Morgunblaðið - 07.11.1939, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 07.11.1939, Qupperneq 8
8 Þriðjudagur 7. nóv. 1939l ^ ^ ^ ^ ^m^ «j| ■IIIIBIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIQ Þier getið byriað að fylgiast með i dag. Framhaidssaga e ÍI —* t/ il t/ ^O ^ •iiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiimmiimimiimmr. LITLI PÍSLARVOTTURINN Það, sem skeð hefir í sögunni: Armmul St. Jwst, mágur og fjelagi Jtauðu akurliljimnar, hefir veriö í þjóðieikhúsinu í París með de Batz fcarón. Hann fær illan beig af bar- óninum, sem grunar að Bauða akur- iiljan sje í París, til þess að bjarga franska ríkiserfingjanum úr fangelsinu í Temple, og ætlar að flýta sjer heim. En þá kemur leikkonan, ungfrú Lange, fram á leiksviðið og Armand verður svo hrifinn, að hann fær haróninn til }>ess að kynna sig fjTrir henni. hamra, fyrir leik hennar og feg- urð. í>eir fjelagarnir staðnæmdnst frammi í ganginum, sem lá upp að ■búningsherbergjunum, og biðu með ó{>reyju eftir því að komast að. Loks, þegar meira en klukku- stund var liðin frá því að tjaldið var í síðasta sinn dregið niður, sendi ungfrúin síðustu aðdáend- urna burt og hljóp niður gang- inn, ung og fögur, óafvitandi af yndksþokka sínum, með fangið fult af blómum. Alt í einu stóð hún augliti til auglitis við Armand og rak upp -undrunaróp. Það gat verið hættu- legt á þessum tímum að rekast þannig á ókunnuga menn. Bn de Batz vatt sjer óðara fram við hlið vinar síns og sefaði hana með hinni rólegu og þægilegu rödd sinni. „Það voru svo margir í kring- urn yður áðan, ungfrú, að jeg þorði ekki að ryðjast í gegnum þröngina“, sagði hann og rjetti henni þykka og hringum skreytta hendina. „Og þó langaði mig inni- lega til þess að óska yður til ham- ingju“. „Ó, eruð það þjer, kæri de Batz!“ hrópaði hún glaðlega. „En hvaðan ber yður aðf‘ „Þei, þei“, hvíslaði hann og nýósnara bak við tjöldin. Það væri heldur ekki gott að senda alla leikara og leikkonur undir fallöx- ina. Þá vissa borgararnir, sem nú eru við völd, ekkert, hvað þeir ættu af sjer að gera á kvöldin!“ Hún talaði í ljettum og glaðleg- um tón, en það var auðsjeð, að hættur þessara tíma, sem stöðugt vofðu vfir, höfðu haft áhrif á barnslega lund hennar. Hún var varkár og eins og á verði. „Komið inn í búningsherbergi mátt“, sagði hún. „Jeg hefi her- bergi út af fvrir mig, þar sem við getum talað saman í næði“. Armand hafði staðið hæversk- lega fyrir aftan þau og ekki lagt orð í belg. Nú var hann á báðum áttum með, hvað hann ætti að gera, en eftir bendingu frá de Batz gekk hann líka á eftir ung- frú Lange, sem trítlaði ljettilega upp stigann og raulaði fjörugt lag fyrir munni sjer. Hún skundaði inn í herbergið, kastaði blómunum á borð úti í horni, sem þegar var þakið krukk- umi og flöskum, brjefum, spegl- um, púðurkvöstum og silkisokk- um, og sneri sjer síðan gletnislega að mönnunum. „Lokið hurðinni, kæri vinur“, sagði hún við de Batz, „og finnið yður síðan sæti, þar sem þjer get- ið setið — bara ekki á dýrmætasta smyrslinu eða dýrasta duftinu mínu“. Og meðan de Batz hlýddi skipun hennar, sneri hún sjer að Armand og sagði í sínum hljóm- fagra róm: „Monsieur —?“ „Armand St. Just“, sagði Ar- þrýsti glófaklædda hönd hennar. mand og hneigði sig djúpt, eins og „«feg bið yður að nefna ekki nafn *nitt svona hátt“. „Ó“, sagði hún kæruleysislega, þó að henni væri sýnilega órótt. „Hjer þurfið þjer ekkert að ótt- _ast. Yelferðarnefndin sendir enga siður var við ensku konungshirð- ina. „St. Just?“ endurtók hún og undrunarsvipur færðist í brúnu augun. „Líklega------ „Prændi St. Just borgara, sem ’( Budapest bjó gamall auðugur * sjervitringur, sem ekki vildi skifta sjer neitt af ættingjum sín- ura. Skömmu fyrir 70 ára afmælis- dair sinn ljet liann ritara sinn sKrna olium ættmgjum, sem gamli maðurinn mundi eftir, og biðja um, að þeir sendu gamla frænda mynd af sjer. Alt, frændfólkið gerði þetta með glöðu, geði, því hver um sig þótt- ist viss um, að gamli maðurinn hefði ákveðið að bæta ráð sitt, og ætlaðj að arfleiða ættingja sína. degi og fór þar til messu. Bftir prjedikun var innsöfnun og Car- negie gaf 100 dollara seðil. Eins og siður var tilkynti presturinn hvað mikið hefði komið inn við mnsotnunina. Br hann hafði tal- ið smáaurana, bætti klerkur við: — Ef þessi peningaseðill er eklti falskiir, hefir komið inn 100 doll- urum meira. Við skulum því öll biðja fvrir, að seðillinn sje ekki falskur! ★ Prú Therese Vaugh, sem heima En sá gamli hafði aðrar ástæð-1 átti í Sheffield, var gift 61 manni ur fyrir þessu. Hann ljet líma hll- ar myndirnar inn í myndahefti og afhenti húsverði sínum með eftir- farandi orðum: — Ef þjer hleypið einum ein- asta af þessu fólki inn í hús mitt á sjötíu ára afmæli mínu, segi jeg yður upp atvinnunni. ★ Miljónamæringurinn Carnegié fór oft í kirkju. Einu sinni var hann á ferðalagi í smábæ á sunnu á sama tíma. Lögreglan komst ekki á snoðir um þetta fyr en seint og síðar meir, vegna þess að eiginmennirnir bjuggu hingað og þangað um England. ★ Kennarinn: Ertu að hlæja að mjer, strákur? Nemandinn: Nei. Kennarinn: Nú, jeg skil ekki að það sje neitt annað hjer í bekkn um, sem þú getur hlegið að. þjer þekkið án efa, ungfrú“, bætti hann við. „Vinur minn Armand St. Just er nýlega kominn til París. Hann býr í Englandi“, sagði de Batz. „í Englandif* sagði hún. „Ó, segið mjer eitthvað um England. Æ, hve mig langar þangað. Og hver veit, nema jeg komist þang- að einhverntíma! Páið yður sæti, de Batz“, hjelt hún áfram, og fínn roði færðist yfir kinnar henn- ar undir undrunar augnaráði Ar- mands. Hún flutti silkiundirföt af ein- um stólnum og .bauð de Batz sæti. Síðan settist hún í sófann og gaf Armand merki um að setjast við hlið sjer. Hún hallaði sjer aftur í sætinu og tók hvítar narcíssur af borðinu og hjelt þeim upp að andliti sínu, svo að hann sá aðeins hin dökku augu hennar. „Segið rnjer eitthvað um Eng- land“, sagði hún aftur og hag- ræddi sjer í sætinu, eins og barn, sem hlakkar til þess að heyra skemtilega sögu. Armand gramdist, að de Batz var viðstaddur. Honum fanst hann hefði getað sagt þessari yndislegu stúlku heilmikið um England, ef de Batz hefði verið svo kurteis að fara. Eins og nú stóð á, var hann hálf feiminn og vissi ekk- ert hvað hann átti að segja, en henni virtist vera skemt yfir því. „Mjer þykir vænt um England“, sagði hann rólega. „Systir mín er gift Englending og jeg hefi sest þar að fyrir fult og alt“. „Meðal útflytjendanna?" spurði hún. Degar Armand svaraði ekki, flýtti de Batz sjer að segja: „Þjer þurfið ekki að óttast að játa það, kæri Armand. Ungfrú Lange á marga vini meðal útflytj- enda, er ekki svo, ungfrú?“ Framh. 5ajuið“funcU£ BRJÓSTNÆLA TÖPUÐ (tveggjakrónupeningur). Pinn- andi vinsamlega beðinn að skila henni á Laufásveg 39. FORSTOFUSTOFA með húsgögnum til leigu, nú þegar í Tjarnargötu 28. Sími 3255. BÓKBAND Lærið að binda yðar eigin bækur. Rósa Þorleifsdóttir, Rán- argötu 21 (kjallara). SUCÍtynnvncju® VENUS SKÓGLJÁI mýkir leðrið og gljáir skóna af- burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarins besta bón. i. o. G. T. ST. FRÓN NR 227. Embættismenn stúkunnar og aðrir þeir fjelagar hennar, sem taka ætla þátt í heimsókninni til stúkunnar Daníelsher nr. 4, eru beðnir að rnæta í Góðtempl- arahúsinu í Hafnarfirði í kvöid kl. 8i/2. Áætlunarbifreiðar fara frá barnaskólanum við Frí- kirkjuveg á 20 mínútna fresti. ST. VERÐANDI NR. 9, Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inn- taka nýrra fjelaga. 2. Skýrsl- ur nefnda. 3. Vígsla embættis- manna. 4. Fræði- og skemtiat- riði annast br. Benjamín Ein- arsson og br. Guðm. Karlsson. 5. Fiðlusóló. SENDISVEINN 12—14 ára óskast, Freia, Laufásveg 2, milli kl. 7—8. KENNI ÓDÝRT: íslensku, dönsku, ensku, þýsku, stærðfræði. Les með skólafólki. Viðtalstími kl. 8—10. Páll Jónsson, Leifsgötu 23, II. KÁPUR OG DRAGTIR saumaðar á Lokastíg 22, uppi. Vönduð vinna. RÖSK, GREIND og ábyggileg telpa, góðú hugar- reikningi, óskast í búð og til sendiferða. Eiginhandarumsókn- ir merktar ,,697“ sendist Morg- unblaðinu. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsvirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetn- ing og viðgerðir á útvarpstækj- um og loftnetum. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON gerir við og stillir píanó og orgel. Sími 4633. SNÍÐ OG MÁTA Dömukápur, dragtir, dag- kjóla, samkvæmiskjóla og alls konar barnaföt. Saumastofan Laugaveg 12, uppi (inng. frá Bergstaðastræti). Símar 2264 og 5464. HANSKAR. Sjerstaklega fallegir tauhansk- ar, svartir og mislitir; einnig hinir marg eftirspurðu hvítu herra-samkvæmishanskar. Kjólablóm í miklu úrvali afar ódýr í Hanskagerð Guðrúnar Eiríksdóttur, Austurstræti 5. BARNAVAGN (tvíburavagn) til sölu. Upplýs- ingar á afgreiðslu Morgunbl. ÍSLENSKT BÖGLASMJÖR Hnoðaður mö'r. Harðfiskur„ vel barinn. Þorsteinsbúð, Hring- braut 61, sími 2803, Grundar- stíg 12, sími 3247. HÆNSAFÓÐUR. Blandað korn. — Varpmjöl, — Heill mais, —Fóðurrúgmjöl, Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. NÝR SILUNGUR Fiskbúðin Barónsstíg 59. Sími 2307. Fiskbúðin Bergstaðastíg. 49. sími 5313. SALTVÍKUR GULRÓFUR góðar og óskemdar af flugu og maðki. Seldar í 1/1 og 14 pok- um. Sendar heim. Hringið £■ síma 1619. GLÆNÝR ÞORSKUR Fiskbúðin, Víðimel 35. Símh' 5275. GLÆNÝR ÞORSKUR Saltfiskbúðin, sími 2098. KALDHREINSAÐ þorshalýsi sent um allan bæ. — Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Simi 3594. Blóm & Kransar Ea. t,. Hverfisgötu 37. Sími 5284. — Bæji;rins lægsta verð. MEÐALAGLÖS, FLÖSKUR, Fersólglös, Soyuglös og Tómat- flöskur keypt daglega. SpariB? milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta. verð fyrir glösin. Við sækjum: heim. Hrlngið í sír-'a 1616. — Laugavegs Apótek. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda * meðalalýsi fyrir börn og full- orðna, kostar aðeins 90 aur*. heilflaskan. Lýsið er svo gott, að það inniheldur meira af A- og D-fjörefnum en lyfjaskráinj ákveður. Aðeins notaðar ster-- ilar (dauðhreinsaðar) flöskur. Hringið í síma 1616. Við send- - um um allan bæinn. KAUPUM DAGLEGA hrein meðalaglös, smyrslkrukk- ur (með loki), hálfflöskur ogr heilflöskur. Reykjavíkur Apó- tek. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð- mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. SPARTA DRENGJAFÖT Laugaveg 10 — við allra hæfi. FORNSALAN, Hverfisgötu 49 selur húsgögn o. fl. með tæki- færisverði. Kaupir lítið notað® muni og fatnað. Sími 3309. HARÐFISKSALAN, Þvergötu, selur saltfisk nr. 2 og 3. Verð frá 0,40 au. pr„ kg. Sími 3448. KAUPUM FLÖSKUR stórar og smáar, whiskypelaÉ. glös og bóndósir. Flöskubúðin,,. Bergstaðastræti 10. Sími 5395. Sækjum. Opið allan daginn. EFTIRMIÐDAGSKJÓLAR og blúsur í úrvali. SaumastofaKí Uppsölum, Aðalstræti 18. — Sími 2744. SILFURREFIR — BLÁREFIR.. Nokkur sútuð skinn til sölu*- Hringbraut 63, kl. 4—7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.