Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 11

Alþýðublaðið - 17.06.1958, Síða 11
Þriðjudaginn 17. júní 1958 Alþýðublaðið II iiKynmng J. Magnús Bjarnason: Nr. 114. Þegþegar SVR eru, beðnir að athuga, að burtfara- staðir strætisvagnanna fytjast frá Lækjartorgi í dag frá kl. 13,05 vegna bátíðarhaldanna, sem hér segir: SOGAMÝRI, KLEPPUR, VOGA - hraðferð, SUND- LAUGAR, HLÍÐAHVERFI, BÚSTADAHVERFI og LÆKJARBOTNAR liefja ferðir frá HVERFISGÖTU (Þjóðleikhús), NJÁLSGATA — GUNNARSBRAUT, SÓLVELLIR, SELTJARNARNES, hraðferðir AUSTURBÆR — VESTURBÆR og VESTURBÆR — AUSTURBÆR hefja ferðir frá bifreiðastæðinu við KALKOFNSVEG. SKERJAFJÖRÐUR, FOSSVOGUR og IIAGiVR hefja ferðir frá FRÍKIRKJUVEGI. EIRIKUR HANSSON Skáldsaga frá Nýja Skotlandi. bhi í DAG er þriðjudagurinn, 17. júní 1958. — Þjóðhátíðardagur íslendinga. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarna Btað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Vesturbæj- ar ápóteki, sími22290. Lyfjabúð in Xðunn, Reykjavíkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja öll lokunartíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardög- um til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu dögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21, Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Ólafur Ein- arsson. . Kópavogs apótek, Alfhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. FLUGFERÐIR Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow og aKupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyia. (2 ferðir) og Þingeyrar. — Á morg un er áætlað að fljúga tii Akur- eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, — Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vestm,- eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow. Fer til New \rork kl. 20.30. — Saga, sem átti að koma í morgun frá New York er væntanleg i nótt. SKIPAFRETTIR Eimskipafélag íslands h.í'.: Dettifoss fór frá Leningrad 13. 6. til Ventspils, Kotka, Lenin- grad og Reykjavíkur. Fjailfoss kom til Reykjavíkur 13.6. frá Keflavík. Goðafoss fer frá Hafn arfirði í dag 16.6. til Akraness og Reykjavíkur. Guilfoss fór frá Reykjavík 14.6. til Leith og Kaupmannahafnar, Lagarfoss fór frá ísafirði 15.6. til Hólma- víkur, Skagastrandar, Siglufjarð ar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, — Norðfjarðar, FáskrúðsEjarðar, — Vestmannaeyja, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Reykjafoss fer frá Hamborg 18.6. til Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá New York u m24,6. til Reykja- i Víkur. Tungufoss fer frá Ísaíirði í dag 16.8. til Sauðárkróks, — Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og þaðan til Rott- erdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Arnar- fell fer 19. þ. m. frá Þorláks- höfn áleiðis til Leningrad. Jök- ulfell.fór í gær frá tlamborg á- leiðis til Hull og íslands. Dísar- feli er væntanlegt til Raufarhafn ar á morgun. Litlafell er í ol.íu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fer væntanlega frá Riga í dag á- ■leiðis til Hull. Hamrafell. fór frá Batum 11. þ. m. áleiði til Rvk. Heron losar sement á Breiða- fjarðarhöfnum. Vindicat losar timbur á Norðurlandshöfnum. — Helena er væntanleg tií Akra- ness á hádegi í dag. HJÓNAEFNI S. 1. laugardag opinberuðu trú lofun sína stud. phil. Sigrún Á. Sveinsson, Gústafs A. Sveinsson ar hrl., Melhaga 16 Reykjavík og cand med. Jochen Anders, Kurts Anders yfirlæknis, Berlín. Listamannakiúbburinn í bað- stofu Naustsins er opinn annað kvöld. Rætt verður um tilmæli Tónskáldafélags íslands til rík- isstjórnarinnar um sérleyfi til að reka eigin útvarpsstöð á sama hátt og varnarliðið. Útvarps- stjra og útvarpsráði er boðið á fundinn. Málshefjandi verður Jón Leifs. Umræður hefjast kl. 9 stundvíslega. E-n hvað þeir sungu hátt í Singapore! „Tra-lá-la-la!“ Á- fram, áfram inn í Kínasjóinn, framhjá Formósa, fram hjá Japan. En hvað þeir stigu létti Igga dansinn f Tókíó! /,Eja! svo dillandi dans“. Áfram, áfram út á Kyrrahafið, — það var leið in til Aðalheiðar. Áfram, áfram til Ameríku, austur yfir Kletta fjöllin. Ég sveif í loftinu austur yfir grassléttuna, austur yfir stórvötnin, austur yfir skóga og vötn, borgir og, byggðir, — austur að Atlantshafi. „Húrra!“ Ég var búinn að fara hringinn í kring um jörðma eins og herra Fogg. Maður gat svo sem vel farið f kringum jörðina á ofurlítið skemmri tíma en átta tíu dögum. — Skyldi Jules Verne hafa nokkra hugmynd um það? Það var nauðsynlegt að láta hann vita það, — vita það, að maður gæti farið í kring um jörðina á fáum mínútum, með því að synda í sjónum og svífa í loftinu. Ég lagði svo aft ur af stað út á hafið til þess að finna Jules Verne. Hvað mér var létt um að synda! Hvað var kafteinn Webb hjá mér? Hann synti Englandssund með ógur- legustu erfiðismunum. Og Byr on lávarður var næstum sprung inn á sundinu yfir Héllusund. En ég, — ég synti Atlantshafið að gamni mínu. En svo allt í einu sá ég tvær konur koma á móti mér. Þær gengu á sjón- um og leiddust. „Halló!“ Ég þekkti þær. „Halló!“ Það voru þær Lallá og Aðalheiður. „Halló! Halló! “ En nú missti ég sundtökin. „Hjálp!“ Ég var að sökkva. „Hjálip!“. Ég var að drukkna. „Hjálp! Hjálp! Hjálp!“ Ég sökk.----------Nei, ég var aftur í rúminu mínu. Það voru einhverjir við rúm- stokkinn. Það var lotið ofan að mér. Ennið á mér var strokið með einhverju mjúku. — Það var svo notalegt að láta strjúka sér um ennið. Það voru ein- hverjir að hvísla nálægt mér. Það var talað, en svo hljótt, — svo hljótt: — Far þú að sofa, þú ert svo þreytt. Eg skal vaka í nótt, — far þú að sofa. Eg hafði heyrt þessa rödd áður, — en hvar? — Nei, ég ætla heldur að vaka, — ég er ekki þreytt, — ó, ég verð endilega að vaka! Eg hafði lika heyrt þessa rödd einhverntíma áður, — en hvar og hvenær? Ó, ég elsk- aði þessar raddir, sérstaklega þá síðari. En því þótti mér vænt um þær? Því elskaði ég þær? — Nei, elskan, usofðu í nótt, — hann er úr allri hættu. Eg skal vaka, — sof þú, elskan, — elskan, sof þú. Þetta var sagt svo elskulega, með sorgarblíðu, — svo hljótt, — svo undur hljótt, eins og móðir væri að svæfa bam sitt. Ó, hvað þessi orð voru svæf- andi! Ó, hvað það var gott að sofna, — vera lítið barn, — láta vagga sér, — láta syngja við sig vögguljóð, — svo lágt, svo lágt, — lægra, lægra, sæt- ara og sætara — og sofna. Og ég var allt í einu orðinn lítið barn. Mér var vaggað og vagg- að og vaggað — og vpggu- hljóðið var Ijúft, svo þýtt og svo sætt, — varð alltaf ljúf- ara, þýðara, sætara. Sof þú, sof þú, sof þú, sof þú, elskan, — elskan sofðu. Og vaggan var svo mjúk, og hún gekk svo lið inn. og svo var álfakóngurina líka svo nærri og állir Ijósálf- arnir litlu. Nei, ég þorði ekkií að kyssa ál fadrvícninguna, þó> að hún væri ídi.af að segja: Kysstu mig, i litli drengur, —. kysstu núg, kysstu mig. Og' allir litlu ljósálfarnir hlógu að mér, og álfakóngurinn hló að mér, og elskulega, litla Ijós- álfadrottningin hló að mér líka, af því að ég var svo feim inn. Og mér fannst ég ætla að verða að ekki neinu.------En svo allt í einu var ég horflnn heim f rúmið mitt. Eg lauk upp augunum og horfði um herbergið. Lal!a sat við rúm- stokkinn. Hún brosti framan í mig,_ og ég brosti líka. — Ó, hvað ég hefí sofið fast, sagði ég, og mig hefur verið að dreyma öll ósköp. — Já, þú hefur sofið vært í nótt, elsku Eiríkur, sagði Lalla, og nú fer þér að batna, Hún strauk svitann af enn- inu á mér með silkiklútnum sínum og hún klappaði á ugt til hægri og vinstri, og hún hönd mína. leið með mig svo hægt, svo — Þér er að; batna, guðj sé hægt, inn f allsnægtaland 'ilof, sagði hún. En hvað hún draumanna. Þar var gott að vera. Þar vildi ég eiga mér höll og búa á meðal ljósálf- anna litlu. Ó, vhað þeir voru elskulegir, litlu ljósélfarnir! Þeir voru næstum eins litlir og ég. — Eg var svo ósköp litlu. Ó, hvað þeir voru elsku- lega fríðir í sjón að sjá, litlu ljósálfarnir! Hvað þeir döns- uðu ilétti'íega á blómkrónum rósanna! Hvað þeir klifruðu fimlega upp regnbogaröndina og renndu sér mjúklega niður aftur! Hvað 'þeir voru yndis- var föl, — svo ósköp mögur og föl. — Eg sé að þú hefur vakað* yfir mér í nótt, elsku systir, sagði ég. Þú ert góð. — Eg hef ekki vakað ,nema hálfa nóttina, sagði hún, ten guðj sé lof fyrir að þér er að batna. — Já. mér er að batná. Eg gæti klætt mig í dag. -— Nei, nei, ekki í dag. -— Jæja, þá á morgun. Mér þykir vænt um, að þetta' urðu1 ekki eins alvarleg veikirrdi og legir, þegar þeir þeystu um á I ég hélt í fyrstu, Það er • ekki gulum og rauðum og grænum og bláum fiðrildum! Og hvað þeir voru kátir og Ijúfir og sak lausir, og einn hafði á höfðinu kórónu úr gulli. Það var álfa- kóngurinn, og hásætið hans var bikarinn á marigóld-blómi. En hvað hásætið ruggaði í vindinum! Og álfadrottningin sat á hæstu liljunni. Hvað hún var falleg, með gú-gú augu og Spékoppa £ kinnunum! Hún var búin í fegursta skraut, allt úr ilmsætustu og fríðustu blóm um. Hún leit til mín og brosti. — Kysstu mig, sagði litla ljós- álfadrottningin, æ, kysstu mig, kysstu mig litli drengur — þú ert svo — elskulegur og — svo sætur. Og ég varð svo feim mikið að liggja veikur þrjá eða fjóra daga. Eg vona, að við getum lagt af stað í næstu viku eins og við höfðum ákvarðað, Lalla leit undan sem snöggv ast. — Þú mátt ekki tala meirs í senn, elsku Eiríkur,' hún, því að þú ert enn sVo óstyrkur. Ég brosti, — ég gat ein- hvern veginn ekki hlegið. ; AUGLÝSIÖ I ALÞÝÐUBLAÐINÖ. T' FSLIPPUS OG GAMLS TURNINN „Hvað gengur hér á?“ spurði foringinn, þegar hann kom nið- ur í klefann. Prófessorinn var einmitt að 'hjálpa varðmannin- um á fætur. „Læstu dyrunum og sjáðu um það, að þessi sleppi ekki líka,“ hrópaði foringi varð liðsins, „og komdu svo með mér.“ Varðmaðurinn fylgdi for ingja s'ínum ruglaður upp. „Leitið þið í bænum þar til þið finnið fangann,“ bvæsti foring- inn, „og þið skuluð biðja fyrir ykkur, ef þið finnið hann ekki.“ Filippus reikaði um göturnar í mannfjöldanum. „Ég vona aS ég geti fundið Jónas,“ bugsaðt hann. ^ :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.