 ólíklegt, að þeir muni byrja fyr en í næstu viku, en þá kemur j a p a n s k u r h e r m á 1 a s j e r f r æ ð í n g - ur frá Tientsin til Tokio, til þess að gefa skýrslu um málið frá sjónarmiði japanska hersins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.