Morgunblaðið - 07.11.1939, Síða 7

Morgunblaðið - 07.11.1939, Síða 7
ÞriJöjudagur 7. nóv. 1939. MORGUNBLAÐIÐ 7 Dagbók □ Edda 59391187 = 5. Fundi frestað til miðvikudagskv. Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-kaldi. Úrkomulaust. Veðrið í gær (mánud. kl. 5): Alldjúp lægð fyrir suðaustan ís- Hjónaefni. Á sunnudaginn opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þur- íður Sigmundsdóttir, Hverfisgötu 59 og Þórir Bergsteinsson, Berg- þórugötu 21. Trúlofun sína opinberuðu s.l. laugardag ungfrú Lára Kristins- dóttir, Ránargötu 32 og Artliur Hensing, Breslau, Hippelstrasse 33 land. Vindur allhvass NA með rigningu norðan lands og norð- vestan. Iliti er 2—7 st. norðan lands, en 8 st. syðra. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46. Sími ■3272. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Aðalstöðin, sími 1383 annast næturakstur næstu nótt. Sextug er í dag frú Anna L. Kolbcinsdóttir, Vesturgötu 41. Sveinn Þórðarson, gestgjafi á Hótel Gullfoss á Akureyri verður fimtugur á morgun. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Rósa og Jón Ivars, aðalbókari, Sólvallagötu 37. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Guð- laug Bjarnadóttir, Njálsgötu 22 og Þorgils Bjarnason, Fitjum, Miðnesi. 00000000^00^000^00 Harðfiskur Riklingur Vísin Laugaveg 1. Sími 3555. X Útbú FjölnUveg 2. Sími 2555. 0 OOOOOOOOOOOOOOOOOO AUGAÐ hvilist Tg||C I £ með gleraugum frá I íllLLE. KOLASALAN M Ingólfshvoli, 2. hæð. Símar 4514 og 1845. Engllsftiman and wftfe seek two furnished rooms, if poss- lihle with telephone. Please communicate with British Cionsulate general. Morgunblaðið hefir verið beðið að geta þess, að heimilisfang Mrs. Jakobínu Johnson skáldkonu sje nú: Mrs. Jakobína Johnson, 3208 W.S. 9 str. Seattle, Washington, U. S. A. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Á heimleið annað kvöld Orator, fjelag laganema, heldur fund að Garði í kvöld 7. nóv. kl. 8%. Á dagskrá er: takmörkunin að Háskólanum. Hlutavelta Svifflugfjelagsins á sunnudaginn fjekk óvenjulega góð ar viðtökur almennings, svo að alt var upp dregið um kl. 9Á2 um kvöldið. Tveggja ágætra drátta var ekki vitjað, og var því ákveð- ið að bæta þeim við vinninga- skrána í happdrættinu (sem 8. og 9. vinnings). Það voru 500 kr. í peningum og bílferð að Kirkju- bæjarklaustri. Þegar dregið var hjá lögmanni í gær komu þessi númer upp: 1. Málverk (M. Á. Á.), nr. 4491. 2. Flugferð til Akureyraf og til baka nr. 3759. 3. Matarforði nr. 1135. 4. Málverk (Eyj. Eyfells) nr. 3310. 5. Ferðabækur Vilhj. Stef. nr. 4108. 6. Klukkustundar flug áTF-Sux nr. 1736. 7. Tungu- málanám hjá Hendr. Ottóssyni nr. 3333. 8. 500 kr. í peningum nr. 3156. 9. Bílferð að Kirkjubæjar- klaustri nr. 1814. Vinninganna sje vitjað á verkstæði fjelagsins í Þjóðleikhsúinu (vesturdyr) kl. 8—10 í kvöld og næstu kvöld. Svo biður fjelagið blaðið að flytja öllum velunnurum, og hjálparmönn um kærar þakkir. Skemtun heldur íþróttafjelag Reykjavíkur í Oddfellowhúsinu í kvold kl. 9. Verðlaun verða veitt eftirtöldum fjelagsmönnum fyrir íþróttir; Ingva Guðmundssyni, Jó- el Sigurðssyni, Gunnari" Sigurjóns- syni, Geir Róbert Jónssyni, Sigur- gísla Sigurðssyni, Tómasi Hall- grímssyni, Gunnlaugi Jónssyni, Atla Steinarssyni, Jóhannesi Þóri Jónssyni, Viggó Einarssyni, Þig- ólfi Steinssyni, Einari Eyfells, Er- lendi Erlendssyni, Elíasi Sigurjóns syni, Svavari Óskari Jakobssyni, Magnúsi Þorsteinssyni, Ólafi Guð- mundssyni, Sigurði Sigurðssyni, Gunnari Sigurðssyni. Ellert Sölva- sj-ni, Jóni Jóhannessyni. Aðalfund sinn hjelt íþróttafje- lag Hafnarfjarðar föstudaginn 3. þ. m. 1 stjórn voru kosnir: Víg- lundur Guðmundsson form., Anna Guðmundsd. ritari, Sigurjón Vil- hjálmsson gjaldkeri, Hannes Sig- urjónsson fjármálaritari og Helgi Sigurðsson varaformaður. Á fund- inum var tekin sú ákvörðun, að fjelagið gengi í í. S. í. Mikill á- hugi er nú innan Iþróttafjel. Ilafn arfjarðar. Viggó Nathanaelsson er ráðinn íþróttakennari hjá fjelag- inu. Ný barnabók. Allir kannast við sögurnar, um Rauðhettu, Þyrni- rósu, Öskubusku og fleiri, sem notið hafa mikilla vinsælda, bæði hjer og annarsstaðar. Nii er kom- in út ný barnabók með líku sniði og þessar áðurnefndu bækur, en frábrugðin að því leyti, að þarna er birt ein af vinsælustu sögunum úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar, Sagan af Sigríði Eyjafjarðarsól. Bókin er prentuð með stóru letri og prýdd myndum eftir Jóhann Briem. — Þarna er á ferðinni þjóð leg barnabók að efni og frágangi Halifax lávarður, utanríkismála- ráðherra Breta, flytur ræðu í breska útvarpið í kvöld kl. 7.15 (ísl. tími). Ræðunni verður út- varpað á bylgjulengd 391.1 meter og 449.1. Ræðan verður tekin upp á grammófónplöturog verður út- varpað á stuttbylgjum kl. 11.15 e. h. og á miðvikudag kl. 6 f. li. og 11 f. h. Aðalfundur Knattspyrnufjelags- ins „Fram“ var haldinn síðastl. sunnudag. I stjórn voru kosnir: Formaður Ragnar Lárusson fram- færslufulltrúi, og meðstjórnendur JtiHus Pálsson, Sæmundur Gísla- son, Ólafur Ilalldórsson og Gunn- ar Nielsen. Endurskoðendur voru kosnir þeir Guðmundur Halldórs- son og Matthías Guðmundsson. öllum. Til Hafnarfjarðar komu þessir vjelbátar með síld: Aldan með 140 tunnur, Gulltoppur 67, Helgi Hávarðarson 90, Gloria 99Á2 og Ásbjörg með 18 tn. Öll þessi síld var flutt til Reykjavíkur til fryst- inga.r. í fyrrinótt. fór Helgi Há- varðarson aftur á veiðar og kom inn í gær með 70 tn. síldar, seim var fryst í Hafnarfirði. Póstferðir á morgun. Frá Rvík: Mosfellssv., Kjalarness, Reykjan., Ölfuss og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafnarfjörður, Borgarnes. Stykk- ishólmspóstur, Álftanespóstur, —1 Til Rvíkur: Mosfellssv., Kjalarn., Reykjan., Ölfuss og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Borgarnes, Dala- sýslupóstur, Barðastrandarpóstur, Strandasýslupóstur, Norðanpóstur. Til fátæka heimilisins, sbr. grein Evu Hjálmarsdóttur: B. E. 5 kr. N. N. 5 kr. V. 10 kr. S. G. 5 kr. Lilla 5' kr. F. G. 5 kr. Mæðgur 10 kr. S. M. 10 kr. Ónefndur 7 kr. V. 10 kr. Gengið í gær: Styrlingspund 25.95 100 Dollarar 651.65 — Ríkismörk 260.76 — Fr. frankar 14.97 — Sv. frankar 108.74 — Sv. frankar 146.53 — Finsk mörk 13.08 — Gyllini 246.65 — Sænskar krónur- 155.40 — Norskar krónur 148.29 — Danskar krónur 125.78 Útvarpið í dag: 20.15 Vegna stríðsins: Erindi (Jón Blöndal hagfr.). 20.40 Erindi: Vísindi og stjórnmál (Ólafur Björnsson hagfr.). 21.05 Tónleikár Tónlistarskólans: Sehumahn: Trio í F-dúr. 21.40 Hljómplötur: „Matthías mál- ari“, tónverk eftir Hindemith. Þj^ðsög’urnar með myndum. Þjóðlegar bækur handa böí-tium. Fyrsta bókin er komin, út. Það er Sagan af Sigríði Eyjafjarðarsól úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Með myndum eftir Jóhann Briem. Þetta verða bestu og vinsælustu barnabækurnar. Fást í öllum bókaverslunum. Bókaverslun ísafoldtarprentsmiðju. Iþróttafjeiag HafnarljarOar Vetrarstarfsemin hafin. Innanhúsæfingar verða á eftirtöldum dögum: Þriðjudögum kl. 8—9 f. karla Þriðjudögum kl. 9—10 f. konur. Föstudögum kl. 8—9 f. karla. Föstudögum kl. 9—10 f. konúr. Kennari fjelagsins er Viggó Nathanaelsson. STJÓRNIN. Ostar - Ostar - Ostar Mjólkurbú Flóamanna hefir kynningarsölu á ostum í Ostakjallaranum á Laugaveg 30. Ódýr matarkaup. Selt í heilum ostum. Verð frá kr. 2.60 pr. stk. Ostur er hollasta, næringarríkasta og ódýrasta á- leggið. Ostakjallarinn, Laugav. 30 BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Hjer œeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, móðir og tengdamóðir okkar SIGNÝ ÞORSTEINSDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum að kvöldi þess 4. þessa mánaðar. Lúðvík Jakobsson. Kristín Lúðvíksdóttir. Helga Gissurardóttir. Ólafur Lúðvíksson. Ársæll Jónsson. Vilhjálmur Lúðvíksson. Jarðarför eiginkonu minnar og móður GUÐRÍÐAR GRÍMSDÓTTUR fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. nóv. og hefst með húskveðju að heimili okkar, Leifsgötu 6 kl. 1 e. hád. Jarðað verður í Fossvogi. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Sveinn Hallgrímsson. Halldór Sveinsson. Jarðarför ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Fremri-Langey á Breiðafirði fer fram á morgun og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá Sólvallagötu 5 hjer í bænum. — Athöfninni í dómkirkjunni verður útvarpað. Aðstandendur. Jarðarför föður og tengdaföður okkar GUÐJÓNS GUÐMUNDSSONAR frá Hrauni fer fram frá heimili hans, Barónsstíg 24 á morgun kl. 2 síðdegis. Sigríður Guðjónsdóttir. Sigurkarl Stefánss.on. Þakka alla vinsemd við andlát og jarðarför móður minnar STEINUNNAR HELGADÓTTUR. Samúel Eyólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.