Morgunblaðið - 06.07.1939, Blaðsíða 5
Fimtudagur 6. júlí 1939.
$
argtmUitfóft
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Ritstjörar: Jön KJartanaaon og Valtír Stef&naaon
Auglýsingar: Árnl Óla.
Ritstjórn, auglýslngar og afgreitJala: Auaturstseetl t. —
Áskriftargjald: kr. 8,00 á aaánnOi.
1 lausasölu: 15 aura ointakiB — 16 aura aaeO LaoMVk.
(ákyrgOmrasa Bna).
1008.
FLOKKSSTARFIÐ
Þ
egar þjóðstjórnin var mynduð, að samstarfið geti iialdist út
voru til þeir menn innan
'Sjálfstæðisflokksins, sem litu svo
á, að stjórnarsamvinnan myndi
verða til þess að draga mjög úr
flokksstarfseminni og jafnvel
valda því, að flokksstarfsemin
legðist alveg niður.
Þessi skoðun var vitanlega al-
föng og átti engan tilverurjett.
Vitanlega myndu flokkarnir halda
-sinni starfsemi áfram, enda þótt
vopnaldje væri samið nú í bili
milli flokkanna. Þjóðstjórnin var
heldur aldrei hugsuð þannig, að
flokkarnir, sem ])átt tóku í mynd-
>nn hennar, legðu niður flokks-
ístarfið.
★
Frá sjónarmiði Sjálfstæðis-
flokksins er viðliorfið þannig, að
íhonum hefir e. t v. aldrei verið
■eins áríðandi og einmitt nú, að
halda uppi ötulu og einbeittu
flokksstarfi.
Sjálfstæðisflokkurinn hefir sjer-
stöðu í þjóðstjórninni. Hann hafði
a meira en tug ára verið í stjórn-
arandstöðu, meðan þeir tveir flolck
ar, sem hann nú starfar með í
þjóðstjórninni, fóru með völd í
landinu. Af þessu leiðir, að sjálf-
sögðu, að margt hefir verið fram-
kvæmt á löggjafarþingi þjóðar-
innar og í stjðrn landsins á þessu
tímabilá, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn var .andvígur og vill enga
ábyrgð hafa á.
Hinsvegar tók Sjálfstæðisflokk-
tirinn þátt í myndun þjóðstjórn
arinnar með þeirri öruggu vissu,
a'ð áhrifa bans myndi gæta í
stjórniimi svo mikið, að þjóðin
yrði þess vör, fyndi það sjálf, að
anýir straumar væru komnir, nýtt
wiðhorf hefði skapast.
IÞað er svo þjóðarinnar sjálfrar
að dæma um, hvort heimi líkar
betiir eða ver, að breytt verður um
stjórnarstefn.u. Þann dóm kveður
hún upp við næstu kosningar,
ihvenær sem þær verða.
★
IÞjóðin hefir yfirleitt fagnað
íkoiwu þjóðstjórnarinar. Sá fögn-
Á hverju byggjast
kröfur Itala um að
fá Korsiku
ÞÝSKA SJÓN-
ARMIÐIÐ.
kjörtímabilið.
Bn takist ekki svo giftusamlega,
verða Sjálfstæðismenn að vera við-
bióuir að ganga til kosninga, hve-
nær sem kallið kemur. Þessvegna
verða þeir að halda uppi ötulu
flokksstarfi, meðan
starfar.
Það er því mjcg ánægjulegt til
þess að vita, að ýms fjelög Sjálf-
stæðismanna starfa nú af meiri
áhug-a óg kappi en nokkru sinni
áður. Glögt dæmi þessa er hin
myndárlega framtakssemi Sjálíf
stæðisfjelags Akraness. Svipað
afrek er nú í undirbúningi hjá
Sjálfstæðisfjelögunum á Akureyri
og víðar.
★
Þjóðstjórnin hefir ekki starfað
lengi ennþá. Þó fer ekki hjá því,
að þjóðin hafi orðið vör áhrifa
Sjálfstæðismanna í verkum stjórn-
arinar. Og það eru einmitt þau
málin, er upp úr gnæfa, sem Sjálf
stæðismenn liafa framkvæmk
Með þátttöku sinni í þjóðstjórn-
inni, eiga Sjálfstæðismenn að
sannfæra þjóðina um, að það er
heillavænlegra að áhrifa Sjálf-
stæðisflokksins gæti meir í stjórn
landsins, en verið hefir síðasta
áratuginn.
Við vitum vel, að til eru enn
æði margir menn í samstarfsflokk
unum báðum, sem hefðu beldur
kosið framhald þeirrar stjórnar-
stefnu, sem íúkt liefir undanfar-
ið. Við vitum einnig, að þessir hin-
ir sömu höfðu hugsað sjer þátt-
tökif Sjálfstæðisflokksins í stjórn-
inni, aðeins til bráðabirgða, meðan
verið væri að gera ýmsar ráðstaf-
anir, og' máske miður vinsælar, til
viðreisnar atvinnuvegunum og
fjármálum ríkisins. Að loknu
þessu starfi, hugsuðu þessir menn
sjer, að taka upp aftur þráðinn,
þar sem slept var, er þjóðstjórnin
var mynduð. Þeir hugsuðu sjer
myndun nýrrar samsteypUstjórnar
Framsóknar- og Alþýðuflokksins.
Sjálfstæðismerin þui’fa ekkert
að óttast slíkt ráðabrugg, ef þeir
B
aleareyjar, Sardinia og
Korsíka eru aðal eyj-
arnar í vestanverðu Mið-
jarðarhafi. Allar eru þær
dagleið frá núverandi móð-
urlöndum sínum. Mallorka
er álíka langt frá Barcelona
úóðstjórnin ejns 0g fþá Alsír, Sardinia
álika langt frá Róm og frá ,mni- °" Þmgmenn þeirra taka
Tunis, en Korsíka miklu nær },átt 1 st’>órn Frakklands.
Genúa en Toulon. Saga . Þar sera stJ'st er Þl meginlands
þeirra allra er einkennilega ltalni er sundlð aðelns 84 km- a
svipuð breidd. Og það er ekki einskis-
Baleareyjar voru, spánskar í 500 veiú> sem Þarna ei 1 nágrenninu:
ár, Sardinia í nál. 400 ár.'Korsíka.stórn járnsmiðjurnar í Piombino.
var gefin nndir Genúa í 500 ár.
Og' á 18. öld skýtur Englending-
um upp á öllum þessum evjum —
allsstaðar í orraliríð við Frakka
Á Minorca liöfðu þeir að jafnaði
fótfestu í lieila öld, á Korsíku í
2 ár aðeins, en á Sardiniu g'istu
þeir aðeins sem sigurvegarar í um-
boði samherjandi þjóðar.
Ollum eyjaskeggjunum var það
sameiginlegt, að þeir sýndu hlut-
leysi. Þeir liöfðu sjeð of margv
ágangsmenn kom og fara, til þess
að láta slíkar heimsóknir á s’g fá.
áðeins þégar of nærri þeirn var
rengið gerðu þeir uppreisn. Þetta
voru friðsamir menn, en engar
sjálfstæðishetjur, en vildu helst fá
að Mfa í friði og næði.
Frá Sardiniu ganga orkugeislar
þrjár áttir. Til norðurs ganga
hlíðmæM og hótanir til systureyj-
unnar Korsíku, til suðurs kröfu-
raddir um Tnnis, og til vesturs
ógnanir um lokun samgönguleið-
arinnar milli Norður-Afríku og
Frakklands, sem Frökkum er svo
mikilsverð, ekki síst þegar þeir
þurfa í skyndi að kalla Afríku-
her til Frakldan(\s.
uður hyggist fyrst og fremst á starfa iitnlle-a "æta Þess 1 hví
fþeírri trú, að stefna Sjálfstæðis-
íflokksins, í hinum ýmsu málum,-
~muni gæta meir en verið hefir
nndanfarið.
Wegna þess að þjóðin treystir
fSjalfstæðisflokknum betur en öðr-
um flokkum, til þess að ráða
fram úr erfiðlé’kunum, verður
flokkurinn að vera sí-vakandi og
-starfandi. Það er ekki nóg, að
ráðherrar flokksins, sem starfa í
þjóðstjórninni sjeu á verði fyrir
flokksins hönd. Flokksfjelögin,
hver einasti flokksmaður, livar
sem hann er búsettur á landinu,
verður að stuðla að því, að áhrifa
flokksins gæti sem mest í stjórn
landsins. Þá fyrst er von um góð-
an árangur.
Enginn getur um það sagt í dag
hvað þjóðstjórnin verður langlíf.
Yið vonum öll, að stjórninni tak-
ist að leysa vandamálin þannig,
vetna, að þeirra starf í þjóðstjórn-
inni miði eingöngu að alþjóðar-
heill.
Alþjóðasamtök um
aukna veðurfræði-
legar athuganir
Wísselberg, forstjóri Veður-
stofunnar, tilkynnir að á
veðurfræðingaráðstefnunni, sem
haldin er þessa dagana í Berlín,
hafi verið ákveðið að stofna til
aukinna alþjóða samtaka um
veðurfræðilegar athuganir til
þess að auka öryggi flugferða
og siglinga.
Ályktun í þessu efni verður
nú tekin til meðferðar í nefnd,
sem hefir veðurfregnastarfsemi
fyrir sjófarendur með höndum,
og verða athuganir hennar lagð
ar fyrir síðari fund. (NRP.)
AKorsíku er töluð ítölslc mál-
lýska. En hvers virði er það
á móti því að liafa alið einn mesta
herkonung Evi'ópu — sem fransk-
au mann? Einskis virði. Quai
Napoleon, Plaee Letitia, Place Bu-
onaparte, Coura Napoleon — alls-
staðar rakst máðiir á Najioleon á
Korsíku. Helmingur allra Korsíku-
búa eru Bonapartistar, ekki vegna
konungshollustu í sjálfu sjer held-
ur af stolti óg heimkynnametn-
aði. Þeir, sem ekki eru Bonapart-
istar, syng-ja Marseillaisen. Og er
noklmð franskara til en einmitt
hann? Og jafnvél þó bæði Ítalía
og Frakkland sjeu lofuð jöfnum
höndum sem mæður Korsíku,
ljóðum þeim, sem Korsíkuhúar
syngja á kjörfundunum, þá er
sjálfræðisþráin í Korsíkubúanum
svo mikil, að hann langar ekkert
til að lcomast utídir fasistaagann
í Ítalíu.
Korsíkubúar vilja liafa frið við
umlieiminn og frjálsræði til að
lifa sínu hlóðheita lífi út af fyrir
sig'. Þeir eru ekkert fíknir í um-
heiminn. Þeir eiga alt sem þeir
vilja, í sínum eigiri heimi. Háa
snævi þakta tinda, volduga og
vilta skóga, ilmaudi machia og
frjósama undirlendið á suðureyj-
Hjer fara á eftir álit, sem tekin eru úr tveim
áttum. Annað þýskt eftir Margaret Boveri, hitt
sænskt eftir Jakob de Geer.
eiginlega fullmikið — sjer-
kenni eyjarskeggja, en sumpart af
því, að þeir hafa að sumu leyti
sömu lyndiseinkunn og þeir. Kor-
síkubúinn er sambland úr Frakka
og Spánverja. Hafi liann tekið
ástfóstri við eitthvað þá rýfur
hann aldrei þau bönd, en er trygg-
ur eins og hundur. Hann hefir val-
ið Frakkland og stendur við það,
sem hann hefir sagt- og lofað. Þar
stoðá ekkert þýsk-pólitísk stór-
ýrði.
Korsíltubúinn er auk þess tengd-
ur Frakklandi ótal höndum. í
Frakklandi er hann oft í miklum
virðingum. Hanu finst ekki í
flokki hænda eða verkamanna. En
allsstaðar, frá Belfast til Toulon,
finriur maður haun í lögreglulið-
inu sem liðsforingja, tollmann og
máláflutningsmann — ekki síst
það síðastnefnda. því að hann er
skarpur og skýr í hugsun. Og oft
kemst hann í ráðherrasæti. Camp-
inchi, íChiappe, Pietri, Moro-Giaf-
feri, Cotý og Carbucca eru um
þessar mundir frægir menn í
Frakklandi. Þeir eru allir frá Kor-
síku.
I janúar var nokkrum ítölum
flevgt í sjóinn á Korísku vegna
þess að þeir höfðn talað niðrandi
um Frakkíand. Blöðin þögðu um
þetta, en satt var það samt. I
Calvi har eitthvað svipað við. Þeir
eru afar bráðir á Korsíku, en
hópsuppþot tíðkast þar ekki.
Sjálfur varð jeg fyrir því, að
nokkrir strákar veittu mjer eftir-
för og lirópuðu til mín ókvæðis-
orðum, vegna þess að þeir hjeldu
— af einhverjum óskiljanlegum
ástæðum — að jeg væri ítali.
olíubirgðirnar í Spezia og öll her
skipin í Livorno. Það er ekki
furða, þó að þessi evja, sem er
svo þægilegur viðkomustaður á
leiðinni milli Toulon og Bizerte og
er þarna rjett fyrir utan einar
dvrnar á Italíu, komi ítölum oft
í liug og þeim finnist hún vera
eins og stórhýsi á hlaðinu hjá
sjer, sem hirgi fyrir alt útsýni.
Og íbúarnir í þessu húsi geti
gægst út um gluggana og sjeð,
livað þeir gera í Ítalíu, livað þéir
jetá og hvort þeir stelast til að
fá sjer ofurlítinn hlund. Og, það
er ékki heldur neitt óeðlilegt þó
að menn tali um ítalska fólkið á
Kofsíku í Róm og harmi, að það
sje undir franskri stjórn og krefj-
ist breytingar á því.
SÆNSKA SJONARMIÐIÐ.
Pegar maður kemur frá Liv-
oruo til Bastia líður manni
vel, er maður sjer fjöllin á Kor-
síku. Það er búið að kveikja á
ljósunum í fiskiþorpinu Sisco og
Bastia er fremsti útvörður frelsis-
ins. Að vísu var fallegt í Ítalíu,
lireint og þokkalegt o. s. frv.
en .... sá sem hefir vanið þangað
komur sínar að staðaldri tekur
varla eftir hinum miklu breyting-
um, sem orðið hafa í Ítalíu. Það
er hægt að skilja, að Mussolini
skuli gremjast, að útlendingar
töldu Ítalíu forðum ferðamanna-
land en ekkert annað; en það er
hægt að yngja þjóð upp og end-
urnýjá hana án þess að raska svip
landsins. í hverju landi er það svo,
að það eru einmitt gallarnir sem
skapa sjerkennin, ef þeir eru
sniðnii' af þá er ekkert eftir nema
flatneskjan. Jeg' vil ekki stað-
liæfa, að manni finnist Ítalía „flöt“
— en það er þó annar heimur sem
maður sjer hjer í Bastia.
Hjer sjer maður aftur franskp
gletni í augunum (augu ítalans
eru nú einkennilega lík bljúgum
og hiðjandi augum hundsins). ILjer
er maður frjáls og óhundinn og
hefir alla sína hentisemi; þorir að
láta fjúka, það sem manni dettur
í liug, og kvenfólkið þorir hæði
að senda ísmeygilegt augnaráð og
hlæja liátt. Fólk her höfuðið hátt:
jeg er sá sem jeg er. Það er ekki
auðvelt að láta þetta fólk öskra
samtaka.
1—• raltkar hafa unnið hjörtu
Korsíkubúa, og það kemur
sumpart af því, að þeir hafa virt
En eitt er víst. Korsíka stend-
ur eins og granítstólpi við
hlið Frakklands Ef allir Frakkar
væru eins miklir ættjarðarvinir og
Korsíkubúar þá væri öllu óhætt.
Lothringen, Franche Comté, Mar-
sil Central og Korsíka eru hor»-
steinar franskrar ættjarðarástar.
Korsíkuhúinn er trúr og einlægur.
Hann getur ekki aðeins drepið,
heldur líka látið drepa sig, fyrir
málefnið sem, hann trúir á. „Ef
ítalir kæmu liingað", sagði maður
við mig, „og tækju landið, mund
’-um við verða „handittar" aftur,
eins og í gamla daga. Við hörð
umst við Genúa í 500 ár, við get-
um farið í „macliiuita“ aftur, horf-
ið upp í fjöll og barist áfram“.
í allri sinni fátækt, með eyði-
leg fjöll og dimmeygt fólk, er
Korsíka útvörður frelsisins. Ef
Mussolini skyldi þora að ráðast á
Korsíku, sem ekki er fjarri að
ætla, tekur hálf þjóðin á móti
honum og notar vopnaburð btóð-
hefudarinnar.