Morgunblaðið - 05.10.1939, Side 4

Morgunblaðið - 05.10.1939, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ Ffmtudagur 5. október 1939. ^-Mvnöir úr stríöinu-* Eftir orusturnar við Brest-Litofsk í Póllandi. Brynvarða bifreiðin er þýsk. Krossinn sýnir livar fyrsta or- ustan í sögnnni var háð milli ber- skipa og flugvjela. Bretar áttu herskipin, en fiugvjelarnar voru þýskar. Sjóhern- aðurinn nunuiuiiiiiiiflmnmnnniuiuiiiiiiiiiiHmiiiimiimiiiiumim von Brauchitsch yfirher thöfðingi Þjóðverja heilsar hermönnunum, er hann kom til vesturvígstöðvanna frá Póllanui. Þýsk herdeild sækir yfir á í Póllandi. Vegna þess hve lítið er í ánni, hefir ekki verið hægt að gera flekabrú yfir hana. NÝ BÓK. Steingrímur Matthíasson: Frá J a p a n o í* Eí í n a Bókaútgáfan Edda, Akureyri 1939. Bókin segir frá ferð Stgr. Matth. til Japan og Kína árið 1903—04, en uir það leyti tók að draga til styrjaldar milli Rússa og Japana. Bók þessi mun vera einna best skrifuð allra rita Steingríms, frásögn- in fyndin og f jörug svo af ber. Bókinni fylgir mynd af höf., þar sem hann er 27 ára gamall. Verð: kr. 4.80 ób. I bandi 6.80. Fæst i næstu bókabúð. Drengjaföt Kest og ódýrust, margar stærðir og margar tegundir. — Kaupið hina góðu, ódýru vöru meðan til er. — Klæðið unglingana í Álafossföt. -- Verslið við ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. - Rússnesk herskipadeild í eltingaleik við pólska kafbátinn „Orzell“, sem slapp frá Tall í Eistlandi. Munið eftirað endurnýja. Happdrættið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.