Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 5

Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 5
 Þriðjudaginn 17. júní 1953 Alþýðublaðið fæst á flestum blaðsölustöðum í Reykja- vík og nágrenni bæjarins. Kaupið Álþýðublaðið . Opinbert uppboð verður haldið í vörugeymslu Eimskipafélags íslands í Haga, hér í bænum, fimmtudaginn 19. júní’næstk. kl. 1.30 e. h, Seldar verða ýmsar gamlar vörur eftir kröfu Eim- skipafélagsins til lúkningar gevmslukostnaði o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. I 1 jS I s I I |\ i\ § $ |S K % býður yður nú sem endranær fjölbreyttar vörur á hagstæðu verði. Úfibú á Eyrarbakka, Sfokks- eyri, Hveragerði og Þorlákshöfn. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s :s s s s s s s s V s s s s s s s s V V s s s s s s s s s V s s s s s s s s s V í s s c s V s s s s S s s s s s s s s fryggir rnesinaa Dagskrá hátíðahaldanna 17. júní 1958. I. Skrúðgöngur: KI. 13.15 —- Skrúðgöngur að Austur\ælli hefjast frá þremur stöðum í bænum: Melaskólanum, Skólavörðutorgi Hlemmi. frá. Lúðrasveitir og fánaberar ganga inn á Austurvöll kl. 13,50. lí. Hátíðahöídin við Austurvölí: Kl. 13,55 •— Hátíðin sett af formanni Þjóð- hátíðarnefndar, Eiriki Ásgeirssyni. Gengið í kirkju. Kl. 14.00 — Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Gunnar Árnason. Einsöngur: Frú Þuríður Pólsdóttir. Organleikari: Dr. Páll ísólfsson tónskáld. Dómkórinn syng- ur. Kl. 14,30 — Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá íslenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðsson- ar. Kl. 14,40 — Forsætisráðherra, Hermann Jónasson flytur ræðu af svölum Alþingis- hússins. Kl. 14,55 — Ávarp fjallkonunnar af svöl- um Alþingishússins. Kl. lg,00 — Lagt af stað frá Alþmgishúsinu Éuður á íþróttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar. Forseti bæjarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum. Karla- kór Reykjavíkur og Karlakórinn Fóstbræð- ur syngja: „Siá roðann á hnjúkunum háu.“ Lúðrasveit Reykiavíkur leikur fyrir göng- u'nni. Stjórnandi: Paul Pampichler. III. Á íþróttavellinum: Kl. 15,30 -— Ávarn: Gísli Halldórsosn, for- maður ÍBR. Skrúðganga íþróttamanna og skáta. •— Fimleikasýningar. Bændaglíma. Képpni í friálsum íþróttum. Keppt verður um bikar þann, sem forseti Islands gaf 17. júní 1954. — Skemmtiatriði: Pokahlaup, feggjahlaup. — Keppni og sýningar fara fram samtx'mis. Leikstióri: Jens Guðbjörns- son. > IV. Barnaskemmtun á Árnarhóli: Stjórnandi og kynnir: Gestur Þorgrímsson. Kl, 16,00 - Lúðrasveitir barnaskóla Reykja- víkur leika. Stjórnendur: Karl O. Runólfs- son og Paul Pampichler. •— Ávarp: Franch Michelsen, skátaforingi. — Ýmis skemmti- atriði. V. Kórsöngur á Árnarhóíí: Kl. 17,15 - Karlakórinn Fóstbræður. Stjórn- andi: Jón Þórarinsson. Einsöngvarar: Árni Jónsson og Kristinn Hallsson. Undirleikari: Carl Billich. — Söngkór kvennadeildar SV FÍ í Reykjavík. Stiórnandi: Herbert Hrib- erscheck. Undirleikari: Selma Gunnarsdótt- ir. ■— Karlakór Reykiavíkur. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. Éinsöngvari: Guð- mundur Jónssom. Undirleikari: F. -Weiss- happel. — Aalesunds Mandssangsforening. Stjórnandi: Edvin Solem, organleikari. VI. I Tlvóíi: KI. 15.00 •— Skemmtigarðurina opnaður. Aðgangur ókeypis. Kl. 17,15 — Leikþáttur. — Einleikur á har- moniku: Emil Theódór Guðjónsson, 12 ára. VII. Kvöldvaka á Árnarhólí: Kl. 20.00 •— Lúðrasveit Reykjavíkur, Stjói’nandi: Paul Pompichler. Kl. 20,20 — Kvóldvakan sett: Ölafur Jóns- son, ritari' Þjóðhátiíðarnefndar. Kl. 20.25 — Borgarstiórmn í Reykjavík, Gunnar Thoroddsen, flytur ræðu. — Lúði-a- sveit Reykiavíkur leikur Reykjavíkurmarz eftir Karl O. Runólfsson. Höfundurinn stjórnar. Kl. 20,40 — Þjóðkórinn syngur. Stjórnandi; Dr. Páll ísólfsson. Einsöngvari: Kristinn Hallsson. Kl. 21,00 — Leikfélag Reykiavíkur: Skemmtiþættir. KI. 21,45 — Brynjólfur Jóhannesson, leikari: Gamanvísur. •— Undirleikari: F. Weisshappel. S S V V s s s V s s VIII. Dans til kí. 2 e. Að kvöldvökunni lokinni verður dansa® á eftirtöldum stöðum: $ K V ÍV V IV V Iv & •is' *v A LÆKJARTORGI: Hljómsveit Kristmns Kristjánssonar « > f| í AÐALSTRÆTI: Hljómsveit Svavars : I j Gests. ■ | ? Á LÆKJARGÖTU: J-H kvintettinn. . í 1 Hljómsveit Biörns R. Einarssonar lerklirl til skiiptis á öllum dansstöðunum. Kl. 02.00 — Dagskrárlok. HátíðahöLdúnújii slitið frá Lækjaxtorgi. 'jíj-'-f | Kynnir: Guðmundur Jónsson óperusöngvarí. ATH. Börn, sem lenda í óskilum, verða S S S s s ' s ,,geymd“ að „Hótel Heklu“ við Lækjartorg (afgeiðsla SVR), unz þeirra verður vitjað af aðstandendum.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.