Morgunblaðið - 29.07.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.1939, Blaðsíða 8
w JW*tgttttMa$i6 Laugardagur 29» |úlí 1939* Jíaufts&a/me SÍTRÓNUR nýiomnar. Þorsteinsbúð, Grund- ariíjíg- 12, sími 3247, Hring- 61. Sími 2803. , RABARBARI nýúpptekinn 25 au. y% kg. Slraúsykur 65 au. 1 kg. Van- iUeátengur. Dökkur HeMukand^ ís. Púðursykur. Sýróp. Niður- suðt^glös. Tappar og Bitamon. Þ©r3teÍKS'búð, Hringbraut 61, súrii 2803. Grundarstíg 12, skúi 3247. NtAR KARTÖFLUR isiepskar og ítalskar, Þorsteins- búð, Hringbraut 61, sími 2803. Grwidarstíg 12, sími 3247. £ KALDHREINSAÐ þorakalýsi sent um allan bœ. — BJörn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. MEÐALAGLÖS Fersólglös og Soyuglös, keypt daglega. Sparið milliliðina og komið ’beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glös- In. Tjaugavegs Apótek. STEINHOS ■H- ▼ið miðbseínn tíl sölu. Eignar- lóð, nýtísku þægindi. Góðír greiðsluskilm,álar. Uppl. gefur Hannes Jónsson, Ásvallagötu 65 EF YÐUR VANTAR nýjan fisk með lifur, þá hring- ið í síma 2307. Fiskbúðin, Bar- énsstíg 59. VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Átalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. 5KF KÚLULEGUR og reimhjól. Afgreiðslan flutt í Að- alstræti 11. B. 5KF UMBOÐIÐ. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Rvik. I. O. G T. ST. VERÐANDI NR. 9 skorar á fjelaga sína að vinna í landi Templara á morgun. Mæti við G.T.-húsið kl. 9^/4 árd. YFIRDEKTIR hnappar úr leðri. Magni, Þing- holtsstræti 23. KARTÖFLUSPRAUTUN Tek að mjer að sprauta kartöfl- ur með Bordeauxvökva. Christ- ensen, Klömbrum. Sími 1439. NB. Það er of seint að sprauta, þegar kartöflumar eru orðnar veikar. J Y ' £ I Framhaldssaga — Þjer getið byrjað í dag | ________ Rauða akurlllfan og rœnda brilðurin •x-x-x-x-x-x-x-x-:-x-:-x-x-x-:-x-:-x-x-:-x-x-x-x-x-:~:-:-x-x-:-:-x-:-x-:--:-:-:-:-x-:-x-x-x-x-x-x-x-x-x-:-:-x-x-x-:-:-x-:-:-x-x-x-x-: Þao, sem ske'ð hefir .... Kernogan hertogi hefir veriS land- flótta í Englandi eftir stjómarbylt- inguna í Prakklandi. Þaf hittir hann Martin-Roget, bankastjóra frá Brest, sem þykist vilja kvænast Yvonne, dótt- ur hertogans, og hjálpar þeim aS kom- ast til konungssinna í Hollandi. Yvonne hefir þó gifst Anthony lávaði á laun, og faðir hennar komið að heimsækja hana. Hann fær hana til þess að fylgja sjer heim, en á leiðinni hitta þau Mar- tin-Roget, og kemur þá upp ór kafinu, að hann er í raun og veru Pierre Adet, óvinur hertogans og ætlar að fram- selja þau byltingamönnum í Nantes. Eftir hádegi var orðið svo kau í veðri, að Yvonue, sem óttaðist um heilsu föður s.úis, fjekk hann til þess að koma með sjer niður í káetuna. Og þar sátu þau síð- an í næstum tvo tírna, hjeldust í hendur og veittu hvort öðru hugg- un, þó þögul væru. Yvónne liafði mikið að fyrirgefa og hann mik- ils að iðra. En í h;uni miklu sorg sinni fann hún samúð með hon- um, og henni var það huggun að geta sýnt honum hærleik og mild- að hið hræðilega somviskubit, sem kvaldi hann, svo að honum lá við að örvilnast. ÖNNUR BÓK. Nantes desember 1793. I. KAPÍTULI. Nantes. Nantes er í klóm hyltingav- manna, og Carrier, fulltrúi þingsins, hefir verið sendur þang- að til þess að berja niður síðustu uppreisn gegn stjórnarbylting- unni. Her konungssinna hefir hörfað aftur yfir Loir, en það úir og grúir stöðngt af svikurum — landrðtðamönnum. Að minsta kosti sjer þjóðþingið í París landráða- menn á hverju strái. Það er ekki búið að útrýma þeim til fulls. En það verður að gera, til þess að þeir taki ekki saman ráð sín á ný og hefji uppreisn. Morð og dráp eru því daglegir viðburðir. Allir andstöðumenn, byltingarinnar, eða ímyndað'.r andstöðumenn, synir og dætur þeirra, mæður og feður, öllum verður að útrýma! Og Carrier, hugleysinginn Carrier er sendur til Nantes, til þess að halda hryðjuverkunum áfram. Engum skal hlíft! Auðvitað eru svikar- arnir leiddir fyrir rjett. Öll þjóðin skal vita hvernig farið er með land ráðamenn. Sjá, að þeir sem stjórna eru vitrir og rjettlátir. Svikar- arnir skulu færðir fyrir rjettinn og fallöxin sett í gang á Place du Bonjfay. Það nægja ekki færri en fjórir böðlar, til þess að eyði- leggingarstarfið sje fullkomið! Carrier kemur til Nantes með ótakmarkað vald. Og hann tekur til óspiltra málanna. Hann hefir ótal menn í þjónustu sinni, her- menn og borgara, heila hjörð, heiðursvörð og lífvörð. Minna má ekki gagn gera fyrir óþektan bóndason, sem átti að lifa kyr- látu lífi uppi í sveit, en er orðinn einvaldur í einum stærsta hænum í Frakklandi. En síðast en ekki síst hefir hann heilan hóp af njósnurum í kringnm sig, er kalla sig „fylkingu Marat“, í heiðurs- skyni við hinn mikla föðurlands- vin, pem var myrtnr í baðkeri sínu af konu. Fyrirliði þeirra, Fleury kapteinn, getur á öllum tímum sólarhrings koinið til Carr- iers með skýrslur um ránsferðir. Þeir ráðast inn í hús einstakra manna og ryðjast gegnum götur, íbúðir, veitingastofur og vöruhús. Þeim er leyfilegt að njósna al- staðar, standa á hleri, spyrja og gera húsrannsókn hvar sem er. Sveitin með rauðu húfurnar fær góða borgun fyrir það, sem hún finnur. Hún finnur æti fyrir fall- öxina. En Carrier er leiður á hve seint gengur að ryðja sökudólgunum úr vegi. Rjettarhöld og seinlát vinna fallaxarinnar er tímaspillir. Hann þarf að finna fljótlegra ráð. Og það geriy hann líka. Hann finnur upp hópdruknanir! Ofur auðvelt ráð: Gamalt skip með flöt- um botni. Hlerar, sem opnaðir eru eftir gefnu merki, er fangarnir eru komnir um borð. Og dauða- dómi yfir hópi „landráðamanna“ er fullnægt í einum svip. Munur á en að láta fallöxina sjá um hvert höfuð! Það er ógnaröld í Nantes. Slík- ar „druknanir“ verða daglegur viðburður, þegar fangelsi, vöru- geymsluhús og tollstöðvar horg- arinnar rúma ekki lengnr allan þann fjölda af konum, börnurn og mönnum, sem hrúgað er sam- an þar í þúsundatali. Andbylt- ingarmenn, saklausir og sekir, þjófar, aðalsmenn, glæpamenn og konur, alt hvað innan um annað. Og Carrier hefir frjálsar hendur við hryðjuverk sín. Enginn þorir að andmæla. Hann „hréinsar Túð. pólitíska þjóðfjelag“. Alt í einu fær Carrier þá hug- mynd, að það sje óðs manns æði að fórna góðum skipum fyrir slík- an fjenað, og hann gefur nýja skipun: „Kastið þeim útbyrðis!" segir hann. „Bindið þan saman, tvö og tvö. Mann og konn, glæpa- mann og aðalsmann, þjóf og aðals- mannsdóttur. Greifa og drós. Kast- ið þeim útbyrðis og skjótið á eft- ir þeim. Jafnrjetti fyrir alla. Bræðralag og sættir í dauðanum!“ Vinir lians kalla þessa nýju hugmynd hans „lýðræðis“-hjóna- bönd. Og eftir það eru lýðræðis- hjónabönd daglegur viðburður. Nantes er í eyði. I skúma- skotunum heyrast einkenni- leg hljóð, stunur og kveinstafir. Og á einmanalegum hliðargötum heyrist lágt fótatak fólks, sem verður að fara í felur. Nantes er bær hinna deyjandi — hinna sofandi. Carrier einn er glaðvakandi, vakandi við að finna nýjar leiðir, til þess að losna við „glæpamennina“ á sem auð- veldastan hátt. Hann hefir komið sjer fyrir í ^illestreux liöllinni, yst á eyjunni Flydeau, og glugg- arnir snúa út .að Loire, með fögru útsýni yfir höfnina í Nantes, sem einu sinni var í miklum blóma, en er nú eyðileg á að líta. En Carrier, sem er einræðis- herra á staðnum, lokar sig inni allri sinni dýrð. Enginn fær að koma inn til hans, nema fáeinir útvaldir, þjónninn hans, ein eða tvær konur, Fleury og Jacque La- lonet, sem er óvenju ógeðslegur nngur maðnr, sagður vera frændi Robespierre, sonnr ljósmóður í Nantes, fríður sýnum en gjörspilt ur, eini maðnrinn, sem nokkuð vald liefir yfir grimdarseggnum Carrier. Lamberty, Fouquet og aðrir mikilsráðandi menn fá ekki inngöngu. Og Martin-Roget, Cliauveliu og aðrir gestir komast ekki lengra inn en í næsta her- bergi við hann. Þeir fá aðeins að heyra rödd hans og sjá skugga hans. « Innan um alt það skraut, sem harðstjórinn hefir hlaðið í kring- um sig af þýfi og illa fengnum listaverkum líður hann þrátt fyr- ir alt sálarkvalir. í öllum sínum lúxus er harð- stjórinn hræddur! Hræddur um, að setið sje um líf sitt. Dag og- nótt er hafður um hann sterk- ur vörður, og vagn með fjórum hestum fyrir, ökumanni í vagn- sætinu og vistir innhyrðis, stend- ur tilbúinn, ef ske kynni, að har<£ stjórimi yrði aðvaraður af vinir ógnað af óvini eða yfirbugaður af skelfingu við tilhugsunina nm eitthvert illvirkið og fyndi sig knúðan til þess að flýja af sjón- arsviði hermdarverka sinna. Ljótari mann en Carrier er vart hægt að hugsa sjer. Andlit- ið er langt og magurt, neðri vör- in hangir niður, en kinnbeinitt eru há og hárið rytjulegt. Andlit hans er eins og spegill af hinni spiltu sál hans. En hann er skraut lega klæddur og her marga skart- gripi, sem hann hefir áunnið sjer á jafn óheiðarlegan liátt og öll listaverkin, sem fylla hvern krók og kima í einkaherbergi hans. Fyrir gluggunum lianga j)ykk tjöld úr silki. Það er næstnra því' dimt í herberginu, því að nvjasta hugmynd harðstjórans er sú, að' enginn megi sjá hann nema í hálf- rökkri. Framh. RÚMGOTT HERBERGI til leigu strax. Bergstaðastrætfc. 30, niðri. 3afia2-fwncUð SJÁLFBLEKUNGUR tapaðist síðastliðinn þriðjudag ái Smáragötu. Finnandi vinsam- lega beðinn að hringja £ síma 2459. Veslings maður, sagði læknir einn við geðveika manninn. Getið þjer ekki sagt mjer ástæð- una fyrir því, að þjer mistuð vit- ið? — Jú, það get jeg, svaraði sjúklingurinn. Jeg kyntist ekkju, sem átti uppkomna dóttnr, og jeg giftist ekkjunni. Nokkru seinna giftist faðir minn stjúpdóttur minni og þar af leiðandi varð konan mín tengdamóðir tengdaföður síns, stjúpdóttir mín varð stjúpmóðir mín, og faðir minn varð stjúp- sonnr minn. En sko til, en svo eignaðist stjúpmóðir mín, dóttir konunnar minnar son og þessi drengur var vitanlega bróðir minn, þar sem hann var sonur föður míns, en hann var einnig sonnr dóttur kon- unnar minnar, og því varð jeg afi hálfbróður míns. Faðir minn er mágur barnsins míns, hálfsystir hans er kona föð- ur míns, jeg er því bróðir — hann er sonur langömmn minnar. — Þetta er nóg, sagði læknir- inn. Jeg skil yður. ★ nglendingurinn Tom Smith hafði gerst sjálfboðaliði í hernum. Hann fór ekki leynt með hve hraustlega þetta væri gert af sjer og vinir hans voru orðnir dauðleiðir á ruglinu í honnm um, að menn ættn að fórna öllu þegar fyrir föðurlandið, o. s. frv. Dag nokkurn var Tom Smith heldur en ekki upp með sjer. Hann sýndi kunningja sínum skeyti, sem hann hafði fengið og var á þessa leið: „Hafið virðingu mína og þökk fyrir hina miklu dáð, sem þjer hafið drýgt með því að ganga í herinn. Hermálaráðherrann". Það má geta nærri að Tom prje- dikaði nú ennþá meira en áður og var ennþá montnari. Skeytið ljet hann ramma inn og hengdi það fyrir ofan rúmið sitt. Það leið ekki á löngu þar til’ hann fekk annað skeyti, þar sem: honum í fögrum orðum var þakk- að og hugrekk hans og fórnar- lund hafin til skýjanna. Skeytið var undirritað „Georg konnngur“. Eftir þetta var það mesta? plága fyrir vini Toms að umgang- ast hann. Hann var að rifna af monti. En svo þegar þriðja skeyt- ið kom skildi Tom loksins hvern- ig í ölln lá. Það var eitthvað á; þessa leið: „Göring hótar að segja af sjpr. Hvað kostar hlutleysi yðar?' Hitler“. ★ — Jeg deiíi ekki við fábjána,. maðnr minn. — Nei, þjer eruð sjálfsagt altaf sammála sjálfnm yður. ★ — Er hann ríkur læknirinn, sem þú ætlar að giftast? — Já. Heldur þú að jeg giftl mig vegna heilsunnar ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.