Morgunblaðið - 26.07.1939, Blaðsíða 6
ö
MORGUNBLAf/lÐ
Miðvikudagur 26. júlí 1939-
Veisla hjúkrunarkvenn-
anna í gærkvöldi
FBAMH AF ÞREÐJU Sfi)D.
aðalatriðið, að li júkrunarkonan
skildi sálarástand hans eins og
líkamlega veiklun.
Þá talaði systir Linnéa Nilsen
(Svjþj.) um mataræði í sjúkra-
húsum og lýsti nýju fyrirkomu-
lagi á nýtísku sjúkrahúsum í þeim
efnum, sem m. a. væri fólgið í
því, að láta sjúklingana hafa úr
að velja fleiri rjettum matar í
það og það sinnið, segja þeim
hvernig rjettirnir sjeu tilbúnir o.
£1. o. fl. Þá drap hún og á það,
að í sumum tilfellum yrðu hjúkr
unarkonurnar að geta búið til
sjúkrafæðu fyrir sjúklingana.
Næst talaði frk. Julie Kall
(Danm.) um þýðingu samvinnu
norrænna hjúkruuarkvenna. Lýsti
hún því, hve mikilsvert það væri,
að hjúkrunarkonur á Norðurlönd-
um ynnu sameiginlega að hags-
munamálum sínum og gat þess
m. a., að um 25 þúsund hjúkrun-
arkonur hefðu alls tekið þátt í
mótum samvinnunnar, þó sumar
oftar en einu sinni. Og víst væri
það, að af slíkum mótum færi
enginn þátttakandi, sem ekki hefði
haft gagn af förinni að einhverju
leyti.
STeðal þeirra hagsmunamála
hjúkrunarkvenna, sem Samvinnan
hefði' barist fyrir, væri t. d. 3
ára nám minst fyrir hjúk^inar-
konur, styttur vinnutími, hærri
laun, bætt kjör og fleiri mál varð
andi rjettindi þeirra, eins og stofn
un háskóla á Norðurlöndum fyrir
hjúkrunarkonur og síðast en ekki
síst hjúkrunarkvenna skifti. Lagði
hún ríka áherslu á að örfa ætti
ungar hjúkrunarkonur til þess að
fara til annara landa, því að það
hefði mikla þýðingu bæði fyrir
þroska þeirra og samvinnu land-
anna.
Loks talaði svo systir Elisabet
Lind (Svíþj.) um það, hvort æski-
legt væri að fá norræna fyrirles-
ara inn í Florence Nightingale
skólann í London. Mælti hún mjög
með því og kvað það geta orðið
með því móti, að Samvinnan legði
fram einhvern fjárhagslegan
styrk.
Else Kaltoft (Danm.), Kerstin
Nordendahl (Svíþj.), Márta Palm
(Svíþj.), Elisabetli With (Danm.),
Bergljot Larsson (Nor.), Agnes
Rimmestad (Nor.), Ruth Gulld-
brandsson (Svíþj.), Marta Öquist
(Finnl.), Sigrid Larsson (Finnl.),
Elisabet Lind (Svíþj.), Karin
Elfverson (Svíþj.) og Sigríður
Eiríksdóttir.
Yeislan í gærkveldi.
I gærkveldi sátu hjúkrunarkon-
urnar veislu, er ríkisstjórnin og
Bæjarstjórn Reykjavíkur hjelt
þátttakendum mótsins í Oddfellow
höllinni og Hótel Borg, Sátu .veisl-
úna um 590 manns. u •
Ræður fluttu undir borðum
Hermann Jónassgn, forsætisráð
herra, Pjetur Halldórsson, borgar-
stjóri, Th. Stauning, forsætisráðh
Dana, Magnús Pjéturssön, form
Læknafjelags íslands, dr. J6h
Helgason biskup, systir Bergljot
Larsson, dr. Gunnlaugur Claessen
Le Sage de Fontenay sendiherra
Dana, frk. Elisabeth With, full
trúi Danm. á mótinu, frú Maj
Lis Juslin, fulltrúi Finnl., systir
Agnes Rimestad, fulltrúi Noregs.
systir Elisabet Lind, fulltrúi Svíþj
og frú Sigríður Eiríksdóttir form
Samvinnu hjúkrunarkv. á Norð
urlöndum.
Á milli ræðanna söng frú Maj
Lis Juslin nokkur lög, finsk og
sænsk, og var vel fagnað.
Hátölurum var komið fyrir á
báðum stöðum svo að ræðurnar
heyrðust á milli, eins og í einum
sal væri.
Á eftir ræðum fulltrúanna var
þjóðsöngur viðkomandi lands
leikinn og að síðustu sleit for-
sætisráðherra veislunni, sem lauk
með því að íslenski þjóðsöngurinn
var leikinn. Yar þá risið upp frá
borðum, og fyigdu veislugestir
hjúkrunarkonunum niður
bryggju.
„ESJA“
FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU
og Islendinga í Leith hefir gef
ið málverk af fjalliíiu Esju til
Spunnust allmiklar umt«8ur út J. hi«
Malverkið er eftir Karen With-
Hansen..
Málverkið kom hingað með
Gullfossi í fyrradag. I brjefi,
sem konsúllinn skrifar Pálma
Loftssyni forstjóra með mál-
verkinu, segist hann vilja sýna
íslendingum lítinn þakklætis-
vott fyrir það, sem þjóðin og
landið hefir verið fyrir sig og
bá einkum fyrir gestrisni þá, er
hann og kona hans hafi mætt á
ferðalagi sínu hjer um landið
sumarið 1936.
af erindunum, einkanlega um þessi
tvö síðustu mál.
Kom það greinilega fram í um-
ræðunum um hið fyrra, að mikill
áhugi er fyrir áframhaldandi skift
um á hj úkrunarkonum milli land
anna, en nokkur vandkvæði á því
í sambandi við launakjör þeirra
sem útlendinga. Allar voru þó sam
mála um, að þar yrði að finna leið
mála um, að þar yrði að finna
og hjúkrunarkonurnar ættu í því
sem öðru að vinna saman og efla
samvinnu norænna hjúkrunar-
kvenna.
tJm síðara málið var líka mikið
rætt og lauk umræðum um það
með tillögu frá systur Bergljotu
Larsson þess efnis, að starfsnefnd
BRETAR OG JAPANAR
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
Breski ræðismaðurirm í Shanghai
hefir mótmælt því við Japana, að hand
hinnar norrænu samvinnu, er starf tekinn hefir verig maðnr- að nafni
ar milli mótanna, athugaði þann^
möguleika, að senda fyrirlesara;
Harold Rose, en hann á sæti í bæjar-
ráðinu. Mr. Rose, einn rússneskur mað-
ur og 150 Kínverjar voru handteknir
til Florence Nightingale skólans og sakaðir um að hafa m9 flytja
í London, og \ar tillagan sam"; ýmiskonar úrgang yfir á japanskt
þykt með samhljoða atkvæðum. j svæði þar í borginni. í dag var hand-
Auk málshefjanda hinna ýmsu tekinn þýskur maður og á bann bom-
mála, töluðu á fundinum í gær: ( ar sömu sakir, I i !;
Bruni
ð Stokkseyri
Eldur braust út í gærmorgun
í vörugeymsluhúsi Pöntun-
arfjelags Verkamanna á Stokks-
eyri og brann það til kaldra kola,
ásamt brauðgerð, er hafði aðsetur
í húsinu.
Brauðgerðina átti Ólafur Þórar-
insson úr Rvík. Um kl. 4^2 í gær-
morgun var kveikt upp í brauð-
gerðinni, sem var á neðri hæð.
Kl. um 6 varð elds vart á efri
hæðinni, en þar var vörugeymsla
Pöntunarfjelagsins og brauðgerð-
arinnar. Er talið, að eldurinn hafi
kviknað út frá reykháf.
Litbi eðá engu varð bjargað.
Brann húsið, ásamt mestu eða
öllu, sem inni var, á svipstundu
ög eyðilagðist þarna mikið af vör
um. Um vátryggingu er ekki
vitað.
son látinn
BMUiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiig'
I HraðierOir STEiNOÓRS
Til Akureyrar um Akranes eru:
| Frá Reykjavík alla
Mánudaga, miðvikudaga, föstudaga.
| Frá Akureyri alla
Mánudaga, fimtudaga, laugardaga.
| Afgreiðsla okkar á Akureyri er á Bifreiðastöð I
Oddeyrar. Sími nr. 260.
| M.s. Fagranes annast sjóleiðina. I
Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi. g
| Rifrefttfastöð Sleindórs. |
| Símar Nr. 1580 — 1581 — 1582 — 1583 — 1584. 1
iTiiiniiiiiimiiiiiiiiiuiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiimw
M.b. „Baldm" Stykkishólmi
annast póst og farþegaflutning milli Stykkishólms og Flat-
eyjar. Báturinn fer frá Stykkishólmi hvern föstudag eftir
komu póstbílsins frá Borgarnesi og frá Flatey aftur á
laugardagsmorgun til Stykkishólms áður en bíllinn fer
Þúrður A Thorstein-Þaðan tíl Borgarness
Þ24. júní andaðist í Winni-
* jæg Þófður Aðalsteinn
Thorsteinson, sonur Steingríms
heitins skálds og síðari konu hans,
Guðríðar Eiríksdóttur Thorstein-
son. Þórður-var fæddur lijer í
Reykjavík 7, janúar 1884 og var
hann elstur barna þeirra. Ungur
fjekk Þórður áhuga fyr.ir verslun
og stundaði verslunarstörf hjei'.
þar til hann fluttist vestur nm
haf. Dvaldist hann lengstum í
Winnipeg, en vann á sumrum, með
an heilsan var góð, í Argyle-bygð.
Eins og margir landár vestra
gerðist Þórður sjálfboðaliði í
kanadiska hernura í heimsstyrjöll
inni og gekk í herinn 1915. Særð-
ist hann tvívegis, hið síðara sinni
svo hættulega, að hann lá upp
undir ár í sjúkrahúsum, áður sár
hans greru, og átti þá að fara til
vígstöðvanna hið þriðja sinni, en
þá var vopnahljeið samið. Náði
Þórður aklrei fullri heilsu eftir
þetta.
Ilann var alla tíð ókvæntur og
lifði kyidátu lífi. Útför hans fór
fl’am frá útfararstofu A. S. Bar-
dals í Winnipeg miðvikudaginn
28. júní og var hann jarðsettur í
Brookside grafreitnum þar í borg.
Var hópur íslendinga viðstaddui
og fór minningarathöfnin virðu-
lega fram. Síra Valdimar J. Ey-
lands, prestur Fyrsta lútherska
safnaðar í Winnipeg, flutti lík-
ræðu á ensku og var hún prýð's
falleg. Útförin fór fram undir
umsjón kanadiska hermannasam-
bandsips.
Þórður heitinn var drengur gúð
ur í hvívetna og það er síst of
mælt, sem segir í minningarorðum
Lögbergi, að hann hafi verið
vandaður maður og hyggju-
hreinn. Blessuð veri minning hans.
A.
Guðm. Jónsson
frá Narfeyri.
Timburverslun
■ ?. UU. Jacobsen & 5ön R.s.
Stofnuð 1824.
=g=
= Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S.
H§ Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup-
jH mannahöfn. - Eik til skipasmíða. - Einnig heila
S=3S
= skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi.
Hefi verslaS við ísland í cirka 100 ár.
Borgarnes - Búðir - Ólaísvík
frá Borgarnesi alla þriðjudaga og föstudaga, "frá Ólafs-
vík alla miðvikudaga og laugardaga. — Upplýsingar á
afgr. Laxfoss, sími 3557 og Bifreiðastöð íslands, sími 1540.
Helgft Pjetursson.
í §keinlit'erðirnar
verða bílarnir okkar heppilegastir.
Vörubílaitöðin Þrólfur.
Sími 1471
Hjúskapur. S. 1. mánudag voru
gefin saman í hjónaband á Siglu-
firði, ungfrú Þóra Sigurðardóttir
Nýlendugötu 27 og Júlíus Kempf
sjómaður. Heimili þeirra verður á
Víðimel 36.
Haframjöl fínt — Hveiti 4 teg. í 50 kg. sk.
Haframjöl gróft — Hveiti í 10 Ibs. pk.
Kartöflumjöl — Hrísgrjón.
L Eggert Kristjánsson & Go. h.f.
___________________________________