Morgunblaðið - 05.10.1939, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.10.1939, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 5. október 1939. 50 ára: Einar Gíslason málarameitari Pað eru sennilega ekki margír innfæddir Eeykvíkingar, «eín ekki þekkja Einar Gíslason, þótt ha 'n sje ekki nema fimtug- «r ennþá. Hann er hjér fæddúr ®g uppalinn, Reykvíkingur í húð dg hár, hefir vafalaust konrið ‘í flest eða öll eldri húíf*í hænum og ef til vill unnið þar eitthvað, og allmörg af þeim nýju, því tæp- lega hefir hann komist ýfír að heimsækja þau öll. Með þessu er ekki gefið í skyn, að Einar geri ekki annað en að ganga í hús úr húsi, segja Gróusögur og sötra kaffi. Þvert á móti, hann er starfs- maður góður og nautnamaður lít- íll. Það er starf hans sem málara- hieistari og trúnaðarmaður stjett- arbræðra sinna, sem hefir beint braut. hans til svo margra borg- ara Reykjavíkur. Ásta Árnadóttir og Einar Gíslason munu vera fyrstu núlif- andi íslendingarnir austan hafs, sem tekið hafa sveínspróf í mál- aralist, bæði í Danmörku, Ásta 1907 og Einar 1912. Um Vestur- heims-fslendinga veit jeg ekki. Að afloknu prófi hjelt Einar áfram námi í Kaupmannahöfn og vann jafnframt sein málari þar um ökeið, en kom heim árið 1916 og hóf þá þegar s.jálfstæðau atvinnu- rekstur sem málarameistari, og hefir ' ávalt síðan vérið einn at- hafnamesti málarameistarinn í Reykjavík, með margt manna í vinnu og mikið fje í veltu. En samhliða atvinnurekstri sín- uin sem málarameistari hefir Ein- ar verið þátttakandi og braut- ryðjandi að ýmissi annari at- vinnustarfsemi, og staðið þar fremstur í flokki, Ejelagsmaður er hann góður og hefir’ jafnan staðið í fylkingarbrjósti um öll samtök og fjelagsmál ? iðnaðar- rnanna og revpst þar hinn ágæt- ásfi starfsmaður, enda haff með höndum fleiri og ábyfgðármeiri trúnaðarstörf af þeirra hálfu én flestir aðrir. Tel jeg efamál, að til sje nú sá íslendin^^r.y^r. síq-. jafn kunnugur Reykvíkingum og jafn fróður um iðnaðarmál þein-a og Einar. Enginn hávaðamaður er Einar. Hann brosir sínu rólega, góðlát- lega brosi, og gefur upplýsingar," sem beina meðf'erð málanna inn á ákveðna braut. Og þá er hánn orðinn ánægður. ,Jeg og aðrir vin- ir hans og kunningjar vona, að Jmð geri hann líka.X dag, og. .jjð,. Reykvíkingar og íslenskir iðnað- armenn megi enn um áratugi Snjóta starfskrafta hans og þekk- f ingar. H. Samningar Rússa oq Tyrkja -: Afstaða Breta FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. RÚSSA í MOSKVA VAK- IÐ. HANN SAGÐI, AÐ ÖLL BRESKA ÞJÓÐIN MYNDI SKILJA ÓSK TYRKJA. UM AÐ HAFA GÓÐA SAMBÚÐ VIÐ RÚSSA. HANN SAGÐIST VONA AÐ SAMNINGAR ÞESS- ARA ÞJÓÐA ÞYRFTU ÞÓ EKKI AÐ SKERÐA VINÁTTU TYRKJA VIÐ BRETA OG FRAKKA. í sama streng tók Sam- uel lávarður. ★ í umræðunum, sem fram fóru áður en Halifax flutti ræðu sína, hvöttu lávarð- arnir Snell, Cecil, Gam- rose og Ponsonby til þess að athuga friðartillögurn- ar, sem fram kynnu að k’pma, ítarlegja, áður en þeim yrði svarað. Ponsonby Iávarður vakti athygli á því, að Bretar yrðu að taka tillit til hlut- lausu þjóðanna, þar sem vandræði þeirra myndu aukast með hverju ári sem styrjöldin stæði. Læknirinn sem »sippaði« FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. Hæstirjettur komst að annari niðurstöðu. í forsendum dóms hans segir svo: ,,Það verður að telja, að á- frýjandi hafi af slysi orðið fyr- ir lemstri því, er í máli þessu greinir. Fellur áfall hans und- ir vátryggingu þá, sem stefndi hefir gengið undir gagnvart honum, samkvæmt yfirlýsingu stefnda í brjefi til Trolle & Rothe h.f., dags. 25. nóv. f. á. Orkumissir áfrýjanda er metinn 5%. Þennan hundraðshluta vá- tryggingarfjárins, eða kr. 1000.00, ber stefnda að bæta á- frýjanda. Ennfremur skal “stefndi bæta kostnað við sjúkrahúsvist áfrýjanda og læknishjálp, alls kr. 500.00, með því að hjer var ufn slysa- tryggingu að tefla. Hins vegar verður ekki sjeð, að stefndi hafi trygt áfrýjanda gegn atvinnu- tjóni, og verður stefndi þess vegna ekki gegn mótmælum sínum dæmdur til að greiða á- frýjanda dagpeninga, meðan hann var fatlaður frá vinnu vegna Iemstursins, eða bæta honum atvinnumissinn á ann- an hátt“. Samkvæmt þessu varð niður- staða dóms Hæstarjettar, og dæmdi hann tryggingarfjelagið í _500 kr. málskostnað. Einar B. Guðmundsson hrm. flutti málið fyrir Svein Gunn- arsson, en Sveinbjörn, Jónsson hrm. fyrir tryggingarfjelagið. Ummæli um ræðu Chamberlains FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Vi-ldið sjái sjer ekki annað fært en að fara í stríð“. *Manchester Guardian segir,: ,,(letar nokkur maður trúað því, að stjórn- málamenn, sém hafa )agt út í stríð til þess að uppræta þýskt ofbeldi og k- gengni, fallist á þá skoSun, að af Þýskalandi stafi ekki frekari hætta, af því ÞjóðVerjar hafi lagt undir sig tim eina þjóðina1?11 lilaðið segir ennfremur, að augu smáþjóðanna hvíli á vesturveldumnr), því að smáþjóðirnar viti, að ef Bretar o;r Frakkar láti undan síga, gangi í gi.rð öld kúgunar um alla álfuna. Parísarblaðið „Petit Párisienne“ seg ir: Hitler er skelkaður. Hann var skelkaður, þegar hann gerði sáttmála við Stalin í ágúst, vill nú snúa aftur, en getur það ekki. Hann er staddur f brattri brekku og öríög hans verða, að hrapa niður í hyldýpi. Chamberlain svaraði Hitler svo sem bar og það mun Daladier einnig gera“. Bandaríkjablaðið Wa.shington Post. segir, að vfirlýsing Bandaríkja- stjómar, þar sem hún viðurkennir nýju pólsku stjómina, sýni, að aðrar þjóðir., sem virði alþjóða lög, líti ekki á hrun Póllands sem staðreynd, er ekki verði hkggað víð. ' NationaltideTa.de í Danmörku segja, að Chamberlain hafi verið ákveðinn í ræðu sinni og ekki látið neinn bilbug á sjer finna og það liggi í augum uppi, að þær friðartillögur, sem fram verði lagðar, verði að vera þannig, að Bretar geti fallist á þær, ella haldi styrjöldin áfram. Helstefnan .. . FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. sköpunarverksins, og til hyerskon- ar framtíðar er stefnt mpð því. at- hæfi sem nú er frammi haft. Ef menn ljetu sjer skiljast þau und- irstöðusannindi, að slíkar verur eru til, og að þær eru ekki andar í óskiljanlegum andaheimi, utan við náttúruna, heldur íbúar stjörnu, eins og vfjer erum hjer á jörðu, og líkamlegir eins og vjer, þó að miklu betur sje, þá væxú fyrir hendi sá möguleiki til á- hrifa, sem nægja mundi. Svo ein- faldur er hinn bjargandi sannleik- ur, svo mjög í samræmi við það senx þegar er vitað. Ef nokkur þxxsund íslendingar ljetu sjer þessí sannindi skiljast, gerðu sjer Ijóst, að hjer er ekki um rjeinar vafá-í samar tilgátur að ræða, heldur það sem er fullkomlega víst, þá mundi þessari hættulegustxx styrj- öld skjótt lokíð verða. Og hversu gott mun verða að lifa, þegar hin mkila breyting, sem þarf að verða, fer að takast. Þegar menix fara að verðæ nógxx glöggskygnix- gagnvai’t því hvað merkilegt er og hvað ómerkilegt. Hvað ljett og hvað fagurt. Hvað r.jett og hvað rangt. Og þegar það getur ekki átt sjer stað, að nokkur ímyndi’ sjer að óhræsið sje mannkos'ta- maður og vitringurinn hjáni eðk jafnvel vitfirringiir. 23. sept. Helgi Pjeturss. f. R. Yerrarstarfsemi fjelagsins hefst mámidaginn 9’ dktóber. Nán- ari upplýsúngar gefnr kennarinn. Baldur Kristjónsson. í sínxa- 4387 kl. 4—16 e. h. Attræð merkiskona Hjer birtist xnynd af góori og göfugri merkiskonu, frú Helgu Guðbraxidsdóttur, ekkju Böðvars sál. Þorvaldssonar, lengi kaupmarilis á Akranesi. Kona þessi náði 80 ára aldri nú fyrir stuttu, eftir því sem mig nxinnir að blöð og útvarp greindu. Þó það sje mx eftir dxxk og disk, eins og oft er að orði komist, langar nxig ti 1, með nokkrum orðum, að gx’eina frá kýnningu minni af konu þessari .og heimilisháttum þeirra hjóna, eins og jeg kyntist því á sínum tíma, þó mú sje langt, xim liðið. Frú líelga er fædd 20. septern- ber 1859- Hvort foreldrar hennar hafa þá verið komin að Hvítadal, veit jeg ekki, enda skiftir það .minstu. En þau vo.ru stórbóndinn Guðbrandur Sturlaugsson, Einars- sonar í Rauðseyjum, en kona hans var Sigi’íður Guðmundsdóttir, Ara- sonar frá Reykhólum. Þessi hjón bjuggu um langt skeið, til æviloka orðlögðu myndar- og stórbúi í Hvítadal í Saurbæ í Dalasýslu. Eftir því sem jeg heyri sagt munu börn lijóna þessara hafa notið m'entunár í besta lagi, eftir því sem þá var títt og víst var að dóttir þeirra, urnrædd Helga, stundaði nám í Kvennaskóla frú Þóru Melsted í Keykjavík, og áuk þess hefir hún enn fjölhæfari mentun. Hún giftist 2. október 1880 Böðvari kauprn. Þorvaldssyni, sem mun unx það leyti hafa verið að byrja verslun á Akranesi. Þau eignuðust 10 börn, en urðu fyrir þeirri mæðu að missa fjögur þeirra í æsku og einn pilt uppkominn, Björn að nafni, velgefið manns- efni, sem þau söknuðu mjög. Hin fimrn sem, eftir lifa eru þessi: Valdís ógift heinxa hjá rnóður sinni; Haraldur, kvæntur Ingunni Sveinsd. Guðmundssonar, lengi starfandi á Akranesi; Axel, starfs- maður í Útvegsbankanum í Reykja vík, kvæntur Margrjeti Steindórs- dóttur, frá Vopnafirði; Leifur, ó- kvæntur heima og Elinborg, gift Einari E- Kvaran, bankabókara í Reykjavík. Böðvar var fæddur 24. júní 1851, foreldrar hans voru síra Þor- valdur Böðvarsson, lengi prestur í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, og kona hans, Sigríður Snæbjörns- dóttir, Björnssonar prests Bene- diktssonar í Hítardal. Böðvar and aðist 24. desember 1932 og höfðu þau hjón þá lifað saman í ástsæl- asta hjónabandi í rúm 50 ár. Eft- ir því sem mjer er sagt af kunn- xxgum er frxi Helga enn við góða heilsu og engin afturfararmerki veruleg á henni sýnileg, þrátt fyr- ir hennar háa aldur og ujnsvifa- mikla ævistarf, sem margra barna móðir og húsmóðir á umsvifa- rniklu gestrisnisheimili eins og jeg kyntist því af eigin rejmd, þó langt sje nú liðið síðan jeg naut þeirrar ánægju. Jeg sá þess fljótt, merki, hvað þessi hjón voru sam- hent í góðri heimilisstjórH og til- takanlega prúðmanníégum vana á börnum sínum, framar mörgu, er jeg þá hafði þekt. Þessi samvinna í öllu góðn og lieiðai’legu hátta- l»gi hygg jeg að hafi verið rauði þráðurinn gegnum alt þeirra far- sæla hjónaband. Jeg get ekki skil- ið við þetta, án þess að minnast Böðvars meir en komið er. Auk þess að Böðvar sál. var góðum gáfum gsfeddur og vel mentfeður maðtxr, sem rneðan jeg þekti til altaf jók við fróðléik sinn, íneð;. Frú Helga Guðbrandsdóttir. stöðugum lestri íræðirita, þá var hitt í alla staði meira um, vert, að hann að upplagi var sannur heið- ursmaður, hreinskilinn í besta máta, trygglyndur og vinfastur og mátti í engu vamm sitt vifa. * Þannig kyntist jeg honum, og til sanninda um álit merkra manna á. Böðvari vil jeg geta þess að 1914 var jeg á ferð íiorður í Suður- Þingeyjarsýslu, dvaldi um tíma á Húsavik, sömuleiðis á Akureyri. Á þéssum stöðum hitti jeg meðal. margra einn mann, sem spurði mig- um Böðvat- og hagi hans og gat þess að þeir hefðu verið skóla- bræður, og gaf þann vitnisburð að hann hefði aldrei kynst vandaðri og jafn góðum manni. Jeg var á ferðalagi með mörgu fólki 1888 og komu í liópinn þaxj hjónin Helga og Böðvar, ásamt fleirum. Mjer er minnisstætt, hvað fólk varð forviða á því að sjá svona samvalið glæsilegt par. Bæði voru þau ung' og íturvaxin og hin gjörvilegustu. Bððvar hár og her- mannlegur, Héíga var glæsileg fríðleikskona. Með sem fæstum orðum sagt, hyg’g íeg að frú Ilelga hafi til að bera flesta þá kosti, sem góða konu prýða, og Böðvar hafi verið í sannasta skilningi vandaðasti og besti maður og eiginmaður. 28. september 1939. Ásgeir Bjamason frá Knarrarnesi. niiiiiimiiiiiiimimmimmmmimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiim i 1.0. G.T. [ 1 Stúkurnar í Reykjavík halda reglu- i i lega fundi sína eins og hjer segir: f | Sunnudagur: = i Framtíðin .. kl. SVz niðri i § Mánudagur: • E i Vikingur ... r Þriðjudagur: = i Verðandi . . . i íþaka kl. 8V2 uppi I i Miðvikudagur: = i Einingin . . . i Mínerva . . . . i Fimtudagur: = i Frón 1 sinn daginn | Dröfn J hvor kl. 8V2 niðri i i Föstudagur: f i Freyja kl. 8V2 niðri I. i Sóley = » miiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiii MUNIÐ: Altaf er það best KALDHREINSAÐA ÞORSKALÝSIÐ nr. 1 með A og D fjörefnum, hjá SIG. Þ. JÓNSSYNI Laugaveg 62. Sími 3858. EF LOFTUR GETIJR ÞAÐ EKKIi ~ ~~ ÞÁ HVER? -.5,’:SÍÖíjíi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.