Morgunblaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Föstudaginn 8. sept. 1939. Hvað ð jeg að hafa I matinn um helgina? Allur sláturmatur er bæði uærandi og ágætur til tilbreytni. Lifrin er mjög auðug að ýmsum mætum efnum. Blóð er afar fjölþætt næringarefni og blóðmör er því ágæt fæða, og eins lifrarpylsa. Sje það súrsað í mjólkursýru geymist það vel, og sýran leysir ekki úr því eggjahvítuefnin, eins og saltpjetur gerir úr kjöti. Þó er ekki holt að borða mikið af súrum mat í einu, því að sýran getur leyst um of upp kalkefni líkamans, og böm mega ekki fá nema sem minst af súrum mat. Kæfa, vel til búin og með niðursoðnu soðinu í, er ágæt og getur kom- ið í stað viðmetis. Pantið matinn tímaalega. BÆJARLEIFARNAR AÐ STÖNG í ÞJÖRSÁRDAL Nýtt OOOOOOOOOOOOOOOOOC i y j. ? 5: ý I v ? x ? y £ Rauðspstta Ýsa Smðlðða Sjðbirtingur FISXHÖLUN og aðrar útsölur Jóns & Steingríms Sími 1240. OCOOOOOOOOOOOOOOOO llllllllilllllllllllll Glænýr £ % Buff Steik Gullasch Hakkbuff Rófur — Kartöflur Tómatar — Hvítkál Rauðkál — Blómkál Agúrkur — Rauðbeður Bláber Krækiber Kjötbúðín Herðubreíð Hafnarstræti 4. Sími 1575. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU, Þar fundust. leifar af tveim smiðjum. og af tveim skemmum. Á Skeljastöðum fundust líka leifar af gömlum grafreit með 60 —70 gröfum. Hafa líkin flest ver- ið jörðuð í kistum, og eru senni- lega frá elstu tímum kristninnar hjer á landi. En leifa af kirkju varð ekki vart. Má giska á, að hún hafi verið úr timbri, og af bilinu í miðjnm grafreitnum, þar sem engar grafir voru, að hún hafi verið 4 metra breið og eftir því löng. Hefir verið talið, að Hjalti Skeggjason hafi búið að Skelja- stöðum og þá reist þar kirkju. En kirkjuleifar eða grafreitur hefir ekki fundist annarsstaðar í daln- nm. Finski fornfræðingurinn Voion- maa gróf upp hæjarleifar að Lundi í Lundareykjardal. Hann áttaði sig ekki á því hvað það var sem hann fann þar. En eftir lýs- ingnnni, sem hann gaf mjer af því, þá hefir hann fundið leifar af virki, sem gert hefir verið í sam- bandi við bæjarhúsin. Hann rann- sakaði þar líka goðahof, er Sig- urður Yigfússon rannsakaði fyrir 60 árum. Ræða Ctiamberlains X 1 Hangikjöt Ódýrt grænmeti ÍKjöt & Fískur | | Símar 3828 og 4764. FBAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Það þýddi ekki neitt fyrir Þjóðverja að neita því, að kaf- bátur hefði sökt Atheniu, eða að reyna að finna upp á ein- hverju til þess að sannfæra al- menning um, að þeir væri sak- lausir af þessum glæp, sem hefði vakið hryllingu um ger- vallan heim. Mr. Chamberlain lauk lofsorði á breska flugherinn fyrir hina djarf legu árás hans á flotahöfnina í Wilhelmshafen. Hann gat þess að menn frá sam- veldislöndunum hefðu tekið þátt í loftárásinni. j Hann drap á flugmiða þá, um 10 miljónir talsins, sem flugmenn Breta hefði dreift yfir stór lands- svæði í Vestur-Þýskalandi, og hann upplýsti, að allar flugvjel- arnar hefði komið heim heilu og höldnu úr þessum leiðöngrum, enda þótt sjest hefði til þýskra flugsveita. Mr. Chamberlain mintist á brott flutning fólksins úr horgunum. Hálf önnur miljóu barna og mæðra hefði verið flutt út í sveitahjeruð- in, og 200.000 hjúkrunarkonur og annað sjúkrahúsastarfsfólk væri tilbúið að taka til starfa, ef til þess kæmi,, að fólk særðist eða meiddist í loftárásum. Að lokum sagði Mr. Chamber- lain, að það væri mjög hughreyst- andi og hvetjandi, í þessu stríði fyrir frelsið og alt það, sem menn vildi vernda og þeir teldi svo mikils virði, að þeir vildi leggja alt í sölurnar fyrir það, að sam- veldislöndin hefði hvert af öðru heitið móðurlandinu fullum stuðn- íngi sínum. I ± '{ X Silungur | Nordalsíshús Sími 3007. iiuuuiiuiiimiiHiimiiiiiiHiiiiminnmiiuuiiuuuaunimttiM KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vf*sturgötu 28. Sími 3594. Rabarbar 30 aura pr. kg. Krækiber 1.50 kg. Bláber 2.00 kg. Jóh. Jóhannsson Grundarstíg 2. Sín?i 4131. | 5><><><><><><><><><><><><>c><><><><> Tomatar Stórlækkað verð. vism Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Sími 2555. oooooooooooooooooi Neylið hinna e^gjahvílu auðugu fiskirjelta FSshftbuff Fiskftbollur Fiskftgralin Fftskft búðingar Fftskftsúpur. Alt úr einum pakka af manneldism.iöli. Fæst í öllum matvöruverSlun- um. Heildsölubirgðir hjá Sími 5472. Símnefni Fiskur. Ávarp Breta til Þjóðverja FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ykkur á meðan þið reynduð ekki að undiroka sjálfstæðar þjóðir, sem ekki voru þýskar. I ávarpinu er síðan vikið að hve lítt Þjóðverjar geti fylgst með atburðurri. Þeir viti jafnvel ekki um atburði, sem villimannaþjóð- um sje kunnugt i.m. Ilugur þýsku þjóðarinnar hafi verið hneptur í nokkurskonar fangabúð (Kon- sentrations lager). Þjóðverjar viti þess vegna ekki að þýska ríkið sje á barmi gjald- þrots, þrátt fyrir gífurlega skatta, en Bretar og handamenn þeirra eigi nóg vopn, manliafla og önn- ur auðæfi. Það ei ekki hægt að sigra okkur, segir í ávarpinu, með snöggu áhlaupi,;en við getum með tímanum þreytt ykkur svo, að þið verðið að gefast upp. Að lokum segir, að Bretar sjeu hvenær sem er reiðubunir til að semja frið víð þýska stjórn sem vilji frið. Undanhald Pólverja FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. ur-Prússlandi um Mlawa og Plonsk: og að suð-vestan í áttina yfir- Lodz. Hjer hafa þeir myndað mjóa fleyga inn í Pólland og er það' ekki alveg hættulaust fyrir þýskm hersveitirnar. Til Krakow sóttu þeir bæði að* sunnan frá Slóvakíu og að vestan frá Oderberg. Hjer króuðu hinar þýsku hersveitir Pólverja á milli sín, svo að þeir gátu ekki veitt viðnám. Það er alment viðurkent að sókn Þjóðverja fyrstu vikurnar hafi gengið bet- ur, en gert var ráð fyrir, þar sem þeir hafa á þess um tíma slitið samgönguro, Pólverja við »jó með þvf að loka pólsku göngunum að sunnan og náð tveimur helstu iðnað- arborgxun þeirra, Katto- witz og Krakau (ef það er rjett að þeir hafa tekið Krakau). Á mið vígstöðvunum er við- urkent af báðum aðilunum að stórorustur eigi sjer stað í grend við Lodz. Fregnir frá Lodz herma, að fólkið flýji þaðan í áttkia til Varsjá. Þjóðverjar halda því fram,. að setulið Pólverja á Wester- platte í Danzigflóa hafi gefist upp í morgun. 1 þessu setuliði voru 80 manns og hafa þeir varist frá því að( styrjöldint. hófst þrátt fyrir ákafa falÞ byssuskothríð og flugvjelaárás- ir Þjóðverja. Hitler er sagður halda áfram eftirlitsferðalagi sínu með þýsku hersveitunum í pólsku göngunum. Umferðarvikan — 6. dagur — 1. Veggspjöld með myndum til leiðbeiningar í umferðar- reglum, send öllum barnaskól- um bæjarins og skólastjórarn- ir beðnir að sjá um að í dag og á morgun verði talað við börn- in sjerstaklega um þessi mál. 2. Aukið lögreglulið leiðbein- ir í umferð á götum úti. 3. Rafskinna flettir 40 síð- um, með lesmáli og myndum um umferðarreglur, í skemmu- glugganum. 4. Skilti á fjölförnustu gatna- mótum bæjarins sýna hve mörg umferðarslys hafa orðið á þeim gatnamótum árið 1938. 5. Námskeið fyrir sendi- sveina í umferðarreglum held- ur áfram á sunnudaginn kl. 4 e. h. í Hafnarhúsportinu. Nýlt lamb a k| öl. Agætar Gulrófur, Gulrætur, og fleira Grænmeti. Sítrónur á 15 aura. • Sínai Drííandl. 49II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.