Morgunblaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 4
4
\
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. júlí 1939.
- KVf.fiÞJÓÐiri OQ lifIMILIM ■
T I S K A N í SUMAR
Hinar norrænu Hldkruiarkonur
Þegar lijíikrunarkonurnar komu til Þingvalla, orti Jón
Guðmundsson gestgjafi í Valhöll, kvæði til þeirra, er lesið
var upp á Lögbergi. Kvæðið er svohljóðandi
HAMINGJUDÍSIR heill og blessun veita,
hreystinnar þrótt og lífsins góða fjör.
Öðrum til heilla öllum kröftum beita,
aumingjum ljetta þungbær heilsukjör.
Starfið er margt að gleðja liressa og græða,
gönguna Ijetta inargri þreyttri sál.
Leiðin er brött til sannra sigurhæða,
sólfegurð dagsins kærleiksgeisla bál.
Fjallkonan vefji ykkur ástarörmum,
ydgeislar streymi hjartanu frá.
Gleðina efli á móti hrygð og hörmum
lijúkrunarstarfið þroskabrautum á.
Þingvellir bjóða liollar heilsulindir,
„hamrarnir sýna dýrðlegt furðuverk".
Lærið að skoða lífsins fögru myndir.
Leið ykkar gTeiði máttarhöndin sterk.
Sumarhús ísl. hjúkrunarkvenna
Idag tekur Fjelag íslenskra hjúkrunarkvenna á móti um 200
norrænum hjúkrunarkonum í sumarhúsi sínu hjá Reykj-
«m. Verður tjaldað þar í hvamminum, og ljettar veiiingar framborn-
nr. Annar hópur hjúkrunarkvenna fór í heimsókn upp í sumarhúsið
á, mánudaginn. Voru gróðurliúsin á Reykjum skoðuð í leiðinni, og
J)ótti ferðin hin ánægjulegasta.
Munið - -
— — — að sósan fer síður í
Isekki, ef maður setur salt saman
-við hveitið, sem maður notar í
jafninginn.
— — — að dívanteppin verða
falleg og litirnir skýrir, ef mað-
«r leggur þau í saltvatn yfir nótt
ína, skolar þau síðan og lætur
þorna úti undir berum himni.
— — — að osturinn heldur sjer
betur óskemdur, ef maður geym-
ir hann í klút, sem undinn er upp
úr volgu saltvatni.
— — — að grænar baunir halda
vel lit sínum, ef maður setur svo-
lítið natrón í suðuvatnið.
ITA Creme 00
húðolía
veita hina öruggu vörn gegn hverskonar
skaðlegum áhrifum lofts og vatns.
GLEÐI SUMARSINS og vellíðan verð-
ur meiri, ef þjer munið að taka NITA-
CREME og HÚÐOLÍU með í fríið.
'1
Sumarballkjólar úr taftsilki, prýddir blómum og flauelsböndum. T. ,v.
M ,
vt * i 1
jg y J
1Ij3
Nútíma Venus
T Teddington í Englandi er ár-
lega haldin skemtun til ágSða
fyrir sjúkrahúsið þar. Um daginn
var verið að undirbúa skemtunina
í ár og auglýsti undirbúnings-
nefndin eftir stúlku, er vær; svo
fullkomin að vaTtarlagi, að húu
gæti leikið Evu á móti Adam, í
skrúðgöngu, sem fara átti fram
um bæinn. Þessar kröfur voru
gerðar til stúlkunnar.
Hún átti að vera 163 cm. á hæð
og 55.5 kg. að þyngd. Yfir brjóst-
ið 86 cm., mittið 61 cm., mjaðmir
86 cm., hálsinn 32 cm., leggirnir
34 cm, öklinn 17 og úlnliðurinn
15 cm.
Sterkasta vatnsafl í heimi er
tár konunnar.
Bernhard Shaw.
Hárkambar
Ekta fílabeins
höfuðkambar
Hárbönd
Hárþvottaolía
Tjörusápa
Hárgreiður
Hettuklútar með deri
AUGAÐ hvíliat THjf j [
með gleraugum frá I HILLfc
Nú eru netin komin í tísku í stað silkiklútanna.
Hvað vantar I sumarterðalagið?
Flösku af ORANGEADE, besta og hentugasta drykknum.
Örlítið af ORANGEAJDE neðan í ferðabikarinn,
þjer fyllið hann með tæru uppsprettuvatni og hinn
ljúffengi drykkur er tilbúinn.
Munið að hafa með yður flösku af
Orangeaðe
frá
Reykjavíknr Apóteki
Lanolin-púður
á brúna og sólbrenda
húð.
Lanolin-skin food.
Dagkrem í eðlilegum
húðþt.
FRAMKÖLLUN
KOPIERING
STÆKKANIR
Fljótt og vel af hendi leyst.
F. A. THIELE
Austurstræti 20.