Morgunblaðið - 14.07.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 161. tbl. — Föstudaginn 14. júlí 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. vMLA BlÖ Geta þessar varir logið? (True Confession). Óvenjulega efnisgóð og framúrskarandi fjörug gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: Carole Lombard, Fred Mac Murray og John Barrymore. »000000000000000000000000000000000000 % Kaupum Veðdeildarbrjef og Kreppulánasjóðsbrfef. kAÚPHOLLHvl Hafnarstræti 23. Sími 3780. »000000000000000000000000000000000000 PERUTZ-FILMAN ER FILMA HIHNA VAHDLÁTU Framköllun Kopfterftng Slækkanir Oll vinna er framkvæmd §amviskusamlega af þebtum Ijósmyndasmið. GLERAU6NASALAN, Lækjargótu 6B, Sími 2615. Simi 2615. Tannlækningastotan verður lokuð frá 15.—24. þ. mán. HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Uppskera Niðursuða Koiktappar í 1/2, 3/4, 1/1 flöskur og mjólkurflöskur Niðursuðuglös Flöskulakk Cellophanpappír Perg amentpappír Seglgarn Teygjur Vanillestengur Vínsýra Ávaxtalitur Kandíssykur Púðursykur Toppasykur Atamonið Rabarbari Gott efni Tryggar umbúðir CUUslÆldÁ 00000000000000ooo< ! 3 herbergja ibúð f $ 0 v til leigu á- Sólvöllum frá 1. ö ^ okt. Tilboð, merkt „Sólvellir", ^ sendist Morgunblaðinu. ooooooooooopoooooo Verð fjarverandi ÍO daga Hinir læknar bæjarins gegna fyrir mig læknisstörfum. Eiríkur Björnsson, læknir, Hafnarfirði. >00000000000000000 Norsk Oversetter av isl. böker, noveller, dikt, artikler söker forb. nied' isl. forf. Fordelaktig anbr. av noveller etc. besörges. Pálite- lig, dygtig, liurtig. - J. Geelmuyden, Lysaker pr. Oslo. 0 >00000000000000000 NYJA Bló Slfkt tekur enginn með sjer. Amerísk stórmynd frá COLUMBIA-FILM, snildarvel samin og ágætlega leikin af SJÖ frægum leikurum: LIONEL BARRYMORE, JEAN ARTHUR, JAMES STEWARD, EDWARD ARNOLD, MISCHA AUER, ANN MILLER, DONALD MEEK. „SLÍKT TEKUR ENG-INN MEÐ SJER“ yfir í hið ókunna. — Sjáið þessa mynd, hún veitir óvenjugóða og eftirminnilega skemtun. 1. X £ Hugheilar þakkir til allra ættingja minna og vina, fjær i|. og nær, sem heiðruðu mig og glöddu með heimsóknum, gjöfum Y og skeytum á 75 ára afmælisdegi mínum. I X ÓlaJur Ketilsson. Verslunarpláss, óinnrjettað, til leigu á góðum stað í bænum, fyrir verslun eða iðnað. Tilboð, merkt „Góður staðura, sendir Morgun- blaðinu fyrir 16. þ- mán. Hið íslenska Fornritafjelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar ^ T>AÐ ER EINS MEÐ Hraðfetðir B. S. A. og MORGUNBLAÐIÐ. Alla daga nema mánudaga Afgreiðsla í Reykjavík á BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — Sími 1540. Bifreftdifislöll Akureyrar. Blómabúðin „IRIS“, Austurstræti 10. Sími 2567. í íjarveru minni 2—3 vikur gegnir hr. læknir Berg- sveinn Ólafsson læknisstörfunt mínum. Alfreð Gíslason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.