Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1939, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. sept. 1939, Bardagarnir í Póllandi Vetrarstarfsemi Tónlistarfjelagsins F FEAMH. AF ANNARI SÍÐU. I febrúar verður íslenskt kvöld. þar sem eingöngu verða leikin verkefni eftir íslenska höfunda. Einn hluti þeirra hljúmleika verð ur helgaður karlakórsöngnum og annast Kátir fjelagar þann lið undir stjórn söugstjóra síns, hr. Halls Þorleifssonar. Mars-hljómleikana annast Árni Kristjánsson píanóleikard, en í apríl mun hljómsvéit og bland- aður kór flytja Messias eða ann- að stórverk undir stjórn dr. von Urbantschitsch. Allir þessir hljómleikar eru að eins fyrir styrktarfjélaga Tón- listafjelagsins. Leikstarfsemin. Þeir dr. von Urbantschitsch og Haraldur Björnsson eru nú að hefja undirbúning að leikstarfsem inni. í þetta sinn er það hin vin- sæla óperetta I.ehars, Das Land des Láchelns (Brosandi land), sem fyrir valinu varð. Aðalhlutverkin leika þau Sigrún Magnúsdóttir og Pjetur Jónsson óperusöngvari, en auk þess mun Lárus Ingólfsson koma þar við sögu, og er þá þeirri Syðst á vígstöðvunum segj-J hliðinni borgið. Þetta eru vafa- rá vígstöðvunum í Póllandi eru helstu fregnir þess- ar: Hitler kom til vígstöðvanna hjá Culm í suðurhluta pólsku gangnanna í fyrradag og var viðstaddur er þýsku framvarða sveitirnar rjeðust ýfir Weichsel og tóku hæðirnar hjá Culm. Þýskar fregnir herma, a(ð pólska herdeildin í norðuyhluta gangnanna sje nú að gefa upp alla von um að geta brotist gegnum víglínu Þjóðverja að sunnan. Hjá Chenstochau í Efri-Sles- iu segjast Þjóðverjar hafa gjör sigrað 7. herdeild pólska hers- ins, og tekið foringjaráð henn- ar til fanga. Þjóðverjar segjast hafa náð mörgum mikilvægum iðnaðar- verksmiðjum í Efri-Schlesiu á sitt vald og að Pólverjum hafi ekki tekist að eyðileggja þær vegna þess hve þýski herinn hafi sótt hratt fram. Þjóðverjar segjast nú vera að nálgast Kattowitz. minnast með sjerstakri tónlista- viku eða tónlistahátíð um miðjan maí í sambandi við uppsögn skól- ans. Hafði komið til 'mála, að fá hingað í því tilef-ni erlenda úr- valshjómsveit. En ástandið í heim inum gerir nú allar slíkar ráða-. gerðir óvissar. Mörg viðfangsefni bíða enn úr- lausnar, sum aðkallandi. Við höf- um sjerstaklega hug á að koma hið bráðasta upp söngkenslu við skólann. En þaf stranda fram- kvæmdir á fjeleysi. Það er ástæða til að gleðjast yfir því, að þrátt fvrir það ófrið- ar- og eymdarástand, sem nú rík- ir í heiminum, þá skuli menn hjer heima á Islandi halda ótrauðir á- fram að vinna að menningarmál- um. Morgunblaðið óskar Tónlista- fjelaginu góðs gengis á komandi vetri og efast ekki um, að öll starfsemi þess verði með sama myndarbragnum og undanfarin ár. ast þeir sækja fram í áttina til laust 3 vinsælustu óperettuleikar- arnir okkar, en einnig koma fram Pól- á sviðið nýir leikarar, því við er- Krakhau. 1 hernaðartilkynningu verja segir, að pólski herinnjum altaf að leita að „nýjum hafi gert gagnárás á suðurvíg- kröftum“. Það c-r meiningin að stöðvunum með góðum árangri. sýningar þessar hefjist með febr- Pólverjar segja að 11 þýskarúarmánuði. Heinkel flugvjelar hafi gert’' loftárás á Varsjá í gær. Pólsk-. „ , _ , . , , Hann verður settur lo. þ. ín. o ai flugvjelar snerust gegn' ' þeim og sló í loftorustu yfir borginni. i Tónlistaskólinn. Tvær voru skotnar niður af loft- varnabyssum og pólskum árásar- flugvjelum. Frjettaritari Reuters ^egist liafa sjeð þýsku flugvjel- arnar varpa niður hverri sprengi-1 kúlunni á fætur annari á 12 mílna | ^egalengd. ' Pólverjar segjast hafa skotið hiður 18 flugvjelar fyrir Þjóð- Verjum frá því í gær og sjálfir hafa mist aðeins 7. Parísarbúar varaðir við loftárás London í gær. FÚ. T^yrsta aðvörunin, sem Parísar- búar fengu, eftir að stríðið tíýrjaði, um að loftárás væri í að- &igi, var gefin í dag. Voru aðvör- unarmerki gefin í iullar. þrjár klst. En þá var gefið merki um, að hættan væri .liðin hjá. Orsök þess, að viðvörunarmerki voru gefin, var sú, að sjest hafði tii þýskra flugvjela fljúga inn yf- ir landamærin og var búist við, að þær ætluðu að varpa sprengikúl- um ýfir París. Er talið, að hjer liafi verið nm könnunarfiug að ræða. starfar með sama hætti og áður. Nemendur þar voru milli 70—80 síðastliðinn vetur og búumst við við, að aðsókn verði svipuð eða kannske nokkru meiri. Sjerstak- jlega mikil aðsókn hefir verið að ; Blokkflautunámskeiðnm skólans, enda er ástæða til fyrir foreldra, að gefa þeim gaum, því á engaifc !hátt annan er auðveldara að þroska tónlistagáfu harna, auka itónnæmi þeirra og hljóðfallskend. Sú breyting verður á kennara- liði skólans, að í stað Hans Step- hanek, sem ekki komst hingað upp frá Wien, þar sem þann dvaldi íi Smyglun. Síðastbðinn snúnúdag sumarleyfi sínu þegar ófriðurinn! kom e.s. Brú með 5000 tómar síld- kemur Bjöm Qlafsson artunnur til Keflavíkur og fund- ust við tollskoðun í Skipinu 9 Skákþingið FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. 4. flokkur. Svíþjóð 4 — Guatemala 0. Eistland 2^2ý- Kúba 1%. Palestína 3Á2 —- Noregur ýú. FJÓRÐA UMFERÐ. 1. flokkur. Bæh. og Mæri 4 — Perú 0. Pólland 3 — Engaland 1. Kanada 2x/2 — Paraguay 'iy2. 2. flokkur. Þýskaland 2y2 -- Uruguay 1 y2. Chile 2^/2 — Frakkland IVíj- Bolivía 2---Búlgaría 2. 3. flokkur. Argentína 2V21— Lithauén U/2- Danmörk 2 — Island 2. GEGN BOLIVÍUMÖNNUM. í níuudu uvnferð tefldu íslend- ingar við Bolivíumenn (samkvæmt skeyti frá frjettaritara vorum) og nnnu allar skákirnar, Baldur Ás- mundur, Jón og Guðmundur. flöskur af spíritfús, 6 flöskur af skall á, fiðluleikari, að skóla'nuúi. Var það okkur inikið happ, að Björn , , iwhisky og 2 kassar af sveskjum. skyldi vera h;T<?r heima tmt þessar! ' , •’ _ • jÞessar vorur voru gerðar upptæk- mundir. Jar 0g málið rannsakað og dæmt í Á komandi vori verður stai'f- ^ ]ögr.eglin'jetti', Kcflavikm'. Reynd- semi Tónlistaskólans 10 ára. Þess jst brytinn vera éTgaúcíy °F hlaut atburðar höfum við í hyggju að hann 1580 króna sekt. (FIT.). Ástralía vann Davis-bikarinn í tenniskepninni. í lokaumferðinni við Bandaríkjameun unnu þeir með 3:2. (FÚ.). Þjóðsogur Ólafs Davíðssonar, II, bindi er nýkomið út. Safn þetta mun jafnan skipa veg- legan sess á meðal merkustu bóka, sem skráðar hafa verið á íslenska tungu. Ef þessu bindi verður eins vel tekið og I. bindinu, þá mun ekki langt líða, þar til III. bindi kemur út. En þá er lokið útgáfu þessari, sem er úrval úr safni Ólafs. — Þetta bindi er stór bók, yfir 400 síður, en miðað við stærð mjög ódýrt. Kostar í kápu 10.00 kr. Er komið í allar bókabúðir í Reykjavík og verður sent innan skamms öllum bók- sölum í landinu. Útgefandi er Þorsteinn M. Jónsson, Akureyri. Suður-Afríka slftur stjórnmálasambandi við Hitler Pingið í Suður-Áfríku sam- þykti í fyrrakvöld ineð 80 atkv. gegn 67 að slíta stjórnmála- sambandinu við Þjóðverja. Hert- zog, forsætisráðherra, sem lagt hafði til að samband Suður-Afríku við ófriðarþjóðirnar yrði óbreytt, vildi að lokinni atkvæðagreiðsl- unni rjúfa þing og láta fara fram nýjar kosningar. En landsstjóri Bretakonungs, Sir Patrick Dun- can, neitaði að láta fara fram nýj- ar kosningar á þessum alvöi'utím- Um og baðst Hertzog þá lausnar. Smuts hershöfðingja, dómsmála- ráðherra í ráðuneyti Hertzog, hef-, ir verið falið að mynda stjórn. Hann lagði fram tillöguna í þing- inu um að Suður-Afríka stæði ein- dregin með Bretum og sem sam- iþykt var. Meðal þeirra sem studdu tillögu1 Hertzogs var Pirow landvarnaráð- herra. Fyrsta Viðeyjarsundið. Þenna dag fyrir 25 árum synti Ben. G. Waage frá Viðey að Völundar- bryggju, 3Á2 röst. Hann stynti vegalengdina á 1 klst. 56 mín.; sjávarhiti 10y2 stig. Segir í Morg- unblaðinu, að þetta sje mesta sund- afrek, sem sögur fara af, síðan Grettir synti sitt fræga sund. Viðskifti Þjóðverja og Norðurianda Osló í gær. FB. jerstakur þýskur stjórnarer* indreki, von Hassell, sem verið hefir í Kaupmannahöfn og Stokkhólmi, hefir látið í ljós við Nygaardsvold forsætisráðherra, að þýska stjórnin óski, eftir því sem unt er, að halda uppi vanalegum viðskiftum við Noreg, meðan styrjöldin stendur, og að allir erf- iðleikar, sem í ljós kunni að korra, verði leystir vinsamlega. Nygaardsvold svaraði því, að norska stjórnin ósltaði hins sama, en vildi nota tækifærið til þess að taka það fram, að Norðmenn vonuðust til, að hlutleysi Noregs yrði virt af öllum. Erindi von Hassells var hið sama til Stokk- hólms og Kaupmannahafnar, sem: til Osló. (NRP.J. Rabarbar 35 aura pr. kg. Krækiber 1.50 kg. Bláber 2.00 kg. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sími 4131. MillillllllllillliilllSiilllllliHlllllHiliillUiillllllllilllllllllllBlllimiHllllHMIliilBllimiKIIIIMIBIIIllliBlllilllHlllllHllitlM Timbunerslnn p | P. U}. lacobsen & Sön R.5. | Stofnuð 182 4. jj |g Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. Igj iis Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- M p mannahöfn. ------------ Eik til skipasmíða. ----------- Einnig heila ||g skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. Hi Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. Hið íslenska Fornritafjelag. Nýtt bindi er komið út: Vatnsdælasaga Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. EINAR ÓL. SVEINSSON gaf út. Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.