Morgunblaðið - 12.08.1939, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.08.1939, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 12. ágúst 1939. Halifax hefir fengið fregnir um harðnandi átök í Evrópu Þjóðverjar og Italir sýna að þeir stanða saman Fundurinn í Salzburg Frá frjettaritara vorum. v- Khöfn í gær. IREUTERSKEYTI segir að Mussolini sje farinn að óttast að ágreiningurinn milli „öxuls“-ríkj- anna annarsvegar og „varnarbandalagsins“ hinsvegar leiði til styrjaldar. Þessvegna er hann sagður hafa beitt sjer fyrir því, að von Ribbentrop, utanríkis- málaráðherra Þjóðverja, og Ciano greifi, utanríkismála- ráðherra ítala, hittust í Salzburg. Utanríkismálaráðherrarnir hófu viðræður sínar í dag. Á morgun er gé'rt ráð fyrir að þeir fari á fund Hitletrs í Berchtesgaden. ÞAU MUNU KJÓSA HELDUR Tilgangur Mussolinis með Salzburgfundinum er sagður vera að sýna heiminum að Þjóðverjar og ítalir standa saman. Með því hyggst hann geta haft áhrif á lýðræðisríkin til þess að þau kalli saman stórveldaráðstefnu. Þau munu kjósa þá leið heldur en að gera stríð óhjákvæmi- legt, með þvi að sýna enga undanlátssemi. Þannig hugsar Mússolini. „Daily Telegraph“ skýrir frá því að Halifax lávarði utan- ríkismálaráðherrá Breta hafi borist fregnir um, að í vænd- um sjeu harðnandi átök í Evrópu, vegna vaxandi sundr- ungar Þjóðverja og Pólverja og annara ríkja í Suð- austur-Evrópu. ENGIN „ÓVÆNT TÍÐINDI“ Ræða nazistaforingjans Försters í gær breytti í engu við- horfinu til Danzigmálsins. Hin óvæntu tíðindi sem hann hafði boðað voru engin. Hann stóð fast á kröfunni um það, að Danzig yrði sameinuð Þýskalandi. Hann setti þó engan ákveðinn frest, eins og sumir höfðu ótt- ast að hann myndi gera. Hann sagði aðeins að frelsisstundin nálgaðist. GETUR EKKI GENGIÐ LENGUR. Hann kvað (skv. F.Ú.) hafa verið boðað til fundarins til þess að mótmæla því, sem hann kall- aði „styrjaldarhótanir gegn Danzig“ sem vikum saman hefði verið að koma fram við og við í pólsku blöðunum. Þetta á- stand, sagði Förster, getur ekki svo til gengið lengur. Danzig stendur ekki uppi ein og vinalaus, sagði Förster, því að þýska ríkið og Hitler hafa •heitið henni stuðningi, og Dan- zigbúar treysta því, að Hitler látíoskir þeirra um sameiningu við þýska ríkið rætast. NÝ SÓKN. I London er sagt um ræðu Försters, áð hún hafi verið ómerki- leg. “ BAskir1 stjórnmál'amenn ' óttast þó að Þjóðverjar sjeu að undir‘ búac nýja ■ kókn í tutaiiríkjSifiálúm.-. En'jfeii!.-segjast -ekkiivitá' hvotfe' þessaei'' sófcnvsrðí stefnt ' gðgni Dan«igi',:í Hugre.rjabWidi eðfc JÚ2|ró> slafíu. i/aatd'ss eso 'a/t-ívs Tala saman á ensku Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Þar sem Ciano greifi talar ekki þýsku og von Ribbentrop ekki ítölsku, munu þeir tala saman á ensku! á fundi sínum í Salz- burg. Þeir munu ræða Danzig- málið á fundi sínum og auk þess vandamálin í Suð-aust- ur Evrópu, þ. á m. afstöðu þjóða sinna til Ungverja og Pólverja. Undanfarið hefir kólnað mjög milli Þjóðverja og Júg- óslafa. I Belgrad er jafnvel óttast að Þjóðverjar muni gera sjerstakar ráðstafanir gagnvart Júgóslöfum. Yfirleitt virðast Ungverjar og Júgóslafar, sem í fyrstu virtust ætla að standa með Þjóðverjum og Itölum, síð- ustu vikurnar hafa hallast ,að Brétum og Frökkum. Ciano og von ,Ribbentrop njuou. einnig ræða mögu- léikana á / þýsk-japönsku •bandalagi. • > ' * r > Við samningaborðið; Sir Robert Craigie, sendiherra Breta (t. h.), og Arita, utanríkisirálaráðherra Japana. Bretar framselja Kínverjana sem Tientsin-deilan spratt út af ÞAÐ hefir nú verið ákveðið að framselja í hend- ur Japana kínversku hermdarverkamennina fjóra, sem hafa verið í haldi að undanförnu á forrjettindasvæði Breta í Tientsin. Verður mál þeirra tekið fyrir í rjettk Það var, sem kunnugt er, upphaf Tientsindeilunnar, að bresk yfirvöld í Tientsin neituðu að framselja þessa menn. Japanar hafa lagt fram nýjar sannanir í málinu og afhent breskum yfirvöldum skilríki þar að lútandi, með tilmælum um að þau verði ekki birt að svo stöddu. Það er talið, að með þess- um gögnum sje sekt Kínverjanna sönnuð. Breski sendiherrann tilkynnir nú japönskum og breskum yfirvöldum ákvörðun Breta um að framselja Kínverjana. .Ift RJETT AÐ LÖGUM. Bresk yfifvöld í Tientsin hafa haft þá í haldi frá því í apríl- mánuði. Hjeldu þeir því fram, að Japanar hefði pyndað þá til þess að játa, að þeir hefði myrt japanskan tollembættismann. Bresku yfirvöldin litu svo á þá, að sönnunargögn þau, sem Japanar lögðu fram, rjett- lættu ekki að Kínverjarnir værí framseldir. Af þessu leiddi svo, að Japanar stofnuðu til hins stranga eftirlits síns á forrjett- indasvæði Breta í Tientsin. Þáð er lögð áhérslá' á þa'ð í Kbþdórf,' að ákvöi*ðu'din hkfiNer- ið tekín eihvöbSHng'd-'frföð t'illfti •tfl þésá hváh f jett sjé4íð Íö^tfín/ Jért [ekki vegna nefmra“samninga Norðmenn segja að á íslandi sjeu Norðmanna „ætur“ Kínverji nokkur, Ching Woo að nafni, sem einnig hefir verið í haldi hjá bresku yfirvöldunum í Tientsin, verður afhentur kín- verskum yfirvöldum, Hann er sakaðuj um hermd- arverkastarfsemi og fyrir , að hafa unnið gegn hagsmunum Japana. Það er búist við því í Lond- on, að samkomulagsumleit- anirnar í Tokio byrji aftur mjög bráðlega, þar sem 5 nýjar fyrirskipanir bafa nú verið sendar breska sendi ; herranum í Tokio.''” • Jápá-itéka!’'lstjórnin tilkýnnff)' hv fpatnvégíS fýrsti' dágör i^&htÁn&ðltÚ Kállast ’údágu# hirfriáÝ hýjtf ÁfMnr-AswÚ^tíg1 Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Norska blaðið „Tidens Tegn“ segir í sam- bandi við tilgátu Barða Guð- mundssonar þjóðskjalavarð- ar, um það að danskir menn hafi bygt ísland, að á ís- landi virðist vera Norð- manna-„ætur“ á sama hátt og í Noregi eru Dana-„ætur“. Blaðið birtir samtöl við norsku prófessorana Brögg- er og Shetelig og láta þeir í ljós vantrú á að tilgáta Barða, sje rjett. Kaupmaimáhafnarblöðin birta fregnirnar um tilgátu Barða undir stórletruðum. fyrirsögnum og skýra ítarlega frá efni fyrirlest- ursins (skv. FIJ.). Onnur Norðárlandablöð birta einnig ítarlegar frásagnir um fyr- irlesturinn. „Extrabladet“ í Kaupmannahöfn segir, að það sje fagnaðarefni og beri vott um vaxandi samúð fs- lendinga og Dana, að íslenskur sagnfræðingur beri fram þessar skoðanir. Varúðarráðstaf- anir Þjóðverja gegn launsátri í stríði London í gær F.Ú. Prag hefir verið birt til- -*■ skipun, þar sem Tjekkum er gert að skyldu að láta af höndum öll skotvopn, skot og sprengiefni, sem þeir kunna að hafa í fórum sínum. Afhendingin verður að fara fram innan hálfs mánaðar, að viðlágðri þungri hegningu, og í vissum tilfellum dauðahegn- ingu, ef fyrirmælum tilskipun- arinnar er ekki hlýtt. Samningarn- ir í Moskva Osló í gær. Sínifregnir frá LÓUdoh hermá, að stjómmálamenh þar telji samkomulagsumleitúhunum ’ í Moskva svo vel á veg köhíið, að' fullvíst sje, að saman gangi þá og þégar; i ' , , . t, J,' r ^ Lndireiii's ' Óg bnið :ér að ganga' írái fcamningím'iíní 'muif ‘ ÖÍiámþér- 1 iain 'kallá Sámán þlngið fi1 þess ÍifV- tilkvnna gleðij fðTiuTTú og sfcýra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.