Morgunblaðið - 14.07.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 14.07.1939, Síða 8
JHwgttttMfaÆið Föstudagur 14. júlí 1939- 9 JfoiiftS&OjtUC FREÐÝSA lúðuriklingur, ísl. bögglasmjör, og reyktur rauðmagi. Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. NÝSLÁTRAÐ tryppakjöt kemur í dag. Buff á 1,20 % kg. Vöðvi á 1 kr. y2 kg. Steik 0,75 y2 kg. Súpukjöt ö>55 l/2 kg. Nýr rabarbari á 0,30 y2 kg. Frosið dilkakjöt. Nýr lundi væntanlegur. Von. Sími 4448. GOTT PAPPASAX óskast til kaups. Magni, Þing- holtsstræti 23. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR eumarkjólar og blúsur í úrvati. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. —- Sími 2744. BIFREIÐAR TIL SÖLU, 5 og 7 manna. Ennfremur y% tons vagnar með palli og 2 manna húsi. Stefán Jóhanns- son. Sími 2640. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, .klæðskeri. Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI. Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. — Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR glös og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostnaðarlausu. Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 FÓÐRUM DÖMUTÖSKUR. Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4. Sími 1515. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. SP ART A—Dreng jaf öt. Laugaveg 10 — við allra hæfi. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið mlilliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- in. Laugavegs Apótek. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR sumarkjólar og blúsur í úrvali. Saumastofan Uppsölum, Aðal- stræti 18. — Sími 2744. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. KÖRFUSTÓLAR, margar tegundir. Smekkleg á- klæði. Verð við allra hæfi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. Rauða akurlilfan og rænda brúðurin „Dóttir mln hefur svikið miy i trygðum —“ Kemogam hertogi dvelur landflótta í Englandi eftir byltinguna í Frakk- landi. ann vill gifta dóttur sína, Yv- onne, Martm-Boget, sem þykist vera auðugur bankastjóri frá Brest og heit- ir að hjólpa konungssinnum í Frakk- landi fjárhagslega, ef hann fær Yvonne. En í raun og veru er hann Pierre Adet, sem fyrir 4 árum hefir staðið fyrir uppreisn ó móti hertoganum, orðið ao flýja, en faðir hans verið hengdur sak- laus. Ætlar hann nú að hefna þessa. Anthony lávarffur hefir fengið leyni- lega orðsendingu um, að Yvonne, sem hann elskar, sje í hættu og fær hann hana til þess að giftast sjer á laun, meðan prinsinn af Wales dregur at- hygli hertogans frá þeim. . „Og Martin-Roget, tengdasonur Kernogans hertoga, á betur að geta veitt slíkan stuðning en bankastjórinn Martin-Roget, sem ekkert samband hefir við aðals- menn“, sagði prinsinn þurlega. „En jafnvel þó svq sje“, bætti liann við alvarlegri, „getið þjer ekki verið viss um, að fortíð Martins- Rogets sje eins og hann hefir sagt yður. Biskupinn í Brest kann að hafa gert þetta í bestu trú-----“. „Biskupinn í Brest lætur sjer jafn ant um málstað konungs vors og trúarbragða og jeg sjálfur. — Hann veit, að jeg mun bera full- komið traust til hvers þess, er hann gefur meðmæli sín. Hann hefir varla misnotað þá vitneskju". „Eruð þjer viss um, að hinn á- gæti biskup hafi ekki verið þving- aður .... “ „Já, alveg viss, Monseigneur“, svaraði hertoginn ákveðinn. „Eins og nokkur geti beitt ofbeldi við jafn hátt standandi kirkjunnar mann og biskupinn í Brest?“ VII. ú varð stutt þögn, og klukk- an á arinhillunni sló eitt. Hans hátign prinsinn leit á Lady Blakeney, og húu brosti og ltink- aði kolli. Sir Andrew Ffoulkes hafði laumast á burtu. „Jeg skil“, sagði prinsinn ai- vörugefinn og sneri sjer að her- toganum. „Og jeg hið yður afsök- uuar, ef jeg hefi verið ókurteis. Þjer hafið nú varpað ljósi yfir ýmislegt, sem hvorki jeg, — nje aðrir vinir yðar hjer, — höfum skilið til þessa. Jeg hafði meira að segja ætlað mjer að mæla eindreg- ið með vini mínum, Anthony Dew- hurst, lávarði, sem er mjög hrifinn af dóttuu yðar“. „Þó að ósk yðar hátignar sje sama og skipun“, svaraði hertog- inn, „leyfi jeg mjer að taka það fram, að óskir mínar, viðvíkjandi dóttur minni, eru aðeins sprottuar af trygð og skyldu við konung minn, Lúðvík XVII., og er því ekki á mínu valdi að breyta þeim“. r,Guð fyrirgefi þjer, þrjósku- fulla flón“, tautaði prinsinn á ensku og sneri sjer frá hertogan- um, svo að hann heyrði ekki til hans, En upphátt sagði hann með uppgerðar blíðu: „Viljið þjer ekki spila við okk- ur, hertogi? Lánið er að yfirgefa mig, og jeg treysti því, að þjer hafið hepnina með yður. Við verð- um að græða af Blakeney í kvöld! Hann hefir verið svo fjári heppinn síðustu vikurnar". Eftir þetta var ekki talað meira um Yvonne de Kernogan. Föður hennar fanst framtíð hennar þeg- ar hafa verið alt of mikið rædd af þessu fólki, sem hafði verið fram- hleypið, að hans skoðun, og hafði einkennilega háttu, þó heldra fólk væri. t Hvað kom þessu fólki, eða prins- inum við, hvað hann, Kernogan hertogi, ætlaðist fyrir með fram- tíð Yvonne? Martin-Roget var að vísu ekki af aðalsættum, en hann var vell- auðugur og hafði lofað að veita nokkrum miljónum í sjóð konungs- sinna, ef Yvonne de Kernogan yrði konan hans. Nokkrar miljónir — ef til vill meira fje síðar, og trygð við málstað konungssinna var á þessum tímum jafn mikils virði og alt það „bláa“ blóð, sem flaut í æðum Anthony Dewhurst Iávarðar. Það fanst að minsta kosti her- toganum þessa nótt, meðan prins- in-n hjelt honum við spilaborðið fram undir morgun. IV. KAPÍTULI. Faðirinn. I. lukkan var næstum því orðin 10 næsta morgun, er Kerno- gan hertogi sat nð morgunverði á heimili sínu, Laura Place, og hrað- boði kom með brjef til hans. — Honum datt strax í hug, að brjefið væri frá Martin-Roget, er væri ef til vill veikur, þareð hann hefði ekki komið á dánsleikinn kvöldið áður. Ilann tólt því við brjefinu og opnaði það, án minstu óróar. Og þó að brjefið byrjaði á þessum orðum: „Kæri faðir“, brá honum ekki í hrún. En hann varð í raun og veru að lesa hrjefið þrisvar sinnum, áður en liann skildi til fulls, hvað í því stóð. Hann var þó fullkomlega rólegur, og liönd hans va? styrk. Og þegar liann hafði lesið það til enda, sagði hann við þjón sinn hátíð- lega: „Gefðu sendiboðanum öl að drekka og segðu honum, að hann þurfi ekki að híða eftir svari. Og — heyrðu“, hætti hann síðan við, „farðu þegar í stað til Martin- Rogets og beiddu hann að koma hingað sem fyrst“. Þegar þjónninn var farinn, las hertoginn brjefið í fjórða sinn. — Hjer gat ekki verið um neinn mis- skilning að ræða. Dóttir hans, Yvonne de Kernogan, hafði strok- ið með Anthony lávarði og gifst honum á laun snemma um morg- uninn, í St. James mótmælenda- kirkjunni, og síðan einnig verið vígð af kaþólskum presti. Þetta skrifaði hún föður sínuín í fáum orðum, sem áttu að lýsa kærleika hennar til hans og barns- legri, lotningu, en hann fann enga G V amall sjervitringur, sem 'TnuJ heima átti í Indiannapolis í U. S. A. er nýléga látinn, níræð- ur að aldri. Hann hefir augsýni- lega viljað að jarðarför hans færi vel fram, því fyrir fimm árum helt hann aðalæfingu á sinni eigin jarðarför. Fimm þúsund manns voru viðstaddir æfinguna. Sjer- vitringurinn hjelt sjálfur líkræð- una yfir tómri eikarkistu og ræð- an var svo hjartnæm að allir við- staddir táruðust. Ekki fylgir það sögunni hvort jafnmargir hafi ver- ið við hina eiginlegu jarðarför gamla mannsins eins og á æfing- unni. ★ Sveitahónda einum leiddist, að kvenfólk frá sumargistihúsi, sem var rjett hjá bæ hans, styttþ sjer altaf leið yfir óslegið tún hans er það var á leið til bað- strandarinnar. Hann hugsaði lengi hvað hann ætti að gera til að fá kvenfólkið til að hætta þessu og árangurinn var skilti með eftir- farandi áletrun: „Hjer er eldri konum leyfilegt að stytta sjer leið til strandarinn- ar“. Bóndinn losnaði við rápið um túnið upp frá þessu. ★ — Þetta málverk er eftir gaml- an ítalskan meistara. — Nú, hvernig veistu það með vissu ? — Jeg keypti það sjálfur af honum og hann virtist vera að minsta kosti áttræður. ★ — Þessi egg eru gömul, góða mín. — Það getur ekki verið. Jeg keypti þau sjálf fyrir hálftíma í matvöruversluninni. ★ — Þessi maður hefir gert mikið til að halda bókmentunum uppi. — Jæja, er hann skáld? — Nei, en hann framleiðir bóka- hillur. ★ Sjúklingurinn: Hefir lækninum nokkurntíma orðið á alvarleg skyssa ? Læknirinn; Já, einu sinni, er jeg læknaði miljónamæring á tveimur dögum. ★ — Það kemur oft fyrir að fólk villist á mjer og dætrum mínum. — Það er ómögulegt. Þjer lítið ekki út fyrir að vera svo gamlar, að þjer gætuð verið móðir dætra, sem líta eins ellilega út og þjer. ★ Á forngripasafninu. — Og hjer, góðir álieyrendur, er vasi, sem er minst 3000 ára gamall. Það er ekki ólíklegt að Farao hafi á sínum tíma litið hann aðdáunaraugum. — Ila, hvað segið þjer. Ilefir Farao komið hingað. undirgefni í þeim! Yvonne! Yv- onne, dóttir hans, síðasta af- sprengi ættarinnar, lilaupin á hrott eins og drós! Yvonne, sem átti að: vera stoð hans og stytta í ellinnL Yvonne, huggun hans og ham- ingja, sem hann ætlaði þó að fórna> á altari konungsliollustu sinnar. Framh. VJELRITUN OG FJÖLRITUN Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24,.. sími 2250. HREINGERNINGAR Jón og Guðni — Sími 4967- YFIRDEKTIR hnappar úr leðri. Magni, Þing:- holtsstræti 23. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar— stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven->- sokka. ljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. ÍÍRœynntnifíw VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. —• Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA^ ^ er bæjarins besta bón. BESTI FISKSÍMINN er 52 75. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniir &Bb6td 6. tölublað 1939, I nokkur eintök óskast keypt. = I Þeir, sem vilja farga því, 1 | sendi það afgreiðslu Morgun- §j blaðsins sem fyrst. = §?. Í!IIIIIIIII!llll!l1llllinil!iril!l!lll!lll!ll!IIIIIi!l!lll!lllll!l!i!iI!I!!iíIa • FRAMKÖLLUN J KOPIERING • STÆKKANIR Fljótt og vel af hendi leyst. I F. A. THIELE • Austurstræti 20. •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.