Morgunblaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 24. okt. 1939. MORGUNBLAÐIÐ Minningarorð um Soffíu Thorsteinsson Dann 28. júlí síðastl. ljest góð íslensk kona vestur í Detroit í Bandaríkjunum. Það var Soffía Bmelía Lárusdóttir úr Stykkis- feólmi. Soffía heitin var ung kona, varla œiðaldra þegar dauðinn kallaði hana heim. Hún var fædd í Stykk- ishólmi 16. mars 1892. Faðir henn- ár var Lárus Benediktsson, Odds- »©nar, Ormssonará óðalsbónda í Langey á Breiðafirði, en kona Órms í Langey og langamma (Soffíu var Þorbjörg dóttir Magn- msar sýslúmanns Ketilssonar í Búð- ardal. Móðir Lárusar var Ingi- Ljörg Þorkelsdóttir ættuð norðan 'ár' Skagafirði, stórgáfuð kona og mesta. Hún varð áttræð á síðastl. Dagbók ’ílP Soffía Thorsteinsson. mannkostakona hin mesta. — í tnóðurætt Soffíu heitinnar koma raman bestu ættir á Suðurlandi. Katrín Eiríksdóttir móðir hennar, «r dóttir Eiríks Magnússonar, Andrjessonar alþingismanns í Byðra Langholti og konu hans Katrínar Eiríksdóttur frá Reykj- «m á Skeiðum. Móðir Katrínar var Rannveig Jónsdóttir frá Tungu- felli, annáluð, að gæðum og mann- kostum, en móðir hennar var Guð- rún Guðmundsdóttir frá Hellis- iioltum. —- í karllegg þessara ætta aru margir landskunnir ágætis- menn, en mjer er sagt, að líka sje áberandi hversu margar sjeu þar ágætiskonur og hefi jeg átt því láni að fagna, að kynnast nokkr- nm þeirra, en þ. á. m. eru þær mæðgurnar Katrín Eiríksdóttir og Soffía, hin góða framliðna kona. Katrín er einstaklega góð kona, kjarkmikii, en þó um leið við- kvæm', dugleg og trygðatröll sumri, rjett um það leyti, sem hún misti Soffíu dóttur sína. — Það var ein raunin enn, sem Katrín hefir orðið að þola, en Guð hefir gefið henni þrek og styrk til þess að standast þær allar. Hún hefir mist 9 börn sín og 3 barnabörn, og síðustu 3 árin hefir hún orðið að sjá á bak ástvini á hverju ári, en trúartraustið hefir hjálpað henni yfir alla örðugleika um æv- ina og eins þessa. Soffía heitin ólst upp í Stykkis- hólmi til 19 ára aldurs og er mjer hún minnisstæð þegar hún var ung stúlka, fríð ásýndum, stilt og sið- söm, enda var vandað til uppeldis hennar hjá góðri móður, og stjúpa hennar Jóhannesi Bjarnasyni, sjer- stöku valmenni. Soffía. var nám- fús stúlka, enda hafði hún góða hæfileika til náms og svo vant- aði hvorlci ástundum nje skyldu- rækni. Hún gekk á verslunarskól- ann í Reykjavík einn vetur, en fór svo til Vesturheims aðeins 19 ára gömul og þar giftist hún eftir- lifandi manni sínum Matthíasi Hjálp í viðlögum. Hver einasti skáti og að vísu Iver einasti unglingur þart aS .ÞorstemKym (Thorstemason) ®iga þessa bók og kunna hana ut- anbókar. APGAB hvílist sn©8 gleraugum frá THIELE Kerrupokar frá Ma^na Þrjár gerðir fyrirliggjandi. Einnig hlífðardúkar. K.OLASALAN S.t. Ingólíshvoli, 2. hæO. Simar 4514 og 1845. o~<><><><><><><><><><><>< >0000 Harðíiskur Riklingur Laugaveg 1. Sími 3555. Útbú Fjölnisveg 2. Simi 2565. OOOOOOOOOOOOOOvOOO verslunarmanni, ágætum manni, og var hjónaband þeirra hið farsæl asta. Matthías er Norðlendingur að ætt, en móðir hans var Jó- hanna Matthíasdóttir frá Holti í Reykjavík. Þau eignuðust 2 drengi og mistu annan ungan, en yngri drengurinn, Carl Jakob, var eins 10 ára gamall þegar hann varð að sjá á bak ástríkri móður sinni. Soffía heitin var ein þeirra ís lenskra kvenna, sem örlögin dæmdu til þes sað dvelja fjarri ættjörð sinni, en sem aldrei gat gleymt henni. Hugur hennar mun alla tíð hafa staðið heim til ís- lands, þó að hún ætti við góð lífs- kjör að búa í sambúð við ágætan eiginmann,,og hefði henní enst ald- ur til, ætlaði hún sjer áð koma heim til þess að sjá ástvini sína og ættjörð, en sá sem öllu ræður hagaði þessu öðruvísi, og við hann verður ekki deilt. Þegar Soffía fór ung til Vest- urheims fylgdu henni einlægar árnaðaróskir fjölda æskuvina, sem þektu trúfesti hennar, stöðuglyndi og trygð. Sá vinahugur nær tit yfir gröf og dauða, og nú sendum □ Edda 593910247. — Fyrirl. l. O.O.F. Rb.st. 1 Bþ. 8810248y2 0. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV- eða N-gola. Úrkomulanst. Veðrið í gær (mánud. kl. 6): NV-gola eða kaldi um alt land. Sumstaðar dálítið snjófjíik á an- nesjum nyrðra, en bjartviðri syðra. Hiti um frostmark fyrir norðan, en 4—5 st. hiti við SV-ströndina. Djúp lægð austan við Jan Mayen. Næturlæknir er í nótt Þórarinn Sveinsson, Áusturstræti 4. Sími 3232. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki, og Laugavegs Apóteki. Bifreiðastöð Steindórs, sími 1580 annast næturakstur næstu nótt. Dánarfregn. Árni Sveinsson hreppstjóri og sýslunefndarmaður ljest að lieimili sínu Bakkagerði í Borgarfirði 19. þ. mán., 79 ára að aldri. Mikilhæfur og vinsæll mað- ur. 65 ára er í dag Þorv. Benja- mínsson stórkaupm., Garðastr. 16. Þorsteinn Árnason frá Kálfa- tjörn, skipstjóri á Raufarhöfn, verður 55 árá í dag, 24. okt. Gullbrúðkaup eiga í dag frú Guðný Kristín Finnsdóttir og Daníel Bjamason, Aðalbóli, Þor- móðsstöðum. Hjúskapur. S.l. föstudag vom gefin saman í hjónaband hjá lög- manni ungfrú Lóa Eyólfsdóttir frá Álfgerðarholti á Mýrum og Aðalsteinn Úlfarsson matsveinn á m. s. Eldborg. Heimili ungu hjón- anna er á Hverfisgötu 82, Rvík. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Brimhljóð á morgun, miðvikudag, en ekki fimtudag eins og venjulega. — Brimhljóð var sýnt í 6. sinn á sunnudag fyrir troðfullu húsi. Nýja Bíó sýnir þessi kvöldin mynd er gerist í Kalifomíu, „f dal risatrjánna“, frá Warner Bros, og er hún mjög spennandi með köfl- um. Clair Trevor leikur aðalhlut- verkið á móti Wayne Morris. Hlutavelta „Fram'L Dregið var í happdrætti hlutaveltunnar hjá lögmanni í gær og komu upp þessi númer: 2502 matarforði, 2262 mál- verk, 2254 frakkaefni, 2500 500 kg. kol, 644 fsland (bók), 6096 far- seðill til ísafjarðar, 2094 borð, 936 farseðill til Vestmannaeyja. Vinn- inganna sje vitjað í verslun Sig- urðar Halldórssonar, Öldugötu 29. „Víkingur“, sjómannablaðið er nýkomið út. Þar eru m. a. þessar greinar: „Frá síldveiðunum", eft- ir Sigurjón Einarsson, '„Úr hörð- ustu átt“, eftir Hallgrím Jónsson vjelstj., „Akranesverksmiðjan“, ?,Herferðin gegn radio-amatörum“, „Esja hin nýja“, „Norður með landi“, ferðasaga frá 1914 eftir Hallgrím Jónsson vjelstjóra. Grein um tundurdufl með mynd og marg ar fleiri greinar. Mentaskólinn á Akureyri var sattur í fyrradag af skólameist- ara, Sigurði Guðmundssyni, að við- stöddu fjölmenni. Söngfjelagið Geysir söng við athöfnina. Fyrsti kennari skólans, Ámi Þorvaldsson, hefir fengið undanþágu frá kenslu í vetur vegna heilsubrests. Krist- ján Eldjárn stud. mag. frá Tjörn kennir í hans stað. (FÚ) Gagnfræðaskóli Akureyrar var settur 14. þ. m. af skólastjóra, Þo-rsteini M. Jónssyni. Nemendur skólans eru 95. Vegna þrengsla verður að nota húsnæði utan skól ans til kenslu. (FÚ) Hjeraðsskólinn í Reykholti var settur í fyrradag. Komnir voru um 100 nemendur og nokkrir ó- komnir, sem von er á næstu daga. Kristinn Stefánsson ljet af skóla- stjórn og flyst til Reykjavíkúr, en við tekur Jóhann Frímann, sem hefir verið skólastjóri við Iðnskól- ann á Akureyri. (FÚ) Sjón?aðurinn kemur út í dag. í honum er m. a. grein um það, þeg- ar Skúli fógeti rakst á tundurdufl og fórst, og ennfremur kort yfir stríðshættusvæðin. Ríkisskip. Esja var á Húsavík kl. 17 í gær. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssv., Kjalamess, Revkja- ness, Ölfuss og Flóapóstar, La»g- arvatn, Hafnarfjörður, Borgarnee, Stykkishólmspóstur, Álftanespórt- ur. — Til Rvíkur: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfj., Borgarnef, Grímsness- og Biskupstungnapóat- ar. Gengið í gær: Sterlingspund 26.11 100 dollarar 651.65 — Ríkismðrk 260.7« — Fr. frankar 15.0« — Belg. 109.6S — Sv. frankar 146.5« — Finsk mörk 13.0« — Gyllini 346.66 — Sænskar krónur 155.40 — Norskar krónur 148.2« — Danskar krósur 125.7« Útvarpið í dag: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 18.40 Danska, 2. fl. 19.05 Enska, 1. fl. 19.45 Frjettír. 20.20 Vegna striðain*: Erindi. 20.35 Guðmundur Ffiðjónsson *§1- tugur: a) Skáldið á Sandi. Erindi (Jóa- as Jónssön alþingismaður). b) IJpple6tur: Kvæði (ÞorsteÍMi Ö. StepheHsen). c) Upplestur: Saga (Haraldar Bjömsson). d) Ávarp skáldsins. e) Hljóðfæraleikur (Útvarpa- hljómsveitin). Tækifærisverð á 2ja turna silfurpletti. Teskeiðar á Desertgafflar á Matgafflar á Mathnífar á Ávaxtahnífar á Áleggsgafflar á Kökugafflar á Sultutausskeiðar á Rjómaskeiðar á Sósuskeiðar á Sykurskeiðar á Ávaxtaskeiðar á Kökuspaðar á við manni hennar og ungum syni dínugafflar á hlý hugskeyti vestur um^ haf og biðjum þeim allrar blessunar í framtíðinni. Jeg mælist til þess að blöðin í Winnipeg prenti upp þessi minn- ingarorð. Oscar Clausen. Bankastræti 11. Konfektskeiðar Margar gerðir. 17 0.75 2.50 2.75 6.50 3.50 2.75 2.50 2.00 2.65 4.65 3.50 5.00 3.00 2.50 2.50 Maðurinn minn PJETUR SIGURÐSSON andaðist að heimili sínu, Hávallagötu 51, aðfaranótt 22. þ. mán Gnðrún Gróa Jónsdóttir. ÞÓRÐUR J. THORODDSEN læknir verður jarðsnnginn frá dómkirkjunni miðvikudagiun 25. þ. m. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h. að heimili hans, Túngötu 12. Athöfninni í dómkirkjnnni verður útvarpað. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Þorváldur Thoroddsen. Þökkum hjartanlega fyrir anðsýnda samúð við fráfall og jarðarför BJÖRNS HIERONÝMUSSONAR, Bergstaðastræti 6B. Gnðrún H. Gnðmundsdóttir og sonnr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.