Morgunblaðið - 13.09.1939, Page 4

Morgunblaðið - 13.09.1939, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 13. sept. 1939. KVEMDJOÐIM O'G HEIMILIH Ber geymd í vatni B til syndanna Heilræði þeim til handa Ung stúlka hefir sent „Kvennasíðu“ Morgunblaösins eftir- farandi til birtingar. Henni þykir ekki nema von, að sumar ís- lenskar stúlkur líti á útlendinga, meðan íslensku piltarnir standi þeim að baki i almennri háttprýði og „gentlemensku“. En hún vill gera landann að mesta heiðursmanni, og gefur h-onum ýms heillaráð. Kannske fleiri ungar stúlkur vilji feta í hennar fótspor. Benda á það, sem ver fer eða, betur, hjá íslensku piltunum, eftir því sem þeim býður við að horfa. Hvorttveggja mun „Kvenna- síðan* ‘ birta með ánægju. I I - f P að er alkunnugt, og oft tal- að um það með fyrirlitningu, að íslenskar stúlkur sjeu „vitlaus- er má auðveldlega geyma í.ar í“ útlendingum, sem hingað vatni, ef þau eru nýtínd og'koma. Aftur á móti eru íslenskir tínd í þurviðri. Þau eru skoluð í 4—5 köldum 'vötnum, og í þriðja vatnið er sett- «r 1 hnefi af salti í 1 1. af vatni. Til geymslu á berjunum er best að hafa flöskur með víðum stút, krukkur eða glös. ílátin verðuv að þvo vel úr heitu sódavatni, skola þau úr hreinu vatni og síð- ast með atamon eða betamon. Þegar búið er að hreinsa berin vel og skola, eins og fyr segir, eru þau látin í flöskurnar, hrist til, og köldu, soðnu vatni, sem blandað er betamon eða atamon, piltar ekkert lirifnari af erlend- um stúlkum en innlendum. Hvern- ig stendur nú á þessu? Svarið er mjög einfalt: Það er af því, að íítlendir piltar eru fág- aðri í framkomu — meiri „gentle- men“ — en íslerisku piltarnir. Það er leiðinlegt að þurfa að játa þetta, en þao er engu að síð- ur staðreynd, og jeg vona þess vegna, að íslensku þiltarnir taki þessum bendingum vel, sem jeg hefi hugsað mjer að gefa þeim. Islendingar gætu með tímanum orðið heiðursmenn, engu síður en helt á þau. Síðast eru góðir tapp- j bestu „gentlemenn", ef þeir að- ar settir í flöskurnar eða bundið eins reyndu að temja sjer fágaðri yfir með cellofix jframkomu og almenna kurteisi á Á þenna hátt er hægt að geyma almannafæri. berin yfir lengri tíma, þannig að ' ★ hið ferska bragð þeirra haldi sjer. CrETIÐ ÞIÐ Rabarbara er og ágætt að geyma MUNAÐ ÞETTA? Jeg býst nú við, að allir kunni á þenna hátt. BLÁBER GEYMD f VATNI. 1 1. kalt, soðið vatn, 2 tesk. ata- taon. Berin eru hreinsuð, skoluð og látin í flöskur, hrist vel saman og flöskurnar fyltar með vatni, sem blandað hefir verið uppleystu ata- mon (eða betamon). Tappi settur í flöskurnar eða bundið vandlega yfir þær. RABARBARI GEYMDUR í VATNI. Rabarbari, kalt, soðið vatn, 2 tesk. atamon pr. 1 1. af vatni. Húðin er tekin af leggjunum, og síðan eru þeir skornir niður í litla bita, raðað niður í krukkur eða flöskur, se;n skolaðar hafa verið innan úr atmon (eða beta- mon) og hristir vel saman. Flösk- tirnar fyltar ineð köldu, soðnu vatni, með upplevstu atamon sam- an við (eða betamon) og tappi settur í eða bundið yfir. MUNIÐ —------að það er gamalt húsráð að nota krít við vörtum. Vörturn- ■ar eru stroknar með krítinni oft á dag, og á hún að hafa þurk- ■andi áhrif á þær. ,Damerne först“. enn ekki sein Þó eru fyigja AUGAÐ hvílist 3treð gleraugum frá THIELE regluna nokkrir lienni. Látið altaf dömuna ganga fyrst í gegnum liurðir og hlið — en opnið fyrst fyrir hana. Spyrjið altaf dömuna fyrst hvað hún vilji, t. d. á kaffihúsi. Gangið altaf utar en daman á gangstjettinni (og fyrir alla muni spýtið ekki á götuna!). Takið ofan fyrir þeim, sem þeir, sem þið eruð með, heiisa. Reykið ekki inni í bíl, án þess að spyrja fyrst viðstaddar dömur, hvort þeim sje sama (sumar hata tóbaksreyk í bíl). Ef daman missir vasaklútinn sinn eða annað á gólfið, þá beyg- ið yður eftir því fyrir hana. Ef þið rekist á eða stigið ofan á fólk á götu, eða hvar sem er, þá segið altaf „fyrirgefið“ eða „afsakið“ — þó það sje ekki dama sem í hlut á. Og standið altaf upp fyrir döm- unum í strætisvagni. ★ EKKI „PJATTAÐIR“ — EN SNYRTILEGIR! Svo eru það fötin. Án þess að þið þurfið að vera „pjattaðir“, megið þið til með að hugsa um klæðaburðinn. Veljið fötin ykkar vandlega og smekklega — Iivert smá-atriði. Það getur verið „smart“ þó það sje ekki dýrt (eða smyglað), ef þið venjið ykkur á að hafa góðan smekk. Svo er slifsið — það verður að vera í fallegum lit við fötin og fara vel. Kvenfólk tekur mikið eftir því. Aðalatriðið er snyrtimenska og hreinlæti (og vel pressuð föt). Getið þið nú munað alt þetta, herrar mínir? ★ LÍTIÐ HEILLARÁÐ! Einu má jeg til að bæta við — lítið heillaráð, sem þó getur haft stórfeld áhrif á okkur stúlkurn- ar; Ef þið bjóðið stúlkunni ykk- ar á ball, þá sendið henni eina litla rós, eða neliiku, eða eitthvað annað fallegt blóm, sem hún get- ur skreytt kjólinn með, eða stung- Ið í hárið. Frú X. Umbúðakassar til notkunar á ferðalögum og í heimahúsum. Reykjavfkur flpótek Hjúkrunardeildin. Kjóll og kápa fyrir ungu stúlkuna. Stutt bolerovesti, hringskorið pils og leggingar, alt er þetta nýj- asta nýtt á sviði tískunnar. Og hin köflótta kápa er með hettu, sem mikið er í tísku og mjög hentug. Rabarbarasaft — sykurlaus Pessi uppskrift á rabarbara- saft, sem hjer fer á eftir, er sjerstaklega góð og hefir þanu kost nú, þegar lítið er um sykur, að engan sykur þarf, við tilhún- ing hennar. Leggirnir eru skornir niður í brauðhníf og rabarharinn síðau soðinn í svo litlu vatn, að það Lanolin-púður á brúna og sólbrenda húð. Lanolin-skiufood. Dagkrem í eðlilegum húðþt. rjett aðeins fljóti yfir hann. Saft- in síuð í hreinu klæði og % tesk. betamon sett í hana pr. líter. Helt á hreinar flöskur, sem hafa verið skolaðar úr hetamon og tappi strax settur í flöskurnar. Saft, sem búin er til á þenna hátt, er mjög hentug í súpur, grauta o. f 1., en sykur og van- illu er hætt í eftir þörfum, þegar saftin er notuð. Krydduð sykri og vanillu er hún líka góður svala- drykkur. Nýar gúmmívörur: Baðhettur, margar teg. Gúmmíbuxur, margar teg. Gúmmíhanskar, margar teg. Gúmanítúttur og Gúmmísnuð. Laugaveg 19. Hinir vandlátu fá HANSKANA saumaða eftir máli. Höfum fyrirliggjandi skinn og rúskinn í öllum tískulitum. Einnig tilbúna hanska. Bæjarins lægsta verð. ANSKINN Lækjargötu 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.