Alþýðublaðið - 17.06.1958, Blaðsíða 6
6
AlþýðublaðiS
Þríðjuclaginn 17. júní 1958
V
Sunnudagur.
--------ÉG lagði af stað í
ágætir rigningu austur yfir
fjall á tíunda tímanum, og
bjóst ég við, að meira rigndi
eystra. En svo var alis ekki.
Þegar kom.ð var inn íyrir
Elliðaár, vor uaðeins dropar
og vegir þurrir, og eftir það
\ voru örlitilr dropar austur að
; Kömbum, en þurrt veður þar
fyrir austan. Mistur og mor
var yfir Suðurlandsundir-
lendinu öllu, og austur undir
Eyjafjöllum var kuldi í iofti
og austansveljandi. Ailir von
uðust eftir regni, en það kom
'ekki þann daginn. Þegar ég
fór suður tólf stundum síðar,
hafði regnið teygt sig austur
í Ölfus, og glaðnaði jörðin á
augabragði. Útjörð er enn föl
og guggin í austursveitum, en
tún orðin sæmilega græn, og
víða er kúm og lambám beitt
á þau.
Végurinn yfir Hellisheiði var
gersamlega ófær, gáróttur og
ósléttur. Samjt var nýborið
öfan í hann, svo vel hefði
m'átt hefla. Ef Vegagerðin
hyggst hafa Hellisheiðarveg-
inn svona um fleirí helgar í
sumar, værj rétt fyrjr hana
að taka fram skiltið frá í vet-
ur, sem á stendur Hellisheiöi
óíær, og setja það upp við Ell-
iðaár, svo menn vari sig á
Mánudagur.
— — — Af frétíum frá
þingi barnakennara er það
, ljóst, að stéttin ber mjög fyr-
ir brjósti byggingu nýs kenn-
i araskóla. Þetta er gamalt og
’ nýtt mál stéttarinnar. Von er
að þeir sem sinna kennsiumál
■ um séu uggandi um framtíð
kennarastéttarinnar, menntun
og hæfni. Hörgull á kennur-
) um er mikill núna, sérstak-
' lega úti á landsbvggðinni.
Standa vonir til, að fleiri
hugsj til kennaranáms, þegar
upp er risin í landinu mennta
stofnun fyrir kennara, sem
samboðin er þjóðinni. Samt
mundi fleira koma þar ti'I
greina. Launamálin eru jafn
an stórt atriði í þessu.m efn-
um.
Þegai- ég minnist á kenn-
arafæðina, koma mér í hug
orð skólaStjóra í kaupstað úti
á landi, er við ræddum sam-
an stundarkorn í fyrrahaust.
Hann var í kennaraleit. Hann
sagðist verða að bíða, þar til
búið væri að ráða í Reykjavík
og nágrenni, þá fyrst þýdai
fyrir sig að reyna að fá kenn-
ara að sínum skóia. Hann
vantaði þrjá kennara.
Geta má nærri, að ekki
verður um úrval að ræða fyr-
ir landsbyggðina, þegar svo er
komið, að allir vilja helzt vera
hér við Faxaflóa. Annars er
skortur á vel hæfum og dug-
miklurn kennurum alvarleg-
asta vandamál í skóiastarfinu
yfirleitt, eins og nú standa
sakir.
Þriðjudagur.
--------I ’dág drakk með
mér kaffi bóndi austan úr
sveit og barst talið að minka-
veiðum.* Hann sagði mér þessa
sögu:
„Það skeði um rúninginn í
fyrra, að karl nokkur var á
að koma við í rétt miðsveit-
ar, þar sem verið var að rýja.
Þegar hann er kominn fram á
aura með ánni og ríður greitt
að vanda, verður hann var
minkabælis á næstu grösum.
Hafði hann engin umsvif,
snaraði sér af baki og náði
að vinna á ungunum, sex tals
ins. Reið hann nú til karlanna
í réttinni og veifaði skottun-
um til merkis um feng sinn.
Daginn eftir var enn verið
að rýja við réttina, og bar þá
sama karlinn þar að. Búning's
menn spurðu strax, hvort
hann hefði nokkuð veitt i
þetta sinn. Karlinn lét drj'g-
indalega yfir, fór niður í tösku
sína og hóf á loft tólf minka-
skott. Sagðist hann nu vera.
á leið til oddvitans með átján
skott, en tvö til þrjú hundruð
krónur ætti hið opinbera að
greiða sér fyr:r hvern unninn
mink. Lét hann því vel yfir
daglaununum þessa tvo daga.“
Svo eru menn að furða sig
á háum sköttum!
Miðvikudagur.
-------Þá er blessað Eim.
skipafélagið okkar búið að
tapa sínum þrem milljónum.
Það er skelfing gott til þess
að vita, að það skuli þó tapa
einhverju, eins og önnur vel
rekin fyrirtæki í þessu voru
ágæta landi. Ég veit ekki,
hvernig farið hefði, ef það
hefði ekki tapað eins og aðr-
ir! Áreiðanlega hefði það þá
ekk; getað látið smíða þessi
tvö nýju skip, sem það á í
smíðum.
Ég hef minnzt á það ein-
hvern tíma áður hér í vasa-
bókinni, að nú er það móðins
hjá öllum fínum fyrirtækjum
að sýna taprekstur á reikn-
ingum. Áður þótti það svona
heldur betra að geta sýnt of-
urlítinn hagnað — eða að
minnsta kosti, að gjöld og
tekjur stæðust nokkurn veg-
innu á. Nú er þetta gersam-
lega úrelt. Nú eru ailir ..alltaf
að tapa“, og svo er tapið þjóð
nýtt til hagsbóta fyrir sauð-
svartan almúgann. Það er sko
enginn búmaður nema hann
' kunni að berja sér.
Finmitudagur.
— — —- Eg ók umhverfs
borgina í dag með útlendingi,
og hann var ákaflega hissa á
öllum byggingunum. „Þao er
ég viss um, að hvergi er meira
byggt í heiminum en á ís-
landi,“ sagði hann. ,,Hýar fá
menn alla peningana ri! að
byggja fyrir, hjá náungán-
um?“ Ég taldi það ekki fjarri
lagi, menn reyndu að fá lán
hjá vinum og skýldmennum.
,.Þá er varla von, að mikið
sé um sparifé í bönkum,“
svaraði hann.
Þá kom mér í hug ummæli
bankastjórnarmanns nýlega.
Hann sagði: „Það hefur eng-
inn trú á að eiga peninga leng
ur og menn vilja eyðu öixu
sem fyrst, en samt err; menn
steinhissa og raunar bálreiðir,
ef þeir fá ekki lán í bönkum.
Þetta er allt að verða býsna
undarlegt hjá okkur.“
Föstudagur.
--------Ekki virðast knatt
spyrnumennirnir okkar vera
sérstaklega í essinu sínu enn-
þá. Ég hef raunar alcirej furð
að mig á því, þótt piltar, sem
stunda erfiða vinnu aila daga
og allan daginn, séu ekki jafn
okar þaulæfðra atvinnumanna
frá öðrum löndum. Mér finnst
yfirleitt furðulegt, hvað ís-
lenzkir knattspyrnumenn
standa sig vel, þegar fylgzt
er með, hvað margir þeirra
vinna mikið og erfið störf og
bæta svo iðkun knattspyrnu
og hörðum kappleikjum of-
an á.
Því furðar mig oft á, hversu
mikils er af knattspyrnumönn
um okkar krafizt, er þeir
keppa við erlenda flokka. Það
hljóta að verða sýningar- og
æfingaleikir, meðan eins er í
pottinn búið og hér er, og
það er raunar varla von, að
öðruvísi sé í pottnm búið í
þessum efnum.
Laugarclagur.
--------Þá er það fegurð-
arsamkeppnin einu sinni enn.
Vonandi finna- þeir nú srúiku,
sem kemst eitthvaö nálægt
því að lendi í úrslií. Enki svo
að skilja þó, að stú.lkurnar,
sem hingað til hafa verið vald
ar, séu ekki hinar elskuleg-
ustu. Vissulega eru þær það.
En landinn lítur d'aiitið stórt
á sínar stúl'kur, og því e.ga
þær í öðru svolítið bágt.
Vegna brottfarar er þetta
skrifað fyrir hádegi, svo að
úrslit eru enn óráðin. En góða
skemmtun, borgarar, og til
hamingju, sigurvegari.
14,—6.—’58.
Vöggur.
SLIPPFELAGIÐ I REYKJAVIK H.F.
STOFNSETT 1902
Símar: 10123 (5 línur). Símnefni; SLIPPEN.
SKIPAVIÐGERÐIR:
1 2000 tonna þungt skin, 70 m. langur slippvagn
1 1500 tonna þungt skip, 48 m. langur slippvagn
3 900 tonna þungt skin, 48 m. langur færsluvagn
Tréviðgerðir — Málun — Hreinsun — Ryðhreinsun
VERZLUNIN :
Skipavörur
Byggingavörur
Verkfæri o. fl.
MALNINGA-
VERKSMIÐJAN :
Framleiðum HEMPELS-
TIMBURSALAN :
Trjáviður til skipa og
báta.
Fura og greni
Eik
Mahogny
Krossviður
Þilplötur o. fl.
VÉLAHÚSIÐ :
Fullkomnar vélar fyrir
málningu til skipa og húsa. alls konar trésmíði.
ferðálagi um sveitina og réið
leiðinni. Hún er alls ekki . meðfram ánni. Ætlaði hann
hættulaus fyrir litla og létía
bíla eins og hún var í dag.
Hafnarfirði.
Togaraúfgerð og erum kaupendur að fiski
Hafnarflrði.