Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.09.1939, Blaðsíða 5
 fFlnitudagur 14. sept. 1939. H otpttbMii Ótgreí.: H.f. Árv»kur. Reykjavlfc- Ritstjörar: J6n Kjartanaaon or ValtjT St«ftn»»on (ábyr*B»rmaOu*). AugrlýslnKar: Arni Óla. Ritstjórn, auKlí'smsrar o*r afrrsibsla: Ansturstueti ». — fltntl M00. ÁsUriftargjald: kr. t 00 A 1 lausasölu: 1S »or» stntatlb — li aura sccC L,«»t-6k. „SIGUR FYRIR HEIMSVERKALYBINN“ E> INN af lærisveinum Staiins liði Einars Olgeirssonar kemst að þeirri frumlegu nið- r urstöðu í blaði kommúnista í . gær, að þýsk-rússneski vináttu- samningurinn sje „sigur fyrir heimsverkalýðinn“. Um friðar- • hug Stalins og öryggi smáríkj- anna undir vemd Sovjetríkj- anna segir lærisveinninn: ,,En friðarstefna Sovjetríkj- ranna hefir ekki breyst. Hún er . sú sama og tekin var upp 1917: Barátta fyrir friðnum; friður við öllu lönd burt sjeð frá því, ; hvaða stjórnarfar ræður í þeim, en enga undanlátssemi við þá, - sem reyna að særa fram styrj- öld og kúga aðrar þjóðir. -«- Þessi ákveðna stefna veldur '»því einnig, að Sovjetríkin hyggja ekki á landvinninga og munu ekki hyggja á þá“. Þetta voru orð hins íslenska i lærisveins Stalins. * Sá fáráðlingur er ekki til í r-allri veröldinni, að hann ekki viti það, að það er þýsk-rúss- neski vináttusamningurinn, sem ’. hleypti stríðinu af stað. Það var í skjóli hans, sem Hitler hóf innrásina í Pólland. Hann þurfti ekki lengur að óttast hið mikla herveldi Stalins. Ekki er minsti vafi á því, að báðir einræðisherrarnir, í Ber- iín og Moskva, vissu það, um leið og vináttusamningurinn ■ var undirritaður, að það þýddi stríð; fyrst og fremst milli Þýskalands og Póllands. Ef til vill hafa einræðisherramir gert ráð fyrir, að stríðið yrði ein- angrað milli þessara tveggja ríkja, því að vitað var, að þeg- _ar Rússland hafði skorist úr leik í varnarbandalaginu fyr irhugaða, til verndar þeim ríkjum, sem stóð hætta af út þenslu Þýskalands, áttu stór- veldi vestur Evrópu, Bretland >og Frakkland erfitt um vik, að koma Póllandi til hjálpar. En hvað sem einvaldsherr- . arnir í Berlín og Moskva hafa hugsað um þetta, er hitt ljóst hverjum manni, að það er þýsk- rússneski samningurinn, sem kom hildarleiknum af stað. Ef Rússar hefði staðið við hlið Breta og Frakka og gert með þeim öflugt varnarbandalag, er Jaillvíst, að innrásin í Pólland hefði aldrei verið hafin. Þá hefði Hitler valið samningaleið- ina í stað þess að grípa til vopn- . anna. * En lærisveinn Stalins hjer úti á íslandi segir, að þýsk-rúss- neski vináttusamningurinn sje „sigur fyrir heimsverkalýðinn!“ Tugir þúsunda verkamanna hafa þegar látið lífið á vígvöll-1 unum. Enn fleiri liggja í sárum í sjúkrahúsum og líknarstöðv- mm. Enginn veit tölu þeirra frið- sömu borgara, karla, kvenna og barna, sem látið hafa lífið við loftárásir á varnarlausar borg- ir og þorp. Enginn veit heldur í dag hve mikið er búið að eyði- leggja af verðmætum í stríðinu. En það skiftir nú þegar hundr- uðum miljóna, og suin verð- mætin eru óbætanleg. En alt er þetta „sigur fyrir heimsverkalýðinn“, segir læri- sveinn Stalins hjer úti á íslandi,! Hvað meinar hann? Meinar hann það, að stríðið, með öllum hörmungunum, kunni að lokum að vekja þá langþráðu von kommúnista, að koma af stað heimsbyltingu? Þegar mestu menningarríki veraldarinnar eru örmagna eftir langvarandi styrjöld, flakandi í sárum, þá hugsa kommúnistar sjer til hreyfingar. Þá á að ráðast á þjóðirnar örmagna og kúga þær undir yfirráð ,,friðarvinarins“ í Moskva! Yfirburöir járn- brautanna Við íslendingar höfum þolað margt af kommúnistum. — Við höfum þegjandi og aðgerðalaus- ir horft á, þegar kommúnistar hafa verið að útbreiða allskon- ar lygar og óhróður um ísland erlendum blöðum og tíma- ritum. Þar hafa þeir haldið uppi skipulagðri landráðastarf- semi, án þess að stjórnarvöld landsins hefðust handa. Oft og mörgum sinnum hafa kommúnistar hjer unnið svo til sakar, að fullkomlega hefði verið rjettmætt að banna þeirra starfsemi með öllu. Að þetta hefir samt ekki verið gert, staf- ar eingöngu af því, að menn hafa fundið, að ekkert verkar betur til þess að uppræta ill- gresið úr okkar þjóðfjelagi, en starfsemi kommúnista sjálfra. Nú flytja kommúnistar þann boðskap, að stríðið sje einhver háleit hugsjón, sem boði „sigur fyrir heimsverkalýðinn“, þ. e. kommúnismann. Þeir segja enn fremur, að einvaldsherrann í Moskva þoli enga „undanláts- semi við þá, sem reyna að særa fram styrjöld og kúga aðrar þjóðir“! Þegar þessi ummæli birtast í blaði kommúnista hefir Stalin sent her að austurlandamærum Pólland. Skyldi her Stalins vera þangað kominn til þess að hjálpa Pólverjum? — Eða skyldi hin tilgátan vera senni- legri, að Stalin sje að minna Hitler á endurgjaldið fyrir vin- áttusamninginn, ef Pólland skyldi verða gersigrað? Lærisveinar Stalins hjer eiga vafalaust eftir að skýra þetta nánar. En haldi þeir bara á- fram á sömu braut, því að þá verður ekki langt að bíða þess, að kommúnisminn verði upp- rættur með öllu hjer á landi. Yfirburðir járnbrautanna eru í því fólgnir, að þær geta flutt meiri þyngsli og með meiri hraða en bifreið- arnar; því að þær bifreiðar, sem komast hraðar en braut- arlestir, eru eingöngu íþrótta tæki, en hafa enga hagnýta þýðingu. Bestu farþegabifreiðar nútím- ans geta því aðeins náð líkum hraða og fljótar brautarlestir, að öll skilyrði sjeu mjög fullkomin — vegurinn liarður og eggsljettur. Það er „Teina-Zeppel inskipið'; svonefnda sem hefir náð mestum hraða allra þeirra samgöngutækja, sem ganga á járnbrautarspori. Þessi lest ók með 232 km. hraða milli Berlín og Hamborgar. Þar knýr orkan ekki fram hjólin held- ur loftskrúfu eins og á flugvjel, sem togar vagninn áfram. En Þjóðverjar eru hættir að smíða þessa vagna. Þeir þóttu hættuleg- ir — höfðu það til að lyftast upp af teinunum, eins og þeir ætluðu sjer að fljúga. En hugmyndin er 60 ára gömul. ★ Hraða járnbrautanna liefir fleygt mikið fram á síðustu árum, og stafar það vitanlega af auk- inni samkeþni af hálfu flugvjela og bifreiða. Þannig styttist öku- tími hraðlestanna milli Chicago og San Francisco um 12 tíma árið 1936, er nýjar eimreiðar voru teknar í notkun Ein þessara lesta heitir „Græni Demanturinn“ og eru 12 vagnar í lestinni, og hún kostaði yfir eina miljón dollara. Hún fer leiðina á þriðjungi skemri tíma en eldri lestarnar. Og þarna situr maður ekki eins og síld í tunna og hossast eða hristist. Maður situr eins og í rúm- góðu leikhúsi eða maður tekur sól- bað í legustól undir beru lofti, en þó í skjóli. Líka getur maður fengið sjer snúning í danssalnum í lestinni, eða setið í kollustól yfir cocktail í barmun milli máltíð- anna, sem eru framreiddar í rútn- góðum matsal. ’Gluggarnir í þessari lest eru úr tvöföldu gleri, sem ekki getur brotnað. Milli rúðanna er sjer- stök lofttegund, svo að aldrei kem- ur móða eða dögg á gluggana. — Nýjustu tíraðlestirnar í Banda- ríkjunum og Canada ei'u reknar með eimtúrbínum og rafmagni og fara hátt upp í 190 km. á klukku- stund. Þær hafa um 5000 hestöfl og ættu að geta dregið 20—30 stóra vagna með rúmi fyrir 3— 4000 farþega. I öllum þessum vögnum eru út varpshlustfr við hvert sæti, svo að ekki þurfi að hafa ónæði af gjall- arhornum í vögnunum. Þessar hraðlestir hafa miklu meiri öku- lengd á dag en eldri lestirnar. Lestin milli Chicago og Minnea- polis fer t. d. fram og aftur sam- dægurs — 1410 km. Það er ná- lægt því eins og þjóðleiðin kring- i’m Island. ★ „The flying Scotsman“ lestin fræga, sem gengur milli Glasgow og London, er jafnan fljótust allra enskra hraðlesta. Hraðamet hins klukkustund. Leiðin milli Glasgow gólfið. Þannig getur ríka fólkið og London er farin á 6^2 fíma, komist hjá að drepast úr leiðind- samkvæmt áætluninni. En það um þegar það er á leiðinni fr.i þykir of langur sprettur fyrir París til sælustaðanna við Mið brautarmennina og þess vegna eru jarðarhafið. höfð mannaskifti á miðri leið. ★ 4 Allar stóru lestirnar hafa sitt nafn, og Elsta lestarnafnið í Englandi er 17 vagnar. Og þar er kvikmynda- City of San Francisco“ tíeitir er sá siður ævagamall. 11 ^ lest 1 Californíu. f henni em „The Irish Mail“ og hefir það hús, hársnyrtistofur fyrir konur loðað við póstlestina frá London °" karla, billiardstofa og sv*> til írlands í 90 ár. Frægustu lest- margar „íbúðir“ með mörgum her- ir Englands heita þessum nöfn-j hergjum, handa þeim, sem ekki um: „Royal Scot“, „Queen afláta si- muna um skildinginn. A+_'Þetta er stæling á „fljótandi hóteí- 'unum“ og munurinn er mikill á Scots“, „Cheltenham Flyer“, lantie Caost“, „Mancunian“ oc „Golden Arrowsem lieldur 4. iþessum samgöngutækjum og gÖmlu fram suður yfir Frakkland undir 1 uxavögnunum, sem landnemarnir nafninu „La Fléche d’Or“. En notu8u forðum til ferða sinna vest- frægasta hraðlest Frakklands er „L’Oiseau Bleu“ >— Blái fuglinn, sem gengur frá París til baðstað- anna vestur við haf. ur yfir sljetturnar. Á Norðurlöndum hafa Danir hraðastar jámbrautasamgöngur, síðan Danir tóku upp hin sve- Þessar frægu hraðlestir hristastJnefndu „Lyntog . Þau geta fariS svo lítið, að ekki gutlast úr fullu með um 100 km' 1,raða> en annars glasi eða þær með úndunni. kaffibolla. Og þó fara 45 merta hraða á sek- — Járnbrautarmenn hafa jafn- an liaft gaman af að glíma við hraðametin, þó ekki væri nema í tilraunaskyni. Og þó undarlegt megi virðast þá gátu járnbraut- arlestir náð geysihraða fyrir mörg- um árum. Það var ekki notað þá, því að það þótti of dýrt. En nú nota menn sjer það. Þannig ók lest ein í Pennsylvaníu tíu km. á þremur mínútum árið 1903, en að vísu voru ekki nema tveir vagnar í lestinni. Þetta er 200 km. hraði á klukkustund, eða sami hraðinn, sem Þjóðverjar eru núna að reyna að ná, á ríkisjárnbrautum sínum. Mesti hraði, sem leyfður er á járnbrautum Frakklands er 125 km. Og fjalla-lestirnar þar í landi eiga hægt með að fara svo hart. Eimreiðar þessara lesta eru á tíu öxlum og hafa sömu orku og eim reiðar Bandaríkjamanna, 5000 HK En það hefir exki þótt ómaksins vert að taka upp straumlínusnið á þessum fjallabrautum, og voru þó Frakkar forgöngumenn í straumlínunotkuninni, sem sparar afar mikla orku á tíraðagengum ökutækjum. Frönsku járnbrautirnar áttu nýlega 100 ára afmæli. Það er ým- islegt einkennilegt við þær, m. a. það, að þær aka allar til vinstri, þó að önnur samgöngutæki í land- inu hafi tekið upp hægri-akstur. Fyrsta franska járnbrautin var milli París og St. Germain og var 21 lcm., en í vor var brautanet landsins 70.000 km. Mesta brauta- krossgata landsins er í Dijon og þar fara um 100 hraðlestir hjá á hverjum degi. En frá Gare St. Lazare í París fara 200 lestir til nágrannabæjanna milli kl. 5 og 3 síðdegis á dag. I frönsku lúxuslestunum hefir nii alstaðar verið settar drykkju- stofur. Ýmist lieill vagn með sæt um eða þá dansvagn, þar sem hægt jykja 65 km. á klukkustund sóma- samlegur járnbrautarhraði á nor- rænu löndunum. Norðmenn eiga erfiðasta aðstöðu, því að þar er brattlendi mest og beygjur flest- ar. I fyrra gerðr. þeir tilraun með danska „eldingalest“ og í sumar fer frönsk eimreið þrjár ferðir á viku milli Osló og Bergen, með fólk, sem vill borga vel fyrir sig. Þessi „Michelinbus“ fer vegalengd- ina á 6% tíma með viðstöðum, en hraðlestin er 11 tíma. Og „buss- inn“ er þægilegri, því að hann rennur á gúmmíhjólum á teinun- um. — Áttræður: Jón í Akurhúsum Attræður er í dag Jón Þorfinns son í Akurshúsum, Garði. Þótt aldurinn sje orðinn hár, þá er Jón þó framúrskarandi ern og ekki heTir honum fallið verk úr hendi, því að þegar jeg hitti hann um daginn, sagði hann, að bann væri ráðinn á netaskip í haust. En síðastliðið ár var hann formaður á bát, fjögra manna fari. Jón hefir stundað sjó frá því hann var sex ára gamall og „tíefir síðan flotið“, eins og hann orðar það. Hann er fæddur í Hofi í Garði og ólst þar upp; síðan bjó hann fljúgandi Skota er 186 km. á er að fá veitingar krinsum dans- FR4MH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.