Alþýðublaðið - 17.06.1958, Page 8
Alþýðublaðið
Þriðjudaginn 17. júní 1958
Leiðfr allra, eem œtl* a8
kaupa eða selja
Bt L
Iiggje til okkar
Bflasalan
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vatns-
og hitalágnir.
Hitalagnlr s.f.
Síman 33712 og 12899.
KðsnæSb-
mfölunin,
Vitastfg 8A.
Siini 16205.
S^árið auglýsingar og
hlaup. LeitiO til okkar, eí
þér haíið húsnœfli til
leígti effa ef yflur vantar
húsnæði.
KAUPUM
prjónatuskur og vefl-
málstuskur
hæsta verði.
álafoss,
Mngholtstræti 2.
SKiNFÁXI h.f.
Klapparstíg 30
Sírni 1-6484.
Tökum raflagnir og
breytingar á Iögnum.
Mótorviðgerðir og við
geðir á öllum heimilis-
tsskjuæn.
Mlnnlngarspjöld
D» A. Sr
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiflarfæraverzl. Verðanda,
sími 13788 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
'7*tz1. Fróða, Leifsgötu 4,
sfml 12037 — Ólafi Jóhanns
syni, Rauflagerði 15, sími
3309® — Nesbúð, Nesvegi 29
----Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13763 — í Hafnarfirði í Póst
kðateu, sími 50267.
Áki Jakobsson
Kristján Eiríksson
hæstaréttar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, Innhelmta,
samníngageírðir, fasteigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
Samúöarkort
Slysavarnafélag íslands
kaupa flestir. Fást hjá slysa
vamadeildum um land allt.
I Reykjavík í Hannyiðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd f síma
14897. Heitið á Slysavarnáfé
lagið. — Það bregst eklri, —
Ötvarps-
viögerölr
viðtækjasaía
RAOI Ó
Veltusundi 1,
Sími 19 800.
Þorvaidur Arí Arason, hdl.
LÖGMANNSSKKIFSTOFA
SkóI&vörffuBtíg 38
c/o Páll Jóh. Þorlcifsson h.f. - Pósth. 621
1)416 og 15417 - Simnefni. AȒ
( Utan úr heimi )
í SAMBANDI við atburðina
í Frakklandi síðustu vikurnar
hefur oft verið bent á aðra at-
burði sögunnar sem til þeirra
svipur. Minnzt hefur verið á
valdatöku Mussolinis og Hitl-
ers, og úr sögu Frakka er valda
taka Napoleons I. og Napoleons
III. rifjuð upp.
Hér verður stuttlega sagt frá
þeim atvikum, sem leidöu til
þess að Napoleon mikli varð
konsúll 1799. Það var fyrsta
skrefið á göngu hans til algers
einveldis. Áður en Napoleon
kom til valda var Frakklandi
stjórnað af stjórnarráðinu. —
Löggjafarvaldið var í höndum
fimm hundruð manna ráðsins
og öldungaráðsins, sem valið
var í eftir vissum reglum, og
byggðist atkvæði'sréttur að
mestu á fjáreign.
Á árunum fyrir 1799 hafði
stjórnarráðið tapað öllu áliti
hjá flestum stéttum þjóðfélags-
ins. Mikil óánægja ríkti í hern-
um. Kaupmenn og iðnaðarménn
heimtuðu sterkari stjórn í fjár-
málum og traustara fram-
kvæmdavald. Fátæklíngar
hötuðu stjórnarráðið fyrir það.
að lev’fa emfoættismönnum að
lifa óhófslífi á kostnað þjóðar-
innar.
23. ágúst, 1799 kom Napoleon
heim úr herferðinni til Egypta.
lands. Hann var nú frægasti
herforingi Frakka og honum
var tekið sem þjóðhöfðingja
17. iúní blöðrur
Í7. júní húfur.
Órval af
brjóstsykri.
Lárus & Gunnar
Vitastfg 8 A.
Sími 16-205.
Vasst kin
Fæst £ ölíum Bóka-
verzlunum.
Verð kr. 30.00
þegar hann kom til Parísar
hinn 16. október.
Frá fyrstu tíð ætlaði Napole-
on að taka völdin í Frakklandi.
En meðlimir stjórnarráðsins
héldu, að þessi ungi hershöfð-
ingj fengi ekki neinu til leiðar
Napóleon mikli.
komið í hinu pólitíska lífi. og
hugðu það vera létt verk
að stjórna honum. Napoleon fór
sér mjög hægt fyrstu vikurnar.
Hann kom öllum til að trúa því.
að hann væri hreinn og beinn
í öllum málum. Fyrsta verk
hans var að telja hernum og
Verkamönnunum í París trú um
að hann væri einlægur lýðveid-
issinni. Fáeinir þingmenn voru
látnir vita um, að Napoleon
ætlaði sér að steypa stjórninni.
En bæði þeir og Napoleon sjáif-
ur gerðu allt hvað þeir gátu til
að láta líta svo út, að það væru
löggjafarsamkundurnar, sem
krefðust þess, að Napoleon tæki
völdin. Tilganginum varð að
leyna eftir því sem mögulegt
Var. Annars gæti svo farið að
Jakobinarnir, sem mestu réðu
í fimm hundruð manna ráðinu,
kölluðu herinn til varnar lýð-
veldinu.
Stjórnbyltingin varð að fara
friðsamlega fram. En ef brýna
nauðsyn kræfi, ætlaði Napole-
on að beita valdi. Ákveðið var.
að 10. nóvemfoer skyld; látið til
skarar skríða.
Ástandið var hættulegí fyrir
Napoleon. Ófyrirsjáanlegir at-
burðir gátu haft ábrif á gang
mála. 9. nóvember var aP.1 til-
búið. Forseta stjórnarráðsins,
Barras, var vikið frá og ráð.ð
þar með raunverulega leyst.
upp. Öldungaráðið var þægt
verkfæri í hendi Napoleons. —
En fimm hundruð manna ráð-
ið, sem var þjóðkjörið, var erfitt
viðfangs. Jakobinar áttu þar
200 sæti, en sumum þeirra var
hægt að múta. En margir þeirra
’voru ósveigjanlegir. Þeir höfðu
verið í hópi þeirra, sem rifu nið
ur Bastilluna og steyptu kon-
ungdæminu. Þessum mönnum
voru einkunnarorðin: ,,frelsi,
jafnrétti eða dauðinn" meira en
falleg orð. Þeir hötuðu alla harð
stjórn og álitu einvaldsherra
bezt geymda af öxi og jörð. Síð
ari hluta dags hinn 18. brum-
aire héldu Jakobinar fund, en
gátu ekki komið sér saman um
neina sameiginlega stefnu. —
Napoleon átti fylgismenn í
hópi þeirra, og þeir sáu svo um
að ekkert yrði gert til að hindra
áform hans.
10. nóvember var fundur í
fimm hundruð manna ráðinu. ’
Napoleon beið í hliðarherbergi
í þinghúsinu og beið þess. að
ráðið samþykkti lög þau, sem
gerðu honum kleift að gefa út
nýja stjórnarskrá. Þegar hann
hefði fengið slíkt vald áttu
þingdeildirnar að lýsa því yfir,
að þær hættu störfum. En lengi
vel gerðist ekki neitt. í öldunga
ráðinu gekk hvorki né rak. •—-
Skyndilega birtist Napoleon í
salnum. Hann hélt stutta ræðu,
og varð af hennj ekkert ráðið
um fyrirætlanir hans. En hann
krafizt foess, að skjótar ákvarð-'
anir yrðu teknar, og fullvissaði
þingheim um að hann væri ein-
lægur stuðningsmaður lýðveld-
isins. — „Á mig er mikill róg-
ur borinn. Talað er um Cæsar
og Cromweil — þér þekkið mig
— ég gef mig ekki að baktjalda
makki.“
En honum tókst ekki að sann
færa öldungaráðið. Að lokum
voru hermenn látnir reka full-
trúana út úr salnum. Stuttu
síðár var nokkrum þeirra
hleypt inn aftur og þeir sam-
þykktu að veita- Napoleon alls-
herjarvöld. Deildirnar sam-
þykktu að hætta störfum. —
Napoleon var einvaldur í Frakk
landi.
Sagt er að sagan endurtaki
sig. En við skulum vona, að
Frakkland verði ekki jafn flak-
andi í sárum þegar de Gaulle
fer frá völdum, eins og það var
árið sem Napoleon var fluttur
til St. Helena.
Stau«ur eru her á landi ítalskir kvikmyndatökumenn. Hér á
myndinni sjást þeir kvilimynda eina af flugfreyjum Flugfélags
Islands úti á Réykjavíkurflugveli. Kvikmyndatökumenn
irnir munu ferðast eitthvað og taka myndir. Um helgina voru
þeir að sjáifsögðu viðstaddir fegurðarsamkeppnina í Tívoli,