Morgunblaðið - 09.09.1939, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 9. sept 1939.
Þegar talstöðin
er of hlaðin
IflllllllllMltllftlllKlllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIIIUI
- >■ u
Flóttaskipin á liöfninni
Emil Telmányi:
FiðlutMeikar i Gl. Glð
Ekki annar vandinn
en að bíða
Síðan styrjöldin skall á, | ;
hefir borið á því stöku |
sinnum, að menn hafa haldið |
að talsími þeirra væri í ólagi, |
vegna þess að þeir hafa ekki |
fengið samband við talstöðina, |
sónninn hefir ekki komið und- |
ir eins og þeir hafa lyft heyrn- |
artólinu af símaáhaldinu. 1
Að menn hafa haldið, að um I
bilun hafi verið að ræða, kem-
ur til af því, að það er svo
sjaldgæft, að svona truflun á
afgreiðslu hinnar sjálfvirku
stöðvar kemur fyrir.
En ástæðan fyrir þessu er sú,
að það er altaf takmörkum háð
hve margir geta fengið sam-
band í einu gegnum sjálfvirku
stöðina. Vjelaútbúnaður henn-
ar er þannig gerður.
Á stöðinni eru 4500 númer.
Er þeim skift í 9 flokka og eru
500 númér í hverjum flokki. Og
ekki er hægt að tala nema við
60 númer í einu í sama flokki,
t. d. af númerunum frá 1000
til 1500 er ekki hægt að ná
sambandi við nema 50 í einu.
Ef t. d. að maður hringir í
númer sem er á þessu sviði, og í,
því augnabliki hafa 50 númer
hringt upp númer á þessu bili,
þá fær sá 51. er hringir upp
ekki són eða samband fyr en
einhver af þessum 50 sem
hringt hafa upp og voru á tali
við þenna flokk rýfur sam-
band sitt, hættir að tala. En
bíða eftir því er aldrei nema
partur úr mínútu.
En auk þess sem hægt er að
ná sambandi við 50 númer í
einu í sama flokki, geta 43
númer úr sama flokki hringt
upp númer og fengið samband
við númer í öðrum flokkum.
Svo af þessum 500 númerum,
sem eru í flokknum 1000—
1500 geta 93 verið á tali í einu.
En ekki fleiri.
Það hefir komið fyrir, sagði
Bjarni Forberg bæjarsíma-
stjóri blaðinu í gær, að afgreidd
hafa verið 10.000 símtöl gegn-
um stöðina á einni klukku-
stund. Annars eru venjulega
flestar upphringingar á tíma-
bílinu 11(4—12 á hádegi.
Eru það ekki allmargir af
talsímanotendum bæjarins, sem
hafa fleiri upphringingar en
fást fyrir hið fasta afnotagjald?
Það eru 850 upphringingar í
3 mánuði, sem menn fá fyrir
hið fasta afnotagjald, segir
Forbei'g. Það mun vera um
þriðjungur símanotenda, sem
fer yfir þetta takmark með upp
hringingar. Þeim, sem nota síma
sinn þetta mikið fer fjölgandi
með hverju ári.
Lengst til vinstri þýska skipið ,,Liibeck“, þá þýska skipið
á bak við það norska skipið „Shirahei“ og lengst til hægri þýska
skipið „Bianca“.
Bannvörur
vegna ófriðaiins
Tilkynning bresku
stjórnarinnar
Ráðuneyti forsætisráðherra (ut-
anríkismáladeild) hefir sent
blöðum tilkynningu frá stjórn
Bretlands um vörur, sem taldar
eru bannvörur vegna ófriðar
(Contraband of 'war). Er tilkynn-
ingin svohljóðandi:
Algerðar bannvörur:
A. Vopn af öllum gerðum, skotfæri,
sprengiefni, kemisk efni eða efni, sem
ihægt er að nota í „kemisku stríði", svo
og vjelar til framleiðslu eða viðgerðav
þessara hluta, hlutir eða stykki í ofan-i
taldar vörur,, vörur, sem nauðsynlegar
eru eða vel til fallnar við notkun
þeirra, efni allskon.ar, sem notuð eru
til framleiðslu þeirra, ennfremur vör-
ur, sem eru nauðsynlegar eða vel til
fallnar til framleiðslu eSa, notkunar
ofangreindra efna.
B. Eldsneyti allskonar, allskonar
flutningatæki á landi, á sjó og í lofti,
svo og vjelar notaðar við framleiðslu
eða viðgerð þeirra, tæki, vörur eða
skepnur, sem nauðsynlegar eru eða vel,
til fallnar við notkun þeirra, efni allS'
konar, sem notuð eru við framleiðslu
þeirra, vövur, sem nauðsynlegar eru eða
vel til fallnar til framleiðslu eða notk-
unar slíkra efna,
C. Samgöngutæki af öllum gerðum,
allskonar tól, verkfæri, tæki, útbúnaður,
landabrjef eða sjókort, myndir, pappír-
ar og aðrir hlutir, vjelar og plögg, sem
nauðsynleg era eða vel fallin til hemað-
av aðgerða, ennfremur vörur, sem anuð-
synlegar eru eða vel fallnar til fram-
leiðslu eða notkunar ofantaldra hluta.
D. Mynt, ómótað gull, silfur, gjald-
eyrir, skuldaviðurkenningar, svo alls-
konar málmur, efni, myntir, skildir,
vjelar eða aðrir hlutir, sem nauðsyn-
legir eru eða vel fallnir til framleiðslu
ofantáidra hluta.
'j'ikmarkaoar bannvörur.
E. Allskonar fæðutegundir, skepnu-
fóður og klæðnaður, svo og vörur og
efni, sem notuð eru til framleiðslu
þeirra.
Fargjöld
hækka
N
Osló 8. sept. F.B.
orska Ameríkulínan áform
ar verulega hækkun á
farseðlum til Ameríku, vegna
hinna auknu útgjalda af stríðs-
tryggingum og launahækkun-i
um vegna stríðsins. Svenska
Ameríkulínan hefir í dag til-
kynt hækkun á farseðlum sem
nemur 75%. (NRP—FB).
Avaxtaskipið
strandaði
Þýskt 5000 ^málesta^ skip,
strandaði síðastliðna nótt á
Jaðri í Noregi. Kjölur skipsins
hefir stórskemst. Skipið var á
leið til Þýskalands frá Colom-
bia með bananafarm og hafði
farið mjög norðarlega. Skipið
fekk hafnsögumann í Lofoten.
Komu skipsins var beðið með
mikilli eftirvæntingu í Þýska-
landi, þar sem það hafði innan-
borðs seinasta ávaxtafarminn,
sem hægt var að gera sjer vonir
um að kæmist til Þýskalands í
bili. (NRP—FB).
Flugvjelin TF-Sux fór í síldar-
leit í fyrradág o'g lenti um kvöld-
ið á eyrum við Hafralónsá í Þist- Skíðafólk K. R. er hvatt til að
ilfirði. Ætlaði svo að fljúga til vinna í sjálfboðavinna. yfir helg-
Akureyrar í gær, en vegna óhág-jina að ýmsnm vetrarundirbúningi
stæ.ðs veðyrs vajð h^Jþw,aðs, halda við skiðaskalann í Skalafelli. 1 ar-
IrymT fyi’i'r. Fer 'st-rax og veður ið verður með áætlunarbílum frá
batnar. 1 Steindóri
Vinfengi
Brcla vex
Hjá Aröbum er nú farið að
bera á mikilli vinsemd í
garð Breta og sambandsþjóðanna.
Sýrland og Libía hafa lýst því
yfir opinberlaga að öll þeirra sam-
úð sje með Bretum og Frökkum.
f öllum helstu blöðum Araba í
Irak voru í dag birtar ritstjórn-
argreinar, þar sem Bretar eru
studdir fyrir stefnu sína gagnvart
Þýskalandi.
Allir Þjóðverjar eru fluttir úr
landi og þýski sendiherrann í Bag'-
dad er lagður af stað til Sýr-
lands.
Sendiherra Irak í Berlín hefir
fengið fyrirmæli um að æskja
vegabrjefs síns. (FÚI).
Emil Telmányí var sá fyrsti
víðkunni erlendi fiðlusnill-
ingur er lagði leið sína hingað,
árið 1925. Honum var þá tekið
með kostum og kynjum, og enda
þótt allur þorri fólks hefði þá
lítið eða ekkert til samanburðar,
gat engum dulist að hjer var á
ferð einn hinna útvöldu í heimi
tónlistarinnar. Síðan hafa margir
ágætir fiðluleikarar gist hjer. Og
þó að allur persónusamanburður í
málefnum, er varða list, sje odi-
osus, þá held je agð fullyrða megi,
að Telmáiiyi hafi enn á ný sann-
fært áheyrendur sína um það, að
hann er hreinastur og sannastur
tónlistarmaður þeirra fiðlara er
hjer hafa leikið. Einurð og festa,
skap og suðræn glóð, samfara ein-
lægu „músíker“-eðli, eru aðeins
nokkur af þeim einkennum, sem
gera þennan ungverska snilling að
einum heilsteyptasta fiðluleikara
nútímans.
Efnisskrá tónleikanna, eins og
hún var prentuð, mátti ef til vill
teljast fullstrembin fyrir allan
fjöldann af tónlistarunnendum
'hjer — fjögur heil verk, og tvö
þeirra hjer áður ókunn — enda
breytti listamaðurinn til, og ljek
nokkur smálög í stað síðasta verks
ins eftir Dohnényi. Sónötu Carl
Nielsens getur áreiðanlega enginn
gert betri skil en Telmányi, og
„Symphonie espagnole“, þessi sein-
rómantíski selstsem-spánski tóna-
leikur Lalo ’s varð að dýrum
málmi í höndum hans. Mestan
fögnuð vöktu smálögin, sem eru
jafn nauðsynleg í lok hljómleika
og sætur rjettur í lok máltíðar.
Frú Telmányi, sem ljek undir
með manni sínum, var eðlilega
hvergi nærri jafningi hans. Þess
ber þó að gæta, að hljóðfærið, sem
frúin Ijek á, skorti átakanlega
tóngæði og hljómmagn á við
Guarneriusfiðlu Telmányis. I fiðlu-
sónötu Carl Nielsens, sem er all-
erfið á köflum, og krefst bæði
tækni og’ framsetningarhæfileika,
tókst frúnhi ágætlega.
Okyrð sú, sem var í salnuin í
upphafi tónléikanna, var ef til vill
ekki eingöngu óstundvísi hinna
margoft skömmum hlöðnu áheyr-
enda að kenna. Stjórn Tónliátar-
fjelagsins verður að bera nokkurn
hluta ábyrgðarinnar fyrir að gefa
vút miklu fleiri aðgöngumiða en
sætin eru í húsinu. E. Th.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Ófriðarráðuneyti
í Frakklandi
Frá frjettaritara vorum.
Khöfn í gær.
Daladier, forsætisráðh. Frakka,
er í þann veginn að mynda
ófriðarráðuneyti, þar sem hann
mun hafa sem fulltrúa hægri sinn-
aðra Flandin fyrv. forsætisráðh.,
en sem fulltrúa vinstri sinnaðra
Leon Blum.
3 tonna bfll
óskast til kaups. Upplýslngar um
verð og gæði leggist inn á af-
greiðslu blaðsins fyrir 11. þ. m.,
merkt „Staðgreiðsla“.
Umferðarvikan
Efri myndin sýnir m. a. hversu
óþægilegt það er að stöðva öku-
tæki, þar sem mikil er umferð (3),
og hversu hættulegt það er að
fara út úr bíl þeim megin sem að
akbrautinni snýr. Bíll nr. 2 ekur
þram úr bíl nr. 1 á afar óheppi-
legum tíma, og þvingar hann fast
lipp að gangstjettinni með því að
beygja mikið til vinstri þegar
hann kemur auga á ,að bíll nr; 4
kemur á móti. Þessháttar akstur
sjest hjer afar oft, því .miður.
Neðri myndin. Vegna kyrstöðu
bíls nr. 3, svona nálægt viðkomu-
stað strætisvagnsins, er h ami
þvingaður til þess að aka fram-
hjá hinum rjetta stað, og stoppar
skáhalt frá gagnstjettinni, og tek-
ur við það óþarflega mikið rúm á
akbrautinni. Maðurinn, sem kem-
ur fir vagninum, gætir ekki að sjer
þegar hann gengnr út á akbraut-
ina og bíll nr. 1 beygir því skarpt
til vinstri til að forða slysi, en
þvingar um leið hjólreiðamanninn
upp að gangstjettinni, þar serœ
hann fellur í rennunni og slasasL.
Sókn Þjóðverja
í Póliandi
FRAMH. AF ANNARI SÍÐU.
I Eystrasalti hefir þýsk flota-
deild unnið að því að slæða upp*
tundurdufl. Pólskur kafbátur hef-
ir verið eyðilagður, sá fjórði í röð-
inni. 25.000 pólskir hermenn höfðu;
verið teknir til fanga í gær, en
tala fallbyssna og annara her-
gagna ,sem tekin böfðu verið, hef-
ir ekki verið ákveðin að svo
stöddu. Hlutar af sundraðri pólskrl
herdeild (division) hafa verið tekn
ir höndum, og þrjú pólsk skotvirki
hafa fallið þýska bernum í hendur.
Fjöldi pólskra hermanna hefir
að undanförnu flúið yfir landa-
mærin til Lithauens, og samkvæmt
fregn frá Kaunas verða sífelt meiri
brögð að þessu.
Flotamálaráðunautur Frakka í
Varsjá hefir yfirgefið borgina og
er farinn til höfuðborgar Lith.au-
ens. Þaðan mun hann halda til
Parísar yfir Stokkhólm.
160 fiskrjettir heitir ný bók,
sem kom í verslauir í gær. Er hún
eftir frk. Helgu Sigurðardóttur,
sem flestum lesendum blaðsins
mun vera kunn, því að hún hefir
ritað um ýmislegt hjer í blaðið,
sem húsmæðrum má að gagni
koma. Helga hefir verið kennari x
matreiðslu um margra ára skeið
og er manna best að sjer í þeim
málum..