Alþýðublaðið - 17.06.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 17.06.1958, Page 12
Þriðj udaginn 17. júní 1958 VEÐRIÐ: Norðan gola eða kaldi, létt skýjað. Alþgímblaöið Á laugardagskvöldið komu fram í fegurðarsamkeppninni tíu stúlkui' og skyldu fimm þeirra j keppa til úrslita kvöldið eftir, og koma þá fram á baðfötum. (Ljósm. Alþbl. Oddur Ólafss.) | Þar af rúoilegá helmingor eða 103 frá Menntaskólanum hér. 197 STÚDENTAR verða' íirautskráðir á þessu vori, — Menntaskólanum í Reykjavík i var sagt upp á sunnudaginn ogi brautskráðir 103 stúdentar. — LVIenntaskólanum á Akureyri er sagt upp í dag og verða braut- skráðir þaðan 52 stúdentar, Á laugardaginn var Menntaskclan Um á Laugarvatni slitið og brautskráðir 20 stúdeníar. — Lærdómsdeild Verzlunarskól- ans var slitið í gær og braut- skráðir 22 stúdentar. Menntaskólanum í Reykjavík var sagt upp á sunnudaginn kl. 2. Brautskráðir voru 103 stúd- entar, þar af 4 utanskóla. Á stúdentsprófi voru efstir tveir bræður Andri og Gylfi ísaks- synir, Jónssonar skólastjóra, — Gylfi í stærðfræðid. með 9,24, en Andr; í máladeild með 9.09. Eívort tveggja er ásætiseink- unn. Þriðji hæsti á stúdents- prófi var Björn Ólafs úr stærð- fræðideild, 8,78. í baust voru skráðir nemendur skólans 472, 174 stúlkur og 298 piltar, en það var 20 fleira en veturinn áður. í máladeild voru 187 nemendur, þar af 106 stúlkur, en í stærð- fræðideild 131, þar af 22 stúik- ur. Aðsókn að stærðfræðideild eykst nú ár fró ári. — Á bekkja prófum hlutu hæstu einkunnir: Þorgeir Bálsson 3. bekk. með 9,25, Þorsteinn Vilhjaimsson 4. bekk með 9,05 og Þorsteinn Gylfason 3. bekk G með 8,94. 21 FRÁ MENNTASKÓL- ANUM Á LAUGARVATNI. Menntaskólanum að Laugar- vatni var slitið á laugardaginn. í upphafi skólaslitaræðu sinnar minntist dr. Sveinn Þórðarson, skólameistari Guðmundar Ól- B n n IPjór.ar fólksbifreiðir stórskemmdust og ýmis meiðsl urðu á fólki. TVEIR mjög harðir bifreiða- árekstrar urðu um síðustu helgi. Fjórar fólksbifreiðir stór- ekemmdust og ýmis meiðsli úrcðu á fólki, Annar áreksiur- ISftr varð á þjóðveginum undir Hafnarfjalli. Fimm manns voru í annarri bifreiðinni en tveir saman og valt sú síðarnefnda á hliðina. Fólkið í þeirri bifreið, bílstjóri og þrír farþegar, meidd ist allt eitthvað, hlaut m. a. við- bein,sbrot,'höfuðmeiðsii o. fl. —• Eáðar bifreiðarnar skemmdust mjög mikið. ’ afssonar, sem lengi var kennai'i að Laugarvatni og stundarkenn ari við Menntaskólann. Um það bil níutíu nemendur : voru í skólanum í vetur. Hæstu ; e.kunn í 1. bekk hiaut Jóhann- j es Skaftason, Hveragerði 8,57, ; í II. bekk máladeildar, Magn- ús Pétursson, Austurkoti, Flóa, 8,72 og í II. bekk stærðfræði- deildar Eysteinn Pétursson, Hörnafirði 8,35. Hæstur í III. bekk máladeildar varð Alfreð Árnason, Syðstu Mörk. Eyja- fjöllum 8,79 og í III. bekk stærð i fræðideddar Guðmundúr Þor- ! steinason, Skálpastöðum, Lund areykjadal 8,44. Að þessu sinni útsknfuðust 21 stúdent frá Laugarvaíni, 13 í iráladeild og 8 í stærðfræði- ; deild. Einn utanskóla. Tólf stúd entanna hlutu' I. einkúnn, 8 II. einkunn og ein þriðju' eink- unn. Hæstu einkuim í mála- deild fékk Svavar Sigmunds- son, Hraungerði i F.lóa, 8,82, og í stærðfræðideild S.grún Guð- jónsdóttir, Syðri-Fossum í Anda kílsheppi 8,46. Er þ-að óvenju- legt að stúlka hljoti hæstu eink unn í stærðfræðideild. Hún var eína stúlkan í bekknum. Fjölmargir vandámenn ný- ,«túdentanna voru viðstaddir skólaslit og var þeim boðiö fil kaffidrykkju með siúdentum og j kennurum að Loktnni athöfn- inni. I 52 FRÁ MENNTASKÓL- ANUM Á AKUREYRI. Menntaskólanum á Akureyri Framhald á 2. siðu. boðar verkíall á kaupskipum Verkfallið hefst 24. þ. m. náist ekki samn ingar fyrir þann tíma í hinni. Mest meiddisí drengur mokkur, sem lærbrotnaði. Áeksturinn varð á blindhæð, | þar sem áður hafa orðið slys. | E.-S12 kom að norðan en bifreið úr Árnessýslu að sunnan. Hjalti Pá'lsson, framkvæmdastjóri, ók Reykjavíkurbílnum. Meiddist feann lítið sem ekkert, en kona, sem sat í framsæti hjá honum, ' skarst á fæti og nef:. Bifreiðar- síjóri hinnar bifreiðarinnar sfcarst á fæti og drengur lær- ' brotnaði. Voru hinir slösuðu flúttir <á sjúkrahúsið á Akranesi. Báðar bi'freiðarnar stórskemmd mst, ÁREKSTUR í / REYKJAVÍK. Hinn áreksturinn varð í Reykjavík á sunnudaginn, þar isem göturnar Bústaðavegur, Háaleitisvegur og Klifvegur skerst. D-70 og R-8296 skullu SJÓMANNAFÉLAG Reykja- víkur ákvað í gær að boða til vinnstöðvunar iháseta o-g ann- arra undirmanna á kaupskipum 24. þ. m. hafi ekki náðst samn- j ingur fyrir þann tíma. Áður hö'fðu farmenn sam- þykkf með allsherjaratkvæða- greiðslu að heimila stjórn og samninganefnd að boða vinnu- stöðvun. 2 FUNDIR — EKKERT SAMKOMULAG. Deiluaðilar hafa haldið tvo fundi. A hinum fyrri var sam- þykkt að vísa deilunni tii sátta- semjara ríkisins. S. 1. sunnu- dagskvöld var haldinn fundur með sáttasemjara en ekkert sam komulag náðist. HM í knalfspyrnu AÐEINS 5 þjóðir hafa ennþá unnið sér öruggt sæti í loka- keppninní á heimsmeistaramót inu í knattspyrnu í Svíþjóð. Eru það Þjóðverjar, Svíar, Fýakkar, Júgóslavar og Bazilíumenn. Fer vestur um haf í keppir um tililinn KEPPNI TJM; TITILINN „Ungfrú Island“ fór fram í Tívoll um helgina. Tíu stúlkur tóku bátt i keppninni. Á laúgardags- kvöldið komu þær allar fratn, j kiólum. Vorn þá vald' " fimm' stúlkur. sem keppa skýldu til úrslita, og var Sigríftur I’orvalds dóttir kjörin „Ungfrú ísland 1.958“. Mikili manjifjöLIi var í Tívoij bæði kvöldin. „Fegurðardrottning íslands 1958“, Sigrún Þorvaldsdóitir, er dóttir hjónanna Þo vaids Steingrimssonar, fiðluleikara og Ingibjargar HaTldórsdóttu.:. Fer hún til Bandaríkjanna hinn 11. júní n. k. og tekur þátt í keppni um titilinn Miss Uni- verse, sem fram fer í Long Beach í Kaliforníu. dagana 17. —27. júli. Hún flýgur fvrst' til New York og dvelur bar i 4 daga og kemur þar m. a. fram í sjónvarpi með fegurcararottrt ingur frá mörgum lör.dum. Em alls taka 52 stúikur þátt í keppninni á Long Bór.eþ. Al s tekur ferðalagið um s'-x viku.iy en Sigríður mun'ef til vill fara in á vegum Sölumiðstöðvar í- auglýsingaferð um Bandarík- hraðfrýstihú'sanna ao keppni lokinni. Sigríður lauk broíifara:'prófs úr Leikskóla Þjóðleikhússins. Framhald á 2. síðu. Stúlkunnar kepptu til úrslita. Talið frá vinstri: Aldís Einars- dóttir, Aðálheiður Þorsteinsdóttir, Hjördís Sigu/rðardóittir, Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Þorvaldsd. Fegurðardrottningin 1958 Sigríður Þorva'ldsdóttir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.