Alþýðublaðið - 17.06.1958, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.06.1958, Qupperneq 2
2 Alþýðufolaðið Þriðjudaginn 17. júní 1958 r Jslands í mm og júní 47 STtJDENTAR iuku prófi við Háskóla íslands í maí og júni sl. Luku 4 embættisprófi í guðfræði, 11 í læknisfræði, 3 liandidatspréfi í tannlækningum, 10 í lögfræði, 16 luku kandi datsprófi í viðskiptafræðum, 1 kennaraprófi í íslenzkum fræð pg 2 B.A. prófi. Þessir luku prófi: Embættispróf í guðfræði: Hjalti Guðmundsson, Jón S. Bjarman, Oddur Thorarensen, Sigurvin Elíasson. ~ Embættispróf í læknisfræði: Arni Ingólfsson, Bergþóra Sigurðardóttir, Daníel Guðnason, ( Grétar Ólafsson, . Guðmundur Bjarnason, Guðmundur Þórðarson, , Hólmfríður Magnúsdóttir, . Jónas Hallgrímsson, ’V; Hárus Helgason, Per Lingaas, Sverrir Haraldsson. Kandídatspróf í tannlækningum: . Guðmundur Árnason, 1 Guðrún Gísladóttir, v 1 Sigrún Tryggvadóttir. Iþréffir FramhaW af 9. siðu, | gegn engu. Dómari var Valur !| Benediktsson. Að leikjum loknum .var svo jsamsæti haldið fyrir þátttakend wr og ýmsa aðra gesti Víkings, voru þar ræður haldnar og mik ið, sungið, Með velli þessum hefur að- staða Víkings stórlega batnað, 3þar sem bætt er úr brýnni þörf : sefinga flokka félagsins, EB Embættispróf í lögfræði: Auður Þorbergsdóttú', Bragi Hannesson, Guðjón Styrkársson, Ilallvarður Einivarðsson, Haraldur Jónasson, Jóhann Þórðarson, Jón Ólafsson, Lúðvík Gizurarson, Örn V. Þór. Kandídatspróf í viðskiptafræði: Aðalsteinn Kjartansson, Bjarni Einarsson, Björgvin Guðmundsson, ‘ Pilippus Björgvinsson, Gottfreð Árnason, Guðjón Baldvinss'on, ‘Harald S. Andrésson, Hörður Vilhjiálmsson, IngóMur Örnölfsson, Kristján Aðalbjörnsson, Konráð Adolphsson, Riehard Hannesson, Rúdólf Pálsson, Sigurður Þorkelsson, Þorgeir K. Þorgeirsson, Ævar ísberg, Kennarapróf í íslenzkum fræðum: Hallfreður Örn Eiríksson, B.A.-próf: Elín Ingólfsdóttir, Öskar H. Ölafsson, Einn kandítanna, Jónas Hall- grímsson cand. med., hlaut á- gætiseinkunn, 204 stig. ; ' • Dagskráin I áag: . 17. júni, ! . (Þjóðhátíðardagur íslendinga) 9.30 Morgunbæn, fréttir og íslenzk sönglög af plötum. 10.20 íslenzk kór- og hljómsveit arverk (plötur), 12.00 Hádegisútvarp. . 13.15 Frá afmælistónleikum : Lúðrasveitar Reykjavíkur í apr. s. 1. Stjórnandi: Faul Pampiehler. ,13.55 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ás- igeirsson forstj., íorm, þjóðhá- . tíðarnefndar). b) Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Séra Gunnar Árnason ' messar. Dómkórinn og Þuríð- 1 ur Pálsdóttir syngja, dr. _Páll ' ísólfsson leikur á orgel. ' ’ c) 14.30 Hátíðarathöfn við . ' Austurvöll. Foxseti íslands, [ ' herra Ásgeir Ásgeirsson, legg- ! 3 ur blómsveig að.Vminnisvarða | Jóns Sigurðssonör. — Ávarp ÍFjallkonunnar, —ÍLúðrasveit ir leika. a 15.00 Miðdegistónleikár; íslenzk tónlist (plötur). ! 16.00 Frá barnaskemmtán þjóð- hátíðardagsins (á Arnárhóli): Lúðrasveitir barnaskóíá „Rvk. leika. — Franch Micheláén ' skátaforingi ávarpar börnin, 1 Leikþáttur: ,,Þegar Ijónið fór ' til tannlæknis“. — Sigríður Ellá Magnúsdóttir (13 ára) \ syngur. — Baldur og Konni í skemmta, — Emil Theódór Guðjónsson (12 ára) leikur á • harmoniku. — Silja Aðal- steinsdóttir (14 ára) syngur ' gamanvísur. —. Gestur Þor- I grímsson stýrir skemmtuninni 17.15 Frá þjóðhátíð í Reykja- vík: Kórsöngur á Arnarhóli. 18.15 Lýst íþróttakeppni í Rvk. (Sigurður Sigurðsson). 19.30 Tónleikar: íslenzk píanó- lög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli, a) Gunnar Thoroddsen borgar stjóri flytur ræðu. b) Þjóðkórinn syngur. Söng- stjóri: Dr. Páll ísólfsson. c) Félagar í Leikfél, Reykja- víkur flytja skemmtiþætti. d) Féiagar í Fél. ísl. ein- söngvara syngja létt lög. e) Brynjólfur óhannesson leik ari syngur gamanvísur. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (útvarpað frá skemmtunum á Lækjartorgi, LækjargötuJ og Aðalstræti). 02.00 Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. Dagskráin á morgnn: 12.50—14.00 „Við vinnuna“: — Tónleikar af plötum. 19.30 Tónleikar: Óperulög (pl.). 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (plötur). 21.00 Dagskrá Kvenréttindafé- lags íslands í tilefni af minn- ingardegi kvenna 19. júní. 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kímnisaga vikunnar: —■ „Þrumur og eldingar“ eftir Mark Twain (Ævar Kvai’an ieikari þýðir og les). 22,40 Jazzþáttur 'Guðbjörg Jcns dóttir kynnir lögin). 23J0 Dagskrárlok, I Æskulýðsráð Islands verður stoín að í Reykjavík annað kvöld SNEMMA árs 1957 kom hingað til lands sænskur maður? David Wirmark að nafni, — ritari World Assembly of Youth (WAY), sem er annað af iveim alþjóðasamböndum æskulýðs- félaga í heiminum. Átti hann tal við ýmsa forystumenn æsku lýðssamtaka hér í Reykjavík og spurðist fyrir um, hvort unnt mundi vera að stofna heildarsamtök íslenzks æskulýðs, sem síð Siúdentar Framhald af 12. síðu. verður sagt upp M. 10,30 ár- degis í dag, 52 stúdentar verða brautskráðir, þar af 7 utanskóla. 31 er úr miáladeild og 21 úr stærðfræðideild. í haust vorú innritaðir í skólann 338 nem- endur og er það 40 fieira en nokkru sinni áður. 100 stúlkur voru í skólanum í vetur. — í heimavist skólans í vetur voru 185, um 30 fleiri en áður. V:ð skólaslit í dag verða viðstaddir ýmsir 25 og 10 ára stúdentar. Nokkrar einkunnir stúdenta að þessu sinnj eru mjög háar. — Nánar verður sagt frá skólasiit um í næsta blaði, 22 FRÁ VEEZLL'NAR- SKÓLANUM. Lærdómsdeild, Verzlunar- skóla íslands .var slitið við há- tíðlega athöfn í gær, að við- stöddum kennurum, ngrnendum og allmörgum gestum. Skóla- stjóri, Jón Gíslason. bauð sér- stafclega velkomna fulltrua þeirra stúdenta, sem brautskráð ir voru fynr 10 árum. StúdehtS póf þreyttu að þessu sinni 22 — og þar af 1 utanskóla, —og stóðust allir prófið. Prófdóm- arar eru stjórnskipaðir. Við einkunnargjöf í skólanum er notaður einkunnastigi. Örsteds. Af 22 stúdentum hlutu 14 I. einkunn, en 8 II. einkunn.- Hæstur varð Gunnar Þór Ólafs son, I. einkunn 7,17. Annar varð Margeir Sigurbjörnsson, I.'eink unn 7,13 og þriðji Garðar V. Sigurgeirsson, I. einkunn 7,00. Állir þeir, sem sköruðu fram úr voru sæmdir bókaverðlaun- um frá skólanum. Sömuleið- is veittu Alliance-Francaise, Germania, Anglia og Dansk- ís- lenzka félagið þeim nemendum bókaverðlaun, er höfðu skarað fram úr í frönsku, þýzku og dönsku, En skólastjóri hafðj afhent hinum nýju stúdentum próf- skírteini og verðiaun, mælti hann til þeirra nokkur hvatn- ingar- og árnaðarorð og brýndi sérstaklega fyrir þeim að fara vel og skyn'samlega með tíma sinn og annarra. Að lokum tók til máls dr, Jakob Magnússon, fiskífræðingur, og fiutti skólan- um þakkir og árnaðaróskir 10 ára studenta og færði skólanum frá þeim félögum ágæta bóka- gjöf. Skólastjóri þakkaði hlý orð og gjafir og sagði síðan lær- dómsdeild Verzlunarskóla ís- lands litið, en hún hefur nú starfað í 15 ár. Framhald af 1. sfifu. as Elsnab frá Kaupmannahöfn, Henrik von Bonsdorff frá Hels- inki, Kurt Walles frá Stokk- hólmi og Andrés Kristjánsson frá Réykjavík. Að kosningum loknum fiutti Bjarni Benediktsson, aðalrit- stjóri, framsöguræðu um blöð- in og meiðyrðalöggjöfina. Urðu síðan nokkrar umræður um hana. Þíá flutti N. Chr. Christ- ensen, ritstjóri Horsens Foike- blad, skýrslu um norræna blaðamannanámskeiðið í Árós- um. , j.«t Að fundi loknum tóku forseta hjónin á móti fulltrúum að Bessastöðum, en í gærkvöldi sátu þeir svo miðdegisverðar- boð forsætisráðherra i ráðherra bústaðnum við Tjarnargötu. Fundum verður haldið áfram í dag og á morgun, en á fimmtu- dag og föstudag verður farið með gestina í ferðalög urn Borgafjörð og' til Sogsfoss og Þingvalla. an yði aðili að WAY. Sr. Bragi Friðriksson, fram- kvæmdatsjóri Æskulýðsráðs Reykjavíkur, hafði forgöngu um, að haldnir voru fundir for ystumanna nær allra landssam taka íslenzkra æskulýðsfélaga,’ þar sem þetta mál var rætt. Alls voru haldnir þrír slíkir fundir og kom þar fram það álit ým- issa . fulltrúa, að auk þess að gerast aðili að WAY, væri nauð syrilegt að slík heildarsamtök störfuðu sem mest á innanlands vettvangi. Skyldu þau vinna að auknu samstarfi og kynningu milli æskulýðsfélaganna í land- inu og veita þeim alla fyrir- g'reiðslu sem unnt væri. SMptar Framhald af 12. síðu. fyrir nokkrum vikum og syng- ur nú eitt af aðalhlutverkunum í óperettunni Kysstu mig Kata í Þjóðleikhúsinu. Sigriður seg- ist vera ákveðin í að gerast leik kona þegar á barnsa’dri og er nú enn ákveðnari tn nokkru sinni fyrr. aS. helga sig leiklist- inni í framtíðinni. Annars er hún útlærð hárgreiðsiudama. — Hún spilar á píanó, klassíska tónlist eingöngu. Sigríöur er 17 ára gömul, og málin eru: Hæð 174 sm., mitti 55 sm. ,brjóst 88 sm„ og lendar 91 sm. Önnur í riöðinni varð Margrét Gunn- laugsdóttir, dóttir hjónanna Gunnlaugs Kristinssonar, múr- arameistara, og Steinunnar Thorlacius. Hún hlýtur í verð- laun ferð til meginlandsins og ririun hún taka þátt í keppni um titilinn Miss Europe, sem fram fer í Madrid í júní næsta ár. Hún starfar hjá Samvinnutrygg ingum. Þriðju verðlaun hlaut Hjördís Sigurðardóttir. Hún fer til London í ihaust og keppir þar um titilinn Miss World 4. okt. n. k. Hún er afgreiðslustúlka I verzluninni Fálkinn, Fjórðu verðlaun hlaut Aldís Einarsdóttir. Hún vinnur hjá ritsímanum. Fær hún' gullúr^ Fimmtu veðlaun hlaut Aðal- he:ður Þorsteinsdóttir. Hún fær í verðlaun snyrtivörur frá Regn boganum í verðlaun. Aðalheið- ur fékk 1. verðlaun í .fegurðar- samkeppni þeirri sem Iðnó gekkst fyrir í vetur. Forráðamenn fegurðarsam- keppninnar eru Einar Jónsson, Siguður Magnússon og Njáll Símonarson. Sundafrek (Frh. af l «fhu » arinn að þetta sund haii nán- ast verið þjálfun undir aðra og meiri þrekraun. Eyjólfur hef- ur sem sagt il liuga að synda út í Vestmannaeyjar í sumar, Er þjálfarinn var spurður, livori Eyjólfur ætlaði sér að synda yfir Ermasund, svaraði hann því til, að hann teldi að Eyj- ólfur myndj vera fær um að synda yfir Ermasund, hið þekkta keppikefli allra þol- sundmanna, en það eru 32 km. Eyjólfur tók að æfa suml fyr- ir nokkrum árum, en hefur í sumar æft sig daglega og' oft tvisvar á dag og syndir iðu- lega Skerjafjörð. skoðanir voru um aðild að al- þj óðasamböndum æsku.lýðsíé- laga. Að lokum vax kjörin fimm manna nefnd, sem skyldi vinna að því að samræma þær skoð- anir, sem fram höfðu komið á fundunum og semja á þeim grundvelli lagauppkast og boða síðan til stofnfundar. í nefnd- inni áttu sæti fulltrúar Sam-- bands urigra framsóknarmanna, Sambands ungra iafnaðar- manna, Sambands ungra sjálf- stæðismanna og Æskulýðsfylk- ingarinnar óg Stúdentaráðs Há- skóla íslands og var fulitrúi þess formaður nefndarinnar. Nefndin hefur háldið all- marga fundi, þar sem rætt hef- ur verið um verksvið o,g skípu- lag þessara samtaka. Auk þess hefur hún valið íul! trúa til að sækja ýmsa fundi og þing, sem alþj óðasambönd æskulýðsins hafa boðið til. Sótti .Vilhjálmur* Einarsson (ÍSÍ) ráðsteínu í Sví- þjóð um vandamál æskunnar í löndum, sem skamm: eru á veg komin. Björgvin Vilmundarsom (SUJ) var áheyrnaríulltrúi á þingi Alþjóðasambands lýðræð. issinnaðrar æsku í Kiev. Stef- án Gunnarsson (UMD'Í) sótti. þing sveitaæskunnar, sem hald- jð var í Líbanon, Skúli Ágústs- son rafvirki sóttl námskeið þan sem fjallað var um starfsemí verkalýðsfélaga og haldið var i nokkrum löndum í Vestur-Evr- ópu. Loks sótti Björgvin Vil'- mundarson fyrir nokkru ráð- stefnu um vandamál æskunnan í löndum, sem skammt eru á veg komin, sem haldin var fi Svíþjóð eins og s. 1. ár. FÍ146SLÍF 1 Drangcyjaríerð Ferðaíé- lags íslands um sólstöð- ' urnar. Ferðafélag íslands ráðgerin fjögurra daga ferð norður i Skagafjörð um n.fc. helgi. Lagt verður af stað laugar- daginn 21. júná og ekið norð- ur á Hofsós og sennilega gist þar. Daginn eftir, sunnudagmra 22. júnj er ráðgerð fer út S Drangey, ‘ sem er ein frægust ey við ísland, bæði vegna iög unar sinnar, hæðar og sögu1. Uppi á eynni verður dvalist góðan tíma, gengið um Drang ey, henni lýst af kunnuguira manni og rifjuð uþp saga Gretfe is og Illuga. Að eyjaförinni lob ir/ni verður ekið um hið sögla fræga og farga hérað, helztuí staðir skoðaðir, svo sem Hólar? Sauðárkrókur, Glaumbær, VíðJ mýriskirkja. Örlyggsstaðir og fl. staðir. Þriðja daginn eki® vestur urn Húnavatnssýslu og ekið fvrir Vatnsnes, ef leiðin* verður orðin akfær og gist i Hindisvík. Á Vatnsnesinu eé víða sérkennileg náttúrufeg- urð. Síðasta dag ferðarinriar* haldið svo suður í Borgai’fjörð og yfir Uxahryggi og Þingvöll il Reykjavíkur. AUar nánap upplýsingar í skrifstofu félagá ins Túngötu 5 sími 19533. |

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.