Morgunblaðið - 13.09.1939, Page 8

Morgunblaðið - 13.09.1939, Page 8
8 Miðvikudagur 13. sept. 1939t lll_!iillIlllItinilI]l!Illllllillllllll!lllillllilUll!lililltllltllIllllllllllll!l!Illllllllllllllllll!l]lll!llllllilllllllll]llll!lllllIllllllll!IIIIIIIII!ltllllll!lllll!lll||!!l]||||||IIIIIUIIII]||llllliIIII!llll!]||II111llllllIIII!lllllllllllllllllllllll]iil!lillllllllllllllllll|||IIIIIIII!lll!liimilillllilllIllli:illlllll ^aupsíiapuv 1 Orczij barótiessa: EWUHITITI LEGUBEKKIR allar stærðir, vandaðir, ódýrir. Körfugerðin, Bankastræti 10. GRÆNMETISSALAN við Steinbryggjuna selur á hverjum degi frá kl. 8—12 mjög ódýrt hvítkál í stærri kaupum. Þjer getlð byrjað að fylgjast með i dag. — IO. dagur. 'jiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiim MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Við sækjum heim. Hringið í síma 1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aura heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A og D-fjörefnum en lyfjaskráin ákveður. Aðeins notaðar ster- ilar (dauðhreinsaðarj flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- um um allan bæinn. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. - BJörn Jónsson, Vf'sturgötu 28. Sími 3594. KAUPUM FLÖSKUR, fctórar og smáar, whiskypela, giös og bóndósir. Flöskubúðin, B ergstaðastræti 10. Sími 6395. Fœkjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR í 08 og bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yðar að kostnaðarlausu. Sími 6883. Flöskuversl. Hafnarstr. 21 VENUS SKÖGLJÁI mýkír leðrið og gljáir skóu« af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI aíburðagóður og fljótvirkur. — Á*ali í næstu búð. Það, sem skeð hefir í sögunni: Eftir stjómarbyltinguna í Frakklandi býr Juliette Marney hertogadóttir með Petronelle fóstru sinni, í litlu kvisther- bc-rgi í París. Dag einn gerir lýðurinn aðsúg að henni, og hún forðar sjer inn í hús Derouledes, þjóðþingfulltrúa, er býður henni að búa á heimili sínu ásamt Petronelle, þangað til enski ofurhuginn, Rauða akurliljan, geti út- vegað henni far til Englands. Juliette er á báðum áttum, því að fyrir 10 ár- um hefir hún svarið föður sínum þess eið að hefna sín á Deroulede, er hefir vegið bróður hennar í einvígi. Þau voru kornin út í skógar- jaðarinn og gengu þegjandi á- fram. An þess að hun tæki eftir því, höfðu blómin, sem hún hafði tínt, hrunið eitt og eitt úr hönd- um hennar. Og Deroulede var svo niðursokkinn í hugsanir sína, að hann virtist ekki talra eftir henni. Við hliðið tók hann þó upp vega- brjefið, sem leyfði henni inngöngu. Sjálfur gat hanu sem þingfulltrúi farið og komið eins og honum sýndist. Hrollnr fór um Juliette, er borg- arhliðið lokaðist að baki hennar. yar eins fyrir að hafa fundið til samúðar með þessum manni og jafnvel ver- ið hrifin af göfgi hans, þessa manns, sem hafði gert henni og hennar fólki ilt, þessum manni, sem hún átti að hata og hefna sín á. VI. kapítuli. Rauða akurliljan. okkrum klukkustundum síð- ar sat Juliette í dagstof- unni með Madame Deroulede og Anne Mie. Þær virtust allar þög- ular og kvíðafullar. Bjett eftir kvöldmat hafði kom- ið gestur til Derouledes, og þeir voru nú báðir inni í vinnuherbergi hans. •Gesturinn sat við borðið and- spænis Deroulede. Á stólnum við hlið hans lá stórt slá, rykótt og útslettótt, eins og eftir langt ferðalag. En fötin, sem hann var í, báru vott um góðan smekk og fullkominn skraddara. Hann bar sig vel og frjálslega í hinum skrautlegu tískuklæðum þeirra tíma, stuttum frakka, tvöföldu vesti og íburðarmiklum knipling- Það yar eins og það lokaði úti um' Hanf var ólíknv Deroulede, endurminninguna um þenna ynd-1 og Ijóshæiður, dálítið daufleg- islega dag. Hún fann til smæðar sinnar og ófullkomleika. Hvaða rjett hafði hún til þess að vera glöð og bjart- sýn, eins og hún hafði verið úti í skóginum? Hún skammaðist sín fyrir sjálfa sig, skammaðist sin SAUMA GARDÍNUR Tek einnig zig-zag saum. — Eyvör Þorsteinsdóttir, Víðimel 49, sími 5262. GÓÐ STÚLKA óskast í vist á Hringbraut 116. Sigríður Benediktsdóttir. SOKKAVIÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven- sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími 2799. Sækjum sendum. ur a svip i góðlátlegum augunum. Og hann talaði frönsku með ensk- um hreim. Um stund höfðu þeir setið og talað saman alvarlegir í bragði. Nú horfði Englendingurinn hvast á vin sinn, en elskulegt bros ljek um varir hans. Deroulede gekk um gólf, hrifinn á svip og óþyeyju- fullur. „Jeg skil ekki, hverníg þjer hafið komist til París, kæri Blak- eney“, sagði hann og lagði hönd- ina á öxl vinar síns. „Franska stjórnin er þó ekki búin að gleyma Rauðu akurliljunni“. „Jeg hefi sjeð fyrir því“, svar- aði Blakenej^ og hló sínum sjer- kennilega hlátri. „Jeg sendi Tin- ville brjef, ritað með eigin hendi, í morgun“. „Þjer eruð ekki með fullu ráði, Blakeney!“ „Ojú, kæri vinur. Það var ekki af eintómri heimsku, að jeg sendi FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins beata bón. ERUM KOMNIR 1 BÆINN. Tökum að okkur hreingerning- ar eins og að undanförnu. — Guðni og Þráinn. Sími 2131. BESTI FISKSlMINN er 52 75. SLYSAVARNAJELAGIÐ, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti gjöfum, áheitum, árs- tillögum o. fl. KENNI BYRJENDUM og skólafólki ensku, dönsku, þýsku og reikning. Þormóður Ögmundsson, sími 4888. KENSLU í ÍSLENSKU óskar jítlendingur. Tilboð með kenslugjaldi merkt 2727. ROTTUM, MÚSUM og alskonar skaðlegum skor kvikindum útrýmt úr húsum og skipum. — Aðalsteinn Jóhanns- son, meindýraeyðir, sími 5056, Reykjavík. hiuum opinbera ákæranda rauða merkið mitt. Jeg vissi hvað þio höfðuð í huga. Það er óðs manns æði, og þess vegna kom jeg yfir sundið í „Dagdraum“, til þess að vita hvort jeg gæti ekki tekið þátt í leiknum“. „Þjer kallið þetta leik?“, sagði Deroulede beiskjufullur. „Hvað á jeg að kalla það? Heimskulega, fjarstæða, æðis- gengna fyrirætluu, sem getur að- eins endað á eian veg — lífláti ykkar allra“. „Hvers vegna voruð þjer þá að koma?“ „Til þess, ja, hvað skal segja“, sagði Sir Percy með hinni óvið- jafnanlega letilegu rödd. „Til þess að gefa frönsku stjórninni annað að hugsa um, meðan þið hinir gangið í gildruna. Því að þetta er nú djarfasta og heimskulegasta ráðagerð sem nokkurn tíma hefir verið upphugsuð, kæri Deroulede, þar sem í hlut á, drotning í fang- elsi, sem brátt á að dæma, lund- arfar Frakka og heimska mann- kynsins yfirleitt“. Deroulede brosti. „Finst yður það ekki koma úr hörðustu átt, Blakeney, að þjer sitjið þarna og sjeuð að dæma fólk fyrir djarfar og heimskulegar ráðagerðir ?“ „Jæja, jeg sit þá ekki, jeg stend“, svaraði Blakeney hlæj- andi og stóð á fætur og rjetti letilega úr sjer. ,,Og lofið mjer svo að segja yður það, að Rauða okurliljan og fjelagar hans hafa aldrei reynt það ómögulega. En að reyna að hrífa drotninguna úr klóm þessara blóðhunda, það er að reyna hlut, sem er ómögulegur“. „Og þó ætlum við að reyna“. „Veit jeg vel, og þess vegna. lcom jeg og sendi byltingarnefnd- inni í tilbót lítinn lappa. Neðst á. honum var merkið, sem þeir eriu farnir að kannast við: Rauða ak— urliljan11. „Og síðan?“ „Og síðan? Síðan mun árangur- inn brátt sýna sig. Robespierre,. Danton, Tinvell, Merlin og allir þessir bannsettu þrjótar fá nógr að gera við að leita að mjer, eins og nál í heystakk. Þeir munu, kenna mjer um hina mishepnuðu tilraun og ef til vill — jeg segi aðeins ef til vill — sleppið þjer: úr landi á „Dagdraum“ með; hjálp- yðar auðmjúka þjóns“. „En áður en það verði, ná þeir* í yður, og þá láta þeir yður ekki: sleppa!“ „Kæri vinur. Byltingarstjðrnin yðar misti þolinmæðina, þegar jeg; slapp úr greipum Chauvelins. Reið- in blindar þá, en jeg- er altaf jafn kaldur og rólegur“. Og Rauða akurliljan hló glað-- lega. „Ætlið þjer að hjálpa okkur tiP þess að bjarga drotningunui ?“ spurði Deroulede alvörugefinn. „Já, eftir megni“, svaraði Blak- eney. „Og síðan ætla jeg að lijálpa- ykkur, til þes sað komast úr klíp- unni, þegar tilraunin hefir mistek-- ist“. „Hún mun ekki mistakast“„. sagði Deroulede innilega. Sir Perey Blakeney gekk tiP. vinar síns og lagði höndina blíð— lega á öxl hans og spurði. „Viljið þjer segja mjer frás ráðagerðum yðar?“ Deroulede var strax fullur af.~ áhuga. Framh. fTW^qu/nka'funjLi 4\0 > + - TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS vantar mig 1. október í Skerja- firði. Jón Þorláksson, Þorra- götu 5. ÍBÚÐER, itórar og tmáar og emitök herbergi. LEIGJENDUR, hvort tem «r fjölikyldufólk eöa eiuhleypa. BmáauglýBÍngar Morgunblaðe- ius ná altaf tilgangi línuœ. STÓR ÍBÚÐ til leigu, til íbúðar eða fyrir smáiðnað og íbúð, skrifstofur, matsölu eða fleira. Sjerstakt verkstæðispláss, til Ieigu sama stað. Uppl. í Klæðaversl. Aðal- stræti 16. til leigu fyrir 25 kr. frá 1 Vesturbraut 6. Sími 9190 Það var altítt hjer áður, að bækur, sem vöktu gremju, voru brendar á báli. Það kemur fyrir ennþá, en mismunurinn er sá, að fyrrum voru þær dæmdar af sjer- stökum dómstóli. Árið 1754 fjell sá dómur t. d. yfir bók í Boston, aðhún skyldi hýdd 40 vandarhögg um á almanna færi, og síðan brenn ast. En á síðustu stundu var refs- ingin færð niður í 30 vandarhögg og brennu. Það þætti eflaust kát- legt nú á dögum að sjá bækur hýddar á almanna færi. ★ Flugyjel lenti fyrir skömmu skamt frá Indíánabústað lijá Pnerto Carreno í Colombia. Indí- ánahöfðinginn sendi þegar tvo af mönnum sínum til þess að rífa hana í súndur. Hann var tekinn fastur fyrir þetta tiltæki, en við | yfirheyrslu kom í ljós, að liann ætlað sjer að ná í stóru Hafnarf jörður: 1 HERBERGI OG ELDHÚS . okt na^ni ætlaö sler aö na 1 I fuglseggin tvö (þ. e. hjólin) til þess að unga þeim út og eignast TVÖ HERBERGI : sjálfur slíka fugia. og eldhús til leigu á Suðurgötu ^ 63, Hafnarfirði. j Meðan Bismark var málafærslu- maður, reiddist hann einu sinni við vitni, sem var ósvífið í orðum. — Hagið yður sæmilega, ella fleygi jeg yður út, sagði hann. FORSTOFUHERBERGI j — Jeg ræð því hverjum er til leigu á Austurgötu 23. fleygt út, sagði dómarinn. TIL LEIGU I HAFNARFIRÐI tvær stofur og eldhús. Upplýs- ingar í síma 1811. Var nú haldið áfram, en brátt reiddist Bismarek aftur við vitnið og þá sagði hann: — Ef þjer liagið yður ekki sæmi- lega, læt jeg dómarann fleygja; yður út. ★ Skáldið Milton, sem orkti Para- dísarmissi, var mjög eigingjarn og ónærgætinn við konu sína. Hún varð því næstu.n því klökk er hann spurði hana einu sinni að því í samkvæmi hvort ekki væri drag súgur þar sem hún sat. Slíkri um- hyggjusemi hafði hún ekki átt að • venjast. . — Nei, góði minn, sagði hún. — Þá skulum við skifta um sæti, sagði skáldið, því að hjer er sá bölvaður dragsúgur. ★ Heimspekingurinn Hume var mjög feitur. Einu sinni var hann á leið yfir Ermarsund og gerði þá æðiveður. Hefðarfrú nokkur ætl- aði að leita hughreystingar hjá honum, en Ilume sagði að þau myndi bæði vera komin í fiska- maga innan skams. — Hvert okkar haldið þjer þá að verði fyr etið? spurði hún. — Ránfisltarnir munu ráðast á mig, sagði Hurne, en þeir mat-~ vöndu á yður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.