Morgunblaðið - 25.08.1939, Page 3

Morgunblaðið - 25.08.1939, Page 3
Föstudagur 25. ágúst 1939. MORGUN BLAÐIÐ 7 Sildarsöltunin 174.075 tunnurKappleikurinn I Essen Mikil »íl«l í fyrii nóft en ekkert veiðiveður síðdegis I TIL ríkisverksmiðjanna í Siglufirði komu í gær 3000—4000 mál síldar, sem var afgangur af söltun. I fyrradag höfðu alls verið saltaðar á öllu landinu 174.075 tunnur. í fyrradag voru saltaðar í Siglufirði 6288 tunnur,- þar af 540 tunnur reknetjasíld. Mikil söltun var svö þar sc flestum söltunarstöðvum í fyrri- nótt og í gærmorgun. Flugvjelin sá í gærmorgun mikið af síld á tveimur stöðum og fengu nokkur skip góð köst þar, en þá fór að versna veður og seinni hluta dags í gær leituðu veiðiskipin hafnar, bæði í Siglufirði og annars staðar vegna þess hvað vont var orðið í sjóinn. FRÁ HÚSAVÍK reru nokkrir bátar, og gat flug- vjelin Örninn bent þeim á síld undan Mánáreyjum. Fengust alls 600 tunnur. f reknet hefir veiðst um 100 tunnur. Áður í. þessari viku .hafa veiðst samtals 1200 tn. Á AKUREYRI voru saltaðar 935 tunnur dag- ana 22. og 23. þ. mán. Á SAUÐÁRKRÓKI hafa nú verið saltaðar alls 4000 tunnur af síld. TIL KEFLAVfKUR komu í gær þrír bátar með sam- tals 137 tunnur af síld. Síldin var fremur feit en misstór. HEILDARSÖLTUN. Síðastliðið þriðjudagskvöld var heildarsöltun einstakra sölt- unarstöðva sem hjer segir: Siglufjörður 110.767 tn. Akureyri 3.068 — Dalvík 2.126 Hrísey 4.605 — Ólafsfjörður 4.548 — Hofsós 490 — Sauðárkrókur 2.643 — Skagaströnd 8.642 — Hólmavík 7.607 — Ingólfsfjörður 9.322 — Reykjarfjörður 9.658 — Vestfirðir 16 — Húsavík 1.780 — Suðurland 197 — Raufarhöfn 898 — Heildarsöltunin á öllu land- inu skiptist þannig eftir verkun- araðferðum: Matjessíld 16.126 tn. og 6-603 hálftunnur Venjuleg saltsíld 54.596 — Stórsíld 19 — Magadregin síld 2.992 — Hreinsuð síld 60 — Kryddsíld með haus 209 — Hausskorin kryddsíld 28.717 — Hausskorin og maga dregin síld 50.430 — Sykursöltuð síld 8.213 — Flött síld 253 — Aðrar verkunarað- ferðir 1.449 — Kristján Jónsson og Guðrún Davíðsdóttir. Höfðingleg gjöf frá V estur-1 slendin gum Kristján Jónsson frá Sveina- tungu og Guðrún Davíðs- dóttir frá Fornahvammi, nú bú- sett í Duluth Minn. í Ameríku hafa nýlega gefið allstórt Bóka- safn eftir sinn dag ásamt 500 doll. í peningum, til eflingár LeStrarfjelagi "fyrir 'þíorðurár-i dalshrepp, og er fyrsta bóka- sendingin þegar komin ásamt penin.gauþþhæðinni. Kristján Jónsson er nú 81 árs að aldri og eru 53 ár síðan hann flutti vestur um haf; hann seg- ir meðal annars í brjéfi sínu: ,,Þetta ef gjöf fií 'Norðdæl- inga, til stofnunar Lestrarfje- lags fyrir sveitina, og fylgja heillaóskir til míns kæra d,al& og allra hans íbúa“. Þau . hjónin hafa sýnt með þessu överij umíkla átthagatrygð og þakkarverðan bróðurhug. Kveðfuskeyfi í gærkvöldi barst Blaðamanna- f jelagi íslands syohljpðandi skeyti: Á heimleið úr hinu ógleym- anlega boði Blaðamannafjelags íslands sendum við, dönsku blaðamennirnir, hjartanlegar þakkir og kveðjur. Hittumst heilir. Carl Th. Jensen. Oönsku blaðamennirnir kvaddir Dönsku blaðamennirnir fóru hjeðan heimleiðis með „Lyra“ í gærkvöldi. Aðiir en þeir'stigu á skip höfðu þeir boð inni á Hótel Borg fyrir íslensku blaðamennina, sem höfðu verið með þeim á langferðalaginu norður í land og austur að Geysi og Gullfossi. I þessu samsæti gerðu dönsku blaðamennirnir liver um sig grein fyrir þeiin áhrifum, sem þeir hefði örðið fyrir hjer á landi. En fonnaður Blaðamannafjelags íslands, Pjetur Ólafsson, ávarpaði þá með þessum kveðjuorðum: Fyrir hönd Blaðamannafjelags Islands langar mig til þess að þakka yður fyrir samverustund- irnar þessa tíu daga sem þjer haf- ið dvalist hjer. í samræmi við það sem stóð í boðsbrjefi voru höfum vjer reynt að kynna yður ísland, ekki til þess að þjer eigið að skrifa lang- ar ferðalýsingar þegar heim kem- ur, hehlur til þess að þjer sjeuð fróðari og getið betur áttað yður á íslenskum málum ef þjer þurfið að fjalla uní' þau í framtíðinni. Þjer hafið aðeins orðið fyrir ís- lenskum áhrifum þessa fáu daga, sem þjer dvölduð hjer, en jeg hygg saint áð íneð hinu skarp- skygna auga blaðamaiiusins hafið þjef ’ þó um lfeið fengið yfirsýn yfir land óg þjóð. Nú er ekki annað eftir en að þakka ýður fyrir að þjer þáðuð boð vorl. Og fyrir hönd Blaða- ma'nnáfjelágsins vil jeg þakka yð- ur öllum, en eigi síst Carl Th. Jensen, því að það var hann, sem kom því í kring í Danmörku að þessi heimsókn gat tekist. Svo þakka jeg einnig mínum íslensku stjettarbræðrum fyrir á- gæta sámvinfiu við undirbúning og framkvæmd ferðalagsins og mót- takanná. Jeg hýgg að vjer verðum állir, yaVtýr, Vilhjálmur, Einar, ‘Guðbrandur, Kristjafi og Svavar, að skifta bróðurlega á milli vor ábyrgðinni á því hvernig alt þetta gekk. Að lokuin þakka jeg Gunnar Nielsen fy rir það að hafa boðið •tiL santvini^i Blaðamannafjelags 'ÍSlánds- -dg .Journalistforbundet ; .,rv , í< ' _;D dænska. Vjer æskjum eftir þessari samvinnu, og vjer viljum efla hana alveg eins og vjer viljum treysta vináttu og samvinnu bönd mílli vorra tveggja sjálfstæðu þjóða, ís- lendinga og Dana. ÞjóOverjar 4, íslendingar 2 mörk KAPPLIÐIÐ, sem íslendingar fengu á móti sjer í Essen í fyrradag, var mjög sterkt, og var talið óhugsandi að landar fengi neina rönd við reist. Þó var stundum tvísýnt hvernig fara mundi. Samt höfðu Þjóðverjar að leikslokum 4 mörk á móti 2» og er ástæðan sögð meiri hraði hjá þeim í leiknum, og* öruggur markmaður. Það voru þeir Björgvin og Gísli Kjærnested sem settu mörkin fyrir íslendinga, Björgvin í fyrra hálfleik og Gísli í þeim seinni. Dómar þýsku blaðamro um kappleikinn eru á þá leið* að íslendingar sje óþekkjanlegir frá því sem þeir voru 1935, svo stórkostlega hafi þeim farið fram. Það hefir verið dekrað við landana síðan þeir komu út, og hefir þeim verið sýnt alt hið markverðasta á þeim stöðum þar sem þeir hafa komið, meðal annars fallbyssu- verksmiðjur Krupps í Essen, en þær fá yfirleitt engir út- lendingar að sjá. Næsti kappleikur á að fara fram í Trier á sunnudag- inn kemur. Trier er borg sunnarlega í Þýskalandi, á landa- mærum Luxemburgs. Ríkisútvarpinu hefir borist skeyti frá Þýskalandi, þar sem frá því er skýrt, að endurútvarpið frá knattspyrnu- kappleiknum í Essen hafi mistekist vegna þess, að sendir þýsku stöðvarinnar var í ólagi. Kúsvfklngar I við hvali bardaga TóKst að nð í 12 ðlna langa andarnefju Maður slasast hættulega á ljá Dað slys varð í fyrrakvöld við Laxárvatn á Skagaheiði, að ungur maður, Þorgeir Sveinsson frá Tjörn, er var að koma frá heyskap með öðru fóki, og reiddi ljá fyrir framan sig, stakk sig á honum í nárann og mæddi bann þegar mikil blóðrás, Þar sem þetta var langt frá bæjum, var þegar sent niður .í Kálfshamarsvík og þaðan símað eftir lækni og safnað mönnum til þess að bera sjúklinginn til bygða. Sjúkrahörur voi’u ekki við hend- ina og var hann því borinn í litl- um bát, sem var á vatninu. Flutn- ingurinn tók um 3% tíma. Yar hjeraðslæknirinn þá kominn á stað- inn og bjó hann um sárið. Sjúk- lingurinn var þá mjög aðfram- kominn af blóðmissi. — í gær var hann svo fluttur í sjúkrahús Hitaveitan. Bæjarverkfræðíiigur ráðleggur þeim, sem ei’u að hyggja ný hús, eða breyta gömlum hús- um, að hafa hitalagnir þannig að þær dugi þegar hitaveitan kemur. Síðan var dönsku blaðamönnun- um fylgt til skips og var múgur og margmenni á hafnarbakkanum til að kveðja þá. Þegar Lyra leysti festar var þeim árnað góðrar heim- ferðar og mannfjöldirin kvaddi þá með ferföldu liúrra. Igær tókst mönnum á Húsa- vík að drepa 12 álna langa andarnefju, eftir all harða við- ureign. Um hádegi urðu þeir varir við þrjá hvali skarnt undan landi. Reru þeir út og ætluðu að freista þess að reká*"hvalina á land. En þeir rótuðu sjer ekki, þó skotið væri á þá með riíf ii og grjóti troðið í blásturshol þeirra. Loks var það ráð tekið)B1önduósi. (FÚ.). að krækja í þann stærsta til þess að draga hann í land. En þá tók hann á sprett og dró bát- infi með sjer langt út á flóa. Mistu mennirnir af honum þar. Síðan reru þeir aftur að hin- um tveimur. En annar var þá horfinn og sást ekki til hans síðan. Kræktu þeir nú í þann eina, sem eftir var. En hann stefndi þegar til lands, kendi brátt grunxis og sat fastur. Var hann nú skotinn og skor- inn með ljáum, og tókst að ráða niðurlögum hans til fulls. Var þetta andarnefja, 12 álnir á lengd. En annar hinna, sem slapp, var töluvert stærri. a ‘Ríkisskip. Súðin kom til Siglu- fjarðar kl. 3 í gær. RagnarE. Kvaran €Zj „ f -ri; látinn R agnar E. Kvaran landkynnir andaðist í gærdag, skömmu eftir hádegi, á Landspítalan'úm. Danska eftirlitsskipið „Hvid- björnen“ mun liafa verið kvatt skyndilega heim til Danmerkur í gærkvöldi. Því að klukkan að ganga 10 var byrjað að gera ráð- stafanir til þess að skipið færi af stað. Blásið var til, brottferðar, og skiþsmenn, sem í landi voru, voru kallaðir um borð þegar í stað. Rjett eftir miðnætti sigldv skipið úr Reykjavíkurhöfn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.