Alþýðublaðið - 17.06.1958, Page 1
ublnöiö
XXXIX. árg.
Þriðjudaginn 17. júni 1953
133. tbl.
Frá sefningu norræna blaðamanna
í gærmorgun.
ju rfkisins á
Forsefi íslands lagði horrrsfeininn en
iðnaðarmálaráðherra kveikti upp í
brennsluofnunum
MIKILL mannfiöldi var samankominn við Sementsverk-
smiðju ríkisins á Akranesi sl. Laugardag, er verksmiðjan
skyídj vígð. Vígsluathöfnin hófst kl. 5 að viðstöddum forseta-
hjónunum, ráðherrum, sendiherrum erlendra ríkja o. fl.
Dr. Jón E. Vestdal formaður
byggingarnefndar og forstjóri
verksmiðjunnar bauð gesti vel-
komna og lýsti sögu byggina-
famkvæmdanna. Þakkaði hann
öllum þeim, sem stuðlað hefðu
að framkvæmd m'álsins. Sér-
staklega þakkaði hann ráðherr-
um þeim, er hlut hafa átí að
máli, þeim Gylfa Þ. Gíslasyni,
núverandi iðnaðarmáiaráðherra
og Óláfi Tihors, er fór méð.mál
verksmiðjunnar, er ákvarðanir
um byggingu hennar vcru tekn
ar.
HORNSTEIXN LAOÐUR.
Dr. Jón E. Vestdal las síðan
áfí
„Á herðirm stjóriimálamsnna ©g blaSa-
matina hvHir sit áfeyrg® aS efSa .trú á lýð-
ræSiBua'S sagBs fersætisráðherra
PRESTASTEFNA Islands
hefst í Reykjavík á fimmtudag-
inn kl. 10 f. h. með guðsþjón-
ustu í Dómkirkjunni. Biskuþ
vígir cand theol. Kristján Búa-
son til prests í Ólafsfjarðar-
prestakallí og hinn nývígði
prestur prédikar. Séra Harald
NORRÆNA blaðamannamótið var sett við hátíðlega at-
höfn i Alþingishúsinu í gærmorgun. Athöfnin hófst með því,
að hljómsveit undir stiórn Þorvaldar Steingrímssonar lék nor
ra.*n !ög, en síðan hélt Sigurður Bjarnason, ritsjóri, formaður
framkvæmdanefndar mótsins, ræðu. Því næst tók til máls P.
Koch Jensen, ritstjórj Börsen í Kaupmannahofn og afhenti
íundahamar þann, sem notaður er á slíkum fundum, en hinn
síðasti þeirra var haldinn í Danmörku. Forseti Islands var við
staddur setningarathöfnina.
Þá tók til máls Hermann Jón- Foseti þingsins var kjöiinn Sig
Sigmar lýsír vígslu en pófast- asson> forsætisráðherra, og setti urðu Bjarnason, en varaforset-
• r — _ . . VY> A + 1 VYS Q Y'Oann R ! n O nn I IvniY' D r\"i\ /r on r\ VY ívió "D
arnir séra Garðar Þorsteinsson
og séra Þorsteinn B. Gíslasón
þjóna fyrir altari. Auk þeirra
er vígsluvottur séra Ingólfur
Þorvaldsson.
Kl. 4 e. h. setur biskup
presta'stefnuna í Kapellu Há-
skólans og flytur í hátíðasal
skýrsiu um störf og bag kirkj-
unnar á liðnu synodusári. Síðan
verða lagðar fram skýrslur um
messur og altarisgöngur og önn
ur störf presta. Einnig verða
lagðir fram eikninga PestekW manns: að þjóna sannleikanum
sjóðs og tillögur biskups um út an undanbragða og inna starf
hlutun styrktarfjlár til fyrrver- a'f hendi af góðviidi og sann
, I TSi.
andi soknarpresta og pres
múrbretti, er smíðað hafði ver-
ið tii notkunar við þetta sér-
staka tækifæri. Er ætlunin að
geyma þessa hluti sem minja-
gripi. Forsetj fslands fiutti síð
an ræðu. Er sú ræða birt á 7.
síðu blaðsins.
KVEIKT í OFNINIJM.
Er forseti íslands hafði iokið
m!áli sínu, tók iðnaðarmálarað-
herra, dr. Gylfi Þ. Gíslason tii
máls. Flutti hann ræðu, er birt
er á 7. síðu blaðsins. Er ráðheri*
ann hafði lokið ræðu sinni
kveikti hann á kyndlj til þess
að tendra eld í brennsluofni
verksmiðjunnar. Þar með skyidi
skýrslu þá-er múra skyldi í blý- j starfræksla verksmiðjunnar haf
hólk í hornsteín verksmiðjunn inn. Að þessari athöfn lokinni
ar. Að ræðu Jóns E. Vestual j bauð veíksmiðjustjórnin til
lokinni. lagði forseti íslands j veizlu í húBakynnura verksmiðj
hornstein byggtngarinnar nreð; unnar.
sérstakrj múrskeið og sérstöku ;
mótið með ræðu. Ræddi hann : ar þeir Per Monsen frá Oslo, P.
um ábyrgð þá. er vhí.di á blaða I Koch Jensen frá Kaupmanna-
mönnum í lýðræðisiöndum og höfn, Rainer Sopanen frá.Hels-
bar saman við e.nræöisríkin. — inki og Yngvar Aström frá ,
Hgnn sagði meðal annars: ,,Á Surídsvall. Ritarar voru kjörnir | b
herðum stjórimtólamahna og Vegard Sletterí frá Osio.. Andre 1 ^
blaðamanna sérstkiega hvílir Framhald á 2. síftu. ^
mikij, á'byrgð í því efni að efia _______________ _______________
t.rú manna á lýðræðj og frslsi,
— ekki með kröfirm ti! annarra
j í því efni, heldur sjálfva síri, —:
j með því að rækja af alúð frum-
1 skyldu livers biaða- og frétra-
Háflðahöldin í dag,
17. júní
HÁTÍÐAHÖLDIN í DAG, 17, júní, hefjast meft skrúð
göngu frá Melaskólanum, Skólavörðutoi’gi og Hlemmi og
mætast bær allar við AusturvöÍÍ. Er dagskrá hátíðahald
anna síðan eins og hér segir í fáum orðum:
1. KI. 1,55: Hátíðahöld á Austurvelli. Eiríkur Ás-
geirsson setur hátíðina. Messa í dómkirkjunni, séra Gunn
ar Árnason. Að lokinni guðsþjónustu leggur forsetinn
hlómasveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar og því næst
f’ytur Hermann Jónasson forsætisráðherra ræðu af svöl
um alþingishússins. Fjallkonan flytur ávarp.
2. Kl. 15,30: íþróttamót á íþróttavellinum.
3. Kl. 16,00: Barnaskemmtun á Árnarhóli.
4. Kl. 17,15: Kórsöngur á Arnarsóli.
5. K!. 20.00: Kvöldvaka á Arnarhóli. Að kvöldvök-
unni lokinni verður dansað til kl. 2 e. m.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ekkna. Kl. 5,30 e. h. flytur séra
Gísli Brynjólfsson prófastur og
séra Jón Auðuns dómprófastur
framsöguerindi: „Hverr.ig verð
ur efld kirkjusókn í sveitum og
bæjum?“ Að því búnu verður
skipað í nefndir og’ um kvöldið
flytur séra Bergur Björnsson
prófastur synoduserindi
girni". Því næst bauð b.ann
hina eriendu gesti sérstaklega
velkomna og lét í Ij ós þá von,
að koma þe.rra hingað yrði á-
nægjurík og veitti þeim irieiri
innsýn í íslenzk mái og málefni.
Að ræðu forsætisráðherra
iokinni var fundum frestað þar !
t.l síðdegis en þá voru kjörnir:
forsetar og ritarar þingsins. —!
nii Reykjavíkur og Hafnarfjarðar.
ÆtSar að þreyta Vestmannaeyjasund og jafnvel að reyna við
Ermarsund í sumar.
EYJÓLFUR JÓNSSON sund
kappi, sá er synti Di’angeyjar
sund í fyrrasumar, hefur nú
unnið miklu meira sundafrek
með því að synda á milli
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
— tvöfalt lengri vegalengd
lieldur en Drangeyjarsund. —
Vegalengdin, sem hann synti
er 14 km., og var hann tæpar
sjö klst. á leiðinni. Uagði hann
af stað frá Grímsíaðarholts-
vör og synti gegn sterkri öldu
alla leið og kom í land rétt við
sundhöllina í Hafnarfirði og
gekk óstuddur upp úr sjó. —
Síðan var hann fluttur í upp-
hituðum sjúkrabíl til heilsu-
verndarstöðvarinnai* í Reykja-
vík og er liann hafðj fengið
þar heitt bað og góðgerðir,
jafnaði hann sig að fullu eftir
siindið.
Alþýðuhlaðið átti i gær tal
við Eyjólf og þjálfara hans,
Ernst Bachman, og sagðí þjálf
Framhald á 2. síðu.