Morgunblaðið - 26.07.1939, Side 8
Miðvikudagur 26. júlí 1939*.
JKaufis/Uyuw?
i
I
hraði £
I
1
Framhaldssaga — Þjer gelið byrjað i dag
Kauða akurliljan og’ rænda brúðurin
LJÓSMYNDAVJEL.
Hálfreflex. Ljósn. 4.5,
1/100 sek., sama og ný til sölu <**»*:**>*:**>*:**:**:**:**:**:**:**>*>*:*<-x-:**>*x-x~x-:->*x->.x-x~x-^.>.x-x->*x*.:-x-x-x-x-x. *:**>*:->*x-x->*x.*:-:-x-x->.x-x-:-&*>*>*x-x-:->*x-x-:-X"X**:-:->.:~x->^
mjög ódýrt. Þorleifur Þorleifs-
son Austurstræti 6.
BLÓM OG GRÆNMETI
daglega. Blómkál frá 35—50
au. hausinn. Blóm og grænmet-
issaJan, Laugaveg 7. Sími 5284.
AF SJERSTÖKUM ÁSTÆÐUM
«r til sölu ný klæðskerasaumuð
kápa á granna stúlku. Uppl.
JLeifsgötu 9, þriðju hæð.
RABARBARI
nýupptekinn 25 au. l/| kg.
Strausykur 65 au. kg. Van-
íllestengur. Dökkur Hellukand-
Is. Púðursykur. Sýróp. Niður-
suðuglös. Tappar og Bitamon.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sími 2803. Grundarstíg 12,
sími 3247.
NÝAR KARTÖFLUR
isdenskar og ítalskar, Þorsteins-
búð, Hringbraut 61, sími 2803.
Grundarstíg 12, símj 3247.
KALDHREINSAÐ
þorskalýsi sent um allan bæ. —
BJðrn Jónsson, Vesturgötu 28
Rími 3594.
Það, sem skeð hefir í sögunni:
Kemogan hertogi hefir dvalð land-
flótta í Englandi. Hann bittir þar
Martin-JRoget, bankastjóra, sem hann
vill gefa dóttur sína, Yvorme. En hún
giftist Anthony lávarSi á laun. Eftir
brúðkaupiö lokkar faðir hennar hana
með sjer heim, ætlar með hana til Hol-
lands og Láta hana giftast Martin-Roge't.
En Martin-Roget er í raun og veru
Pierré Adet, svarinn óvinur hertog.ans,
og ætlar að hefna sín á þeim mæðg-
inunum.
MEÐALAGLÖS
Fersólglös og Soyuglös, keypt
daglega. Sparið milliliðina og
komið beint til okkar ef þið
viljið fá hæsta verð fyrir glös-
Iq. Laugavegs Apótek.
KAUPUM FLÖSKUR,
atórar og smáar, whiskypela,
glös og bóndósir. Flöskubúðin,
Besrgstaðastræti 10. Sími 5395.
Sækjuip. Opið allan daginn.
KAUPUM FLÖSKUR
giös og bóndósir af flestum teg-
undum, Hjá okkur fáið þjer á-
vmlt hæsta verð. Sækjum til
yðar að kostnaðarlausu. Sími
5333. Flöskuversl. Hafnarstr. 21
Haf narf jörður:
BARNAVAGN
fallegur, lítið notaður, til sölu á
Suðurgötu 49, Hafnarfirði.
SLYSAVARNAJELAGIÐ,
skrifstofa Hafnarhúsinu við
Geirsgötu. Seld minningarkort,
tekið móti gjöfum, áheitum, árs
tillögum o. fl.
SPARTA—Drengjaföt.
Laugaveg 10 — við allra hæfi.
KVENBOLIR
2,25, Kven-undirkjólar, Kven
buxur, Kvensokkar, Hanskar,
Barnabolir, Kjólakragar, Belti,
Tölur, Spennur, Silkibönd,
Bendlar, Hyrnur, Slæður, Trefl
ar, Manchettskyrtur, Halsbindi
o. fl.
Jofta2-forulið
BRÚN peningabudda
með rúmlega 40 erlendum krón-
um hefir tapast á Ieið frá Lækj-
artorgi til Skerjafjarðar. Skilist
til Hjálpræðishersins.
Konan horfði á hana með með-
aumkvunarsvip og klappaði blíð-
íega hönd hennar, meðan tárin
komu fram í augun á henni.
„.Já, já, góða mín“, sagði hún
í hughreystandi róm, eins og hún
væri að tala við sjúkling eða
barn. „Jeg skil yður og myndi ekki
vera kvíðafull J yðar sporum.
Yður er óhætt með föður yðar.
Hann veit hvað yður er fyrir
bestu. Komið með mjer“, bætti
hún við og tók utan um Yvonne.
,Jeg skal sjá um að vel fari um
yður í vagninum“.
Yvonne skildi tkki fyrst í stað
framkomu konunnar. En þegar
henni var litið á þjónustustúlk-
urnar og heyrði aðra þeirra hvísla:
„Yeslings konan. En hvað það er
sorglegt fyrir föður hennar“, og
sá hana benda á ennið á sjer al-
varleg á svip, þá skildi hún hvern-
ið í öllu lá. Það var hræðilegt.
Faðir hennar og Martin-Roget
höfðu engu gleymt. Þeir höfðu
jafnvel gert þá varúðarráðstöfun,
að segja ókunnu fólki, þar sem
þau komu, að Yvonne væri sinn-
isveik, og ekkert að marka hvað
hún segði!
Þannig sá Yvonne síðasta von-
arneistann deyja út. Hún leit á
Martin-Roget. En hann brosti að-
eins sigri hrósandi. Rjett í því
kom faðir hennar til þeirra og
leiddi hana út að vagninum eins
og ósjálfbjarga barn.
„Nú hefir þú enn gert lítið úr
þjer, barnið mitt“, sagði hann á
frönsku, svo að enginn skildi,
hvað hann' sagði, nema Martin-
Roget. Okkur datt í hug, að þú
myndir grípa til einhvers óyndis-
úrræðis, svo að við aðvöruðum
fólkið, sögðum að þú værir veik,
hefðir mist vitið af sorg yfir
látnum unnusta, og liðir af eins-
konar ofsóknarveiklun. Þarna
sjerðu árangurinn af framkomu
þinni! Fólkið vorkendi þjer. Það
hefði verið hyggilegra af þjer að
láta það afskiftalaust“.
Að svo mæltu hjálpaði hann
henni inn í vagninn með föður-
legri umhyggju, í augsýn fólks-
ins, sem horfði á þau aumkvunar-
fullum augum.
Eftir þetta hætti Yvonne allri
mótspyrnu. Nú var hún sannfærð
um, að ekkert gæti bjargað henni
nema kraftaverk.
að komh upp, þegar þau komu til
Portishead.
Eins og í leiðslu fór Yvonne
þar um borð í lítinn bát. Hún
fann að honum var róið spölkoB*n
niður ána. Hún Varð líka vör við
það, að Friðrik var um borð, og
einhver kona, sem hún þekti ekki,
er hlúði að henni, sveipaði ferSa-
sjalinu fastar að henni @g setti
kragann upp í háls. En alt var
þetta eins og ógeðfeldur og fjar-
lægur draumur.
Síðar vaknaði hún til fullrar
meðvitundar og var þá í litlu lier-
bergi, sem henni fanst vera eins
og skápur. Þar var olíu- og tjöru-
lykt, og loftið bæði kalt og rakt.
Hún lá á hörðu rúmi, sveipuð í
kápuna sína og stórt sjal; En ínni
var hálfdimt, því að aðeins iogaði
á litlum lampa.
Yfir höfði hennar heyrðist
þungt fótatak og jafnframt brak-
aði og brast í öllum þiljum. Brátt
fann Yvonne líka hina ruggandi
irbugaðist nú af sorg og söknuði.
Og loks gat hún ljett á hjarta
sínu með því að gráta.
IX. KAPÍTULI.
Við strönd Frakklands.
I.
Allan næsta dag sat Yvtínne
Dewhurst uppi á þilfari á
skipinu, sem bar hana æ fjær heim
ili hennar og hamingju, Uún tal-
aði ekkert. Borðaði og drakk það
sem að herini var rjett. En sat
annars og horfði sljófum augum
á strönd. Englands hverfa í
fjanska.
Þegar kvöld var komið, og nótt-
in færðist í hönd, var farið með
hana inn í káétuna, þar sat hún
enn eins og tilfinningarlaus, starði
út í loftið og hugsaði og hugsaði:
Hin yndislega sambúð hennar
með manninum, sem hún elskaði,
gat ekki endað svona! þetta hræði
lega ferðalag gat ekki verið end-
irinn á því yndislega æfintýri, sem
hreyfíngu, sem staðfesti þá hugs-1 alt í einu hafði breytt ömurlegu
un hennar, að hún væri um borð 1 lífi hennar í gleði og hamingju.
í skipi. En hvernig hún var þang- Það gat ekki verið!
Við og við kom hertoginn, fað-
ir hennar, settist hjá henni og
reyndi að hughreysta hana. Hanm
var farinn að fá slæma samviskru
Þarna úti á rúmsjó, fjærri ætt-
ingjum og vinum, sem hann hafði
eignast í Englandi, fann hann það
betur en áður hve honum hafði
farist illa við einkadóttur sína.
og hann þorði ekki að hugsa ti®
konunnar sinnar, blíðu og þolin-
móðu, sem hafði fengið hinstm
hvíld í kirkjugarðinum í Kerno-
gan, því að hann var hræddur
um að svipur hennar myndi krefja
hann reikningsskapar fyrir þá
sorg, sem Irann hafði gert bami
þeirra.
Kuldinn og vosbúðin um borð £
Ijelegu flutningaskipi hafði líka«
um hríð dregið úr stífni hans og*
stolti, og hollusta hans við kon-
unginn komst í skuggann fyrir
umhugsun hans um skyldu hans-
sem föður gaghvart varnarlausrl
dóttur.
að komin, vissi hún ekki. Hún
hafði líka fallið í ómegin og ver-
ið borin um borð. Hún reis upp
á olnboga og leit í kringum sig:
Á bekk andspænis henni lá kon-
an, sem hafði hlúð að henni í
bátnum. Hún var líka sveipuð í
stórt sjal og á liægum og regluleg-
um andardrætti hennar lieyrði
Yvonne, að hún svaf.
Yvonne, sem hafði daginn áð-
Hún reyndi að rifja upp fyrir
sjer hvert orð, sem eiginmaður
hennar hafði sagt. Og alt í einu
var sem sæi hún fyrir sjer hinn
volduga vin hans, sem alt virtist
vita og sjá fyrir þær hættur, sem
vinir hans áttu í vændum. Hann
hafði líka sjeð þetta fyrir!
Yvonne reyndi að leita sjer
huggunar í því, að hann, sem virt-
ist hafa yfirnáttúrlega hæfileika,
ur verið hamingjusæl brúður, yf- myndi geta hjálpað þeim.
K
ona hins fræga franska flug-
manns, Henri Farmann,
fjekk á dögunum boð frá franska
flugmálaráðuneytinu um að vera
viðstödd afhjúpun á minnismerki
um mann hennar. Boðskortið
hljóðaði m. a. á þessa leið, — „að
heiðra ætti minningu hins látna
flugkappa“.
Daginn eftir að konunni barst
þetta brjef, kom Henri Farman
sjálfur á skrifstofu flugmálaráðu
neytisins og mótmælti því ein-
dregið að hann væri dáinn, eins
og menn augsýnilega hjeldu. Hann
var beðinn mjög auðmjúklega af-
sökunar á þessum misskilningi og
beðinn að gera ráðuneytinu þann
heiður að vera sjálfur viðstaddur
er minnismerkið væri afhjúpað.
~vað, sem eftir var leiðarinnar,
mælti Yvonne ekki orð frá
frá vörum.
Hún sat hreyfingarlaus og ein-
ílíndi út um gluggann, er vagn-
inn skrölti eftir götunum.
Kvöld var komið og tunglið
Svíi einn veiddi á dögunum 18
punda geddu. Þegar fiskurinn var
slægður, fanst í maga hans svala,
sem geddan hafði gleypt. Nátt-
úrufræðingar skýra þetta einstaka
fyrirbrigði á þann hátt, að gedd-
an hafi gleypt svöluna er hún
hafi flogið lágt yfir vatnið, í leit
að skordýrum sjer til ætis.
★
í Englandi hefir verið haldin
kepni um það, hver væru ham-
ingjusömustu hjón í Englandi.
Hjónin fundust og fengu verðlaun.
Nú hefir blað titt stungið upp
á því, að gerð yrði leit að óham-
ingjusömustu hjónum Englands
og gerð yrði tilraun til að gera
þau ”hamingjusöm.
★
Píus páf XII. vill ekki að páfa-
stóllinn reki neinn búskap eins
og átti sjer stað í tíð fyrverandi
páfa. Hefir páfinn ákveðið að
leggja niður hænsnarækt páfa-
stólsins og mjólkurbú. Einnig
verður mörgum af starfsmönnum
páfaríkisins sagt upp.
★
í fangelsinu á eynni Örebro í
Svíþjóð eru 94 klefar og starfs-
menn fangelsisins eru stfmtals 15.
En um þessar mundir er þar að-
eins einn fangi.
★
Hjá verksmiðju. einni í Gauta-
borg er verið að byggja kirkju
sem eingöngu á að nota fyrir
verkafólk verksmiðjunnar. Yafa-
laust er þetta eina verksmiðjan í
allri Evrópu, sem hefir sína eigin
kirkju.
★
f byrjun 4í?ú?tmánaðar á að
hefja loftvarnaræfingar í London
og Suður-Englandi. Æfingarnar
eru m. a. fólgn^r í því að hvergi
má sjást ljósglæta að nóttu til með
an á æfingunum stendur. Æfingar
þessar eiga að ná til 20 miljón
manns.
T
ii.
unglið var að brjótast framt
í gegnum skýin og skin þess-
glampaði á dansandi öldutoppun-
um.
Hertoginn satí við hlið dóttur-
sinnar og spurði hana, hvernig
henni liði. Hún svaraði honum
aðeins með eins atkvæðisorðunu
og sat annars þögul og hugsandi.
Martin-Roget gekk fram og aftur
um þilfarið. Hann hafði nýlega
staðnæmst hjá þeim og gert at--
hugasemd um veðrið, hve það,i
væri fagurt og nóttin dýrðleg.
Framh.
&Z£&ynniiufav
VENUS SKÓGLJÁI
mýkir leðrið og gljáir skónji aí—•
burða vel.
VENUS-GÓLFGLJÁI
afburðagóður og fljótvirkur. —
Áralt í næstu búð.
FRIGGBÓNIÐ FÍNA,
er bæjarins besta bón.
5KF kOlulegur og
reimhjól. Afgreiðslan flutt 1 Að~
alstræti 11. B.
________5KF UMBQÐIÐ^
BESTI FISKSlMINN
er 5 2 7 5 .
HÚSMÆÐUR-
Hreingerningamennirnir Jón og
Gúðni, reynast ávalt best. —
Pantið í síma 4967 eftir kl. 3.
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kven-
sokka. Fljót afgreiðsla. — Símr.
2799. Sækjum sendum.
FRAMTÍÐAR ATVINNU
getur sá fengið, sem lagt getur
fram kr. 3000.00 í arðberandi
fyrirtæki starfandi. — Tilboð'
merkt: ,,Framtíð“, sendist
Morgunblaðinu fyrir 1. ágúst^