Alþýðublaðið - 20.06.1958, Page 1

Alþýðublaðið - 20.06.1958, Page 1
Föstudaginn 20. júní 1958 N \ \ \ ■S \ s . ^ ÞAÐ eru tilmæli þeirra,( \ét bofta til útifundarins áý V, Lækjartorgi í dag, að Reyk- ( S viíkingar dragi fána í hálfa V S stöng meffan á fundinum) S stendur til þess að votta hin-) S um látnú Ungverjum virð- S ingu sína. Fundurinn hefst ) kl. 5.30. S v sem reiiarslag, sigSi ' Macmillan London, fimmtudag. (NTB-AFP). MACMILLAN, forsætisráð- herra, sagði á þingi í dag, að ’Krústjov hefði gert eríjtt uir. vik við að koma á fundi æðstu manna, því að hann hefði tek- ið upp að nýju gömiu bréfa- skiptaað'ferðina, þó kvað hann ekki alla von úrti enn. Um af- tökurnar í Ungverjalandi sagði hann, að þær hefðu komið sem reiðarslag á brezku þjóðina, en þó yrði að halda jafnaðargeði og halda áfram tilr3unum til að styrkja friðinn. , Fulltrúaráð Al- Framsóknarflokks- í Rvík MÓTMÆLAFUNDUR vegna hryðjuverka kommúnista í Ungverjalandi verður haldinn á Lækjartorgi í dag kl. 5,30. Til fimdarins boða Frjáls menning, Stúdentaráð Háskóla íslands, Stúdentafélag Reykjavíkur, Fulitrúaráð Allþýðulflokksins í Reykjavík, Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík og FuSHrúaráð Sjálístæðisféiaganna í Reykjavík. Ræðumenn á fundinum verða þessir: Guðmundur G. Hagalín, rit- j höfundur, talar af hálíu Frjálsr ar menningar, próf. Sigurbjörn Einarsson, af hólfu Stúdentafé- lag’s Reykjaivíkur, Birgir ísl. Gunnarsson, stud. jur., af hálfu Stúdentaráðs, Helgi Sæmunds- son, ritstjóri, af hálfu Fulitrúa ráðs Alþýðuflokksins í Reykja- vík, Jón Skaftason, lögfræðing- ur,. af hálfu Fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Reykjavík. — Bjarni Benediktsson, -ritstjóri, af hálfu Fulltrúaráðs Sjáif- stæðisfélaganna í Reykjavík og Miklas Tölgyes ungverskur stúdent. Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld. Lúðrasveit Reykjavíkur leik- ur áður en fundurinn hefst. íslandsmót I. deildar: Akranes sigraði Hafnarijörð 3:1. FYRSTI leikur Knattspyrnu- móts íslands í I. deild fór fram á Melavellinum í gævkvöldi. — Akumesingar kepptu við Hafn- firðinga og báru sigur af hólmi með 3:1 (1:0 í hálfleik). Þórður Þórðarson skoraði öll mörk Ak- urnesinga, en Albert mark Hafn firðinga. — Áður en leikurinn hófst setti fomaður KSÍ mótið, sem er liið 47. í röðinni. á hverju plani á Sigluiirði Fregn til Alþýðublaðsins MIKIL og góð síldveiði er nú allmargjr bátar inn í kvöld með tumnur hafa borizt til Siglufjarðar og er nú saltað á öllum plönum á SIGLUFIRÐI í gær. hér út af Siglufirði. Komu góðan afla. Rúmlega 7000 af góðri söltunarhæfri síld Siglufirði af fullum krafti. I kvöld komu þessir bátar inn með afla: Svanur 600 tunn ur, Helga 300 tunnur, Ólafur Magnússon, 200 tunnur. Kap 200 tunnur, og Trausti 200 tunn ur. — Margir bátar eru úti í góðri veiði og' væntanlegir inn í nótt. FÉKK 700 TUNNUR AFTUR. Einn bátur, Víðir II, fékk 700 tunnur í ’nótt og landaði hér á Siglufirði. í kvöld fréttist af honum aftur. Var hann kom- inn með 700 tunnur aftur og landaði á Ólafsfirði. Síldin sem veiðist er mjög feit og góð, 19%. Gengur mjög lítið úr síld irmi. Söltun hefur hafizt ó- venju snemma að þessu sinni. VANTAR FÓLK. iSem fyrr segir er saltað á öllum plönum. Það eina, sem á skortir er nægilegt fólk til sölt unar. Er mannekla þegar far- inn að segja til sín. Miklás Tölgyes Guðmundur Hagalín Danir brufu rúður í rússneska sendi ráðinu í Höfn; Rússar mófmæla Aftökurnar í Ungverjalaodi almennt fordæmdar og taldar hindrun fyrir fundi æðstu manna, NEVV YORK, BELGRAD og MOSKVA, fimmtudag. Eim héldu áfram að heyrast í dag mikil mótmæli vegna aftakanna í Ungverjalandi. Margir þekktir stjórmnálamenn létu í ljós viðbjóð á slíkri ógnastjórn. Ungverska stjórnin hefur því sem næst lokaff landamærunum til Júgóslavúu. Ungverjalandsnefnd. Sameinuðu þjóffanna liefur verið kölluð saman til aukafundav vegna málsins, og sendilierra Júgóslava í Moskvu hefur gengið fyrir Krústjov. Frá Belgrad berast þær frétt ir, að Ungverjar hafi því sem næst. lokað iandamærum sín- um við Júgóslavíu eftir að kunngert var um aftökurnar s.i. þriðjudag. Sendiráð Ungverja í Belgrad hefur lokað fyrir vegabréfaáritanir til Ungverja lands, en talið er, að því verði aftur létt af á föstudag. Austurrískir ferðamenn, sem komið hafa frá Ungverjalandi, tilkynna að sterkur her- og lög regluvörður sé á götum í Buda- pest, og einnig" hefur frétzt um liðsflutninga við la’ndamærin gegn Austurríki. í lávarðadeild brezka þings ins sagði talsmaður stjórnar- innar, að atburðirnir í Ung- verjalandi hefðu mjög dregið úr því trausti, seni vestur- veldin hefðu kunnað að hera til heiðarlegs tilgangs Sovét- ríkjanna bæði að því er við kæmi fundi æðstu manna og lausn alþjóðlegra vandamála á annan hátt. Þingmenn í vestur-þýzka þinginu stóðu þöglir í tvær mán Framlxald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.