Morgunblaðið - 05.10.1939, Síða 5

Morgunblaðið - 05.10.1939, Síða 5
"Fimtudagur 5. október 1939. ft ===== JplorgttttMaðió ...........................■. • Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jón lCjartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgTSarmaöur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuTSi. í lausasölu: 15 aura eintakið — 25 aura með Lesbók. BRIMHLJÓÐ MATVÆLASKÖMTUNIN Matvælaskömtunin er nú komin í fastar skorður. Flestir sætta sig við hana, sem illa nauðsyn. Einstaka raddir hafa um það heyrst, að mink- unin á neyslunni væri of lítil til 4>ess að setja upp alt þetta bákn fyrir þann sparnað. En ekki er hægt að líta svona á það mál. Skömtunin Tyrir sig gat verið nauðsynleg, Þó ekki væri ætlast til þess að neitt yrði dregið úr neyslunni. Hún hefði þá verið til þess eins, . að sjá nm, að þessar matvæla- tegundir sem hjer um ræðir skiftist jafnt milli allra. Ef eng- . ar skorður væru reistar við heimasöfnun matvæla, þá má altaf búast við, að ýmsir tækju ■■ svo drjúgan til sín, að lítið eða ekkert yrði eftir handa öðrum. ★ Fn þegar allra augu hvíla á •raðflutningi þessara vörutegunda er rjett að géra sjer grein fy rir því, hve innflutningur Jjeirra hefir verið mikill og hve mikill hann þarf að vera til jþoss að fullnægja skömtuninni. ★ Árin 1933—’37 var meðal- Innflutningur á kaffi 519 smá- lestir á ári, af sykri 4190 smá- lestir, af hveiti 4997 smál., af rúgmjöli og rúg 5532 smál., haframjöli 1644 smál., hrís- grjónum og öðrum skömtuðum kornvörum 956 smál. En skömtunin dregur úr þessu þannig, að af kaffi fá menn t. d. 83% af þeim inn- flutningi sem áður var, af sykri ■69%, sem fór til heimilaneyslu, og er þá ekki tekinn til greina sá sykurinnflutningur, sem fer til iðnaðar utan heimilanna. Af iiiveiti veitir skömtunin líka 69% af fyrri neyslu en rúg- mjölsskamturinn er 78% af fyrri innflutningi. Skamtur hrís- grjóna og annara skamtaðra kornvara 75% af því sem neysl- ;an var áður. ★ Hvaða matvöru taka heim- ilin í staðinn fyrir þennan frá- •drátt er skömtunin knýr fram? Menn verða að ganga út frá því sem vísu, að þetta auki notkun innlendra fæðutegunda. Að fólk við sjávarsíðuna t. d. noti meira slátur, en það hefir gert. Og mjólkurneysla aukist þar sem mjólk er fáanleg. Þetta er mál húsmæðranna. ★ Þegar kaupmenn eru að því ■spurðir, hvort almenningur felli sig við að dregið sje úr neyslu þessara matvara, eins og gert -er með skömtuninni, svara flestir því til, að þeir verði helst varir við það, að mönnum þyki kaffiskamturinn rýr. Er það í fljótu bragði einkennilegt þegar þess er gætt, að kaffi prósentan er hæst, skömtunin • dregur minst úr kaffineyslunni En þetta stafar sjálfsagt af því, hve kaffineysla manna er mis- jöfn. Sumt fólk neytir ekki kaffis, börn alls ekki. En þeim eru úthlutuð kaffimerkin. Þar sem mikil mjólk er í heimil- um, þar er minna kaffi dimkkið, Leikfjelagið byrjaði vetr- arstarfsemina á því, að sýna íslenskt leikrit. Það er gott. Fjelagið hefir ekki lagt mikla áherslu á það undan- farin misseri. Útvarpið hef- ir aftur á móti flutt allmörg íslensk leikrit, sem hafa; ver- ið vottur um gróandi og at- hyglisverðan áhuga á hess- ari listgrein. íslensk leikritagerð þroskast ekki, nema höfundarnir geti kom- Leikrit Lofts Guðmundssonar og vafalaust yfirleitt meiri ið á framfæri til flutnings ein- kaffineysla við sjávarsíðuna, en hverju af því sem hæfast er. svo í sveitum. 'jað það sjáist hvernig ]>að stenst þær kröfur, sem gera má og gera Þegar gripið er inn í viðskifti þjóðarinnar og daglegt líf, eins og með skömtuninni, koma slíkar truflanir víða við. Þegar t. d. landsmönnum er fyrirskip- að að nota ekki nema 3,6 kg. að meðaltali á mann á ári af kaffi í staðinn fyrir 4—5 kg., þá verður ríkissjóður af tolli sem nemur 64.000 krónum á ári. En að minka sykurneyslu á mann úr 36,5 kg. niður í 24 kg. lcostar ríkissjóð í rýrnuðum syk- urtolli 259.000 krónur. Kaffi- innflutningúrinn á að minka um 87 tonn, en sykurinnflutning- urinn um 1310 tonn. Það -er að segja, ef hafður verður inn- flutningur á sykri til iðnaðar, eins og verið hefir. En iðnað- arsykurinn er talinn vera sam- tals 800 tonn á ári með því sem fér til brauðgerðarhúsa. ★ Umtal hefir orðið um það, en engin föst niðurstaða fengin enn, svo blaðið viti, hve mikið eigi að draga úr sykurinnflutn- ingi til iðnaðar. Það kann að vera, að ýmsum finnist sumt af þeim framleiðsluvörum vera í flokki óþarfavöru. Skal ekki farið nánar út í þá sálma. En eftirtektarvert er það, að sá varningur, sem þarf nokkur hundruð tonn af sykri, veitir um hálfa miljón í kaupgreiðslur á ári, og gefur nál. aðra hálfa miljón króna í ríkissjóð í skött- um og tollum. Ef sú fjárfúlga hyríi, kæmi það einhvers staðar óþægilega við. Skattahækkun í Danmörku verður á leiksviði. Höfundur leikritsins Brimliljóð, sem Leikfjelagið sýndi á sunnu- dagiiui,. er nýr höfundur hjer, Loftur Guðmundsson úr Vést- mannaeyjum. Hánn hefir áður samið nokkura smáleiki og ein- hverjir þeirra muiíu hafá verið leiknir ú) umi land. Hið uýja leik- rit hans á það skilið, að vera sýnt á helsta leiksviði landsins. Að vísu eru á því ýmsir annmarkar óvan- ingsins á leikrænni tækni, en list- ræn tilþrif og myndarskapur í meðferð margra atriða gera slcilj- anlegar og eðlilegar þær góðu viðtökur, sem leikurinn lilaut iijá áhorfendum. Höfundurinn dreifir sjer óþarflega mikið í sumum sain- tölunum og dreifir þar með einri- ig áhrifum ieiksins frá þunga- miðju • hans, ástum og baráttu briggja aðalpersónanna. Kraftur leikrænna atburða lamast af ó- þarflega ljóðrænu kvaki orðanna á köflum. En í heild sinni er list- ræn alvara í leiknum og festa, þrátt fyrir alt, og ýmislegt failegt og fjörugt í samtölunum, t. d. er samtal sjómannanna í beitinga- krónni vel skrifað og vel bygt og er sá þáttur heilsteyptástur í leiknum. Indriði Waage, sem sjálfur leilt- ur aðeins lítið hlutverk og óveru- legt,i hefir sett leikinn á svið, sem kallað er, og viðtökur sínar fyrsta kvöldið á sýningin sjálfsagt að nokkru leyti því að þakka að þar er vel úr leikritinu unnið. Þó hefði máske niátt gera meiri „bak- grunn“ úr þjóðhátíðarglaumnum í fyrsta þætti, en minni úr myrkr- inu og du'lrænum fyrirbrigðum hinna þáttanna og sá seinasti er óþarflega langdreginn. Aðalhlutverkið, þá stórráðu konu sem styrinn stendur um, leikur frú Alda Möller. Hún hefir Alda Möller og Ingibjörg Steinsdóttir. oft leikið hjá Leikfjelaginu og nokkuð misjafnlega, en sjaldan eða aldrei í stófum aðalhlutverk- um. Aftttr á móti hefir hún liaft öndvegishlutverk í einu eða tveim- rr stórum , utvarpsleikritum og skilað þeím. skörulega. Hún hefir þarna í Brimhljóði skipað sjer á hinn æðra bekk og leikur af myndugleika og skilningi. Sum- staðar sjest að vísu að það veld- ur nokkurri áreynslu, svo að leik- urinn verður þar óþarflega harð- neskjulegur. En yfirleitt má segja að þarna hefir af einlægri vinnu og listfengri leikment verið sköp- uð skýr ogi heil persóna. Yalur Gíslason og Gestur Páls- son fara vel með sín hlutverk og Alfreð Andrjesson er „sjerdeilis“ fjörugur „sovel drukkinn sem ó- drukkinn" eins og þar stendur. Frú Ingibjörg Steinsdóttir leikur gamla konu, fátækp, en fulla af misjafnlega spakri speki og for- spá, og er þar að auki gigtyeik og haltrandi, — og það er leikur frúarinnar líka, þó að hann sje annars gerðnr af alvöru. Bæn 6r- beðin í leikslokin og valið til þess Faðir vorið, alveg að óþörfu og heldur til óþæginda fyr- ir áheyrendur og hefði verið hófi nær, að velja þá sjóferðabæn, sem persóöurriar hafa verið að tala xun rjett áður, en virðast ekki hafa getað rifjað upp fyrir sjer. Þannig var Brimhljóð, þrátt fyrir alt, þakkarverð og virðingar- verð sýning. Loftur Guðmundsson ætti að eiga framtíð fyrir sjer og tilþrif hans eru svo góð, að með aukinni leiksviðsreynslu hans ætti næsta leikriti lians að geta orðiS ennþá betur tekið en þessu. v. þ. a. Helstefnan -- og hinn bjargandi sannleikur F Khöfn í gær. FÚ. jármálaráðherra Dana liefir lagt fyrir þingið tillögur um hækkun tolla á tóbaki, öli, áfengi og súkkulaði og er áætlað að þess- ar hækkanir nemi samtals 34 milj. króna. Ilann leggur auk þess til, að tekju- og eignaskattur til rík- isins skuli hækkaður um 40% og er áætlað að skattahækkun þessi gefi ríkissjóði 47 milj. króna tekj- ur umfram það sem áður var. Fjárlögin eru lögð fyrir þingið með 16miljón króna tekjuhalla. Er búist við, jafnvel þó að skattahækkanir þessar nái fram að ganga, að tekjuhallinn vaxi í meðförum þingsins. Valur Gíslason. Það sem jeg ástunda um-' fram alt, er að reyna að rita það sem rjett er og satt. Hitt hirði jeg minna um, hvort ótrúlegt muni þykja eða ekki. I. Það er óhætt að segja að aldrei hefir styrjöld háð verið jafn hættuleg framtíð mannkynsins og sú er nú geisar. Aldrei hafa mögu- leikarnir til morðs og eyðilegg- ingar verið aðrir eins og nú. Aldrei eins mikið í húfi. Því að um ekkert minna er að ræða en það, að algerlega verði skotið loku fyrir breytingu þá frá Helstefnu til Lífstefnu, sem vitkaðri verur liafa verið að reyna að koma fram hjer á jörðu. Menn eru að tala um að styrjöld þessi muni lengi standa, svo árum skiftir, jafnvel heilan áratug. Yirðist mjer sem öll von mundi þá úti vera ef svo færi. Mundu þá verða ógnaaldir, hræðilegri en áður eru dæmi til í sögu mannkyns vors, og mundi svo fram fara uns jörðin væri mönnum óbyggileg orðin. En þó þarf ekki svo að verða. Sá sann- leikur er þegar fundinn sem bjarg- að gæti, ef hann væri aðeins þeg- inn. II. Hver gáfumaðuriun eftir annan hefir lýst því vfir, að í þessum hildarleik geti hin litla íslenska þjóð ekkert að gert, aðeins verið algerlega áhrifalaus vottur að hamförum jötnanna. En því fer fjarri að þetta sje rjett. Hjer er það eimnitt sem sannast gæti það sem sagt hefir verið, að frá ís- landi muni ljósið koma, ljósið sem bjargar. Þekking mannkynsms þarf að komast í það horf, að fullkomnari lífverur geti beitt sjer hjer betur en orðið er, verur sem þá fljótt mundu geta gert það lýðum ljóst, hver er tilgangur FRAMH. Á SJÖTTU SfiDU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.