Morgunblaðið - 05.10.1939, Side 1

Morgunblaðið - 05.10.1939, Side 1
VikublaS: fsafold. 26. árg„ 232. tbl. Fimtudaginn 5. október 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlÓ Eldflugan. Framúrskarandi skemtileg og spennandi Metro- Goldwyn-Mayer söngmynd, er gerist á tímum Napó- leons-styrjaldanna, gerð samkvæmt hinum fræga söngleik „The Firefly“, eftir Harbach og Friml. Aðalhlutverkið leikur hin vinsæla söngkona: JeaneUe MaeDonald. Ennfremur leika Allan Jones og Warren William. Myndin bönnuð fyrir börn. SÍÐASTA SINN. LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. ,Brimhljóð‘ sjónleikur í 4 þáttum eftir LOFT GUÐMUNDSSON. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. lflnmMllllllllll!llllllHIIII!iUllllll!l!iiUilimilllllllll!Mllini!!!l!llllllllllllll!ll!llllllilll!l!llllll!llllliillllllIi:illlllllll!lllllll!!i!IIIIIIIIIIl!lllillllll!llllllllll!IIIIIIIIIÍIIIIIIIIilllll!llllllllilll!lll!ll(lillllllll Bindindismálavikan sem stendur yfir dagana 5.—11. okt. n.k. hefst í kvöld 5. okt. kl. 8*4 í Fríkirkjunni. Friðrik Á. Brekkan bindindismálaráðunautur setur sam- komuna. Ávörp flytja: fjármálaráðherra, biskupinn, fræðslumálastjóri og dr. Helgi Tómasson. Karlakór Reykjavíkur syngur. Páll fsólfsson leikur ein- leik á orgel. Aðgangur ókeypis. FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar Aðgöngumiðar á kr. | verða seldir frá kl. 7. niiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiimimiuiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimimtiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiitiiiiiiiiiiiiiiMiii I Tilkynning. 1 Vegna núverandi ástands viljum vjer hjer með til- 1 kynna öllum vorum viðskiftavinum, að oss er al- | gerlega ókleift að halda lánsviðskiftum vorum á- fram með því fyrirkomulagi sem verið hefir. 1 Vjer munum því framvegis aðeins sjá oss fært að | veita eldri viðskiftavinum lán eins og áður með því i skilyrði, að þeir greiði reikninga sína mánaðarlega. 6EYSIR H.E. V eiðarf æra verslun. MIMMMMMMMMMMIMIMIIMIMllllMMIMMIIMIIIMMMIIMIIMMIIMIIIMIMIMlMIHlllMIIIIIMMIMIIIMIMIIIIIIfÍii >000000000000000000000000000000000000 Hattastofan, Hafnarstræti II. OPNAR í DAG. Nýjasta tíska. í vetrarhöttum. Tek að mjer allar breytingar á eldri höttum. — Vönduð vinna. HELGA PÁLSDÓTTIR. >000000000000000000000000000000000000 = i I! I! Svefnheibergis- til sölu fyrir hálfvirði. Lilja Hjartardóttir, Þorragötu 4. Skerjafirði. 0C lli = 0 = □ 30 0 Orgel sem nýtt er til sölu og sýnis á Ljósvallagötu 12, neðstu | NÝJA BIO Marysa. Stórmrekileg og fróðleg tjekknesk kvikmynd, sem er eitt af hinum merkilegu störfum tjekknesku þjóðarinnar í þeirri við- leitni að kynna heiminum bændamenningu þeirra. Aðalhlutverkin leika: Jirina Stepnikowa, Vladimir Borsky o. fl. í myndinni spilar symfóníuhljómsveitin í Prag, Banjo-Trio og bændaliljómsveit frá Vlenov. Aukamynd: Þjóðsagan um Arethuse-lindina, sem kvikmynd og hljómlist. Börn fá ekki aðgang. SÍÐASTA SINN. EINAR MARKAN heídur konsert í Gamla Bíó í kvöld kl. 7.15. Öll lögin eru eftir hann sjálfan. Við hljóðfærið: CARL BILLICH. Aðgöngumiðar fást í Hljóðfærav. Sigríðar Helga- dóttur og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Nokkrar vanar 000000000000000000 Fluft. Blómasalan, sem var á Lauga- veg 7, er flutt á Hverfisgötu 37. Daglega mikið úrval. Bæj- arins lægsta verð. Sími 5284. >00000000000000000 Slldverkunarstúlkur vantar til Keflavíkur. Upplýsingar í síma 5351 frá kl. 3—5 í dag. Eitt skrifstofuherbergi er til leigu í Austurstræti 14. C**^***** *♦**♦**•**♦**«* ^**********4*******4 ****♦•*♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦* **• ❖ ± «*« ± ± i <> <> <> s 0 0 s 0 0 0 0 0 Skuldabrjef til sðlu <> 0 0 0 0 0 0 <> trygt með sama sem 1. veð- <> rjetti í steinhúsi á ágætum a stað í bænum. Lysthafendur Y leggi nöfn sín í lokuðu um- ó slagi inn á afgr. Slorgun- 0 blaðsins, merkt „Lkukla- ^ brjef“. Þagmælsku heitið. A = 0 0E 31= hæð. IDB0! 30 ^♦♦J««JmJ»«J»«J**JhJm**»J»«*»«J*«J*«J»*J«****J»«*'»*m***J*****Jm*h*«*»»J* I f I ± ÍOO króviur ásamt tveimur útsvarskvitt- unum, hafa tapast frá Mið- bænum og vestur á Ægisgötu. Skilist á afgr. Morgunblaðs- ins gegn fundarlaunum. •••••••••••••••••••••••• Ódýr túngumálakensla Enska, þýska og danska. Les með skólafólki. Upplýsingar í Vonarstræti 8 (gegnt Odd- felloWhúsinu) kl. 5—7 e. m. eða í síma 4391. >••••••••• ••■••• •••••••• Sími 4715 er lokaður. Afgreiðslan í Hafnarhúsinu HEFIR SÍMA NR. 1260. H.f. Eimskipafjelag íslands. JHIIIMII..lllllltlllllllHllltlllltlllllimilMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII (Dugleg slúlka, I sem getur tekið að sjer mat- | reiðslu og bakstur ásamt um- 1 sjón með írammistöðu á matsöluhúsi hjer í bæ, ósk- | ast. Fylsta hreinlæti og | reglusemi áskilið. Uirsóknir 1 merktar „Matreiðsla“ send- 1 ist Morgunblaðinu. Getið sje meðmæla, ef til eru. IIIIIIIIIMIMIMIIMimillMllllllllllllMIIIIIHIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Tveirnámsmenn geta fengið stofu, með eða án hús- , gagna og fæðis, í Tjarnargötu 3. liimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiMiimiiiiiimiiiiiilHiiiiniiniiiiiuuiiiiiMiiiii 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.