Morgunblaðið - 27.08.1939, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.08.1939, Qupperneq 8
 Sunmidagur 27. ágúst 1939L Jtauns&apuc DRENGJAFATAEFNI í góðu úrvali. Fóðurefni — Töl- ir og fleira tillegg. Drengja- illarvesti — Drengjahosur og oportsokkar — Axlabönd — inskar húfur og „Knapahúfur". Versl. ,,Dyngja“. KÁPUTAU ,í ÚRVALI. Xápufóður, Káputölur. Versl. .Dyngja“. SILKIUNDIRFÖT i 5,95 settið. Silkibolir frá 2,25. íindirkjólar frá 6,35. — VersL .,Dyngja“. RABARBAR nýupptekinn daglega 35 au. kg. Valdar kartöflur 30 au. kg. Sítrónur 15 og 20 au. Þorsteins- öúð, Grundarstíg 12. Sími 3247. Hringbraut 61. Sími 2803. Afmæliskort 3ókaverslun Sigurðar Kristjáns sonar, Bankastræti 3. lSLENSK FRlMERKI SRupir hæsta verði Gísli Sig- abjörnsson, Austurstræti 12 fl. lMeð)._____________ KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Bjöm Jónsson, Vcsturgötu 28. Sími 3594. VENUS SKÖGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skón# nf- ourða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI vfburðagóður og fljótvirkur. — Iralt í næstu búð. BETANÍA. Almenn samkoma í kvöld kl. 814. Ræðumaður Steinn Sigurðs- son. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Samkomur í dág: kl. 11, 4 og 8*4- Adj. S. Gísladóttir stj. — Lúðrafl. og strengjasv. aðst. Allir velkomnir! HESTAR teknir í hagagöngu og fóðrun yfir skemri eða lengri tíma í Saltvík á Kjalarnesi. Stefán Thorarensen. Sími 1619. ERUM KOMNIR I BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanfömu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum 0. fl. BESTI FISKSlMlNN er 5275. MINNINGARSPJÖLD fjrlr Minningarsjóð ESnars Helgasonar, garðyrkjustj óra á eftirtöldum stöðum: Gróðrarstöðinni, Búnaðarfjel íalands. Þingholtsstræti 33 Laagaveg 50 A. Túngötu 45, oy tfgretðslu Morgunblaðsins. — ! Hafnarfirði á Hverfisgötu 38 I. O. G. T. ST. FRAMTÍÐIN NR. 173. Fundur mánudagskvöld kl. 81/2 uppi." ÁRSÆLL JÓNASSON Kafara- og björgun- arfyrirtækLReykjavík. P.O.Box 745. Símar 1840og2731 ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor- kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar stræti 19. Sími 2799. Uppsetn ing og viðgerðir á útvarpstækj um og loftnetum. GERI VIÐ saumavjelar, skrár og allskonai heimilisvjelar. H. Sandholt Klapparstíg 11. Sími 2635. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. <}£ús/tvœ£i, STÝRIMAÐUR óskar eftir tveggja herbergja nýtísku íbúð 1. okt., helst í Austurbænum. Upplýsingar í 'síma 5126. 2 HERBERGI OG ELDHÚS óskast. 3 fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 2513. GoII verð. Súputarínur m. 5.00 Áleggsföt 0.50 Desertdiskar 0.35 Ávaxtadiskar 0.35 Ávaxtaskálar 2.00 Ávaxtastell 6 m, 4.50 Smurðsbrauðsdiskar 0.50 Vínglös 0.50 ísglös 1.00 Sítrónupressur 0.75 Veggskildir 1.00 Kartöfluföt með loki 2.75 Matskeiðar 0.25 Matgafflar 0.25 K. Einarsson k Björnsson Bankastræti 11. ÖOOOOOOOOOO^OOOOOO Cítrónur Lækkað verð. viim Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skinfood. Dagkrem í eðlilegum húðht. Húseignir. Mjer hefir verið falið að selja fjölda húseigna á ýmsum stöðom í bænum. Þar á meðal eru nokkr- ar villur í smíðum til afhendingar 1. okt. n.k. Þeir, sem hafa hugsað sjer að kaupa húseignir á þessu hausti, ættu að koma sem fyrst og at- huga hvað jeg hefi að bjóða. Húsaskifti geta komið til greina í ýmsum tilfellum. Lárus Jóhannesson, hæstarj ettarmálaflutningsmaður, Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJIIM & SENDUM jTAFTAKJAVTaiLUH - RAfVIRKJUN - VI0GER0AJTOFA MiLAFHlTNINGSSKRIfSTOFÁ Pjetur Magnússon. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2002. Austurstræti 7. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. FRAMKÖLLUN KOPIERING STÆKKANIR Fljótt og vel af hendi leyst. F. A. THIELE Austurstræti 20. Sláturlíðin nálgasl Alaborgar rúgmjölið er nú fyrirliggjandi. Benediktsson & Co. Sími 1228. --------......* SmásöluverÖ á eftirtöldum tegundum af tóbaki má eigi vera hærra ert hjer segir: Heller Virginia Shag í 50 gr. pk. kr. 1.25 pr. pk. Goldgulden - 50 _ 1.30 , Aromatischer Shag - 50 _ 1.30 Feinriechender Shag - 50 _ 1.35 Blanke Virginia Shag - 50 _ 1.30 Justmans Lichte Shag - 50 _ 1.20 Moss Rose - 50 _ 1.45 Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja alt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til útsölu- staðar. 1 TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Hið íslenska Fornritafjelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Búkaverslun Sigfúsar Eymundssonar Börn í Miðbæjarskólahverfi, sem stunda eiga nám í skólanum*., komi í skólann eins og hjer greinir: Fimtudaginn 31. ágúst, klukkan 9 árdegis, komi 10 ára börn, fædd 1929; klukkan 10 9 ára börn, fædcS.?. 1930; klukkan 1 síðdegis 8 ára börn, fædd 1931 og klukkan 3 komL 7 ára börn, fædd 1932. Hjeraðslæknir skoðar börnin föstudag 1. september. Koma 10 ára. drengir klukkan 8 að morgni í skólahúsið; stúlkur á sama aldri klukk- an 9; 8 ára drengir klukkan 10 og stúlkur á sama aldri klukkan 11. Klukkan 1 y2 eftir hádegi komi 7 ára drengir, stúlkur á sama aldri klukkan 3; 9 ára drengir klukkan 5 og 9 ára, stúlkur klukkan 6. Undirritaður sinnir viðtölum í skólahúsinu klukkan 11 til 12 f. H. og 5 til 6 síðdegis, sími 4862. Kennarafundur verður 1. september, klukkan 5 síðdegis. Hallgrímur Jónsson? skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.