Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 7
Þriðjudaginn 17. iúní 1953 AIþý ðu b I a ðið 7 Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráðherra: Ræðu þessa flutti Gvlfi Þ. Gíslason iðnaðarmálaráð- herra við vígslu sements- verksmiðjunnar á AVranesi, er hún tck til starfa á lau-g- ardag. ÍSLENZK þjóð hefur búið á ísiandi í nær ellefu hundruð ár án þess að hafa annað efni í landi sínu en torf og ónögg'nn stein til þess að reisa sér híbýl; og ;hús tiJ atvinnurekstrar. ■Þetta á ekki við um nokkurt annað nálægt ríki, þar sem iifað hefur verið menningarlífi. Margir mundu segja það iand óbyggilegt, þar sem engin væru óyggingarefni. Ýmsir mundu íelja það ótrúlegt að menning gæti þróazt með mönnum, sem búa í mold og grjóti. Og enn mundu marg;r álíti það óhugs- andi, að slikt folk gætl verið sj'álfstæð þjóð. ' I þessu efni sem svo mörgu öðru má saga íslendinga þó telj ast til einsdæma. Hún er ævin- týri, sem er spennandi af því að það g,'einir frá tvísýnni bar- áttu, heillandi af því að bað er ótoúlega lærdómsríkt, af því að það er satt. Á fyrstu öldum ís- landsbyggðar voru aðstæour til bygginga að vísu betri en síðar varð. í skógum þeim, sem þá uxu í land.nu, mátti höggva við til húsagerðar og gildur rekaviður flaut að ströndum. Sámt varð að flytja mikið timb Ur til landsins. En fornmenn töldu það vel byggdegt. Og sög ur voru sagðar og bækur ritað- ar innan þeirra veggja, sem urðu að vera úr timbri, torfi og grjóti, ef tungan átti ekki að stirðna og höndin að krókna í kulda vetrarins. En það reynd- ist erfitt að gæta sjálfstæðis landsins, án þess að hafa á eig- in spýtur skilyrði t;i þess að verjast stormi og regni, án þess að geta byggt eigin skip til þess að sækja nauðsynjar tij ann- arra landa. Skortur byggingar- efnis á íslandi hefur án efa átt sinn þátt í því, er íslendingar á þrettándu öld gerðu Gamla sátt mála við Noregskonung og tryg'gja sér siglingu sex skipa árlega út hingað. Það, að þ.ióðin var ekki sjálfri sér nóg á því sviði, var eflausf ein orsök '5 þess. að hún glataði sjálfstæði sínu fyrir sjö öldum. Hún end- Urfheimt; það án bess aí> hafa öðlazt slsilyrði til þess að full- nægja innanlandsþörfum sínum í þessum efnum. En í raun og veru er fullveldi smátrar þióð- ar aldrei nógu öruggt. Þess Vegna er sjálfstæðisbarátta '*-o+ ríkis ævarandi. Pyrir lirla þjóð er vandi þess að vera eða vera ekki fólgin í því að reynast sjálfri sér nóg jafnframt því að geta hagnýtt kosti verkaskipt- íngar þjóða í mill; og þá tækni, sem hún gerir hagkvæma. Ef þjóð tekur í eigin hendur fram leiðslu á nauðsynjum sínum og getur annazt hana á að minnsta feosti jafnhagkt'æman hátt og pokkur önnur þióð. bá er hún ekki aðeins að bæt.a hag sinn. Hún er einnig að trevsta sjáJf- stæði sitt. Af þessum sökum er það, sem nú er að gerast í dag, ekki aðeins. að mesto iðnfyrirtæki, sem tslendinga„ hafa reist. er ári, eltki aðeins, að íslend.ngar eru að gerast stóriðjuþjóð, Ireld ur einnig, að þeir eru að ná merkum áfanga í eilífri Joaráttu sinni fyrir því að vera sjáifstæð, öðrum óháð þjóð í eigm .andi. í fyrsta sinn í nær ellefu hundr uð ára sögu sinni gata íslend- ingar nú byggt sér fullkomin hús úr innlendu efn;. Skömmu fyrir síðustu aida- mót orti íslenzkt skáld, sem séð hafðj önnur lönd, en eiskaði ættjörð sína enn heitar fýrir bragðið, íslandsljóð til þess að eggja hana og hvetja. „lieistu í verk^ viljans merki — vilji er allt, sem þarf,“ sagði Einar Banediktsson. Þegar hann orti íslandsljóð, áttu íslendingar engan botnvörpung, engin vél var notuð við landbúnaðarstörf, hér var engin verksmiðja, þjóð in átti ekkert skip, enga bifreið, hér var naumast nokkur akfær vegur, tæpast brú, engin höfn, varla innlend verzlun. En skáld ið sá, að þjóðin gat átt glæsta framtíð í þessu landi. Það skildi gildi fiskimiðanna. „Vissirðu, hvað Frakldnn fékk til hlutar? Fleytan er of smá, sá grái er ut- ar. — Hve skal lengi dorga, drengir, dáðlaus upp vio sand?“ Og slíáldið hvatti til nýrra á- taka í landbúnaði. „Og svo tún ið. ,— Sérðu í blásnu barði bóndi sæll, þar mótar fyrir garði?“ Sofið er til fárs og íremstu nauða. Flý þá ei. Þú svafst þig ei til dauða. Þeim, sem vilja Gylfi En Einar Benediktsson sá lengra. í umkomuleys; alda- móíaáranna hvatti hann þjóð- ina til þess að gerast iðnaðar- þjóð. „Sjá, yfir lög og láð autt og- vanrækt liorfir himin- sólin, Hér er ríst, þótt löng sé nótt um jólin, fleira að vinna, en vefa og spinna, vel ef að er gáð. vakna og skilja vaxa þúsund rá5.“ Þjóð.n vaknaðj og skildi. Draumur Einars Benediktsson- j ar hefur rætzt. íslendingar eru orðnir iðnaðarþjóð. Byigjur; þeirrar iðnbvlíingar, sem ger- ! breytti högum vestrænna þjóða ’ á síðari hluta 18. aldar, bárust ekk; hingað til lands fyrr en í upphafi þessarar aldar. En á þeim fimmtíu árum, sem síðan eru liðin, liafa orðið hér á landi allar þær helztu framxarir. sem urðu á tveim öldum í nálægum löndum. í raun og veru er brð- ið iðnbylting'rangnefnj á þeirri þróun í atvinnumálum. sem varð á Vesturlöndum upþ úr miðri 18. öld. Miklu nær sanni væri að kenna það við bylt- ngu, er hér á landi hefur gerzt það sem af er þessari öld. Hér liefur orðið bylting í sjávarút- vegi, landbúnaði, viðskiptum, samgöngum —og síðast en ekki sízt: Hér hefur orðið svo gagn- ger bylting 1 iðnaði, ?.ð sú þjóð, sem fyrir fimmtíu árum þekkti varla nokkra véj og átti enga verksmiðju, fæðir nú fleiri borgara sína af iðnaðarstörfum en nokkurri atvinnugrein ann- arri, hefur haldið ótrauð út á braut stóriðju og stigur nú stærsta sporið á þeirri ]eið með því að hefja starfrækslu þess- arar sementsverksmiðju, mesta iðnfyrirtækis íslendinga. Nú eru liðin tæp 130 á„ síðan fyrsta sementsverksmiðjan var nyjð f / / Asgeir Asgeirsson, forseti Islands: sfeinö Hér fer á eftir ávarp Ásgeirsj Asgeirssonar, forseta íslands,1 við vígslu sementsverlcsmiðj- unnar á laugartlag. að taka til starfa. ekk; eiriung- is, að þjóðin er að hefja starf- ræltslu fyrirtækis, sem mun roala henni milljónaverðmæti á EG hef nú lag.t hornstein Sementsverksmiðjunnar eftir tilmælum verksmið j ust j órnar- innar og læt nokkur orð fylgja þeirri athöfn. Það þykir máske sumnm und arlegt, að hornsteinn skuli lagð ur þsgar verksmiðjan tekur til starfa. En hornsteinn er nú orð- mair tákn en verule.ki, og raunar enginn hornsteinn, í fornri merkingu, í steinsteyþu- húsum. Þessi hornsteinn. sem geymir sögu verksm.öjumáls- ins, er jafnframt hornsteirin í byggingarsögu framtíðárinnar. Saga húsagerðar á íslandi er að mestu leyti raunasaga fram í lok síðustu aldar. Skógurinn var of smávaxinn, steinn ým. st of harður eða gljúpur og torfið forgengilegt byggingarefni. Auðunn btskup rauði lét að vísu brenna kalk úr skeljum í byrjun fjórtándu aldar, en á því varð ekki framhald, og kalk brennslan í Esjunni á nítjándu öld reynd.st erfið og dýr og varð skammær. Kalkið eitt hefði heldur aldrei leyst okkar þjóðarvanda, Það er ein hin þýðingarmesta uppgötvun, sem gerð hefur ver ið fyrir okkar þjóð, þegar Port landssementið var fund.ð í Eng landi snemma á síðustu öid, og tók þó nokkurn tíma að læra að blanda það hæfilega með sandi, möl og vatni svo úr því yrði traustur steinn, mótaður með því lagi, sem smiðir geta ráðið. Og það er merkilegt til Asgeir Ásgeirsson, forseti Islands. frásagnar, að þegar hið fyi'sta steinsteypuhús á íslandi, Sveinatunguhúsið, var byggt skömmu fyrir aldamót, þá virð ast tveir íslendingar, þéir S g- urður steinsmiður og Jóhann bóndi, hafa fundið þessa aðferð sjálfstætt, án erlendra áhrifa. Sandurinn, mölin og vatnið er Víðast nærtækt í okkar landi og kostar lítið meir en flutning inn. Þarna var ieystur einn stærsti vandi og mesta nauðsyn íslendinga til frambúðar. Þeg- ar svo var farið að járnbenda steypuna, þá var fengin vörn gegn jarðskjálfta. Og ekki grandar eldurinn heldur. Lausn þessara mála var ákjósanleg og landið að miklu leyti endur- byggt á síðustu fimmtíu árum. Um steinsteyputækni íslenzkir iðnaðarmenn nú tverri annari'i þjóð á sporði. Hvert sem litið er, í sveit og við sjó, þá blasir við sjónum rnrum hin nýja stemöld sem- entsins. Það er því ekki að undra, að börfin á því að franileíða sem- ;ntið sjálft í landinu scgði til •nn. Stelnsteypan færir scöðugt út sinn verkahring. Hús, skólar og kirkjur, hafnir, brimbrjótar og stíflur, sundlaugar. brýr og vegir. — til alls þessa þarf nnk í ið niagn af 'sementi, og fle.ri viðfangsefni bætast við hvað líður. Tuttugu og tvö ái' eru liðin frá því að hafizt var handa um rannsóknir, fyrir tveim árum var byggingarvinn- j an hafin, — og hér stendur nú | sementsverksmiðjan eitt hið mesta mannvirki. tiibúin að fullnægja þörf þjóðannnar, og mestallt hréefnj innlent og hær tækt. Hin miklu mannvirki setja svip sinn á þennan bæ. og þó heldur Akrafjallið fuliri reisn smni. Ég óska þess, að sambýlið við aðra atvinnuvegi verðj gott um fólkshald og öll atvinnuskil yrði, og þess ber að gæta. að útgerðin er eftir sem áður höf- uðatvinnugrein þessa kaupstað ar. Ég óska þjóðinni í heild ti! heilla, að vera leys* úr alda- gömlum álögum moldarkof- anna, hafnleysu og vegleysu. Margt er enn ógert, en sement- ið og atorkan mu nlevsa hin stóru viðfangsefn; framtiðarinn ar. sem áður voru óviðráðanleg. Góðar óskir og guðsblessun fylgir þeirri starfsemi, sem hér hefst í dag! reist. Það var á Englandi. Tæp hundrað ár eru liðin síðan fyrst;. er' gstið in-nflutnings á sementl til íslands í hagskýrslum. ÁriS 1864 voru fluttar inn 33 tunnux* af þessu undraefni. Enn liðii þrjátíu ár, þangað til fyrsta steinsteypuhúsið var byggt hér á landi. Það er skemmhleg tii- viljun, að fyrsta sementssteypu hús landsins skyldi einmitt hafa verið reist í þessu héraði, þar sem sementsverksmiðjunnj lief ur verið valinn staður, en það hús byggði Jóhann Eyjólfsson % Sveinatungu árið 1895. Mörgum ber að bakka þaö, að þetta mikla fyrirtæki hefur komizt á fót. Eg vil taka undir þær þakkir, sem forrnaður verfc smiðjustjórnarinnar, dr. Jón E„ Vestdal, flutti í ræðu sinni. Eþ mig langar til þess að bæta vio þökkum t.l verksmiðjustjórne.r innar og þá sérstaklega til for- manns hennar og framkvæ-mda stjóra verksmiðjunnar, dr. Jóns E. Vestdals, fyrir frábæran á- huga og dugnað í störfum. Verfc smiðjan hefur komizt upp á skemmri tíma en flestir þorðu að vona, og hún hefur reynzt ódýrari en margir héldu. Ég vi'J. einnig þakka öllum þeim, sem starfað hafa við byggingu verfe . smiðjunnar, verkamönnum, ið.a aðarmönnum, byggingameistui' um og verkfræðingum fyrir á- gætt starf. Ég óska öllum þeiœ, sem við verksmiðjuna muna vinna, heilla í störfum sínum, og þeim, sem nota munti afurg- ir hennar. þess, að þau not rey;o, ist happadrjúg. Það er einlæg ósk mín, að gifta megi ávallt fylgja þessn fyrirtæki. Ég veit, að það mun auka hagsæld þjóðarinnar, þao mun treysta sjálfstæði hennar, bæta skilyrði hennar til þess aö ■ llfa hér þroskandi menningar- lífi, styrkja trúna á landið og framtíð íslenzkrar þjóðar. Ég óska þess, að öll þau rnann- virki, sem reist verða úr ís- lenzku sementi, verði traust og> heilsteypt og að þær framfarir, standa sem þau stuðla að, geri okktvr , að traustar; íslendingum og heilsteyptari mönnum. Urn leið og ég kveiki þan.n, e-ld, sem vera á aflgjafi þeirr- ar framleiðslu, er hér er nú a'i hefjast, er það von mín, <.ð I æðum íslendinga megi ávalit brenna sá framfaraeldur, sem breg5 Ijósi og yi yflr landiö. og knýi þjóðina áfram til vax- andí hagsældar og namingju. ■s LANÐGRÆÐSLU SJÓÐUR IEIGUBILAR 8ifreí5asíöð Steindérs SLmi 1 -15-80 8ifrei5astöð Reykjavíkun Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR ^eiidibílastöðin Þröstur j Sími 2-21-75

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.