Morgunblaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 1
GAMLABlO W Astmey ræningjans Gullfalleg og hrífandi stór- mynd, eftir óperu Puccinis ,The girl of the golden West‘ Aðalhlutverk leikur og syng- ur: Jeanette Mc Donald og Nelson Eddy. Xilkynoiiig. Kominn heim aftur frá útlöndum. Ný fataefni. Hefi opnað saumastofu mína aftur á sama stað, Laugaveg 6. Guðmvmdur Benjamíu$§on klæðskeri. nTja bíó Victoria mikla Englandsdrottning Söguleg' síórirynd. DANSLEIKUR EF==]BE Di Dansleikur í lðnó á ktöld. Hin ágæta hljómsweit Hoiel Islands leikur. Píanohensla § (eingöngu eldri dansarnir) 0 Tek aS mjer kenslu f vetur H verður í G. T. húsinu í kvöld, I laugardaginn 9. sept. kl. 9y2 e. lll h. Áskriftalisti og aðgöngumiðar jjj frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími Q m 3355. Röpvaldur Siprjónsson Bankastræti 2. Hljómsveit S. G. T. spilar. QE DQI33E1E □ 30 Aðgöngumiðar Kcldir frá kl. 8. TORGSALA á Óðinstorgi í dag. Mikið af blóm- um og grænmeti, t. d. blómkál, hvítkál, grænkál, persille, gulræt- ur, kartöflur, rabarbari og fleira. Alt ódýrt. UUIIIIfl.. Njliskn 3-4 | heitergja ibi I óskast 1. október. Upplýsing- | ar gefur Einar Sveinsson í | síma 3219 eftir kl. 8 e. h. I Dansleikur. Knattspyrnumenn halda dansleik í kvöld kl. 9.30 að Hótel Borg. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 4 við suðurdyrnar. SKEMTIKLÚBBURINN YIRGINIA. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld klukkan 10 e. hád. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 e. h. Pantaðir aðgöngu- miðar sækist fyrir kl. 9. DANSAÐ UPPI OG NIÐRI. - TORGSALA við steinbryggjuna og á torginu við Barónsstíg og Njálsgötu. Kart- öflur 25 au. kg. Gulrætur, Blóm- kál, Hvítkál, Toppkál, Tómatar, Agúrkur. Birgið yður upp áður en verð hækkar aftur. Selst aðeins frá kl. 8—12. Mikið af blómum, Levkoj á 1 kr. búntið. Sömuleiðis falleg 50 au. og 25 au. blómabúnt. ‘ Dansskemtun; i verður við * Kleifarwatn | í kvöld. lllllllllll•llllllllnlltllllllllllll•IIIMIIIIIIIIIIII•llnM>•|IIIIIUIIIIMM Smábamaskóli ! • minn er fiuttur í hús f. R. * við Tiingötu, 2, hæð. Börn, J, sem1 eig-a að vera í skólanum, • mæti föstudag 15. sept. kl. • 2 v. h. • • Svava Þorsteinsdóttir, J Bakkastíg 9 Sími 2026. • Nýlíibu hús óskast til kaups. Tilboð sendist Morgunblað- inu fyrir 12. sept., merkt f „222“ og fylgi nákvæmar upplýsingar og skilmálar. X i *WhWhWhWhW**WhWhWhW**W**W**W**WmJ Til Kleifarvatns. Vegna bensíntakmarkana. verða síðustu áætlunarferðir að Kleifar- vatni í dag og á morgun, 10. sept. Afgreiðsla á Bifreiðastöðinni Geysi. MMIIIIIMIMIIIIMItlllllMMIIMIIIIIUIMianNIIIHUm T I I ? Bimi 1380. LITLA BILSTÖÐIN K:r nokknð stór. U ©ftAitaðir böar. Opin allau sólarhringixm. 5>ooooc>ooooooooooo< Einbýlishús með nútíma þægindum, á stórri eignarlóð, til sölu í Skerjafirði. Laust til íbúðar 1. okt. Uppl. á Þorragötu 5. oooooooooooooooooc Stúlka i $ óskast nú þegar til innan- 0 ^ húsverka um óákveðinn tíma. ^ $ Elísabet Jónsdóttir, ^ a Hávallagötu 3. 0 0 £ 1 4 manna bíll j • • • Opel-Olympia de Luxe, Model * 2 1938, er til sölu. Keyrður ca. J • 10. þús. km:. — Upplýsingar í • 2 Síma 1793. • | Skólafðtjin j úr | | Falabúðinni j KOLASALAN S.f. Ingólfshvoli, 2, bæð. Símar 4514 og 1845. OOS® 00S® mimiT EF LOFTUR GETUR ÞAD EKKI---ÞÁ HVER? I dag eru allra siðustu forvöð að kaupa miða fyrir 7. drðtt læsfi vinningnr 20 000 krónur. Happdræffið. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.