Morgunblaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 5
MiðvTkudagur 26. júlí 1939.
B
—------------ ===
Ötgef.: H.í. Árvakur, Reykjavfk.
Rltstjórar: Jón KJartanaaoa OK Vattyr atefóM—1> (álijntlwllint
Auglýsingar: Árnl öla.
Ritstjórn, augrlýalngrar o» af*retOala: Auaturatnetl 8. — Sirtrt 1800.
Áskrittargrjald: kr. 8,08 á asóuutit
f lausasölu: 1E aura etntakiB — 26 aara neð Leaöók,
Konráð Hjálmarsson
SAMBANDSLÖGIN
JJ skeyti frá frjettaritara Morg
unblaðsins í Kaupmanna-
höfn, sem birt var í blaðinu í
_gær, er skýrt frá samtali, sem
hr. Christmas Möller fólks-
Jjingsmaður hafi átt við ,,Ber-
lingske Tidende“, eftir að hann
kom heim úr Islandsför sinni.
Segir þar, að fólksþingsmaður-
inn hafi sagt eitthvað á þá leið,
.^að Danir myndu ekki halda fast
í uppsagnarákvæði Sambands-
laganna.
Hjer hlýtur eitthvað að vera
xnálum blandað, því að það er
ekki á valdi Dana, að leysa
okkur undan þessu ákvæði.
Sambandslögin eru sjerstæð.
I>au eru fyrst og fremst milli-
tíkjasamningur, en að því leyti
írábrugðinn öðrum milliríkja-
samningum, að um hann eru
sett lög í báðum ríkjunum, ís-
landi og Danmörku. I lögum
eru svo skýr og ótvíræð ákvæði,
sem segja til um, það, hvernig
legunum verði breytt eða á
hvern hátt þau verði afnumin.
' Til þess að útiloka misskaning
am þetta, þykir rjett að rifja
upp ákvæðin, sem um þetta
.fjalla.
ekki gerður innan 3 ára frá því
að krafan kom fram, og getur
þá Ríkisþingið eða Alþingi hvort
fyrir sig samþykt, að samningur
sá, sem felst í þessum lögum,
sje úr gildi feldur. Til þess að
ályktun þessi sje gild, verða a.
m. k. p/3 þingmanna annað-
hvort í hvorri deild Ríkisþings-
ins eða í sameinuðu Alþingi að
hafa greitt atkvæði með henni,
og hún síðan vera samþykt við
atkvæðagreiðslu kjósenda
þeirra, sem atkvæðisrjett hafa
við almennar kosningar til lög->
gjafarþings landsins. Ef það
kemur í Ijós við slíka atkvæða-
greiðslu, að 3/4 atkvæðisbærra
kjósenda a. m. k. hafi tekið þátt
í atkvæðagreiðslunni og a. m.
k. 3/4 greiddra atkvæða
hafi verið með samningsslitum,
þá er samningurinn fallinn úr
gildi“.
Þannig hljóða hin margum-
töluðu uppsagnarákvæði Sam-
bandslaganna og eru þau mjög
ströng. Þau hafa jafnan verið
þyrnir í augum íslendinga og
eru enn. Það eru þessi ákvæði,
sem hr. Christmas Möller hlýt-
ur að hafa átt við, í samtali
sínu við ,,Berlingske Tidende“.
íslandsmótiö
hefst i kvðld
kaupmaður
I
dag er borinn til moldar aust-
Mjóafirði kaupmaður
ur
Konráð Hjálmarsson, er andaðist
að heimili sínu í Neskaupstað liinn
16. þ. m. Að lokinní kveðjuathöfn
þar verður lík hans flutt til greftr-
unar í Mjóafirði, því að þar kaus
hann sjer að hvíla. Sannast hjer
sem oftar orð Steingríms: „Þar,
sem var mín vagga, vil jeg finna
gröf“. í Mjóafirði var Konráð
borinn og barnfæddur.
> Með Konráði Hjálmarssyni er
genginn einn hinn atkvæðamesti
milii Fram og K.R. Það lætur athafna- og kaupsýslumaður Aust-
að líkum, að áhugi sje mikili urlands á síðasta fjórðungi síðustu
fyrir mótinu og síðan á Reykja- a]dar og fyrsta fjórðungi þessar-
víkurmótinu hefir margt breyst,1 ar. Hann var athafnamaður í orðs-
K. R. og Fram
keppa
¥ siandsmótið (meistaraflokk-
ur) hefst í kvöld með leik
Samkvæmt 18. gr. Sambands-
S laganna er aðeins um tvær leið-
: ir að ræða. Önnur er sú, að rík-
: in komi sjer saman um breyt-
: ingar á samningnum, sem, Sam-
ibandslögin hafa að geyma. Hin
leiðin er, að losna að fullu og
öllu við samninginn og Sam-
bandslögin.
Um fyrrí leiðina, breytingu
á samningnum segir svo í upp-
hafi 18. gr. Sbl.: „Eftir árslok
1940 getur Ríkisþing og Al-
þingi hvort fyrir sig hvenær sem
-er krafist, að byrjað verði á
ssamningum um endurskoðun
laga þessara“.
Við skulum hugsa oss, að
þessi leið verði farin, og að
vfult samkomulag náist milli
ríkjanna um breytingar á samn
ingnum, er ekki þar með endir
bundinn á málið. 1 2. mgr. 75.
ígr. stjðrnarskrárinnar segir svo:
„Nú saniþykkir Alþingi breyt-
ing á sambandslögum Islands
■og Danmerkur, og skal þá
leggja það mál undir atkvæði
^llra kosningabærra manna í
Jandinu til samþyktar eða synj-
unar, og skal atkvæðagreiðslan
rvera leynileg“.
Af þessu leiðir, að verði Sam-
bandslagasamningnum breytt,
verður þjóðaratkvæðagreiðsla
að fara fram um breytinguna
Hinsvegar nægir einfaldur
meirihluti t'il þess að breyting-
amar fái gildi.
★
Hin leiðin, sem 18. gr. Sam-
liandslaganna ráðgerir, er um
aippsögn samningsins. Þar seg-
ár svo:: „TSTu er nýr samningur
Það er og vitanlega á valdi
íslendinga einna, að ákveða
hvað verður um Sambandslögin.
En þar fyrir er enganveginn
útilokað, að um þetta geti orðið
fult samkomulag milli landanna
og það er þetta, sem, mun hafa
vakað fyrir Christmas Möller,
þegar hann segir, að Danir muni
ekki halda fast við uppsagnar-
ákvæði Sambandslaganna.
Þó að íslendingar sjeu stað-
ráðnir í, að losna við Sambands
iagasamninginn í þeirri mynd,
sem hann nú er, er margt
þeim samningi, sem ríkin verða
að semja um. Náist fult sam-
komulag um þessi atriði milli
ríkjanna, er þar með fenginn
grundvöllur að breytingum á
samningnum. Mætti þá gera
nýjan samning, sem þjóðarat-
kvæðagreiðsla yrði að fara um
hjer samkv. fyrirmælum 75. gr.
st j órnarskrárinnar.
Það virðist ekki þörf á, að
hinn nýi samningur yrði í sama
formi og hinn eldri, þannig, að
um hann væri sett lög. Hann
gæti og ætti að vera í
formi og venja er um milliríkja
samninga fullvalda ríkja.
Það er vissulega ekki ástæða
til, að beita hinum ströngu upp-
sagnarákvæðum Sambandslag-
anna, ef Danir fallast á allar
þær breytingar á gildandi samn-
ingi, sem fslendingar óska eft-
ir. Það er því tímabært fyrir fs-
lendinga, að fara að þreifa fyr
ir sjer, hvað langt má komast
með því að fara samningsleið-
ina.
sem getur haft áhrif á úrslit
mótsins.
Menn voru sammála um það
í vor, að Valur væri sterkasta
fjelagið og hefði rjettilega unn-
ið Reykjavíkurmótið. Síðan hafa
knattspyrnumenn í öllum fje-
lögunum æft af kappi og ekki
gott að vita yfir hverju þeir
búa. En svo mikið má fullyrða,
að fjelögin eru nú jafnari en
þau voru í vor. Kappliðsmenn
eru betur æfðir og þessvegna
verða leikirnir vafalaust betri.
Leikurinn í kvöld vekur hjá
mönnum sjerstakan áhuga. Ber
aðallega tvent til:
1 1) K.R. hefir breytt liði sínu
allmikið. Mun þáð vera hinn
nýi þjálfari, Bradburry, sem
ráðið hefir liðinu nú. T. d. vek-
ur það athygli að Hans Kragh
og Gísli Guðmundsson leika
ekki með.
2) Danmerkurfarar ,,Fram“
með Jón Sigurðsson leika nú í
annað skifti eftir að þeir kornu
frá Danmörku. Þeir leika án
Lindemans og Brands. Mun
mörgum leika hugur á að sjá
hve mikið þessi tveir menn hafa
styrkt liðið.
Kappliðin í kvöld verða þann
ig skipuð:
Fram:
Guðlaugur
Sig. Jóns. Sig. Halld. Sigurjón J
Högni Sæmundur
Jón Magg. Jörgensen Karl
Jón Sig.
Þórhallur
K.R.:
Birgir Guðm. J.
Hafliði Þorsteinn Óli B.
Óli Skúla Skúli Þorkels.
Björn Halld. Schram Haraldur
Anton
Nýir menn í meistaraliði K.R.
ins fyrsta skilningi og gekk með
lífi og sál að ölla, sem hann vildi
koma í framkvæmd. Hann var
manna ótrauðastur að taka á-
kvarðanir og orðið „hik“ þekti
hann varla. Væri hann liinsvegar
búinn að fastákveða, hvernig einu
eða öðru skyldi hagað, þá var hann
ærið ófús til breytinga, ef ekki
með öllu .ófáanlegur. Það var
sama, hvort það var stórt eða
smátt, sem liann liafði í liyggju
að koma í verk Hann gekk að
því með atorku og vægði hvergi.
Jeg hefi fáa menn þekt, sem lagt
hafa sig fram eins og hann, til að
ná því takmarki, sem liann hafði
sett sjer. Kjarkur hans virtist
nær því óbilandi, eins og trú hans á
fyrirtæki sín. Má segja, að um
langt skeið liafi honum orðið að
trú sinni. Verslun hans og útgerð
blómgaðist og var hann á sínum
tíma auðugur maður. Mun lion-
um hafa mest fje græðst á fisk-
verslun við litleudinga, enda var
hann, ef jeg veit rjett, stærstur
fiskútflytjandi 4 Austurlandi um
all-langt árabil, og mun oft hafa
selt fisk sinn beint til markaðs-
landanna, a. m. k. til Ítalíu.
★
í útgerðarmálum hafði Konráð
Hjálmarsson forystu um ýmsar
nýungar. Hann mun t. d. liafa
reist íshús til beitugeymslu fyrstur
manna eða einna fyrstur hjer á
landi. Jeg ætla líka, að hann hafi
einna fyrstur hjerlendra manna
keypt gufubát til þorskveiða, fyrst
lítinn bát, er nefndist „Reykir“
eftir fæðingarstað hans, Reykjum
í Mjóafirði, síðar „Súluna“, sem
enn gengur til veiða, og sem
Sveinbjörn Egilsson hefir skrifað
svo skemtilega um í síðasta „Sjó-
mannadagsblaðið1. Einnig má að
vissu leyti telja, að reynst hafi
hann manna stórvirkastur, beint
eru Hafliði Guðmundsson _ _______________^ ^ ____
Björn Halldórsson. Björn er.vjelbátaútvegurinn eystra, en það
sama gamall kappliðsmaður hjá K.R. er sá útvegur, sem verið hefir á
og fær nú sitt „come back“ eft-, Austurlandi bjargarlindin besta
ir nokkra ára fjarveru. Hann alt t.il þessara daga. En jafnhliða
Ijek í vor með I. fl. Þá er Skúli því að vera stórvirkur, var hann
Þorkelsson orðinn heill eftir einnig maður forsjáll. Sjest það
meiðsli er hann hlaut í vor á I. t. d. í afskiftum hans af vjelbáta-
fl. leik. Hann þótti mjög efni- útgerðinni, meðau hún var á byrj-
legur. unarstigi. Hann liafði þá jafnan
Lögreglan hefir ákveðið að ^birgðir af varavjelarhlutum handa
halda uppi reglu fyrir utan völl- Jsjer og öðrum og að hans tilhlut-
inn þannig, að bílum verður eklti un var hjer um sinn útlendur
leyft að vera við inngöngudyr |Vjelsmiður til viðgerða, meðan inn-
nje áhorfendur að standa á vöru-, lendir liunnáttumenn voru ekki
bílum. Vivax. til.
Konráð Hjálmarsson vandist
evrslunarstörfum frá ungum aldri,
fyrst hjá hinum þekta kaupmanni
C. D. Tuliniusi á Eskifirði. Þar
segist hann hafa gengið í „straug-
an en hollan skóla“. Seinna var
hann við verslunarstörf á Seyðis-
firði, uns hann stofnaði sínar
eigin verslanir, fyrst í Mjóafirði
og síðar í Norðfirði. Jafnhliða al-.
mennri verslun rak hann útgerð á
báðum síðastuefndum stöðum. Á
Norðfirði keypti liann fisk af út-
lendingum og hverjum, sem var,
stórum stíl, bæði verkaðan og
óverkaðan. Hafði hann því jafn-
an margt fólk í vinnu, þetta frá
40 og alt að 80 manns, suma sum-
arlangt, aðra lengur. Var hann.
oft einna stærstur atvinnuveit-
andi þar um slóðir, og mun marg-
ur vinnuþurfandi þeirra tíma
sakna. Eins og gefur að skilja,
bar hann og verslun hans mjög
há útsvör til sveitar og bæjar.
Stóð hann þannig oft undir at-
vinnumálum almennings að veru-
legu leyti og bar uppi fjárhag
sveitarfjelagsins. svo að um mun-
aði. Það orð er satt, að fjárhags-
afkoman bygðist lengi vel á þeinr
tveim stórverslunum, sem hjer
voru: verslunum Konráðs Hjálm-
arssJlnar og Sigfúsar Sveinssonar.
Skal þess með þakklæti minst.
★
Vinum sínum vildi Konráð
Hjálmarsson jafnan vera sem
„bestur og blíðastur“, en óvinum
sínum sennilega sem „mestur og
minnugastur“. Viuatrygð og gleði
í vinahóp var honum í blóð bor-
in. Jeg ætla, að fáir hafi innileg-
ar glaðst með vinum sínum nje
sárara grátið, ef því var að skifta,
en hann. Hann átti yfir að ráða
heitum, örum tilfinningum alla
æfi, enda var hann maður hjálp-
samur, þegar eitthvað lá við, og
var til fárra betra að leita en til
hans. Hann var rnaður gestrisinn
og kunni gestum vel að fagna, og
svo barngóður, að af bar.
Konráð Hjálmarsson var tví-
giftur.
Fyrri kona hans var Sigríður
Jónsdóttir, af hiani merku Espó-
línsætt.
Síðari kona hans var Ólöf
Bergsætt. Lifir hnn mann sinn,
ásamt uppkomnum syni þeirra, er
ber nafn föður síns. Frú Ólöf
reyndist manni sínum hin bestá
kona og því betri, og ástúðlegri,
sem hann varð meiri hjálpar-
þurfi, eins og jafnan er háttur
góðra kvenna allra tíma.
ft
Jeg hugsa heim — austur. Fáu-
ar blakta í hálfri stöng. Óvenju-
mikið fjölmenni nemur staðar við
Nýbúð. Söngur ómar. Bænar er
beðið. Menn drúpa höfði. Þakka
liðnu árin. Jeg sameinast í anda
hinum hljóða mannskara í hljóðri
bæn:
Hvíli hinn framliðni í friði
drottins!
Blessuð sje minning hans.
p. t. Reykjavík 26. júli 1939.
Vald. V. Snæyarr.